Þjóðviljinn - 16.05.1979, Page 13

Þjóðviljinn - 16.05.1979, Page 13
Miðvikudagur 16. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 I þættinum ,,A vinnustaðnum” I litvarpinu kl. 13.40 i dag verður ma. rætt við verkafólk á vinnustöðum. Útvarp kl 13.40: r A vinnustaðnum 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- ská. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram aö lesa þýö- ingu sina á sögunni „StUlk- an, sem fór aö leita aö kon- unni i hafinu” eftir Jörn Riel (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Kirkjutónlist: Requim eftir Wolfgang Amadeus Mozart Sheila Armstrong, Janet Baker, Nicolai Gedda og Dietrich Fischer-Dies- kau syngja meö John Alldis kórnum og Ensku kammer- sveitinni. Stjórnandi: Dan- iel Barenboim. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TUkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 A vinnustaðnum. Um- 14.30 Miðdegissagan: ,,Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-li 15.00 Miðdegistónleikar: Fila- 15.40 tslenskt mál: Endurtek- inn þáttur Guörúnar Kvar- an frá 12. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór 18.00 Barbapapa Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar frá síöastliönum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna Kynnir Sigrlöur Ragna Sigurðar- dóttir. 18.15 Hláturleikar Bandarisk- ur teiknimyndaflokkur. býöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni I þessum þætti lýsir Gordon Hill hlut- verki Utherjans. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 19.05 lllé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi lljálpartæki fyrir' blinda, Ferðanýra. Samanbrotinn bátur o.fl. Umsjónarmaður Siguröur H. Richter. 21.00 Valdadraumar Banda- riskur myndaflokkur i átta þáttum, byggöur á sögu eftir Taylor Caldwell. Ann- ar þáttur. Efni fyrsta þátt- ar: Sagan hefst um miöja mtjándu öld. trsk kona er á leið til Bandarikjanna ásamt börnum sinum, en Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn Unnur Stefánsdóttir sér um tim- ann. Sagt veröur frá sauö- burði og m.a. lesin saga um Siggu og lömbin eftir Unni. 17.40 Tonlistartlmi barnanna Stjórnandi: Egill Friöleifs- son. 17.55 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Pianóleikur: Vladimir Horowitz leikurSónötu nr. 7 i D-dUr eftir Ludwig van Beethoven. 20.00 <Jr skólallfinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar og tekur til umræöu nátt- Urufræöinám á framhalds- skólastigi. 20.30 Útvarpssagan: „Fórn- arlambið” eftir Hermann Hesse Hlynur Arnason les þýöingu sina (8.) 21.00óperettutónlist Heinz Hoppe og Benno Kusche syngja meö Gunter Kall- mann-kórnum og hljóm- sveit. 21.30 ,,Ég elska þig kraftur, sem öldurnar reisir” Gunnar Stefánsson les ljóöeft- ir Hannes Hafstein 21.45 tþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 Loft ogláðPétur Einars- son sér um flugmálaþátt. Rætt viö Gisla Sigurðsson um afskipti hans af flugi, endursmiöi flugvélar o.fl. