Þjóðviljinn - 05.05.1979, Page 11

Þjóðviljinn - 05.05.1979, Page 11
Laugardagur 5. mal 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Rætt við Halldór Ármannsson sem lauk nýlega doktorsritgerð Æ fleira'Tjendir nú til þess að mannskepnan fari offari i auö- lindir sfnar. Hvaðanæfa berast fregnir um að ýmis hættuleg efni hafi safnast I svo mikiu magni i umhverfi mannsins að hætta stafi af. Vfsindin hafa þvf einbeitt sér að þvi að þróa tækni sem getur mælt nákvæmlega1 hversu alvar- legt ástandið er, til að geta brugð- ist réttilega við vandanum. Mas. við tsiendingar leggjum okkar skerf af mörkum þó ástandiö við tslands ála sé mun betra en vfðast annars staðar. Þannig varði Hali- dór Armannsson nýiega doktors- ritgerð sem fjallaöi um efna- greiningar á nokkrum snefil- efnum, sem geta reynst okkur skeinuhætt. Ritgerðin, sem ber heitið ,,Analyticai Geochemical Studies on Cadmium and Some Other Trace Metals in Estuarine and Coastal Environments” er unnin við So’uthamptonháskóla. Halldór starfar ná við jarðhita- deild Orkustofnunar og Þjv. fékk hann til að greina ögn frá verk- efninu. Itai itai byo — kvalafullur sjúkdómur „Margir málmar eru nauðsyn- legir lifandi verum i örlitlum mæli en geta valdið eitrun ef magnið eykst verulega frá þvi. Þetta eru snefilefnin svonefndu, en kadmium, sem ég rannsakaði, er einmitt eitt þeirra. en það hafði um nokkurn tima mengað illilega árvatn á þessum stað. Kadmiumið settist i beinin, þau urðu lin og gátu hreinlega ekki borið likamann. Þessu fylgdu miklar kvalir, enda var veikin köllum af þarlendum „itai itai boy”, sem var dregið af kvalastunum hinna sjúku. Uppúr þessu varð ljóst, aö menn þurftu að ráða yfir góðri mælitækni til að gera mælt kadmium i umhverfinu og kom- ast þannig hjá þvi að slysið frá Japan endurtæki sig. A þeim tima voru mismunandi aðferðir notað- ar til að mæla magnið t.d. i fiski og plöntum, sem menn töldu ekki nógu gott, þvi kadmíum er yfir- leitt i svo litlu magni að mismun- andi aðferðir gátu leitt til örlaga- rikrar skekkju. Það kom svo I minn hlut að þróa staðalaðferð sem væri hægt að beita á alla hluta i einu vistkerfi. Nýtist vel til mengunarmælinga Það reyndist raunar torveldara en upphaflega var ætlað. Kadmi- um er þess eðlis, að það er oft I samböndum við önnur efni, sem koma yfirleitt fyrir I miklu magni. Frá þessum efnum þurfti að skilja kadmiumið með ýmsum hjálparefnum áður en hægt var að mæla það með sérstökum raf- eindabúnaði sem ég hafði til þess. En einsog önnur snefilefni kemur Mengun af völdum mábna og annarra efiia eykst stöðugt Astæðan fyrir þvi að ég ákvað að athuga kadmium er sú, að eitr- un af völdum þess hafði valdið miklum hörmungum i Japan, þar sem fjöldi manns hafði veikst illa og sumir dáið. Sjúkdómsins hafði gætt nokkuö iengi en i fyrstu var ekki vitað af hverju hann stafaöi. Menn töldu helst að bakteriur væru að verki en siðar uppgötv- aöist þó að kadmium bar sökina, kadmium viða fyrir I örlitlu magni, og það reyndist vera i nægilegu magni i hjálparefnun- um til aö skekkja mælingarnar. Stór hluti verkefnisins var því að finna tækni til að hreinsa hjálpar- efnin nægilega. Þetta tókst að lokum og ég gat svo útfært aögerðina þannig að með litlum tilfæringum get ég mælt auk kadmiumsins ýmsa aðra málma, einsog sink, kopar, — silungurinn í Mývatni er meö lítið af kadmium og öörum snejtl-málmum sem eitra út frá sér hlaðist of mikið upp af þeim ... ” nikkeisilfur, kóbalt og blý úr sum- um sýnum. Þessi aðferð mun þvi reynast nýtileg þegar þarf að mæia hvort þessir málmar hafa mengað umhverfið og þá hversu mikið. Mývatnssilungurinn ómengaður Þegar mengunarslysin urðu i Japan, bæöi af völdum kadmi- umsins og lika kvikasilfurs einsog fjölmiðlar greindu á sinni tið skil- merkilega frá, spratt upp mikill .rannsóknaráhugi meðal visinda- manna. Kannski hefur ekki ætið fylgt nægilega mikil forsjá með kappinu þvi að mæliniðurstöður skýrðu stundum frá furðulega mikilli mengun. Það má ef til vill segja að sumir hafi keppst við að fá sem mesta mengun, þvi það hafði sterkt fréttagildi. Aðrir voru á hinn bóginn þeirrar skoð- unar að mæliaðferðir væru ekki nægilega vandaðar i öllum tilfell- um. Það hafði raunar verið ætiun okkar i háskólanum i Southamp- ton að kanna þetta með endur- mælingum, þegar ég haföi full- reynt, aðferð mina. Erfiðar aðstæður ollu þvi samt að það tókst ekki að gera skipu- lagðar mælingar áðuren ég hvarf heim. Ég gerði þó nokkrar athug- anir.og til dæmis i Bristolflóanum „...