Þjóðviljinn - 05.05.1979, Side 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. mal 1979.
eftiraðheyrastoft um ókomin ár.
Þegar hér var komið sögu var
uppljómun komin á kreik meðal
áheyrenda og athyglin beindist aö
flytjendum, fyrst i ágætum ein-
ræðum flautunnar I Flauto del
Sole og að lokum i þriðja e-moll
verki tónleikanna, sónötu
Handels sem var fögur og fjöl-
skrúðug barokktónsmiö og mjög
vel leikin. Manúela fór á kostum
og baldýrði endurtekningarnar
með galöntum slaufum frum-
sömdum á staönum eins og vera
ber; flestar i ágætu samræmi viö
stll og anda timans. Helga hefði
aö skaölausu mátt breiða meira
úr sembalnum i forte-niðurlög-
um, m.þ.a. i'treka eða
arpeggiiera hljómana. Stöllurnar
hlutu að endingu vel útilátið og
veröskuldað lof i lófa.
Það truflaði dálitið, hve illa
hafði tekizt að kefla klukkuspil
kirkjunnar sem „skarst i leikinn”
á korters fresti, auk þess sem
heyrðistóviökomandi skrjáf I ein-
hverjum pólturgeisti aftan við
ræðustól sem þó tókst að þagga
niður i. Verra var að stöðva suðið
i loftljósum iþróttaskemmunnar
sem á lágværum stöðum
mynduðu óhagganlegan
orgelpunkt einhvers staðar ná-
lægt tóninum G. A sunnudaginn
var aö auki svo mikið rok aö
skrölti i loftræstingunni. Þó voru
þetta smámunir miðaö við þá
ágætu stemmningu sem rikti á
tónleikunum i heild.
A SUNNUDAGINN 29.4. söng
Passiukórinn nefnilega I gegnum,
fram hjá og út fyrir allan stund-
legan klið manna og muna. En
ekki með háklerklegu vandlæti
um synd og eymd og táradali,
heldur panþefekri lofgjörð til llfs
og moldar og mannlegs breysk-
leiká,óður til gleðinnar með frum-
legri tónhugsun sjötugs snillings
sem var alltaf sami rjóði sveita-
piltur innst inni.
Arstfðir Haydns eru meistara-
verk, einkum hvað hvaröar beit-
ingu kórs og hljómsveitar og
benda að sumu leyti fram að tón-
skáldum eins og Mendelssohn og
Berlioz. Það er mælt, að hið
slðasta meiriháttar verk Haydns
sé jafnframt unglegast alira i
anda. Hversu satt það er, má
glöggt heyra, ef maður gerir
samanburð tii dæmis á flutningi
Passiukórsins og „fullorðnari”
kór á einhverri hljómplötu' ég
hafði kór Berlinaróperunnar til
viðmiðunar og var sá söngur
hvorki honum né verkinu i hag.
Það beinlinis nýtur sin aðeins
flutt af eldmóði og ferskleika
ungs kórfólks sem getur „gefið I”
á fallegan hátt eins og passiukór-
inn. Roar Kvam, stjórnandi hans
ogstofnandi getur veriðstoltur af
afrakstri sex ára kórstarfs.
Flutningur Arstiðanna var og
verður væntanlega aftur á tón-
leikum kórsins I Háskólabiói i
Reykjavik sunnudaginn 6. mai
n.k. kl. 14 (ef veöurguöir leyfa)
„kórviðburður vertiðarinnar”.
En kórinn þarf að brosa meira.
Þaö gengur ekki að syngja ,,es
lebe der Wein!” eins og um væri
að ræöa „passus et sepultus est”.
Einsöngvararnir Ólöf K.
Harðardóttir, Jón Þorsteinsson
og Halldór Vilhelmsson skiluðu
arium sinum, dúettum ogterzett-
um yfirleitt afbragðsvel miðað
við nauman samæfingartima ut-
an eins terzetts, sem bókstaflega
ætlaöi að leysast upp i frumeindir
eins og kjarnakljúfurinn i Harris-
burg,áðuren Halldórgat bjargað
málunum og komið einsöngstrió-
inu aftur I fasa við hljómsveitina
við aöenda rétt i hendingarlok en
kösin stafaði af vantöldum þögn-
um fyrsta innkomanda.
Jón hefur fengið dekkri og
kringdari rödd siðan maður
heyröi siðast I honum og fór hon-
um mjög vel. „Diksjón” og fram-
burður hans var til fyrirmyndar.
Þaö sama átti reyndar einnig við
kórinn samanboriö viö flesta
þekktustu islenzku kóra. Norö-
lenzka harðmælið!
Resitatif og einstaka ariur eru
veikustu hlekkir I verkinu og
lengja það óþarflega mikið i
heildarflutningi á einum tónleik-
um. Ef óhægt hefur veriðum vik
aö flytja t.a.m. helming þess i
senn á tvennum tónleikum i röð
(vegna kostnaðar?) heföi vel
mátt athuga að sleppa nokkrum
resitatifum og arium. Annars var
stjórn Roars Kvam ferskleg og
tempó fjörug i meira lagi. Þótt
Framhald á 18. slöu.
