Þjóðviljinn - 11.05.1979, Side 14
14 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 11. mat 1979
alþýðubandalagiö
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Bæjarmálaráösfundur veröur haldinn i Þinghól laugardaginn 12. mai
nk. kl. 13.30.
Fundarefni: Yfirlit nefnda. Bæjarmálin. önnur mál.
Stjórnin
Alþýðubandalag Akraness og nágrennis
heldur fund i Rein mánudaginn 14. maf kl. 20.30
Dagskrá:
1. Jóhann Arsælsson ræöir samstarf i bæjarstjórn og fleira.
2. önnur mál.
Mætum öll.
Stjórnin.
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis
heldur félagsfund á Stokkseyri sunnudaginn 13. maí kl. 2e.h.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Ræddar forvalstillögur 3. önnur
mál.Garðar Sigurösson alþingismaöur kemur á fundinn.
Blaðberar
óskast
Austurborg
Kambsvegur (sem fyrst)
DIODVIUINN
Síðumúla 6, sími 8 13 33
Verða
nasistaglæpa-
menn sýknir
saka um
áramót?
9/5 — Fulltrúadeild Bandarikja-
þings skoraöi I dag samhljóöa á
Vestur-Þýskaland aö ganga svo
frá málum aö striösglæpamenn
frá timum nasistastjórnarinnar
veröi ekki sjálfkrafa sýknir saka.
Samkvæmt núgildandi vestur-
þýskum lögum veröur ekki hægt
aö lögsækja strlösglæpamenn frá
nasistatfmanum eftir næstu ára-
mót. Skora bandarisku þing-
mennirnir á Vestur-Þjóöverja aö
breyta þeim lögum, þannig aö
hægt verö áfram aö draga glæpa-
mennina fyrir lög og dóm.
401 þingmaöur greiddi atkvæöi
meö áskoruninni en enginn á
móti. — Kröfur um aö nasista-
glæpamenn séu ekki látnir sleppa
viö refsingu hafa færst mjög I
aukana eftir aö sjónvarpskvik-
myndin „Holocaust” var sýnd
víöa um lönd.
. Er
sjonvarpið
bilað?
Skjárinn
Sjónvarpsverfestói
Bergstaðastrati 38
simi
2-1940
fiÞJÓÐLEIKHÚSifl
A SAMA TIMA AÐ ARI
i kvöld kl. 20.
STUNDARFRIÐUR
laugardag kl. 20. Uppselt.
miövikudag kl. 20.
KRUKKUBORG
sunnudag kl. 15.
Sföasta sinn.
PRINSESSAN A BAUNINNI
4. sýning sunnudag kl. 20
5. sýning þriöjudag kl. 20
Miöasala 13.15-20. Simi
11200.
3%
Framhald af bls. 1
bæri laun og verölag á núverandi
stigi.
Eins og bent er á i ályktum
miöstjórnar • ASÍ myndi
samningaleiöin þýöa aö atvinnu-
rekendur teföu máliö amk. til
hausts, og frysting á launum og
verðlagi nú myndi einungis staö-
festa þaö launamisrétti sem þeg-
ar er oröiö vegna hálaunaskriös
og fleiri staöreynda I iaunamál-
Framsóknarflokkur og Alþýöu-
flokkur höföu ekki mótaö afstööu
sina til kjaramálanna á stjórnar-
fundinum I gær, en rætt veröur
um þessi mál á sérstökum auka-
fundi rikistjórnarinnar á mánu-
daginn. Iönaöarráöherra sagöi i
gær aö stjórnarflokkarnir væru
sammála aö nauösynlegt væri aö
koma I veg fyrir aukna verö-
bólguskriðu, og hann kvaöst fast-
lega vona aö samstaöa tækist um
aögeröir I þá átt sem Alþýöu-
bandalagiö hefur lagt til.
—ekh
Viövörun
Framhald af bls. 1
1.K1KFF.1ACA^3Æ
RKYKlAVlKUR “ “
SKALD-RÓSA
i kvöld kl. 20.30.
Allra siðasta sinn
STELDU BARÁ MILLJARÐI
sunnudag kl. 20.30.
Miðvikudag kl. 20.30.
Miöasala I Iönó kl. 14-20.30.
Sfmi 16620.
BLESSAÐ BARNALAN
Miönætursýning i Austur-
bæjarbiói laugardag kl. 23.30.
