Þjóðviljinn - 11.05.1979, Síða 11

Þjóðviljinn - 11.05.1979, Síða 11
Föstudagur 11. maí 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 iþróttir á íþróttir m iþróttir Hugleiðingar í upphafi / Islandsmóts Um helgina hefst knatt- spyrnuvertíðin fyrir alvöru, en þá verða fyrstu leikir íslandsmótsins á dagskrá. Eins og stendur er allt útlit fyrir að allir leikirnir í maí verði leiknir á malarvöllum, að heima- leikjum Breiðabliks og IK undanskildum, en fyrsti leikur mótsins verður ein- mitt á grasveilinum í Kópavogi milli UBK og Selfoss. Auövitað hefur þessi staðreynd nokkur áhrif á gæði knattspyrn- unnar í upphafi, en þegar allt verður komið á fulla ferð á gras- völlunum er vist, að gæðin verða ekki síðri en i fyrra, e.t.v. meiri. Reyndar hafa. nokkrir afburða- menn farið út í atvinnumennsku I Sum marka Vals I fyrrasumar voru skoruö eftir skemmtilegar sóknarfléttur. Eitt sllkt sést á myndinni hér aöofan, en þaö er Atli Eövaldsson sem bindur endahnútinn. að oft hafa þeir barist af meira kappi en forsjá. Þróttur hefur löngum verið þekktur fyrir góða yngri flokka, en hin siðustu ár hafa þeir slakaö á i þeirri starfsemi, og þvi er hætt við, að endurnýjun i meistara- flokknum verði ekki eins og skyldi. 1 sumar verða Þróttararnir væntanlega i barningnum i neöri helmingi deildarinnar, en með smá heppni gætu þeir fleytt sér upp undir miðju. IA Skagamennirnir verða vafalitiö i fremsta flokki nú sem endranær þó að þeir hafi oröið fyrir nokkr- um skakkaföllum frá þvi i fyrra. Árangur liðsins i Indónesiuferð- inni gefur fyrirheit um góðan árangur, en svona langt og strangt ferðalag er ekki beint heppilegt rétt fyrir keppnistima- bilið, svo að hætt við skrykkjóttum leik i upphafi. tA hefur nú yfir að ráða öllu jafnari mannskap en undanfarin ár og minni hætta á aö leikmenn skeri sig úr. Hugsanlega getur þetta þýtt enn betri árangur, en allt slikt veltur á þeim sem stjórnar, þ.e.a.s. þjálfaranum. VALUR Ýmislegt bendir til þess, að Speimandi keppni vetur, en á móti kemur að knatt- spyrnan i vor hefur verið mjög góð á köflum. Þá ber að nefna hin miklu félagaskipti innanlands, sem gera mótið meira spennandi en oft áður. Þannig verður erfið- ara að spá um raunverulega getu liöanna. I hvaða röð verða liðin þegar upp verður staðið I haust? Þetta er spurning sem margir knatt- spyrnuáhugamenn velta fyrir sér þessa dagana. Ekki er ætlunin að fara nánar út i þessa sálma, en hér á eftir fara stuttar vanga- veltur undirritaös um þau liö sem 1. deildina skipa. HAUKAR Hlutskipti nýliðanna verður án efa erfitt i sumar, þeirra styrkur felst einmitt i þvi, að andstæöing- arnir gera ráð fyrir að auðvelt verði að leggja Haukana að velli, og einnig þvi, aö mikil samheldni er innan liðsins. Litil breyting hefur orðið á liðs- skipan Hauka frá þvi að þeir unnu sér sæti I 1. deild i fyrra nokkuð óvænt. Þó hafa nokkrir leikmenn, sem voru ekki með s.l. sumar, bæst i hópinn á nýjan leik. KR KR-ingarnir sigruöu I 2. deild i fyrra með mjög