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlffinu. Knút- ur R. MagnUsson sér um þáttinn. 23.05 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. andast i hafi. Joseph, elsti sonur hennar, kemur syst- kinum sinum fyrir á munaðarle ysingjaheimili. Joseph fær hættulega en vellaunaða vinnu viö aö aka sprengiefni. Hann kynnist auömanninum Ed Healey, sem býöur honum atvinnu. Einnig kynnist hann Katherine Hennessey sem gift er spilltum þingmanni. Joseph leggur grunn að auð- legð sinni, er hann kaupir landareign sem flestir telja litUs virði. Þýöandi Krist- mann Eiðsson. 21.50 Fjölskylda aldanna Dreifing gyöinga um allar jaröir er taliö eitt af at- hyglisverðustu fyrirbærum mannkynssögunnar, ekki sist vegna hinna djúptæku áhrifa sem þeir hafa haft á menningu vestrænna þjóða. En æskan er gjörn á að gleyma, og þessi mynd er um nýtt safn, sem tsraels- menn hafa reist til minning- ar um dreifinguna. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok t dag kl. 13.40 heldur áfram þátturinn A vinnustaðnum, en sá fyrsti var fluttur á mánudaginn. Þessir þættir koma nú til með að leysa af hólmi þáttinn Við vinn- una tvo daga vikunnar, þe. á mánudögum og á miövikudögum. Umsjónarmenn meö þessum þáttum eru þeir Haukur Már Haraldsson bláðafulltrúi ASt og Hermann Sveinbjörnsson frétta- maöur hjá útvarpinu. I staö þess aö eingöngu séuspil- uö mislétt lög eins og viögengist hefur í þættinum Við vinnuna, þá er sú nýbreytni I þessum þáttum, að farið er á vinnustaði og rætt viö verkafólk um störf þess og t kvöld kl. 21.50 veröur sýnd i sjónvarpi mynd um nýtt safn sem tsraelsmenn hafa komið upp til minningar um dreifingu gyöinga á siöustu öldum um jörðina. Þessir fólksflutningar gyðinga erutaldir eitt af athyglisveröustu fyrirbærum mannkynssögunnar, ekki slst vegna hinna d júptæku á- hrifa, sem þeir hafa haft á menningu vestrænna þjóöa. Segja má aö siöustu stórtæku flutningar gyöinga milli heims- álfa hafi verið á tímabilinu 1880 fram aö fyrri heimstyrjöld, þegar yfirvald rússneska keisaraveldis- ins hálfhrakti þá Ur landinu. Tal- ið er aö þá hafi nærri hálf önnur miljón gyöinga flutt frá önnur hugðarefni, auk þess sem öðrum fróðleik veröur miölaö til hlustenda. Á milli atriöa veröa slöan leikin létt lög. Þjóðviljinn reyndi aö ná i um- sjónarmenn þáttarins I gær til aö forvitnast um hvaö yröi til um- fjöllunar I þættinum. Þaö tókst því miður ekki, þar sem um- sjónarmennirnir voru farnir af staö með segulbandstækin á vinnustaöi til viöræöu viö verka- menn. En viö fáum vonandi aö heyra þaö f dag hvar þá hefur boriö niöur i reisunni i gær. Eins og fyrr sagöi, þá hefst þátturinn kl. 13.40 og stendur yfir i fimmtiu minútur. —Ig Vestur-RUsslandi og þaöan sem nú er Pólland vestur um haf til Bandarikjanna og Kanada. Þá er einnig vert aö geta þess, að þegar tsraelsriki var komiö á fót i Palestnu eftir lok seinni