Þjóðviljinn - 16.05.1979, Side 11
Miövikudagur 16. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
3 iþróttir @
íþróttir
hiá KR og Val
EITT OG
ANNAÐ
Hannes sigurvegari
tslandsmeistarinn Hannes
Eyvindsson varö sigurveg-
ari i keppni án forgjafar á
fyrsta stórmóti sumarsins i
golfi. Þetta var hiö svokall-
aöa Beefeater-Borosi mót og
var haldiö á golfvelli Keilis i
Hafnarfiröi.
Þegar keppni fór fram var
veðriö fremur leiöinlegt, en
þrátt fyrir þaö voru 85 þátt-
takendur. Crslitin i keppn-
inni án forgjafar uröu þessi:
högg
1. Hannes Eyvindsson 76
2. Sigurjón Gíslason 80
3.-4. Björgvin Þorsteinss. 83
3.-4. Siguröur Hafsteinss. 83
I keppninni meö forgjöf
varð öllu meiri spenna, en
þar varö rööin þessi:
högg
1. Halldór Fannar 73
2. Gunnar Haraldsson 76
3. Óskar Friöþjófss. 76
öll verölaun voru gefin af
Islensk-ámeriska verslunar-
félaginu og afhenti Bert
Hanson þau.
IBK — IA i kvöld
I kvöld kl. 20 leika á Kefla-
vikurvelli liö heimamanna,
tBK.og IA. Mörgum leikur
forvitni aö sjá til Skaga-
manna eftir hina frækilegu
för til Indónesiu fyrir
skömmu.
Bonetti í stuöi
Peter Bonetti, hinn 37 ára
gamli markvöröur Chelsea,
átti sérdeilis frábæran leik
meö liði sinu i fyrrakvöld I
leik á móti bikarmeisturum
Arsenal . Þetta var
kveðjuleikur kappans, en
hann hefur nú leikiö 600 1.-
deildarleiki, fleiri en nokkur
annar markvöröur.
Hinir frægu kappar Arsen-
al , ' MacDonald og Brian
Talbot, fengu sannkölluð
dauðafæri, en sá gamli varöi
allt. Bonetti mun i sumar
leika i Bandarikjunum og
segist eiga eftir aö gera það
nokkur sumur enn.
Happdrætti Breiða-
bliks
Dregið hefur veriö i happ-
drætti knattspyrnudeildar
Breiðabliks og upp komu
þessi númer: 6, 1101, 2206,
3500 og 5107. Þeir sem vinnig
hafa hlotiö eru vinsamlegast
beönir að snúa sér til stjórn-
armanna knattspyrnudeild-
arinnar.
Bjarni með KR næsta
vetur
Fyrir skömmu var sagt frá
félagaskiptum körfubolta-
kappans Geirs Þorsteinsson-
ar úr UMFN I KR. Nú er
nokkuö ljóst aö KR-ingunum
mun bætast annar liðsauki
næsta vetur. Sá er Bjarni Jó-
hannesson, sem hefur leikiö
meö KR og landsliðinu und-
anfarin ár, en var ekkert
með s.l. vetur. Hann hefur
ákveðiö aö taka fram skóna
á nýjan leik og vera með i
slagnum. Þeir veröa þvi ekki
árennilegir KR-ingarnir i
haust.
Ársþing BLI
Laugardaginn 19. mai kl.
13.30-18 veröur ársþing Blak-
sambands Islands haldiö i
Melaskólanum Rvik. Rétt til
þingsetu hafa fulltrúar sam-
bandsaöilja, allir nefndar-
menn, stjórnarmenn og
endurskoöendur BLI. Enn-
fremur framkvæmdastjórn
ISI, blakdómstóll svo og sér-
stakir gestir.
Jafnt
Áhorfendur og leikmenn
í leik Vals og KR
í gærkvöld voru þeirri
stund fegnastir þegar
Magnús Pétursson gaf
merki um leikslok.
