Þjóðviljinn - 16.05.1979, Page 10

Þjóðviljinn - 16.05.1979, Page 10
10 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 16. mai 1979 ÓpAS>b ■ li" w Utboð F orval óskað er upplýsinga vegna Þjóðminja- safns íslands, Arnagarðs og bygginga Háskóla íslands i Háskólahverfi um eftir- farandi: 1. Eld-viðvörunarkerfi. 2. Innbrots-viðvörunarkerfi. Ýtarlegar tæknilegar upplýsingar um gerð kerfanna, ásamt myndlistum og verðhugmyndum, skulu hafa borist skrif- stofu vorri eigi siðar en 31. mai n.k. merkt: „tJtboð nr. 2497/79”. Að fengnum upplýsingum mun fara fram forval og i framhaldi af þvi endanlegt út- boð. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Áskorun Bílainnflutningur fyrstu 3 mánuði ársins: 1814 bílar á götuna Þar af 428 af Lada-gerð frá Sovétrikjunum Ekkert lát er á bílainn- flutningi til landsins þrátt fyrir ört hækkandi rekstrarkostnað. Þannig voru fyrstu 3 niánuði þessa árs fluttir inn 1814 bílar og miðað við áætlað meðalverð 4 miljónir króna á bíl kosta þessir bílar milli 7og 8 miljarða króna á göt- una. Af þessum 1814' bilum voru nýjar fólksbifreiöar 1610, notaöar fólksbifreiöar 61, sendibifreiöar 51, vörubilar 85 og aörar bifreiöar 7. Þaö vekur athygli aö nær f jóröi hver bfll eða 428 samtals er af Lada-gerö frá Sovétrikjunum. Fyrstu þrjá mánuöi ársins i fyrra voru fluttir' inn 2265 bilar. —GFr um greiöslu fasteignagjalds til fasteignagreiðenda í Reykjanesumdæmi frá Samtökum sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi Hér með er skorað á alla þá sem eigi hafa lokið greiðslu fyrri hluta fasteignagjalds fyrir árið 1979 að ljúka greiðslu alls fast- eignagjalds innan 30 daga frá birtingu á- skorunar þessarar. En óskað verður nauð- ungaruppboðs hjá þeim sem enn hafa eigi lokið greiðslu gjaldsins 15. júni n.k. Samtök eftirtalinna sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi: Bessastaöahrepps, Garóabæjar, Kópavogs, Seltjarnarness, Mosfellshrepps og Kjalarneshrepps Stjórn Krabbameinsfélags tslands 1978-79 ásamt framkvæmdastjóra félagsins. Standandi eru taliö frá vinstri: Matthias Johannessen, dr. Gunnlaugur Snædal, Vigdfs Magnúsdóttir, dr. Friörik Ginarsson, Er- lendur Einarsson, og ólafur örn Arnarson. Sitjandi eru: Jónas Hall- grlmsson, dr. ólafur Bjarnason, Halldóra Thoroddsen og Hjörtur Hjartarson. L IANDSVIRKJUN Útboð vegna virkjunar Tungnaár við Hrauneyjafoss Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i fram- leiðslu á steypuefni, hörpun og mölun, fyr- ir Hrauneyjarfossvirkjun skv útboðsgögn- um 306-41. Útboðsgögn verða fáanleg hjá skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykavik,frá og með 17. mai 1979 gegn ó- afturkræfri greiðslu að fjárhæð kr. 75.000, - fyrir tvö söfn af útboðsgögnum Verð á viðbótarsafni er kr. 45.000,-. Einstök hefti úr útboðsgagnasafni kosta kr. 15.000,- hvert. Landsvirkjun mun kynna væntanlegum bjóðendum aðstæður á virkjunarsvæðinu verði þess óskað. Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar eigi siðan en kl. 11.00 að islenskum tima hinn 1. júni 1979 og tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 13.00. Reykjavik, 15. mai 1979 LANDSVIRKJUN. Aðalfundur Krabbameinsfélagsins: Tómas Jónasson kjörinn formaður Aðalfundur Krabba meinsfélags íslands var haldinn 27. apríl s.l. í húsa- kynnum félagsins að Suð- urgötu 22 í Reykjavík. AAættur var 21 fulltrúi frá 13 krabbameinsfélögum, auk stjórnar og starfs- manna, en aðildarfélögin eru nú 24 og félagsmenn þeirra á tíunda þúsund. 