Passiukórinn á æfingu meö S.í. I íþróttaskemmunni.
NORÐLENDINGAR hafa ein-
hvern veginn aldrei viljaö sætta
sig viö aö sitja við sama hlut og
'aðrir landsmenn. Strax á 10. öld
heimtuðu þeir fjögur vorþing i
stað þriggja eins og voru i hinum
fjórðungunum. Og komust upp
með þaö. Auðvitað.
Eftir tilkomu þéttbýlis hefur
Akureyri jafnan verið önnur
höfuöborg landsins. Auövitað.
Hrá stærð skiptir ekki öllu. Kópa-
vogur og Hafnarfjörður eru hálf-
gerðir menningarlegir svefnbæir
út af nálægðinni við Reykjavik. A
Noröurlandi skagar Akureyri
hátt og sannfærandi yfir önnur
byggðarlög innan 200 km radiuss
eins og drottning I riki sinu. Hér
hafa innfæddir lengst af ekki leg-
iö á liði sinu við aö sýna fram
á sjáifstæði sitt i sem flestum
greinum. Nýlegt dæmi eru Tón-
listardagarnir sem stóöu yfir i
þriðja sinn nú um síðustu helgi.
Andstætt Múhameð sem lét sig
hafa að ganga til fjallsins vilja
menn hér ekki una við það eitt að
ganga suöur á listahátið á tveggja
ára fresti. Hér hafa afkomendur
landnámsmannsins spengilega
hlaðið sitt eigið fjall — minna en
stóri bróöir i Reykjavik aö visu,
en þar 1 móti óskorin eign Akur-
eyringa. Og þar hefur veriö eldur
uppi, sem sagt, nú þriðja árið i
röð. Hvaö sem siðar kann að
verða.
Þó að óskabarn æðri tónlistar á
Islandi, Sinftaiuhljómsveitin hafi
tekiö þátt I þessum tónlistardög-
um nyröra er ekki þar með sagt
að höfuöborgarblöðin hafi skrifað
mikiö um hátiðina, sizt með
gagnrýnum augum, fram aö
þessu. Kannski ekki nema von,
þegar haft er i huga hversu ný af
nálinni hún er og hve ein megin-
uppistaða hennar, Passiukórinn
er ungur að árum. Hvaö undir-
ritaðan snertir, þá haföi honum
borizt orö af framförum kórsins
og þvi með, að hann væri að
leggja slöustu hönd á flutning eins
lengsta kórverks sem islenzkir
kórar yfirleitt hafa færzt í fang.
Arstiöir (ekki „Arshátiðir” eins
og veizluglatt siðdegisblað upp-
nefndi þaö nýlega) Josephs
Haydn. Svo vill til aö núverandi
músikskribent Þjóðviljans er
fæddur undir fogli Eyjafjarðar og
þótti honum renna blóöið til
skyrtunnar er hann réöst fljúga
norður að „dekka” viðburðina.
Heldur var kuldalegt um að lit-
ast iVöölaþinghá. Heiöin var ötuð
snjóskellum langleiðina niður i
byggö og gustaöi grimmum af
gamalkunnum andstæðingi lýð-
veldisins sem var greinilega
skammt undan. Það var eins og
pólviörið væri að búa sig undir að
taka fjörðinn með áhlaupi — eins
og raunar varð, þegar verst
gegndi.
KONSERTHOLL Akureyrar og
Roar Kvam: fjörug tempó.
„Jauchzet Gott in allen
Landen” sem samiö er 42 árum
áður. Gott efiii og góö skólun
hrekkur langt og náði viöast hvar
aö breiða yfir þá óumflýjanlega
staðreynd að röddin er komin af
léttasta skeiði.
Hversu vel frúnni fellur að
syng ja Mahler var ekki eins ljóst.
Sá er þetta ritar er -mginn sér-
stakur Mahleráhangandi og þótti
honum einhvern veginn ekki nóg
til söngsins I lokaþættinum koma.
LAUGARDAGINN 28.4. léku
Manúela Wiesler og Helga
Ingólfsdóttir samleik á flautu og
sembal i Akureyrarkirkju sem
hófst kl. 17. Prógrammiö var það
sama og verið hafði i Dan-
merkurreisu dúósins á siðastliðn-
um vetri og aflað ágætra undir-
tekta þar.
Einhverra hluta vegna reyndist
hlust og athygli undirritaös
hálf-þorrin fyrir hlé af syfju og
gekk verst að meðtaka 18. aldar
verkin tvö, e-moll sónötur
Quantz’s og J.S. Bachs. Hvelfing-
ar kirkjunnar tóku freka tiund af
tóni flautu og sembals; það eina
sem að mér barst var eitthvert
schnurrandi og knurrandi
barbítúratj vigt#en vélrænt.
