Þjóðviljinn - 11.05.1979, Page 16
Föstudagur 11. mal 1979
sjónvarpi
Aö frumkvæfti útvarpsráös
hefur veriö ákveöiö aö fara
af staö meö 15-20 minútna
neytendaí>ætti I viku hverri i
sjónvarpinu og munu þeir
einkum fjalla um verölags-
mál.
Fyrstu þættirnir veröa
sendir út I jiini og veröa
strax eftir fréttir einn dag i
viku. Sigrtlnu Stefánsdóttur
hefurverið falin umsjón meö
þáttunum, en starfandi
blaöamenn veröa henni til
aöstoöar, einn I hverjum
þætti. 1 júni veröa þau Alf-
heiöur Ingadóttir, Guöni
Kjærbo, Halldór Kristinsson
og Heiöur Helgadóttir.
Aformaö er aö halda þáttún-
um áfram eftir sumarfri
sjónvarpsins I ágúst.
1 þáttunum veröur reynt
aö efla veröskyn neytenda og
veröur m.a. fjallaö um
verömyndun, verölags-
-eftirlit, -verömerkingar og
verökannanir.
—Gfr.
Lög frá Alþingi
í gær:
Hæsta-
réttar-
dómurum
fjölgad í 7
1 gær voru samþykkt lög á
Alþingi um fjölgun dómara i
Hæstarétti úr 6 I 7 og skipt-
ingu dómsins eftir efni mála.
Þá er ákveöin hækkun
áfrýjunarfjárhæöar úr 25.000
krónum i kr. 200.000.
Lög þessi voru afgreidd i
neöri deild meö 22 atkvæöum
gegn atkvæöi Lúövlks
Jósepssonar. 1 efri deild
hafði ólafur Ragnar Grims-
son beitt sér gegn fjölgun
dómara og skiptingu dóms-
ins þar eö hann taldi aö þaö
mundi ekki auka afköst
dómsins og hætta væri á aö
dómar yröu ekki eins
vandaöir meö skiptingu
dómsins. Lög þessi munu
taka gildi 1. ágúst 1979.
Þangaö til bíöa menn
spenntir eftir þvi hvaöa
framsóknarmaöur hlýtur
hnossiö.
sgt
Pylsuskúrinn
auglýstur til sölu
Minni vagn
kemur
í staðinn
Pylsuskúrinn I Austur-
stræti hefur veriö augýstur
til sÖIu og hefur Asgeir H.
Eiriksson eigandi hans og
leyfishafipylsusölu á torginu
ákveÖiö aö fá sér annan
minni og léttari i staðinn.
Astæöan mun fyrst og
franst sú aö bygginganefnd
borgarinnar og umhverfis-
málaráö telja skúrinn falla
mjög iila aö umhverfi s&iu á
þessum viökvæma staö og aö
hann vegna fyrirferöar sinn-
ar raski svipmóti göngugöt-
unnar.
—AI.
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóðviljans i sima-
skrá.
Söluskattur af gasolíu:
FeHdur niður næstu daga
Afskipti ríkisstjórnar af olíuvanda
sjávarútvegs ekki á dagskrá fyrr
en eftir 1. júní, segir
Svavar Gestsson viöskiptaráðherra
Undirbúningur aö þvl að sölu-
skattur veröi felldur niöur af gas-
oliu krefst nokkurs tæknilegs
undirbúnings, en ákvörðun verö-
ur tekin næstu daga, sagði Svavar
Gestsson viöskiptaráðherra I
samtali viö Þjóðviljann eftir rik-
isstjórnprfund i gær.
Svavarsagði aö viöræöur heföu
undanfariö staöiö viö þá aöila
sem eiga fulltrúa I Verðlagsráði
sjávarútvegsins vegna þess sér-
staka vanda sem oliuverðhækk-
anirnar skapa útgeröinni I land-
inu.
Þaö auöveldar lausn þessara
mála, sagöi Svavar, aö nýlega
hefur eins og kunnugt er komiö
fram veruleg hækkun á fiskafurö-
um okkar erlendis og skv. samn-
ingum á nýtt fiskverö hér innan-
lands aö taka gildi frá 1. júnl. Það
er þvl skammur timi eftir af yfir-
standandi fiskverðstlmabili en á
þvi tímabili er hagur fiskvinnsl-
unnar vafalaust mjög góður.
Þaöer nú Verölagsráðs sjávar-
útvegsins aö fjalla um þessi mál
öll og afskipti rikisvaldsins af
málinukæmuvartá dagskrá fyrr
en séö verður hvernig málinu
reiðir af i' verölagsráöi, sagöi
Svavar að lokum.
—GFr
Staða forstöðu
manns Lfsta- og
skemmtideildar
sjónvarpsins:
Auglýst
laus til
umsóknar
Utvarpsstjóri
veitir stöðuna
Eins og komiö hefur fram i
fréttum lætur Jón Þórarinsson
forstööumaöur lista- og skemmti-
deildar (LSD) sjónvarpsins nú af
störfum og hefur staöa hans verið
auglýst laus til umsóknar, og
rennur umsóknarfrestur út 1. júni
n.k. Staðan er veitt af útvarps-
stjóra aö fenginni umsókn út-
varpsráös, og er sú nýbreytni nú
upp tekin að hún verður aöeins
veitt til 5 ára.
