Þjóðviljinn - 11.05.1979, Side 6

Þjóðviljinn - 11.05.1979, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 11. mai 1979 Leiðrétting á söluskattsmálum vegna einingarhúsa Frumvarp Helga Seljan o.fl. ber árangur Tvö siöastliðin þing hefur Helgi Seljan flutt frumvarp um niður- fellingu söluskatts af vinnu við verksmiðjuframleidd hús. Nú á þessu þingi voru meðflutn- ingsmenn hans þeir Eyjólfur K. Jónsson og Hannes Baldvinsson. Hér er um augljóst sanngirnis- mál að ræða. Sams konar vinna við húsbyggingar á byggingar- stað hefur verið undanþegin sölu- skatti. Söluskattsviöbótin á verk- smiðjuframleiddu húsin hefur munaö kaupendur þeirra veru- legum upphæðum. Hér hefur lika verið um aug- ljósa mismunun að ræða gagn- vart þessu nýja og um flest hag- stæða byggingarformi. í meöferð efri deildar breytti fjárhags- og viðskiptanefnd þessu i nýtt frumvarp, með samþykki fjármálaráðherra. Meginatriðið heldur sér þó þar, og samkvæmt reglugerð er fylgdi nefndaráliti, er greint frá nánari meðferð þess, hvernig söluskattinum skuli aflétt. Þarsemlögþessi eigaað öðlast gildi nú þegar að ioknusamþykki þeirra á Alþingi, ættu húskaupendur þegar að fara að njóta þessa i lækkuðu verði húsanna og samkeppnisaðstaða einingaverksmiðjanna um leið að batna til muna. Þá má minna á það, að fyrir Alþingi liggur tillaga til þings- ályktunar frá Helga Seljan um úttekt á frekari þróun i verksmiðjuframleiðslu húsa og aukinn stuðning við þetta bygg- ingarform i framtiðinni. Er þess að vænta að sú sjálfsagða tillaga nái samþykki á þessu þingi. Bjarnfríöur og Svava: Fædingarorlofiö greitt af almannatryggingum Bjarnfriður Leósdóttir og Svava Jakobsdóttir hafa iagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar þess efnis að allar konur skuli njóta barns- burðarbóta i 90 daga er þær forfallast vegna barnsburðar. Skuiu bæturnar miðast við dag- vinnulaun fyrir 8 stunda vinnudag samkvæmt 2. taxta verkamanna- félagsins Dagsbrúnar. I greinargerð með tillögunni segir: 1 vaxandi mæli stunda konur atvinnuutan heimilis.Mikilvægar atvinnugreinarerubornaruppi af vinnu kvenna. Nægir i þvl Ríkisreikningarnir tgærvorulagðirfram á Aiþingi reikningar rikissjóðs fyrir árið 1977 með athugasemdum skoðunarmanna. Þetta er mikil bók 446 bls. i stóru broti. Þar er margan fróðleik að finna, ma. yfirlitsreikninga allra stofnana og ráðuneyta rikisins ásamt fjár- lagatölum og sést þar hvernig menn hafa haldið ramma fjár- laganna. Skrá er yfir innheimtu og innheimtuhlutfail hjá hinum ýmstu embættum ogloks er skrá yfir öll ián sem rikissjóður hefur ábyrgst. Siðast en ekki sist eru athugasemdir skoðunarmanna og svör viðkomandi aðila við þeim. 1 skrá um hlutfall innheimtu Alþingi á miövikudag: Tvenn lög úr félags málapakkanum A miðvikudag voru afgreidd tvenn lög frá Alþingiúr hinum svokallaöa félagsmálapakka. Þau eru um skipti á dánarbúum og félagsbúum og tryggingu lögtaksréttar fyrir greiðsl- um í lifeyris- og orlofs- styrktar- og sjúkrasjóði verkaiýðsfélaga án undan- farins dóms eða sátta. í þeim felst aö örorku- og dánarbót- um er veittursami forgangs- réttur og launakröfum úr þrotabúum og forgangsrétt- urinn er lengdur úr 6 mán- uðum í 18. Aður hafa verið samþykkt lög sem kveða á um rlkisábyrgð á launum við gjaldþrot atvinnurekenda. sgt innheimtuaðila rikissjóðs vekur sérstaka athygli aö Gjaldheimtan I Reykjavik er með langlægsta innheimtuhlutfali eða rétt rúm 70%. Hæst et hlutfallið á Siglu- firði eða 99.7%. Hér eru þó ein- ungis talin gjöld til rikissjóðs og Tryggingastofnunar rlkisins, en Gjaldheimtan heimtir eins og kunnugt er einnig fyrir rikið. íyfirliti um vanskilá greiöslum af lánum með rikisábyrgð kemur i ljós að I