Þjóðviljinn - 16.05.1979, Side 6

Þjóðviljinn - 16.05.1979, Side 6
6 StÐA — ÞJÓDVILJINN Miðvikudagur 16. mai 1979 Verður hann fyrir vel gefin borgarabörn? Menntaskóliim í Reykjavík meö „hefdbundnu snidi” er breytingartillaga Vilmundar og Einars Ágústssonar við framhaidsskólafrumvarpid Eins og frá hefur veriö sagt hér frumvarp til laga um framhalds- i blaðinu liggur nú fyrir Alþingi skóla. Frumvarp þetta gerir ráð Mikil afköst f lagasetningu Síðustu lögin ! úr íélagsmala- ! pakkanum fyrir þvi að allt framhaldsskóla- nám i iandinu verði með fjölbrautasniöi og dregið verði úr mismunun milli verknáms og bóknáms. Fremur hægt hefur gengið að afgreiða þetta frum- varp ma. hafa fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins viijað visa málinu frá og frcmur iagst á með að hægja á afgreiðslu þess. En fleiri hafa veriö frumvarp- inu andsnúnir og i gær var lögö fram á Alþingi breytingartillaga frá Vilmundi Gylfasyni og Einari Ágústssyni þess efnis aö Mennta- skólinn i Reykjavik starfi áfram meö „heföbundnu sniöi” eins og þaö er oröaö þótt meginþorri landsmanna komi til meö aö sækja hina almennu fjölbrauta- skóla. Raunar er einnig gert ráö fyrir því i tillögunni aö Akur- eyringar geti rekiö sinn Munvirki Guðna áfram standa? menntaskóla áfram meö „hefö- bundnu sniöi” ef þeir óska þess. Ekki er aö efa aö allir fram- sýnir skólamenn munu fagna þvi ef borgarastéttin fær aö reka einn gamaldags menntaskóla fyrir börn sin. sgt um eftirvinnu á föstudögum og afleysingaþjónustu 1 sveitum Þessa dagana eru af- greidd mörg lög frá Alþingi. ( fyrrakvöld voru afgreidd þrenn lög þám. lög um að, að lokinni dag- vinnu á föstudögum taki strax við næturvinna í stað eftirvinnu fyrstu tvær stundirnar eins og verið hefur. í gær voru afgreidd þrenn lög þám. um forfalla og afleysingaþjónustu í sveitum en þar er gert ráð fyrir að ríkið kosti störf 60 manna til þess að leysa bændur af vegna leyfa eða veikinda. Er svo um mælt í lögunum að afleysinga- mennirnir taki laun eins og frjótæknar. Þá voru sett lög um happdrættislán rikissjóös vegna framkvæmda viö Noröurveg og Austurveg og lög um Húsnæöis- málastofnun rikisins sem gera ráö fyrir aö stofnunin láni til ibúöabygginga i sveitum og ein- staklingar búsettir þar greiöi 15% skyldusparnaö á aldrinum 16-25 ára eins og tlökast meö fólk i bæjum. I gær voru sett lög um sérstak- ar ráöstafanir til heftingar iand- brots, og um veödeild Búnaöar- banka Islands. 1 sameinuöu þingi i gær voru af- greiddar fjórar ályktanir, um Iöngaröa, um meöferö islenskrar ullar, könnun á þætti land- búnaöarframleiöslu i atvinnuiifi þjóöarinnar og loks Suöurnesja- áætlun. sgt Loks samþykkt á Alþingi: Suðumesj aáætlun flutt af Gils og Geir 1 gær var samþykkt I sameinuðu þingi Suður- nesjaáætlun samkvæmt t i 1 1 ö g u G i 1 s Guðmundssonar og Geirs Gunnarssonar. Tillagan var send til umsagnar fjölmargra aðila og voru þær allar Kristján Benediktsson borgarfulltrúi Athugasemd við leiðara 1 leiöara Þjóöviljans siöast- liöinn laugardag er látiö aö þvi liggja aö ég hafi veriö alveg sér- stakur forgöngumaöur þeirrar ákvöröunar núverandi meiri- hluta borgarstjórnar aö