Þjóðviljinn - 11.05.1979, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 11.05.1979, Qupperneq 3
Föstudagur 11. mal 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Ólyktin í Njarðvíkum: Fiskiðjan vill fá frest Eins og áöur hefur veriö skýrt frá I blaöinu þá veitti bæjarstjórn Njarövikur Fiskiöjunni h/f frest til 15. mai n.k. tii aö taka á móti hráefni og bræöa þaö en siöan er öll starfsemi verksmiöjunnar bönnuö þar til komiö hefur veriö upp fulínægjandi hreinsibúnaöi. •Þjóöviljinn haföi I gær sam- bandviö Albert K.Sanders bæjar- stjóra i Njarövikum og spuröi hann um þróun mála þar suöur- frá. Albert sagöi aö á sameigin- legum fundi bæjarstjórnar Njarö- vikur, og Keflavikur þar sem for- svarsmenn verksmiöjunnar mættu, hafi komiö fram ósk frá þeim um frestun á þessum tima- mörkum. Ekkert var ákveöiö i þeim málum á fundinum, en hins vegar fariö fram á þaö viö for- svarsmenn verksmiöjunnar aö þeir geröu framkvæmda- og fjármagnsáætlun um þær breyt- ingar sem gera þarf á verksmiöj- unni svo hún öölist fullkomiö starfsleyfi, og þessar áætlanir veröi lagöar fyrir fund i bæjar- ráöum bæjanna, áöur en nokkrar frekari ákvaröanir veröi teknar. Um vika er liöin siöan fundur- inn var haldinn, en viö höfum enn ekkert heyrt frá þeim, en óskaö var eftir þvl aö þessar áætlanir væru tilbúnar fyrir þann 15. Aö ööru leyti erum viö i bæjar stjórninni staöráönir aö standa á þessu meö lokunina á verksmiöj- unni, komi ekkert nýtt fram i málinu. enda er tilkynningin frá heilbrigöisráöunum enn i fullu gildi,sagði Albert á lokum. Þá haföi Þjóöviljinn einnig samband viö Gunnar ólafsson framkvæmdastjóra Fiskiöjunn- ar. Gunnar sagöi aö veriö væri aö vinna aö útreikningum, en ennþá væru miklir óvissuþættir inni i dæminu. Spurningin væri um hve kröfurnar um hreinsihæfni væru miklar og eins hvaöa ráöstafanir bæjarfélögin ætluöu aö gera á móti. Þau tæki semmenn væru meö i huga væru aö mestu erlend en einnig yröi eitthvaö um inn- lenda smiöi. Gunnar sagöi aö sér sýndist ekki miklir möguleikar á aö þeir fengju frest hjá bæjarfé- lögunum, en sjálfsagt skýröust málin betur eftir helgina þegar tillögur þeirra veröa orönar full- mótaöar og lagðar fyrir bæjárráö Keflavikur og Njarövlkur. —Ig Styrkþegar menningarsjóös 1979. Frá vinstri: Jón Gunnar, Brynja, Einar Laxness, Sigriður, Magnús, Jónas — Ljósm. —eik— SEX HLUTU STYRKI MENNTAMÁLARÁÐS Erfið- leikar við kaup á dagskrár- efni vegna slæms fjárhags, segir Olafur R. Einarsson formaður útvarpsráðs Engar ákvaröanir hafa enn verið teknar um niðurskurö á dagskrá útvarps og sjónvarps, en það fer að liða að þvi að þær verði teknar, ef rlkisvaldið breytir ekki um stefnu varðandi fjárhag út- varpsins, sagði Ólafur R. Einars- son formaður útvarpsráðs i sam- tali við Þjóðviljann I gær. Ólafur sagði að Utvarpiö heföi þegar lent I erfiöleikum vegna kaupa á dagskrárefni þar sem þeir gætu naumast hækkaö tilboð sin um nema 15—17% frá þvi I fyrra 1 samræmi viö þá hækkun sem leyfð hefur veriö á afnota- gjöldum. Nefndi hann sem dæmi aö ekki heföu tekist samningar viö Knattspyrnusamband Islands um sjónvarp frá landsleikjum i knattspyrnu og þó heföi veriö boöin fram 35% hækkun. —GFr Menntamálaráð veitir áriega ferða- og dvalarstyrki til lista- manna. 