Þjóðviljinn - 17.05.1979, Síða 1

Þjóðviljinn - 17.05.1979, Síða 1
UOWIUINN Fimmtudagur 17. mai 1979 —110. tbl. —44. árg. Sáttanefnd skipuö í kjaradeilunum Rikisstjórnin hefur skipað sáttanefnd, sem vinna á með sátta- semjara að lausn farmanna-og mjálkurfræöingadeilunum. Nefndina skipa: Guðlaugur Þorvaldsson rektor Hl, Jón Skaftason, fulltrúi, Jón Þorsteinsson lögfræöingur og Geir Gunn- arsson alþingismaður. — S.dór A myndinni sést eitt af hinum nýju f jölbýlishúsum sem stjórn verkamannabústaða er að láta reisa i Hólahverfi í Breiðholti. í hverju f jölbýlishúsi verða 2 eins herb. íbúðir, 4 tveggja herb. og 6 þriggja herb. íbúðir, en alls verða byggðar 216 íbúðir. — mynd:—eik. EFTA-ráðið samþykkti 3% aðlögunargj aldið Lagafrumvarp um þaö var lagt fram á þingi í gær Svavar Gestsson um svar farmanna: Kemur mér ekki á óvart Harka atvinnu- rekenda og óheppi- legar yfirlýsingar hafa sett málið í harðari hnút en vera þyrfti — Þessi afstaða farmanna kemur mér ekki á óvart, sagði Svavar Gestsson viö- skiptaráðherra er Þjóðvilj- inn leitaði álits hans á ákvörðun farmanna að verða ekki við tilmælum forsætis- ráðherra um að fallast á 3% kauphækkun og frestun verkfallsins. Svavar sagði að aðalatrið- ið væri aö sáttanefnd hæfi störf nú þegar. Hana hefði I raun átt að skipa fyrr. Sagð- ist Svavar ekki trúa öðru en að samningsflötur fyndist á þessari deilu eins og öllum öðrum kjaradeilum. — Samningsflötinn verður að finna og leysa deiluna og ég vil beina þeim tilmælum til beggja aðila að þeir setjist niður með sáttanefnd og leysi ágreiningsmálin. Ég tel að það semhefur gert þessa deilu alveg óvenjulega að undanförnu séu hin harð- vítugu viðbrögö Vinnuveit- endasambandsins, sem hafa birst I verkbanni gegn undir- mönnum á farskipunum. Með þessum hætti hefur málið verið sett I harðari hnút en venja er til um vinnudeilur. Þá tel ég að það hafi ekki verið til þess að greiða úr málinu að ýmsir samstarfs- menn minir hafa látið frá sér fara ótimabærar og óheppi- legar yfirlýsingar varöandi deiluna. Ég fagna þvi hinsvegar að nú hefur veriö farið að tillögu okkar Alþýðubanda- lagsmanna um skipan sátta- nefndar. Þar eru reyndir menn sem eiga að geta náö árangri ef það er á einhverra færi sem auðvitað veröur að vona, sagði Svavar Gestsson að lokum. Þjóöviljinn geröi Itrekaöar tilraunir til að ná tali af for- sætisráðherra Olafi Jóhann- essyni en án árangurs.- ekh Iönaöarstefnu þarf aö móta ogframkvœma ef koma á í vegfyrir landflótta SJÁ BAKSÍÐU Sem kunnugt er af fyrri fréttum Þjóðviljans ákvað ríkisstjórnin að leggja á 3% timabundið aðlögunar- gjald á innfluttar iðnaðar- vörur til styrktar íslensk- um iðnaði næstu 2 árin eft- ir niðurfellingu tolla á iðn- aðarvörur frá EFTA-lönd- unum um sl. áramót. Nefnd á vegum ríkis- Þau tiöindi geröust á Alþingi I fyrradag að f allsherjarnefnd sameinaðs þings myndaöist I fyrsta sinn i vetur meirihluti Sjálfstæðisflokks og Alþýöuflokks og það I eins mikilsveröu máli og skattastefnu. „Þaö hefur vakið athygli alþjóöar”, sagði ólafur Ragnar Grlmsson fulltrúi AI- þýðubandalagsins i nefndinni af þessu tilefni, ,,aö Alþýöuflokkur- inn hefur I rúma viku ekki fengist til