Norðangarrinn og hríðar-
muggan voru búin að koma
allri fínni knattspyrnu
fyrir kattarnef og orsakað
rauð nef og kaldar fætur
hjá mörgum áhorfand-
anum. Hvað um það/ þá
sættust liðin á sanngjörn-
ustu úrslitin og deildu með
Ljóst var þegar i upphafi aö
Vesturbæingarnir voru staöránir i
aö selja sig dýrt og gefa tslands-
meisturunum hvergi eftir. Þó var
það Valur sem fékk fyrsta góöá
tækifærið þegar Sævar Jónsson
spyrnti framhjá úr færi sem gafst
óvænt. Leikurinn einkenndist
mest af miðjuþófi og þar voru
KR-ingarnir ekki siöri. A 31. min.
kom góö sending inn i miöjan
vitateig Vals á Guömund
Jóhannesson, sem tókst aö senda
góöan bolta að markteigshorni á
Sverri Herbertsson. Sverrir
ætlaði aö skjóta á markiö, en hitti
illa. Þá kom Jón Oddsson aövif-
andi og hljóp framfyrir sofandi
varnarmenn Vals og sendi knött-
inn örugglega i markiö, 1-0 fyrir
KR. Aöeins tveimur min. siöar
léku Valsmenn sama leikinn
hinum megin á vellinum og varö
þaö Ingi Björn Albertsson sem
skoraöi, 1-1. Þetta mark var
nánast eftirliking af marki KR-
inganna. Þaö sem eftir liföi hálf-
leiksins fengu bæöi liöin nokkuö
góö tækifæri. Jón Oddsson skaut
framhjá úr opnu færi á vitateig
og Ingi Björn skallaði i þverslá
eftir mjög laglega sóknarfléttu
Vals.
KR-ingarnir voru mjög sprækir
i upphafi seinni hálfleiksins og
áttu nokkur góö tækifæri. Þaö
besta kom á 55. min. en þá komst
Slangur var af leikjum I ensku
knattspyrnunni i gærkvöld , en
fátt virkilega bitastætt. úrslit i
helstu leikjunum uröu þessi:
1. deild:
Leeds-Nott Forest 1:2
Man City-Aston Villa 2:3
3. deild:
Blackpool-Swindon 5:2
Bury-Brentford 2:3
Iþróttaskóli Siguröar
Guömundssonar mun hefjast um
næstu mánaðamót. Aö vanda
vcröur boöiö upp á hin fjölbreyti-
legustu námskeiö fyrir börn. Auk
þeirra verða námskeiö fyrir
fatlaö fólk og „trampolin”nám-
skeiö, sem ætluö erufyrir þá sem
lengra eru komnir.
A námskeiðum fyrir fatlaö fólk
veröa kenndar iþróttir viö hæfi
Sverrir Herbertson einn innfyrir
vörn Valsmanna en Guðmundur
varöi skot hans mjög vel. Valur
fór nú brátt aö konia meir inn i
myndina og þeir fóru aö sækja
nokkuð undan norðanstrekk-
ingnum, en marktækifærin létu á
sér standa. Þó heföi Atli Eövalds-
son hæglega getað gert út um
leikinn þegar hann fékk háa send-
ingu inn aö markteig, en hann
lyfti boltanum of mikið og skaut
himinhátt yfir. Eftir þetta geröist
fátt markvert og leikmenn beggja
liða voru fljótir að hlaupa inn i
búningsherbergin er lokaflautiö
gall.
Valsmenn fengu litinn friö til
þess aö leika nett i þessum leik
auk þess sem malarvöllur hentar
Nottingham lék leikinn gegn
Leeds án fjögurra fastamanna og
þar af voru allir tengiliöirnir
(O’Neill, Gemill og McGovern).
Nýliöinn Gary Mills skoraöi
fyrsta markið fyrir Forest, en á
60, min jafnaöi landsliösmaöur-
inn Trevor Cherry fyrir Leeds.
Undir lokin kom sigurmark For-
est og var það sjálfsmark John
Hawley.
þátttakenda. Þá verður lögö
áhersla á hinn félagslega þátt,
haldnar kvöldvökur, sungið og
dansað.