1 gær boðaði ráðið til fundar og var þar skýrt frá úthlutunum þessa árs. Sex lista- menn hlutu styrki 275 þús. kr. hver. Þeir eru: Brynja. Benediktsdóttir leikari.Erlingur Halldórsson rithöfundur, Jón Gunnar Arna- son myndlistarmaður, Jónas Guömundsson rithöfundur, Magnús Tómasson myndlistar- maöur og Sigriöur Hagalin leikari. „Vegna þeirrar þróunar I kaupgjaldsmálum, sem oröið hefur að undanförnu, gerir mið- stjórn Alþýöusambands tslands eftirfarandi ályktun: Fyrsta verk þeirrar nýju rikisstjórnar sem tók við völd- Fjárhagur ráðsins þrengist — enginn kvikmyndastyrkur / / í ar í ræðu Einars Laxness form. Menntamálaráös kom fram aö nú I ár eru hvorki veittir styrkir til kvikmynda né tónsmiöa og um sl. haust, i kjölfar alþingis- kosninganna, var aö gera ráð- stafanir til að kjarasamn- ingarnir frá i júni 1977 kæmu að fullu gildi fyrir þorra félags- manna innan ASl. Með þessu lauk sjö mánaða varnarbaráttu stafar þaö af þröngum fjárhag »| ráösins. Verkefnin sem ráöiö | fæst viö eru mörg og dýr og þvi Hi litiö aflögu til styrkja auk þess ■' sem tekjurhafa minnkað, vegna ■' þess að fjárframlag rlkisins var J fellt niöur á fjárlögum þessa I' árs. Sagöi Einar aö úthlutunin i H ár væri þvi með minni reisn en | oft áöur, en vorir stæöu til aö ■ einhverjar úrbætur fengjust, ■ enda ætti svo gömul stofnun J sem menntamálaráö rótgrónu ■ hlutverki aö gegna. verkalýðssamtakanna gegn kjaraskeröingarlögunum frá þvl I febrúar og mai á slðasta ári. A sameiginlegum fundi miðstjórnar og stjórna lands- sambanda innan ASt var fjallað um fyrirhugaðar aögerðir rlkis- stjórnarinnarogþvifagnað, að I sjónmáli var að samningar tækju gildi á ný. Þótt ljóst væri aö aögeröir rikisstjórnarinnar f september og desember væru bráöabirgða- úrræöi en ekki varanleg lausn á þeim efnahagsvanda sem viö er aö etja, lýsti sambandsstjórnar- fundur ASÍ, sem haldinn var i desembér. Ymislegt hefur áunnist i samskiptum verkalýöshreyf- ingarinnar viö rikisstjórnina og ber þar sérstaklega að minna á aukin félagsleg réttindi, ekki sist nýsamþykkt lög um rétt verkafólks i veikinda- og slysa- tilfellum. Meöþessum lögum er veriöaö koma til móts viö itrek- aöar kröfur verkalýössam- takanna um jöfnun á kjörum launafólks, meö þvl aö auka réttindi þeirra, sem verst hafa veriö settir i þjóöfélaginu. En þess ber aö minnast aö vegna fyrirhugaöra félagslegra Fréttastofa útvarpsins: Andófs- menn báðu ekki um orðið Fréttastofa útvarpsins sendi frá sér efdrfarandi yfirlýsingu i gær: „I að minnsta kosti f jórum dag- blööum i gær og i dag heldur Pét- ur Pétursson þulur þvi fram, að rikisfjölmiölarnirhafi visaöá bug tilmælum Andófs ’79 um aö segja orö um úrslit atkvæöagreiðslu BSRB. Af þessu tilefni skal tekiö fram, aö hvorki Pétur Pétursson né aör- ir andófsmenn báru fram slik