árslok voru vanskila- skuldir ýmissa aöila við rlkissjóð vegná þessa liðlega 1450 miljónir og hafði vaxið um ca 60% frá fyrra ári. Stærsti skuldarinn var eins og árið áöur Orkusjóður, en hann skuldaöi rikissjóði um 230 miljónir i árslok. Meðal skuldara erú einnig nokkrir einkaaðilari þar sýnist skulda mest Guðmundur Jörundsson um 60 miljónir vegna togarakaupa. Þá eru i bókinni nokkrar at- hugasemdir yfirskoðunarmanna, svör við þeim og endanlegar athugasemdir skoðunarmanna. Er þar ma. um að ræða starfsemi skóla, jarðeignir rikisins, málefei ferðaskrifstofu r£kisins,verktaka- mál viö Kröflu o.fl. — sgt. bvava Bjarnfriður sambandi að minna á fiskiðnað landsmanna. Aukin þátttaka kvenna I at- vinnulifinu kallar á ýmsar félags- legar aðgerðirtilað mæta þörfum þeirra. Þessum þörfum hefur ekki verið sinnt nægilega til þessa. Mikið vantar t.d. á að hægt sé að bjóða börnum jafnan rétt til dvalar á dagvistunarheimilum eða að nægilegt tillit sé tekið til þess almennt að aukin útivinna foreldra krefst stofiiana sem sinnt getauppeldi barna og tekið viðhlutverki þvl sem móðir gegn- ir á heimili. Ennþá er afkoma margra kvenna mjög ótrygg við barns- burð. Frá þessu er þó veigamikil undantekning, þvi' þær konur, sem starfa hjá riki og bæjarfélög- um, hafa þriggja mánaða barns- burðarleyfi á fullum launum. Slðan 1975 hafa konur i verkalýðs- stétt fengið atvinnuleysisbætur vegna barnsburöar i jafnlangan tima. Ekki nærri allar konur geta notið þessara réttinda og Atvinnuleysistryggingasjóður er ekki fær um að inna þessar greiðslur af hendi, sem eru orðnar meira en helmingur af greiðslum sjóðsins, enda ekki til þess stofnaður. Almennur og jafn réttur allra islenskra kvenna er markmiðið meö þessari breytingu á lögum um almannatryggingar, að öllum konum verði tryggð þessi sjálf- rAftinrii Fundahöldum ber að fagna Svar frá BSRB vegna skrifa um fundi á vegum BSRB Fram hefur komiö I bloöum hjá Pétri Péturssyni fordæming á fundahöldum BSRB úti á landi. 1 tilefni af þessu er rétt aö upplýsa eftirfarandi. Þann 8. mars eða tveim vik- um áður en samkomulagið við fjármálaráðherra, er gert samþykkti stjórn BSRB að efnt yrði til almennra kynninga- og umræðufunda viösvegar um land fyrir félagsmenn i samtök- unum. Hafa sllkir fundir verið haldnir talsvert reglulega allt frá árinu 1970. • Um þetta segír I ákvörðun bandalagsstjórnar frá 8. mars: ,,A þessum fundum verði m.a. kynnt samningsréttarmálið, umsögn stjórnar BSRB um efnahagsfrumvarpiö, kjara- máiin, svo sem 3% hækkun 1. aprii, uppsögn samninga og viðhorf til kröfugerðar. — Leitað verði samstarfs viö aðildarfélög bandalagsins um fundahöld á þeirra vegum af sama tilefni.” Var öllum bandalagsfélögum skrifað strax daginn eftir um fundahöldin og frá þeim er skýrt I Asgarði, blaöi BSRB, sem fór 1 prentun 26. mars s.l. Eftir gerð samkomulagsins 23. mars varð það vitanlega brýnasta funda- efnið á kynningafundunum. Ræðumenn á fundum voru eins og jafnan áður úr stjórn BSRB og samninganefnd. Var samninganefndarmönnum, sem voru andstæðir samkomulagi viö f jármálaráðuneytið eða sátu hjá við afgreiöslu málsins, gef- inn kostur á að taka þátt I kynn- ingu málsins úti á landi sem framsögumenn. Samtökin Andóf Á79 munu ekki hafa verið stofnuö fyrr en 14. apríl, og frá þeim var ekki skýrt I blöðum fyrr en eftir aö fyrstu fundir BSRB voru búnir og allir aðrir tilkynntir opinber- lega með ræðumönnum. — Eng- in tilmæli komu til BSRB frá neinum aðilum um viðbótar- framsögumenn á fundunum, en þeir voru opnir öllum félags- mönnum i BSRB með fullu málfrelsi og m.a. kom Pétur Pétursson á nokkra fundi, sem boðaö var til af BSRB eöa bandalagsfélögum. Sleggjudómar um, að