Miöasala I Austurbæjarbfói kl.
16-21. Simi 11384.
NORNIN BABA-JAGA
aukasýning sunnudag kl. 15.
Sföasta sinn.
VIÐ BORGUM EKKI
mánudag kl. 20.30. Fáar
sýningar eftir.
Nýjung — kvöldvaka
Skemmtidagskrá í léttum dúr
viö allra hæfi i tali og tónum.
Hugguleg kvöldstund i
Lindarbæ yfir kaffibolla og
heitum vöfflum, sunnudaginn
13. mai kl. 20.30.
AÐEINS ÞETTA EINA SINN.
Miöasala I Lindarbæ alla daga
kl. 17-19. Sýningardaga kl. 17-
20.30.
Sunnudag frá kl. 13.
Sfmi 21971.
Geri hún þaö hinsvegar ekki
glatar hún þvi trausti sem verka-
fólk bar til hennar f upphafi og
kjörum og lifsafkomu þess er
stefnt i voöa um ófyrirsjáanlega
framtið.
haröast almennt verkafólk, og
veldur þar aö auki atvinnuleysi.
Þvi krefst VMSÍ þess aö rikis-
stjórnin verji þá launastefnu,
sem hún boöaöi f upphafi ferils
sins, af fullri einurö og hörku.
Sinni rikisstjórnin ekki þessum
viövörunaroröum VMSÍ hefur
hún brugöist þeim stefnumálum
sem henni var ætlað aö fram-
kvæma og tilvera hennar byggist
á.”
Auglýsið í Þjóðviljanum
Sími 81333
DIOÐVIIIINN
Klúbburinn
Sfmi 35355
Föstudagur: Opiö kl. 9—1
Tivolf og Freeport leika. Diskótek.
Laugardagur: Opiö kl. 9—2
Tivoll og Freeport leika. Diskótek
Sunnudagur: Opiö kl. 9—1 Diskótek
Hótel Borg
Sfmi 11440
FÖSTUDAGUR: Dansaö frá kl. 9-1.
Diskótekiö Disa.
LAUGARDAGUR: Dansaö frá kl. 9-02.
Diskótekiö Disa.
SUNNUDAGUR: Dansaö frá kl. 9—1.
Gömiu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurös-
sonar og söngkonan Mattý.
Diskótekiö Disa.
Matur framreiddur öll kvöld vikunnar frá kl.
18.
Glæsibær
Sfmi 86220.
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19 — 01. Hljóm-
sveitin Glæsir og Diskótekiö Dfsa.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19 — 02. Hljóm-
sveitin Glæsir og Diskótekiö Dfsa
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19 — 01. Hljóm-
sveitin Giæsir.
Sigtún
Slmi 85733
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1. Hljómsveitin
Astral leikur.
Grillbarinn opinn.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Hljóm-
sveitin Astral leikur. Diskótek.
Grillbarinn opinn. Bingó kl. 3.
SUNNUDAGUR: Lokaö.
ÞRIÐJUDAGUR: Bingó kl. 9. Aöalvinningur
lOO.OOi-.
Leikhúskjallarinn
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-1. Hljómsveitin
Thalia leikur. Söngkona Anna Vilhjálms.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-2. Hijóm-
sveitin Thalfa leikur. Söngkona Anna
Vilhjálms. Spariklæönaöur. Boröpantanir
hjá yfirþjóni I slma 19636.
Hreyfilshúsið
Skemmtiö ykkur I Hreyfilshúsinu á laugar-
dagskvöld. Miöa- og boröapantanir I sima
85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meöan
húsrúm leyfir. Fjórir félagar leika. Eldrl-
dansaklúbburinn Elding.
Hótel Loftleiðir
Slmi 22322
BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl.
12-14.30 og 19-22.30.
VÍNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar,
nema miövikudaga, kl. 12-14.30 og 19-23.30
nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01.
VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar
kl. 05.00-20.00.
Hótel Esja
Skálafell
Slmi 82200
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02.
Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12:14.30 og 19-02.
Organleikur.
SUNNUDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og kl. 19-01.
Organleikur.
Tiskusýning alla fimmtudaga.
Ingólfs Café
Alþýöuhúsinu — slmi 12826.
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21-01. Gömlu dans-
arnir.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Gömlu dans-
arnir.
fastudag lauaardaa oa sunnudag