Tampolinstökk verða kennd á
öllum námskeiðunum, en sér-
námskeiö fyrir kennara, leið-
beinendur og þá sem lengra eru
komnir verður 26. júni til 3. júli.
Kennari veröur Ejvind Hansen
frá Danmörku.
Hestamennska er nú I fyrsta
liöinu illa til slikra hluta.
Reyndar höföu Valsararnir
fengiö leyfi til þess að leika á
grasvellinum i Kópavogi, en þar
sem KR átti heimaleik aö þessu
sinni komst þaö mál aldrei á
verulegan rekspöl. Mjög á óvart
kom hve varnarmenn Vals voru
óöruggir i þessum leik og var það
einungis Grirnur Sæmundsen sem
lék af eðlilegri getu. Einnig var
Guömundur mjög öruggur i
markinu eins og i fyrri vor-
Unglinganefnd HSl hefur valiö
27 manna hóp leikmanna til þess
aö æfa fyrir heimsmeistara-
keppni unglinga 21 árs og yngri,
sem fram fer i haust. <Jr þessum
hópi veröur siöan valinn endan-
legur flokkur, sem keppir fyrir
tslands hönd á mótinu.
Þeir sem valdir hafa veriö eru:
Atli Hilmarsson, Fram
Birgir Jóhannesson, Fram
sinn á boðstólum hjá skólanum.
Gert er ráö fyrir einni klukku-
stund á dag i hestamennsku fyrir
þá sem þess óska. Þetta er sér-
námskeiðsempanta þarf fyrir 25.
mai og kostar aukalega.
Nánari upplýsingar eru I sima
93-2111 frá kl. 17-18 alla daga og
eru væntanlegir þátttakendur
beönir aö hafa samband sem
fyrst.
leikjunum. I framlinunni áttu
Guðmundur Þorbjörnsson og Ingi
Björn nokkra góöa spretti.
KR-ingarnir ætluðu sér greini-
lega aö ná sér i eitt eöa tvö stig i
þessum leik og þar var ekkert
gefið eftir. Þeir unnu allir sem
einn aö þessu marki af krafti og
er ekki réttlátt aö hrósa einum
öörum fremur. Hvaö skeöur
þegar á grasiö er komiö, er siðan
annaö mál.
IngH
Björn Eiriksson, Fram
Erlendur Daviösson, Fram
Theodór Guöfinnsson, Fram
Valgarð Valgarösson, FH
Kristján Arason, FH
Sverrir Kristinsson, FH
Friðrik Þorbjörnsson, KR
Ólafur B. Lárusson, KR
Brynjar Kvaran, Val
Brynjar Harðarson, Val
Arsæll Hafsteinsson, ÍR
Guðmundur Þóröarson, IR
Hafliði Halldórsson, 1R
Sigurður Gunnarsson, Vikingi
Stefán Halldórsson, HK
Kristinn Ólafsson, HK
Gunnar Baldursson, Fylki
Guðni Hauksson, Fylki
Arni Hermannsson, Haukum
Andrés Kristjánsson, Haukum
Siguröur Sveinsson, Vikingi
Páll Ólafsson, Þrótti
Alfreö Gislason, KA
Egill Steinþórsson, TÝ
Einar Þorvaröarson, HK
Jóhannes Sæmunds.son,
iþróttakennari og hægri hönd Jó-
hanns Inga landsliösþjálfara,
mun sjá um þrekþjálfun hópsins
fyrst um sinn. Samkvæmt fregn-
um af fyrstu æfingunni, á mánu-
dagskvöldiö, fengu strákarnir
meira en nóg aö starfa og voru
sumir þeirra nokkuö fölir eftirá.
IngH
Góður sigur Forest
íþróttaskóli Sigurðar
heÉst um mánaðamótin
Dýri Guömundsson lék I gærkvöld meö Valsmönnum eftir nokkurt hléog virkaöi nokkuö þungur. Hér
er r hann þó á undan hinum eldsnögga KR-ingi Jóni Oddssyni I boltann og bægir hættunni frá.
Unglingalandsliðið í handbolta:
27 manna
hópur vallnn