—GFr
Eining Akureyri:
Helgarvinnu-
bann í fiski
í sumar
Trúnaöarmannaráö Verkalýös-
félagsins Einingar á Akureyri og I
Eyjafirði hefur ákveöiö aö seitja á
helgarvinnubann I fiskvinnslu
mánuöina júnl, júil og ágúst i
sumar og skal samkvæmt þvi
ekki unniö i fiskvinnu laugardaga
né sunnudaga.
Bannið byggist á könnun sem
Eining lét fara fram meöal
verkafólks á stærri vinnustööum
félagssvæöisins. Uröu niöur-
stööur þær, aö I fiskiönaöinum,
þar sem yfirvinnan hefur veriö
mest aö undanförnu, reyndist
yfirgnæfandi meirihluti fólksins
fylgjandi yfirvinnubanni og á
sumum vinnustööum hver einasti
starfsmaður.
A vinnustööum utan fiskiðn-
aöar voru skoöanir skiptari, og
þar voru sumsstaöar allir starfs-
menneöaflestir mótfallnir banni.
—vh.
Námskeiöskonur Sóknar á tröppum Miöbæjarskólans I gœr ásamt skólastjóra Námsflokkanna
Sextíu Sóknarkonur
á námskeiði
1 gær lauk I Miöbæjarskólanum
námskeiöi Sóknarkvenna sem
staöiö hefur i sex vikur.
Samkvæmt samningum Sóknar
eiga vinnuveitendur aö bjóöa
starfsmönnum sinum upp á
námskeiö sem veitir þeim 7%
launahækkun auk haldgóðrar
menntunar. Á þessu námskeiöi er
fjailaö um ýmis almenn atriði
og
sem varöa störf, réttindi
skyldur Sóknarkvenna.
Námsflokkar Reykja-
vlkur sjá um frámkvæmdina i
umboöi heilbrigöisráöuneytisins.
Þaö var álit allra sem blaöa-
maöur ræddi viö, aö námskeiöið
heföi tekist mjög vel, og einkum
eru kennarar ánægöir meö nem-
endurna.
Konurnar koma frá ýmsum
stofnunum eins og Kleppi, Kópa-
vogshæli, Grund og nokkrum
barnaheimilum borgarinnar. Þær
sögöu aö vinnuveitendur væru liö-
legir aö veita þeim fri frá vinnu til
aö komast á námskeiöiö eins og
þeim ber skylda til.
Þátttaka I námskeiöinu var góö
og varö aö skipta hópnum i
tvennt. Alls voru það 60 konur
sem luku námskeöinu I gær og
héldu aö loknum siöasta tlma upp
á skrifstofu Sóknar til aö drekka
saman kveöjukaffi. K.A.
Tillaga ráðherra Alþýðubandalagsins:
Sérstök bremsa
á verðhækkanir
Hinar miklu veröhækkanir,
m.a. á opinberri þjónustu, eiga
rætur slnar i þvi aö setiö hefur
veriö um skeiö á veröhækkunum,
sem sleppa hefur oröiö nú i gegn,
enda skammt I næsta verðbótaút-
reikning, er launafólk fær bætur
fyrir þessar veröhækkanir. En
enda þótt gert sé ráö fyrir aö
hækkanir veröi minni seinnipart
árs, er þessi veröhækkunarskriöa
ógnvekjandi, og þvl hefur
Alþýöubandalagiö lagt til I rikis-
stjórninni aö tekin veröi upp
strangari veröstöövun til
áramóta þannig aö veröhækkanir
veröi skornar niöur tð hins
ýtrasta. Gert er ráö fyrir aö sett
veröi á laggirnar sérstök þriggja
manna nefnd sem fái fullnaöar-
vald til veröákvaröana á gildis-
tima þeirra laga sem sett veröa.
I tillögum Alþýöubandalagsins
er einnig gert ráö fyrir aö geröar
veröi sérstakar ráöstafanir til
skattlagningar á hæstu laun.
—ekh.
Krafa Alþýöubandalagsins
Lög um nýtt þak og launajöfnuð
Alþýöubandalagiö leggur nú til
aö sett veröi hiö bráöasta lög um
nýtt þak á visitölugreiöslur á laun
til áramóta. Veröbótagreiöslum
veröi þannig háttaö að á laun upp
aö tvöföldum meöallaunum
verkafólks, sem munu vera 350 til
400 þúsund krónur I dag, komi
fullar verölagsbætur. Þeir sem
hinsvegar hafa meira en tvöföld
laun verkamanns I mánaöarlaun
fyrir dagvinnuna eina, þaö er yfir
u.þ.b. 370þúsund,eiga að fá sömu
krónutölu I veröbætur upp allan
launastigann.
Meö þessu nýja þaki er stefnt
aö launajöfnun og aö þvi aö
kauphækkunin til flugmanna
veröi aftur tekin þannig aö aftur
dragi saman þegar fram liða
stundir milli almennra launa og
launa flugmanna og annarra
hátekjuhópa sem brutust undan
gamla þakinu.
Hiö nýja þak er mun raunsærra
en þaö fýrra þar sem þaö er viö
hærra mark, og~meðalmánaðar-
laun ættu að sieppa vel undir þaö.
Einnig er gert ráö fyrir aö 3%
grunnkaupshækkun komi á laun
upp aö tvöföldum meöallaunum
verkafólks. —ekh