setja samningana frá haustinu 1977 aftur i gildi hjá Reykjavikur- borg. Umsamdar visitölu- greiöslur höföu veriö skertar meö svonefndum febrúarlögum og siöar dregiö úr skeröingunni meö lögum I mai, þannig aö hún tók ekki til launa I lægri flokkum launastigans. Málflutningur Þjóöviljans I umræddum leiöara er aö sjálfsögöu viös- fjarri öllum sannleika og gegnir furöu að blaöiö skuli gripa til svo augljósrar fölsunar á staö- reyndum. Söngurinn í kosningabaráttunni Um þetta leyti fyrir ári var kosningabaráttan fyrir borgar- stjórnarkosningar i hápunkti. Hvar sem talsmenn Alþýöu- bandalagsins stungu niöur penna eöa töluöu á mann- fundum eöa i útvarpi og sjón- varpi kvaö ávallt viö hiö sama „samningana i gildi er okkar krafa númer 1, 2 og 3”. Þetta mátti lesa á siöum Þjóöviljans dag eftir dag svo vikum skipti. Ég hélt þvi hins vegar fram aö um ákvaröanir Alþingis og rikisstjórnar ætti aö kjósa I Alþingiskosningunum i endaöan júni — i borgarstjórnarkosn- ingunum bæri aö kjósa um mál- efni borgarinnar. Sá mál- flutningur fékk ekki hljóm- grunn. Kosningarnar snérust um slagoröið „samningana I gildi”. ófrávikjanleg krafa Þegar sú staöreynd varö ljós að morgni mánudagsins aö ihaldiö heföi misst meirihlutann klingdi enn i eyrum borgarbúa söngurinn um „samningana i gildi’Ysvo ákafur og magn- þrunginn haföi kórinn veriö. Ég geröi mér strax ljóst aö Alþýöu- bandalagiö hlyti aö setja kröfuna um „samningana i gildi” sem algjöra forsendu fyrir myndun meirihluta ihalds- andstæöinga i borgarstjórn. Sú varö lika raunin, þegar nefndir hinna þriggja flokka hófu aö ræöa um myndun meirihluta og væntanlegt samstarf. Og þakið fauk Vitanlega kom ekki annaö til greina en aö Ihaldsandstæö- ingar gengju til samstarfs um stjórn borgarinnar. Um þaö var enginn ágreiningur hjá okkur framsóknarmönnum, þótt þaö þýddi samningana i gildi sam- kvæmt kröfu Alþýðubanda- lagsins. Niðurstaðan varð þvi sú aö borgarfulltrúar Alþýöu- bandalagsins fengu aö móta þær tillögur um afnám visitölu- skerðingar sem samþykktar voru i borgarstjórn 15. júni og geröu ráö fyrir áfangahækk- unum eins og kunnugt er, þann- ig aö þeir hæst launuðu fengu sinn glaöning á nýársgjöf 1. janúar. Sá glaöningur var all- verulegur. Þar meö var þakið fokiö. Þá stóð á Kristjáni Ben. Af ýmsum ummælum, sem sumir borgarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins létu frá sér fara, þegar þetta mál var á umbrota- stiginu, má ætla aö þeir hafi fengiö nokkrar ákúrur frá sam- herjum og öörum fyrir þaö aö standa ekki viö stóru oröin og setja samningana i gildi strax. Þá var gripiö til þess ráös aö kenna þvi um aö Kristján Ben. heföi veriö svo tregur i þessu visitölumáli aö lengra heföi ekki veriö hægt aö komast hans vegna. Um þennan málflutning eru til skriflegar heimildir bæöi i blööum og fundargeröabókum, sem auövelt er aö tiunda. Ég leiddi þennan málflutning þeirra Alþýöubandalagsmanna hjá mér þá, taldi ekki heppilegt fyrir hinn nýstofnaöa meiri- hluta aö þeir sem aö honum stæbu færu aö kýta um þessa hluti i blööum. Blaðinu snúið við Nú er hins vegar komin til sögunnar algjörlega ný kenn- ing. Það sem hét I fyrra i