að gera neina tillögu i efna- hags-og kjaramálum innan rlkis- stjórnarinnar og Vilmundur Gylfason hefur verið aðalforystu- maður þess I þingliði Alþýðu- flokksins að flokkurinn taki engan þátt i störfum rikisstjórnarinnar að þcssum málum. A sama tima og þessi afstaöa Alþýðuflokksins hefur teflt rikis- stjórnarsamstarfinu I hættu ger- stjórnarinnar fór utan i vetur til að kynna þetta mál fyrir ríkisstjórnum EFTA-landanna og EFTA- ráðinu og var málinu þá vel tekið. Meðan blaðamannafundur sá er iðnaöarráðherra, Hjörleifur Guttormsson boðaði til I gær, stóð yfir;barst ráðherra inná fundinn frétt þess efnis að EFTA-ráðið hefði I gærmorgun samþykkt fyr- ist þaö I allsherjarnefnd Samein- aðs þings aö Vilmundur Gylfason krefst þess meö miklu offorsi að nefndin afgreiði tillögu Alþýðu- ir sitt leyti að heimila rikisstjórn- inni að leggja þetta aölögunar- gjald á. Hjörleifur Guttormsson sagðist fagna þessari samþykkt og sagð- ist hann myndi leggja lagafrum- varpiö fram strax og var þaö lagt fram I gær. I frumvarpinu er gert ráð fyrir að lagt verði á tollverð innfluttrar iðnaðarvöru sem tollar hafa verið lækkaöir eða felldir niöur af, vegna aðildar íslands að EFTA. flokksins i skattamálum og myndar nýjan meirihluta meö Sjálfstæöisflokknum I nefndinni.” Ólafur Ragnar Grlmsson sagöi gjald til ársloka 1980. Gert er ráð fyrir að þetta gjald komi til fram- kvæmda 1. júni nk. og aö á þessu ári muni þaö skila 600 milj. kr. og þá 1200 milj. kr. næsta ár. Tekjum af þessu 3% gjaldi skal varið til sérstakra iðnþróunarað- gerða, samkvæmt nánari ákvörð- un rikisstjórnarinnar að fengnum tillögum iönaðarraöherra. A sama hátt skal verja tekjum árs- ins 1980. Talið er aö þetta 3% gjald valdi 0,3% hækkun á framfærsluvisi- tölu. _ s.dór ennfremur að þingmenn krat- anna og ihaldsins heföu ákveðiö sem hinn nýi meirihluti nefndar- innar aö leggja til aö Alþingi samþykkti sameiginlega stefnu Alþýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins I skattamálum og væru Framhald á 14. slðu r ■ I ■ ! ■ ■ I ■ I ■ I Þingflokkur Alþýðiiflokksins Treystir ekki ráðherrum sínum Þingflokkur Alþýðufiokksins mun leggjast gegn þvi að þingi verði slitið nú um helgina með þeim rökum að gefa verði Al- þingi kost á að fjalla um aðgerð- ir I kjara- og efnahagsmálum. A sama tima hefur þingflokkur- inn neitað að leggja fram tillög- ur um viðbrögð til þess að tryggja launamálastef nu stjórnarinnar og tafið fyrir þvi að samkomulag næðist. Þetta dæmi gengur ekki upp, en ástæðan er talin sú að þing- flokkurinn treystir ekki ráð- herrum flokksins til þess að af- greiða málin þannig að hann geti fellt sig við. Alþýðubanda- lagið hefur lagt áherslu á að hraða tfllögugerð innan rlkis- stjórnarinnar til þess að þingið næði að fjalla um hana, en af- staða þingflokks Alþýðuflokks- ins gerir það að verkum aö ekki er hægt aö gera mál upp með skjötum hætti. — ekh Nýr meirihluti Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks í allsherjarnefnd: Samelgínlegar skattatíllögur Á sama tíma og Alþýðuflokkurinn neitar að taka þátt í störfum stjórnarinnar að kjara- og efnahagsmálum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.