Þjóðviljinn - 16.05.1979, Side 16
DJODVHJim
Miövikudagur 16. mai 1979
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mdnudaga til
föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaðaprent 81348.
81333
Einnig skai bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviijans I sima-
skrá.
Gunnar Guðbjartsson form. Stéttarsambands bænda:
Menn eru byrjaðir að
skera kýr og geldneyti
Hey og kjamfóður á þrotum — gefa verður sauðfé inni
út þennan mánuð og kúm út júnímánuð
— Þess eru dæmi aö menn séu
byrjaöir aö skera geldneyti og
lökustu kýrnar til aö létta á fóör-
um og ég fuilyrði aö sjaldan hafi
útlitiö veriö jafn dökkt hjá bænd-
um og nú hvaö varöar hey og fóö-
urbæt'. sagöi Gunnar Guöbjarts-
son, formaöur Stéttarsambands
bænda, er Þjóðviljinn haföi sam-
band viö hann I gær og spuröt
frétta af hinu alvarlega ástandi
hjá bændum landsins vegna hins
haröa vors.
Gunnar sagöi, aö hey væri al-
mennt á þrotum. Sumir væru
þegar búnir meö allt hey, en aörir
ættu eitthvaö til enn. Hinsvegar
væru menn tregir á aö selja
öörum hey meðan útlitið er svo
alvarlegt sem þaö er nú. Gunnar
sagöi ljóst vera, aö jafnvel þótt
drægi til hlýinda nú þegar þyrfti
að gefa sauöfé inni út þennan
mánuö og einnig væri ljóst aö kýr
yröu ekki settar út fyrr en i júni-
lok.
Kjarnfóöur er þrotið, en þaö
vandamál mun leysast fljótlega
þar sem tvö skip eru lögö af staö
til aö sækja kjarnfóöur og leyfi
fékkst I gær fyrir að senda þriöja
skipiö eftir fóöri. Gunnar taldi aö
bændur I Skagafiröi væru einna
lakast settir hvaö kjarnfóöur
snertir.
Ef fljótlega dregur til hlýinda
munu bændur landsins bjargast
en hætt er viö aö viöa veröi aö
skera verulega niöur bústofn, ef
vorkuldarnir halda áfram enn um
sinn. Vanalega er þaö svo aö ein-
hverjir landshlutar eru betur
settir en aörir hvaö varöar hey-
birgöir en aö sögn Gunnars Guö-
bjartssonar er þaö ekki þannig
nú. Segja má aö þar séu allir jafn
illa settir.
— S.dór
Heybirgðir fram í júmbyrjun
sagði Óli Halldórsson bóndi á Gunnarsstödum í Þistilfírði
— Hér rikir enn vetrarveöur,
i dag er 2ja stiga frost og hriöar-
hragglandi og all mikill snjór á
jöröu, sagöi Óli Halldórsson
bóndi á Gunnarsstööum i Þistil-
firöi er viö ræddum viö hann i
Kuldalegt er um aö litast i
Gufudalssveit i Austur-Baröa-
strandarsýslu. Jörö er auö, en
mikiö frost i jöröu.
Sauðburður er hafinn en fé er
allt i húsum or horfir til mikilla
vandræöa að sögn Reynis Berg-
sveinssonar bónda I Gufudal.
Þaö vantar bæöi húspláss og
vinnuafl til aö sinna fénu, en þaö
er mikil vinna viö gjöf og sjálfan
sauöburðinn.
Astandiö er viöunandi I fóöur-
málum, en bændur I sveitinni
þora ekki annað en aö tryggja
gær og spuröum tlöinda af hög-
um bænda.
Óli sagöi, aö sauöburður væri
hafinn og aö sjálfsögöu yrðu ær
aö bera inni og á fullri gjöf.
Hann sagðist telja aö bændur I
sér meira hey þvi langt getur
liöiö þar til fé kemst á beit.
Bændur sendu eftir heyi allt
austur i Mýrdal, en kostnaöur
viö slikt fyrirtæki er all nokkur.
Heyiö kostar um 150 þús. kr. en
sjálf feröin um 300 þús.