júni- mánuöi: „ekki hægt aö komast lengra i visitölumálinu fyrir Kristjáni Ben.”;þýöir nú i mai- mánuöi á máli Þjóöviljans aö sami Kristján Ben. hafi verið einn helstu brautryöjandi að þakiyftingunni hjá borgar- starfsmönnum i fyrra. Eins og af þessu sést er samræmið i málflutningnum ekki sem best. Rangtúlkun blaösins á staö- reyndum þessa máls er hins vegar siöur en svofallinn til aö viðhalda þvi annars ágæta sam- starfi sem veriö hefur hjá meirihlutanum i borgarstjórn fram til þessa. þingsjá mjög á einn veg og sumir höfðu við orð að slik tillaga hefði átt að samþykkjast fyrir löngu. Þeir sem mæltu með tillögunni voru: Framkvæmdastofnun rikisins Landssamband islenskra út- vegsmanna Verkalýös- og sjómannafélag Kefiavikur og Samband sveitarfélaga á Suöurnesjum. Er þess aö vænta aö i kjölfar þessarar samþykktar hefjist at- hugun og áætlanagerð um uppbyggingu þjóðlegra atvinnu- vega á Suöurnesjum. sgt Bankaútíbú og toll- afgreiðsla tengd T ollv örugeymslunni? Hjá Tollvörugeymslunni h.f. eru nú uppi hugmyndir um stofnun bankaútibús eða umboðsskrif stof u hjá gjaldeyrisbönkunum tengda fyrirtækinu til hag- ræðis fyrir viðskiptavini. Ennf remur að vinna að því að fá tollafgreiðslur á sama stað og mundi slíkri starfsemi fundin staður í nýrri skrifstof ubyggingu sem rísa á við Héðinsgötu. Tekið hefur verið upp vegabréfakerfi innan Toll- vörugeymslunnar. Þetta kom fram i ræöu stjórn- arformanns, Alberts Guömunds- sonar, á aöalfundi fyrirtækisins. Þótt á sl. ári hafi bæst viö ca. 2000 fermetra vöruskemma kvaö hann mikla þörf á áframhaldandi býggingaframkvæmdum og und- irbúning hafinn. Umsvif aukast stööugt og eru skemmur nýttar til hins ýtrasta öllum stundum, sagöi fram- kvæmdastjórinn, Helgi K. Hjálmsson. Urðu afgreiöslur út og inn sl. ár yfir 42 þúsund og aukning vöruverðmætis 70% miö- aö viö áriö áöur. Veltan nam 12 miljöröum kr. og eru leigjendur 254 talsins. Hluthafar eru 429, hlutafé 120 milj. kr. og var samþykkt aö auka þaö i 360 miljónir. Stjórn Toll- vörugeymslunnar hf. skipa auk Alberts, Hilmar Fenger vara- form., Jón Þór Jóhannsson fé- hiröir, Einar Farestveit og Bjarni Björnsson. Afmælisrit Ólafs Hanssonar próf. A komandi hausti veröur Ólafur liansson prófessor sjötugur. Af þvi tilefni hafa Sagnfræöistofnun Háskóla tslands, Sagnfræöinga- félagiö og Sögusjóöur Mennta- skólans i Reykjavik ákveöiö að beita sér fyrir útgáfu afmælisrits honum til heiöurs. i ritinu vcröur stutt æviágrip ólafs Hanssonar ogskrá um ritverk hans, en aöal- efhi þess eru ritgeröir eftir 25 fræöimenn, samstarfsmenn hans og nemendur, sem rita um hin ýmsu áhugasviö Óiafs. Ritnefnd skipa Bergsteinn Jónsson, Einar Laxness og Heimir Þorleifsson, en útgefandi veröur Sögufélag. Þeir, sem óska eftir aö gerast áskrifendur að afmælisritinu, en þvi fylgir skráning nafns á heilla- óskalista (tabula gratulatoria), eru beönir að snúa sér fyrir 15 júni'n.k. til afgreiöslu Sögufélags aö Garöastræti I3b, gengiö inn frá Fischersundi, opiö virka daga kr. 14-18, simi 14620. Ritið mun kosta 9000,- kr. og verður væntanlega sent til áskrif- enda i september.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.