— i löndum eins og Japan hafa menn hins vegar dáið úr kadmíum eitrun eftir að hafa étið sjávar afla... ” Virkjunarguðinum blótað: j Dettifoss hverfur i um aldamótin segir í skýrslu Orkustofnunar Eyðilegging Dettifoss með virkjun Jökulsár á | Fjöllum er fyrirhuguð 1 kringum aldamótin, segir Ií nýrri skýrslu frá Orku- stofnun. Þar er ennfrem- • ur hvatt til þess að foss- Iinn sé Ijósmyndaður og kvikmyndaður áður en , honum verður fórnað á Ialtari virkjunarguðsins! Að því er Árni Reynisson ( framkvæmdastjóri Nátt- J úruverndarráðs hermir þá er ráðið alfarið and- stætt þessum ráðagerð- um og vill friða fossinn og umhverfi hans. Skýrslan er rituð af Jakobi Björnssyni og Hauki Tómás- syni, og þar segir að vatn muni hverfa um leið af Dettifossi, Sel- fossi ogHafragilsfossi þegar Jök* ulsá á Fjöllum verði virkjuð. Harmi náttúruverndarmanna er þó veitt sú huggun, að Orku- stofnun telur, að „mjög óliklegt er aö það veröi fyrr en eftir 1990 og umtalsverðar likur á, aö það verði ekki fyrr en eftir alda- mót.” Helstu ráðstafanir sem áöur þurfi að gera sé aö festa þessi mikilúðlegu náttúrufyrir- bæri á filmu svo eftirkomendum okkar gefist kostur á að sjá ver- öld sem var! Arni Reynisson sagði, að i samantekt sem Sigurður Þórar- insson jaröfræðingur heföi gert fyrir Náttúruverndarráð væri lagt til að Dettifoss yrði friðaður og ráðið tæki heils hugar undir það. Hann sagði að Dettifoss og Jökuisárgijúfur væru ein stór- brotnustu fyrirbæri i islenskri fengust mun lægri gildi en áður hörðu verið tilkynnt. Það má lika geta þess, að við mælingar sem ég geröi á Irlandi við ána Liffey mældist skaðlegt magn af öllum málmunum sem aðferðin mælir. Þar er greinilega ekki haft taum- hald á menguninni. Ég gerði lika mælingar á sil- ungi úr Mývatni. Astæðan fyrir þvi var að þar eru eldvirk svæði og menn hafa talið að þar kunni ýmsir málmar að streyma upp úr jarðskorpunni og safnast fyrir i likömum dýra, einsog Mývatns- silungsins til aö mynda. Svo reyndist þó ekki vera. Svipað kom i ljós við mælingar á Islensku hvalkjöti sem ég gerði. Og ég held að óhætt sé að fullyrða, að upp- söfnun málma i dýrum á tslandi sé I mun minna mæli en hliðstæð- um dýrum ytra. Mangan í Miöjarðarhafi Hluti af verkefninu var efna- greining á málmkúlum sem höfðu fundist við rannsóknir á botni Miðjarðarhafsins. Það kom i ljós, að þessar kúlur voru af tveim teg- undum, annars végar mjög manganrikar en hins vegar járn- rikar. Við gerðum miklar rann- sóknir á þessum fyrirbærum og tókst að sýna fram á aö þær heföu myndast við eldgos sem hefði orðiö tiltölulega nýlega miðað við jarðfræðilegt timatal. Við settum „...— menn geta því óhikað étið yfir sig af þeim ágœta fiski... ” reyndar fram kenningu um að eldfjallið á botni Miðjarðarhafs- ins, sem hefur spúð þessum kúl- um úr sér, sé virkt enn i dag. Það má segja að i dag sé mengun af völdum málma ekki orðin vandamál um allan heim. En viða er mjög mikil staðbundin málma- mengun. í Japan er mengun lang- mest en minni i Evrópu þó ttalir eigi við nokkur slik vandamál aö striöa. En ljóst er þó að við verð- um að hafa gát á gerðum okkar og efla mengunarrannsóknir og mengunarvarnir einsog tök eru á.” —ÖS ---------------------------------, náttúru, og gljúfrin yrðu ein- ' ungis svipur hjá sjón ef áin yrði beisluð á þann hátt sem Orkustofnun áætlar. Hann taldi að ekki kæmi til mála að virkja 1 Jökulsá á Fjöllum „nema útúr algerri neyð”, en Orkustofnun álitur hins vegar að áin sé með • hagkvæmari virkjunarkostum og þvi beri að hafa hana fram- arlega i röð virkjunaráætlana. I Arni sagði að hér lysti saman ' hagsmunum þjóðarinnar I orku- málum og sjónarmiðum þeirra, I sem ekki vildu leggja undur is- lenskrar náttúru á mælistiku peninganna. Hér væri heldur ekki um að ræða mál einungis I þeirra sem byggju Island i dag, • heldur einnig komandi kynslóða. I Af skýrslunni má einnig ráða, I aö Orkustofnun telur virkjun I Dynjandi i Arnarfirði vænlegan 1 kost, sem verði þó „ekki á dag- skrá næstu 10 árin”. Stofnunin telur lika, að þar sem Skjálfandafljót sé ekki meöal hagkvæmustu virkjunar- I kosta, þá muni Goðafoss ekki hverfa fyrr en eftir aldamót.... —ös ;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.