Reynir sagöi aö sveitungar
sinir væru margir uggandi um
framtiöina vegna yfirvinnu-
bannsins og innflutningsstööv-
unar. „En ekki þýöir annaö en
að taka þessu öllu meö jafnaö-
argeði”,sagði Reynir.
— ká
Þistilfiröi ættu heybirgöir I einn
mánuð til viöbótar miöaö við að
veröa aö gefa sauöfé inni þann
tima.
— Vitanlega er þetta nokkuö
misjafnt. Sumir eiga minna og
komast I þrot innan tiöar en aör-
ir aftur mun meira og geta
miölað af þvl. Heyleysi háir
okkur þvi ekki, aftur á móti er
fóðurbætisskortur farinn aö
gera vart viö sig, enda liönar 8
vikur slöan skip kom slöast meö
fóðurbæti að Þórshöfn, sagöi
óli.
Hann sagöist telja aö bændur
norður þar væru betur undir
vorharöandi búnir en bændur
syöra, enda reiknuöu menn
nyrðra með aö veröa aö gefa
inni fram i júnl, slikt kæmi svo
oft fyrir. óli tók þó fram, aö ef
gefa þarf ánum inni alfariö i 3-4
vikur eftir burö verða þær
óskaplega frekar á fóöur og
vissulega gæti þaö sagt til sin.
Aftur á móti væri nál fljdt aö
koma upp ef veöur færi aö hlýna
næstu daga.
Kuldalegt um að litast
í Gufudalssveit
Vopnafjörður:
„Menn eru að verða heylitlir”
,,Þaö er eins og aö horfa á
jóiakort aö lita út um gluggann
hér” sagöi Agústa Þorkelsdóttir
á Refsstööum i Vopnafiröi, þeg-
ar Þjóðviljinn haföi samband
viö hana i gær.
Ég tel aö heyin nægi enn og
hægt veröiaö fiytja á milli þegar
einhverja fer aö vanta hey,
sagöi Ragnar Eiriksson ráöu-
nautur hjá Búnaöarsambandi
Skagafjaröar. En sprettuleysi
var viöa upp til dala i fyrra og
kannski hætt viö aö kindur veröi
þunnar sumsstaöar.
„Hér rikir vetrarveöur, allt á
kafi I snjó og girðingarnar
lika”, sagði Axel Thorarensen
bóndi á Gjögri
Annars sagöi hann aö fátt
væir aö frétta. Sauöburöur er
hafinn eins og vlöast annars
staöar á landinu. Bændur eru
Agústa sagöi að úti væri logn-
drifa, þaö heföi snjóaö I marga
daga. Töluverö snjóalög eru i
héraöinu og á hlaöinu á Refs-
stööum eru hálfs til eins metra
háir skaflar.
Fé er allt boriö og allt á gjöf i
húsi, þvi þótt veður sé ágætt er
gróöurinn enginn enn.
Fóöurbætir er af mjög skorn-
um skammti I héraöinu,sagöi
Ragnar, og aöeins rikustu
bændurnir sem búnir voru aö
birgja sig upp.
— vh
sæmilega birgir af heyi og eitt-
hvaö er til aö fóöurbæti.
„Þaö er alls ekki verst hjá
okkur, við erum laus viö ísinn”
sagöi Axel. „Hins vegar ganga
grásleppuveiöarnar ekki neitt.
Þetta er leiöindatlö núna, en viö
munum nú timana tvenna hér
um slóöir og lifum þetta af.”.
„Menn eru aö veröa heylitlir,
en eitthvað er til af fóöurbæti og
von er á skipi t næstu viku ”,
sagði Agústa. „Þaö er rétt
jeppafært um vegina en menn
eru samt ekkert tiltakanlega
svartsýnir hér. Ég man bara
ekki eftir öðru eins vori, þau ár
sem ég hef búið hér á Austur-
landi”,sagöi Agústa aö lokum.
— ká
„Öll él birtir
upp um síðir”
Magnús H. Gislason sem aö
öllu jöfnu er blaöamaöur á
Þjóöviljanum brá sér norður I
Skagafjörö á sinar heimaslóöir
til aö vera viö saúöburöinn.