heimstyrjaldarinnar, þá var nær helmingur nýrra þegna rikisins arabiskir gyðingar sem voru fluttir hundrað þúsundum saman frá Tyrklandi, tran, Jemen og Marokkó. Þessir gyöingahópar, sem höföu sumir veriö mjög einangr- aöir og kannski ekki séö til ann- arragyðinga jafnvel árþúsundum saman, uröu siöan undirstétt hinna evrópsku gyöingahópa i tsraelsriki nútlmans. Sagt veröur frá dreifingu gyöinga um jöröina og menningararfi þeirra I myndinni „Fjölskylda aldanna” sem sýnd veröur kl. 21.50 ikvöld. Sjónvarp kl. 21.50: Fjölskylda aldanna Eftir Kjartan Arnórsson PETUR OG VÉLMENNIÐ BG HfíFDI f)K'J£€>NR «ÆTLOhl l hlOOfí- £& É(y KON)Mé& P'y^lR .r VF\RG-9FNU GiPVrvOSaJHCJSÍ.... ÉG 'pURFTI M\Kif> RP NT)IUSKONfíR THKNWÖRUM f r !iVA. FLBSTOnO pSlRRFt^L S& FRfí Vf^íkDftSiCÖLfl Héé NALÆGrT.. PFS5I \j£SLiH<rS FifL UoRjJ SV0 F£l£>’ fiRLF&-eÐP RéTTfíRfrzPKyr we'i/ASi’ flÐ Pfí OrRoNF'ÐI F)LP>R£rl NCLTTI Þ6TR FCLDU CfíQFl pÐ C/NpuSR. ANNflR p) TPLCHlTK'öLfíNUCi HpPiD' DOÍÍFTÓé MTjTA ÞP&/ w/ /,.' , H/ 7 hf, Umsjón: Helgi Ölafsson Banja Luka Sigur hins unga Harry Kasparovs á skákmótinu i Banja Luka hefur aö vonum vakiö töluveröa athygli. Kasparov er sérlega ungur aö árum, aöeins 16ára og má likja uppgöngu hans við Bobby Fischer þegar hann kom fram á sjónarsviðið á millisvæöamótinu i Portoroz 1958. Skákir hins unga meist- ara frá Banja Luka vitna um gifurlegt taktiskt innsæi samfara miklu sjálfstrausti. Greinilegt er aö þjálfari hans Mikhael Botvinnik hefur kennt honum sitthvaö. Sem dæmi um sókndirfsku hans má taka skák viö júgóslav- neska stórmeistarann Bukic: Hvitt: H. Kasparov Svart: M. Bukic Kóngsindversk-vörn 1. c4 Rf6 5. Rf3 0-0 2. Rc3 g6 6. Be2 Bg4 3. d4 Bg7 7. Be3 Rfd7 4. e4 d6 8. Rgl (Aörir möguleikar eru 8. Hcl eöa 8. Dd2. ) 8. .. Bxe2 9. Rgxe2 e5 10. 0-0! (En ekki 10. d5 f5 11. (3 Bh6! og svartur stendur vel, Mar- geir Pétursson — Wilder Lone Pine ’79.) 10. ,.a5 14. Hadl Re6 11. Dd2 Rc6 15. Rdb5 He8 12. f3 exd4 16. Dcl! Db8 13. Rxd4 Rc5 17. Bh6 (Hvitur teflir mjög mark- visst og héfur þegar náö frá- bærum sóknarmöguleikum. Sóknina teflir hvitur af mik- illi nákvæmni.) 17. ..Bh8 18. Rd5 Rb4 19. a3 Ra6? (19. — Rxd5 var skömminni skárra þó eftir 20. cxd5 Rc5 sé svartur enn i Ulfakreppu.) 20. f4! C6 21. f5! (Glæsilegaleikiö. Ef nú 21. - Rd8 þá 22. fxg6 hxg6 23. Dg5 cxd5 24. Hxf7! og vinnur, eöa 22. — cxd5 23. gxf7+ Rxf7 24. Hxf7! Kxf7 25. Df4+ Ke6 26. Dg4+! og vinnur.) 21. ..cxd5 22. fxe6 Hxe6 23. exd5 He7 24. Bf4 Hd7? (Dasaöur eftir fyrri hrelling- ar leikur svartur aftur af sér. 24. — Be5 var nauösynlegt þó staöan sé ekki beint fögur eftir 25. Bxe5 Hxe5 26. Df4!) 25. Rxd6! (Auövitaö. 25. — Hxd6 strandar á 26. c5 o.s.frv.) 25. ..Dd8 26. Rb5 Rc5 30. Bg5 Db8 27. De3 b6 31. d6 Rxb4 28. b4 axb4 32. Be7 Db7 29. axb4 Ra6 33. Hxf7! (Hver mannsfórnin rekur aöra.) 33. ..Kxf7 34. Hfl+ Bf6 35. Bxf6! — Nákvæmast. Svartur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.