framsögumenn hafi sýnt „einhliða kynningu”, „skor- uðum á félagsmenn að samþykkja þetta,” kæfðu allar andófsraddir sem heyrð- ust” eru algerlega ósannir og geta þeir best um það svar- að, sem hlýddu á málfutning- inn á fundunum. Á fjölmörg- um fundum lýstu nefnilega þeir, sem annars voru and- stæöir samkomulaginu þvi yfir i lok fundanna, að kynningin af hálfu BSRB hafi verið mjög málefnaleg. Fundahöldum um málefni samtakanna ber að fagna og sarntök eins og BSRB mega ekki draga úr sliku starfi I framtiðinni. A undanförnum árum hefur oft verið deilt á stéttarfélög fyr- ir aö hafa of lítið samband við félagsmenn. Nú er deilt á BSRB fyrir að halda fundi. 1 þvl sambandi er þá rétt að fram komi, að á fund- um á undanförnum árum viðs- vegar um land hefur komið fram almenn ánægja með þessi fundahöld. Auðvitað kosta fundahöld mikla sjálfboðavinnu forustu- manna BSRB, bæöi stjórnarmanna og samninga- nefndarmanna og einnig kosta þau peninga, en þar er um að ræða greiðslur fyrir auglýs- ingar og ferðakostað. Ekki þýðir að boða til funda án þess að auglýsa þá. Ferðir vegna funda til að kynna samkomu- lagið hafa kostað 6—700 þúsund krónur. Þessi fundahöld voru eingöngu auglýst i Rlkisútvarp- inu og með veggspjöldum á vinnustöðum. Kostnaðurinn vegna auglýsinganna er 1.118.000 krónur. Allir félagsmenn BSRB sem til þekkja, vita, að einmitt hinir almennu fundir og félagsmála- námskeiö á undanförnum árum, hafa gert samtökin aö lifandi og virkum stéttarsamtökum. Þingstörfum lýkur senni- lega fyrir uppstign- ingardag Senn lýkur störfum Alþingis á þessu vori. Er tal- ið liklegt að þingiö fari i sumarfrl daginn fyrir uppstigningardag en hann er 24. mal. Er nú allt kapp lagt á að hraða störfum þingsins og því eru fundir tiöir og langir og mörg mál á dagskrá. Suma daga eru allt að 60 mál á dagskránni og fundir hafa staðiö suma daga vikunnar fram á nótt. VEst er að enn eiga þingmenn langa daga framundan þvi óafereidd eru mái eins og td. lánsfjáráætlun og vegaáætl- un. Kemst fram- haldsskólafrum- varpiö fram? Komið frá nefnd Nokkur óvissa rikir nú um afdrif frumvarps um framhaldsskóla sem lagt var fram fyrr i vetur. Menntamálanefnd neðri deiidar sem haft hefur málift til meftferftar aft undanförnu, hefur nú skiiaft af sér og er hún klofin i afstöftu sinni til máisins. Meirihiutinn. en hann skipa fulitrúar stjórnarflokkanna, leggja til aö frumvarpift verfti samþykkt meö nokkrum breytingum en minnihlutinn fuiltrúar Sjálfstæftisflokks- ins leggja til aft málinu veröi vfsaft frá. Jafnframt þessu ieggur meirihluti menntamála- nefiidar fram frumvarp um breytingar á grunnskólalög- um sem gerir ráö fyrir auk- inni þátttöku rikisins i viðhaldskostnaði grunn- skóla. Er það talið verða svipuð upphæð og leggjast mun á sveitarfélög með tilkomu hinna nýju framhaldsskólalaga. Full- trúar Alþýðufiokksins i menntamálanefnd skrifuöu undir nefndarálitið með fyrirvara, þannig að ekki er útséð um hvaða afgreiöslu frumvarp þetta hlýtur. —sgt Tvær þings- ályktanir i gær: Heilbrigðis- kerfið og landbúnað- arvörur til þróunar- landa Tvær þingsályktanir voru gerftar á fundi sameinafts þings i gær. Er önnur um sparnaft I heilbrigftiskerfinu en hin um könnun á mat- vælasendingum til þróunar- landanna. Fyrri ályktunin felur I sér áskorun á ríkisstjórnina um að láta fara fram könnun á virkni og hagkvæmni i viss- um þáttum heilbrigðiskerfis- ins með tiiliti til bættrar þjónustu og hugsanlegs sparnaðar. Hin ályktunin felur rikisstjórninni að láta gera úttekt á þvi hvort unnt væri aö auka stuðning oldiar við þróunarlöndin með send- ingum Islenskra landbún- aðarafurða þangað. sgt.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.