Okkur fannst tilvaliö aö ná I
hann og leita fregna af ástand-
inu I héraðinu. Aö Frostastööum
náöum viö I Magnús I sima.
Hann sagöist ekki vita annað
en aö bændur væru sæmilega
birgir af heyi og fóðurbæti. Þar
nyröra er mikill kuldi og frost i
jöröu og sagðist Magnús ekki
muna eftir svo köldu vori frá
’49. Þrátt fyrir kuldann eru
! bændur ekki tiltakanlega böl-
| sýnir og öll él styttir jú upp um
i siðir.
i — ká
Skagafjörður:
Aðeins þeir rikustu
birgir af fóðurbæti
Við munum tíniana tvenna
i ym i i jarnamoima ;
Það var unnið að þvi i gær að tyrfa i Tjarnarhólm-
anum og búa svo i haginn fyrir fugla. En neita þeir
ekki að verpa i slikri veðráttu? (ljósm. eik)
Landsigið við Kröflu:
Sennilega líður
þetta hjá í
rólegheitunum
sagði Eysteinn
Tryggvason
jarðeðlis-
fræðingur í gær
— Land slgur nú jafnt og þétt
hér á Kröflusvæöinu um 1 sm á
klukkustund og hefur iand sigiö
um rúma 40 sm siöan landsig
byrjaöi sl. sunnudag, sagöi Ey-
steinn Tryggvason jaröeölisfræö-
ingur þegar Þjóöviljinn ræddi viö
hann i gær, en hann var þá á
skjálftavaktinni I Mývatnssveit.
Eysteinn sagöi, aö litill gosórói
heföi veriö i gær, en aöeins þó.
Hinsvegar heföu mjög margir en
vægir jaröskjálftar mælst á
skjálftamælana i gær og væru
þeir allir i Gjástykki. Þaö væri
þvi ljóst aö kvikan leitar enn einu
sinni norður eftir.
Siöasta umbrotahrina á svæö-
inu var i nóvember sl. og haföi
land risiö um 80 sm frá þeirri
hrinu þegar landsigiö hófst sl.
sunnudag, þannig aö 'landsigiö er
nú um þaö bil hálfnað miöaö viö
siðustu hrinu. Sagöist Eysteinn
frekast eiga von á aö þessi hrina
liöi hjá i rólegheitunum úr þvi
sem komið er, þótt aldrei væri
hægt aö spá um þaö meö neinni
vissu, vissulega gæti allt gerst á
svona svæöi.
Mesta landsig sem mælst hefur
siðan jaröhræringarnar byrjuöu
viö Kröflu 1975 var I janúar 1978,
þá seig land á svæöinu um 80 sm.
— S.dór
Fiskverðið:
Yfirnefnd
heldur
fund í dag
Fundi yfirnefndar verö-
iagsráö sjávarútvegsins,
sem halda átti I gær, var
frestaö og hefur fundur veriö
boöaöur hjá nefndinni kl.
14.00 I dag.
Einn fundur hefur veriö
haldinn hjá nefndinni og náö-
ist ekki samkomulag, en bú-
ist er við allverulegri fisk-
verðshækkun I ljósi hinnar
miklu oliuhækkunar sem
varö á dögunum og hækkaðs
verðs fyrir fisk á Banda-
rikjamarkaði.
Það hefur komiö fram, aö
sú fiskveröshækkun, sem
varð á Bandarikjamarkaöi
fyrir skömmu, nægi til aö
leysa olíuvandamál fiski-
skipaflotans.
— S.dór
Danir vilja ddd kjarnorkuver
15/5 — 54% Dana eru nú á móti
þvi aö kjarnorkuver séu reist 1
landi þeirra, samkvæmt niöur-
stöðum Gallup-könnunar sem
birtar voru nú I vikunni. 1 desem-
ber s.l. bentu samskonar niöur-
stööur til þess aö aöeins 38%
dönsku þjóöarinnar væru á móti
kjarnorkuverum. Engin kjarn-
orkuver eru nú i Danmörku, en
næsta ár veröur ákveöiö hvort
slik orkuver verða byggö þar eöa
ekki.