1 skýrslu formanns félagsins, dr. ólafs Bjarnasonar prófessors, kom fram aö starfsemin á siöasta ári var aö miklu leyti Hk því sem veriö hefur undanfarin ár. I Leitarstöð B er leitaö aö krabbameini f legi og brjóstum en frumurannsóknarstofan rannsak- ar sýni frá leitarstöðinni og öörum aðilum og hefur sú starf- semi aukist nokkuö. A vegum krabbameinsskrárinnar er unniö aö skráningu krabbameina og aö faraldsfræöilegum rannsóknum. Krabbameinsfélag íslands gef- ur út tlmaritiö „Fréttabréf um heilbrigöismál”,sem nýtur sifellt aukinna vinsælda, en aö ööru leyti er fræöslustarf um krabbamein i höndum Krabbameinsfélags Reykjavikur. Þaö félag sér einnig um rekstur „Happdrættis Krabbameinsfélagsins”. A aöalfundi Krabbameinsfé- lags Islands geröi Hjörtur Hjart- arson grein fyrir reikningúm fé- lagsins. Rekstrartap var 5,4 miljónir króna. Stærstu tekjuliö- irnir voru árstillög frá krabba- meinsfélögum 23,2 milj. kr. (þar af ágóðahlutur af happdrætti 20,8 milj.kr.) og framlag frá rikissjóöi 22,4 milj. kr. Ríkisstyrkurinn nam þó aðeins 27% af heildartekj- unum sem á siðasta ári voru 83,3 milj. kr. I stjórnina var kosinn Tómas Arni Jónasson læknir og endur- kjörin þau Vigdís Magnúsdóttir hjúkrunarforstjóri og Hjörtur Hjartarson forstjóri, öll til fjög- urra ára. Fyrir i stjórninni eru Jónas Hallgrimsson prófessor, Erlendur Einarsson forstjóri, Ólafur Orn Arnarson læknir, Matthias Johannessen ritstjóri og dr. Friðrik Einarsson fyrrverandi yfirlæknir. 1 varastjórn voru kos- in Baldvin Tryggvason spari- sjóösstjóri, Jón Þorgeir Hall- grimsson læknir, Jónas S. Jónas- son kaupmaöur og Marla Péturs- dóttir hjúkrunarfræöingur. í stuttu máli: Ferðamál komin út Ferðamál, fréttablað Feröamálaráðs Islands eru komin út og er þaö 1. tbl. 2. árgangs. Þau eru gefin út i 2000 eintökum og send öllum þeim er að feröaþjónustu starfa og fleirum. Einnig er hægt að fá það afhent I skrif- stofu Feröamálaráðs tslands aö Laugavegi 3. Aætlaö er að blaöiö komi út ársfjóröungs- lega. —GFr Timaritiö „Skák” komiö út Timaritiö „Skák” 3. tbl. 1979 er komið út efnismikiö og fjölbreytt að vanda. Meöal efnis i blaöinu má nefna Skákþing Reykjavikur 1979 eftir Helga Ólafsson. Þætti eftir Guömund Arnlaugsson, Forskák eftir Pal Benkö og Mönchen 1979 eftir Guðmund Sigurjónsson. Auk þessa eru svo frá- sagnir af skákmótum innan- lands og utan, svo sem alþjóöamótinu á Hamar 1979 og Skákþingi Húsavikur. Strokkkvartett eftir Snorra Sigfús Birgisson á sœnskri hljómplötu Nýlega kom út hjá sænska hljómplötufyrirtækinu Cap- rice plata meö verkum sex norrænna tónskálda. Eitt verkið er strok- kvartett eftir Snorra Sigfús Birgisson, fluttur af nemendum tónlista rskóla sænska rikisútvarpsins. öll verkin voru flutt á norrænum tónlistardögum i Stokkhólmi 1978, en verk Snorra var samið 1977 og frumflutt I Amsterdam. Snorri nam tónsmiöar hjá Þorkeli Sigurbjörnssyni og Olav Anton Thommesen I Oslo, en stundar nú fram- haldsnám i Paris.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.