miklum yfir- burðum og koma nú til leiks fullir sjálfstrausts. Skortur á sjálfs- trausti hefur hrjáð KR-strákana undanfarin ár, enda hefur fall- baráttan veriö hlutskipti þeirra nokkuð lengi. Þvi hefur 2 deildin vafalitið veriö góöur skóli. Það ber að taka meö i reikn- inginn, að uppistaða KR-liðsins nú er hin sama og þegar þeir féllu fyrir tveimur árum. Tveir spræk- ir Isfirðingar leika nú meö KR, og er nokkur styrkur að þeim. Vara- mannabekkur Vesturbæinganna er ávallt skipaður eins sterkum einstaklingum og i liðinu leika hverju sinni, og hefur ekki verið eins erfitt að velja byrjunarlið þar i mörg herrans ár. IBK Obbinn af liðsmönnum IBK eru ungir og friskir strákar, sem enn skortir þá leikreynslu sem þarf til að vera i toppbaráttunni. ÍBK sigraði 12. flokki I fyrra, og kjarn- inn úr þvi liði er nú i meistara- flokknum, þannig að vissulega er framtiðin björt. Keflvikingarnir hafa alltaf verið þekktir fyrir að eiga mikla baráttumenn og svo er einnig nú. Til þess að þeir nái enn lengra þarf að leggja aukna áherslu á að fá meira spil I liðið, og þvi er ég ekki viss um að rétt hafi verið að ráða enskan þjálfara enn einn ganginn, en það kemur i ljós i sumar. IBV Mikið hefur verið rætt og ritað um flótta leikmanna frá Vest- mannaeyjum og ýmsar hrakspár fyrir sumarið heyrst. Vissulega verða sumir burðarásanna ekki með i sumar og skörð þeirra vandfyllt. Þó er af og frá aö spá IBV falli, vegna þess að þeir þjappa sér ætið vel saman þegar mest liggur við. Það verður mjög mikilvægt fyrir Eyjaskeggjana að ná nokkr- um stigum út úr fyrstu umferðum mótsins, þvi þeir geta ekki undir- búið sig á sama hátt og megin- landsliðin. VIKINGUR Vikingarir hafa verið vægast sagt óeölilega lélegir I vor og á þaö sér efalitið ýmsar skýringar. Þó verður að segjast eins og er, að Vikingar eiga öngvan topp- mann I dag. Mannskapurinn er einfaldlega ekki nógu góður til að toppárangur náist. Hvað um þaö, þá er liklegt að Vikingur hafni um miðja deild eöa ofar, ef réttur taktur kemst á leik þeirra timanlega. Þeir þurfa að geta leikið saman sem ein heild, en ekki sem 11 einstak- lingar. KA Akureyringarnir komu mjög á óvart i fyrrasumar með þvi að hanga I deildinni. Reyndar hafði enginn gert ráð fyrir þvi, aö þeir fengju 11 stig i hinni hörðu keppni 1. deildar. Töluverðar sviptingar hafa veriö i herbúðum KA, en óhætt er að segja, að liðið er ekki veikara nú en I fyrra. Hvort tekst að ná p.--------------------------------1 j Vormót IR i Tveir undir 50 sek. í 400 m. Agætur árangur náðist I nokkrum greinum á Vormóti ÍR I gærkvöldi, en nokkurn svip setti á mótið, að flest af okkar besta frjálsiþróttafólki dvelur nú erlendis við æfingar og keppni. Hæst bar 400 m. hlaup karla, en þar voru tveir fyrstu menn undir 50 sek, og er þaö mjög góður árangur. Þaðvoru þeir Oddur Sigurðs- sonog Aðalsteinn Bernharðsson úr KA sem unnu afrekið, Oddur hljóp á 49,3 sek. og Aðalsteinn á 49.7 sek. Þriðji varð Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR á 51.5 sek. Oddur varð hlutskarpastur I langstökki, en þar fór hann 6.48 m. Annar varð Helgi Hauksson, UBK og þriðji Óskar Thoraren- sen, IR. I 100 m. hlaupi varð Oddur einnig fyrstur og náði prýöisgóöum tima, 10,5 sek, en þess ber að geta, að meðvindur var of mikill. Jón Sverrisson, UBK varð annar og Kristján Gissurarson, A þriðji. Aðrar karlagreinar eru vart umtalsverðar, nema ef vera skyldi persónulegt met Péturs Péturssonar, ÚIA, I kúluvarpi (14.78 m.), en samkvæmt þessu má búast við miklu af honum i tugþrautinni i sumar. Sigriöur Kjartansdóttir var nokkuð atkvæðamikil i kvenna- greinunum. Hún sigraöi i'200 m. hlaupi á 25.7 sek. og i lang- stökki, en þar stökk hún 5.41 m. Helga Halldórsdóttir, KR varð önnur I 200m. hl. og Hrönn Guö- ■ mundsdóttir þriðja. llangstökk- | inu varö Bryndís Hólm, IR, i ■ öðru ^æti og Iris Grönfeldt | UMSB i þvi þriðja. Besta afrekið hjá konunum (á ■ islenskan mælikvarða) hefur I Gubrún Ingólfsdóttir, Armanni, ■ sennilega unnið, þegar hdn | kastaöi 12.82 m. i kúluvarpi. Þar ■ var íris önnur og Katrin Einars- ■ dóttir, IR,þriðja. Thelma Björnsdóttir, UBK _ varð hlutskörpust I 800 m. I hlaupi á 2:23.6 min. Onnur varð ■ Sigurborg Guðmundsdóttir, Ar- | manniá 2:27.8 min. Iþriðjasæti ■ haftiaði Guðrún Karlsdóttir á | 2:31.1 og fjóröa Helga Halldórs J á 2:32.5. —IngH a framundan upp sömu baráttustemmningunni er annað mál, én það er nú nokk- uð ljóst að KA kemur til með að standa I fallbaráttu. FRAM Mjög liklegt er að Framararnir verði sterkir i sumar og þeir gætu velgt IA og Val hressilega undir uggum. 1 Framliðinu eru nokkrir mjög sterkir einstaklingar, menn sem bera nokkuð af. Höfuðverkurinn er sá, að innanum eru menn sem standa þeim bestu mjög langt aö baki, þannig aö rétt herslu- muninn vanti á að Fram berjist af alvöru um Islandsmeistaratitil- inn. ÞRÓTTUR Þróttararnir skipa sér i flokk með IBK og KR sem ungir og ódrepandi baráttujaxlar. 1 liðinu býr mjög mikið, en uppskeran hefur ekki verið sem skyldi, þvi Valur verði með yfirburðalið i sumar. Þeir hafa bókstaflega allt til að bera til að svo verði. Hvergi I islenskri knattspyrnu sést annar eins leikskilningur og hjá Val, og breiddin er slik að landsliðsmenn þurfa aö sitja á varamanna- bekknum. Eftir allan þennan fagurgala gæti einhver hugsað sem svo: Þvi segir helv....maðurinn ekki beint út að Valur verði Islandsmeistari með yfirburðum? Það er vegna þess, aö ansi margir þættir þurfa að fara saman svo að þannig verði, og vissulega eru snöggir blettir á Valsliðinu. 2. deild Mér þykir liklegt að liðin i 2. deild komi til með að skiptast 1 þrjá hópa.l þeim fyrsta og besta verða UBK og FH, i öörum Fylkir og Reynir og i þeim þriðja öll hin liðin. Þar með er 2. deild afgreidd I stuttu máli. -j-IngH Þessir kunnu kappar, Marteinn Geirsson og Þorsteinn ólafsson, ieika nú á nýjan leik með félögum sinum eftir dvöl erlendis. Þeir hafa báöir sýnt mjög góða leiki f vor.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.