Þarvoru einnig tvö nútlmaverk,
Cantus Ieftir Egil Hovland, sem
var alveg skinandi eyrnasperra
fyrir gæða sakir svo og sembals-
einleiksstykki eftir Atla Heimi
Sveinsson, Frumskógar sem náði
sömu áhrifum fyrir hið gagn-
stæða, hastarlegur brandari um
brotna spiladós.
Eftir hlé komu SumarmálLeifs
Þórarinssonar manni til aö vakna
til lifsins, virkilega skirt og vel
samiö verk fyrir flautu og sem-
bal, sem var spilað af alúð og eld-
móði. Þaö notfærði sér möguleika
sembals betur en nokkurt hinna
núti'maverkanna og geislaði af
sannfærandi innra jafnvægi i
uppbyggingu. Það er erfitt að
spá, einkum um framtiöina, en ef
réttlæti er til ætti verkið aö eiga
nærsveita er kölluö Iþrótta-
skemman. Hún er sögð vera ein
mest notaða opinbera bygging I
landinu. Auk þess að eltast þar
viö knetti og veltast um gólf eins
og nafiiið bendir til efna Akureyr-
ingar til fundarhalda og 117 ann-
arra hluta i húsinu sem stendur
skammt fyrir innan Glérá við
samnefnda götu. Sumpart vegna
leikfimiprófa skólanemenda sem
fram eiga að fara i húsinu var
tónlistardögunum flýtt I ár og viö-
bótinni „I mai” sleppt að sinni.
Allir tónleikarnir voru óvenju
illa sóttir. Föstudagskvöldiö lutu
200 manns svo lágt aö koma og
hlýða á sinfóniuhljómsveitina en
eftir HSndel, Exuitate, Jubilate,
mótettu fyrir hljsv. og einsöngs-
sópran eftir Mozart og Sinfóniu
nr. 4eftir Mahler þar sem ergert
ráð fyrir einsöngvara I 4. þætti
sem fer með texta úr Des
Kanbens Wunderhorn. Einsöngv-
ari var Sieglinde Kahmann og
stjórnandi Hubert Soudant.
Upprunalegt hlutverk Iþrótta-
skemmunnar á Akureyri var að
vera áhaldageymsla fyrir bæjar-
félagið. tþróttirnar komu ekki
fyrr en seinna inn i myndina.
Tónleikahald enn seinna. Þaö er
þvi dálítið óviðkunnanlegt fyrir
reykvíking að uppgötva, að
hljómburður birgðahúss þessa er
skemman tekur rúmlega fjórfalt
meiri fjölda.
Næsta dag var hlutfallslega
skárri mæting. Þetta var á tón-
leikum Manúelu Wiesler og Helgu
Ingólfsdóttur. A lokatónleikadegi
með Passiukórnum sl. sunnudag
sýndi Vetur konungur vigtenn-
urnar með þeim afleiðingum aö
aðeins rúm þrjú aukin hundruð
tónleikagesta brutust gegnum
éliö til Iþróttaskemmunnar og
óratóriu Haydns. A eftir voru
ýmsar getgátur uppi meðal kór-
félaga um aðrar orsakir að þess-
um litlu heimtum eins og t.d.
peningaleysi lysthafenda I lok
mánaðarins. Undir öllum kring-
umstæöum kemur þetta nei-
kvæða aðsóknarmet liklega til
með aö setja ljótt strik i viö-
kvæma kostnaöaráætlun norðan-
manna.
FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 27.
april flutti Sinfóniuhljómsveit Is-
lands simu dagskrá og á tónleik-
unum i Háskólabiói daginn áður.
1. concerto grosso Op. 6 i G-dúr
mun betra en 1 Háskólabiói syöra
sem á þó a.m.k. öðrum þræði að
vera hannaö sem tónleikasalur!
Hinn lágvaxni og snaggaralegi
Soudant fékk mikiö út úr sinfóniu-
hljómsveitinni, einkum og sér i
lagi i Mahler, sem undirrituöum
þótti með afbrigöum vel leikinn.
Strengjaverk Hh’ndels hefði hins
vegar mátt leika með meiri
dramatik og styrkleikamun; það
var eins og menn væru ekki al-
mennilega sáttir við þessa nýju
og safameiri akústik. En burtséö
frá heldur loönum innkomum i
fyrstu þáttunum rikti ögun og
fágun i þessu verki sem og næstu
tveimur. Tök Soudants á hljóm-
sveitinni voru ótviræð. Hann
benti mikið — ogfékk mikið. Trú-
lega verður ekki farið betur meö
Mahler á þessu landi I bráö.
Sieglinde Kahmann sýndi
mikla leikni I mótettu Mozarts,
Exultate, Jubilate K 165. Ein-
söngshlutverkið er bravúrunúm-
er fyrir kólóratúrsópran ekki
ósvipað og i kantötu Bachs
Tónlistar-
dagar 1979
þrennir tónleikar á
Akureyri 27.-29. apríl