til- mæli við fréttastofu útvarpsins, þannig aö fréttastofan visaöi engu s liku á bug. Fréttastofan leitaöi ekki álits Andófs ’79 á úrslitunum, og ekki heldur formælenda fjölmennra félaga rikis- og bæjarstarfs- manna, sem þegar i janúarmán- uði, löngu áöur en Andóf ’79 varð til, andmæltu samkomulagi BSRB og fjármálaráöherra, og unnu aö þvi aö samkomulaginu yröi hafnaö, enda heföi þá fátt annaö komist aö i fréttatimum út- varpsins. Við visum þvi á bug ósannind- um Péturs Péturssonar i þessu efiii”. Slysavarnafélagið: Merkjasölu- dagurinn er í dag í dag er_ merkjasöludagur Slysavarnafélags Islands og er almenningur beöinn aö bregöast vel viö þvi aö merkjasala er gild- ur þáttur 1 fjáröflun félagsins. Merkiö kostar 300 kr. A morgun eftir hádegi kynnir slysavarnardeildin Ingólfur ásamt björgunarsveit starfsemi sina i björgunarstööinni Gróubúö á Grandageröi. Þar veröur m.a. sýnd björgunaræfing. umbóia voru meö lögum felld niður 3% af kauphækkun sem koma átti l. desember sl. Þótt nokkuö hafi áunnist, hef- ur rikisstjórnin i ýmsum veiga- miklum atriöum brugöiö frá yfirlýsingum sinum sl. haust og við siöustu efnahagsaögeröir var ekki tekiö tillit til vilja ASl varöandi fyrirkomulag verö- bóta. Aö undanförnu hefur verð- bólga magnast og miklar verö- hækkanir gengiö yfir.sem ekki er hægt aö rekja til hækkana á kaupi almenns launafólks. Má I þessu sambandi sérstaklega minna á hinar miklu hækkanir á verðlagi opinberrar þjónustu. Nú er ljóst aö allir opinberir starfsmenn munu fá 3% grunn- kaupshækkun frá 1. april n.k. að telja. Visitöluþakiö hefur veriö afnumiö meö þeim afleiöingum aö þeir launahæstu hafa fengiö mestar launahækkanir og launamismunur þannig aukist I þjóðfélaginu. Viö þessar aö- stæöur getur almennt launafólk ekki beöiö aögeröarlaust. Miöstjórn Alþýöusambands Islands krefst þess aö launa- kjörin veröi jöfnuö meö kauphækkun til almenns launa- fólks.” HeiIdarSskaflinn 30. april sl. var: 116 þús. lestum meiri en á sama tíma í fyrra bátaaflinn, togaraaflinn og loðnuaflinn meiri en í fyrra Hinn 30. april sl., þegar neta- vertið lauk, var heiidar botn- flskafli iandsmanna kominn i 251.825lestir en var á sama tima i fyrra 190.313 lestir. Og ioönu- aflinn I ár varö 521.800 lestir en I fyrra 457.711 lestir. Heiidarafli landsmanna var 30. april sl. kominn i 789.159 lestir, en var á sama tima i fyrra 673.015 lestir. Inn I heildaraflann koma rækja, hörpudiskur og annar afli. spærlingur og fleira. Þaösem mesta athygli vekur er, aö botnfiskaflinn er 60 þús- und lestum meiri en á sama tima i fyrra, og má ljóst vera aö heildar-þorskaflinn I ár fer langtfram úr 300 þúsund tonna markinu ef svo heldur fram sem horfir og hæpiö aö fyrirhuguö veiðibönn i sumar nægi til aö takmarka afla viö 300 þúsund lestir. Sjómenn halda þvi fram, aö veiöi hafi I sjálfu sér ekki veriö betri nú en I fyrra, en hinsvegar hafi gæftir verið meö albesta móti i ár. —S. dór Ályktun miðstjórnar ASÍ: Launamismunur hefur vaxiö

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.