Þjóðviljinn - 17.05.1979, Síða 2

Þjóðviljinn - 17.05.1979, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. mal 1979. ERLENDAR FRÉTTIR Skæruliöar Sandinista, vinstrisinnaörar baráttuhreyfingar i Ni- caragua, i bardaga viö liösmenn Somoza einræöisherra I aprfl s.I. Hryðjuverk Somoza-liða 15/5 — Barist var i dag I borginni Masaya i Nicaragua, skammt frá höfuöborginni Managua, og áttust viö vinstrisinnaöir skæru- liöar og svokallaö þjóövaröliö, þaö er aö segja her Somozastjórn- arinnar. Sjónarvottar segja aö fólk flýi borgina. Þjóövaröarliöarnir eru aö sögn erlendra fréttamanna, sem kunnugir eru i Nicaragua, alger óaldarlýöur. A laugardaginn myrtu þeir ellefu manns er þeir geröu húsleit eftir vopnum i Xiloa, en sá staöur er einnig á höfuöborgarsvæöinu. 1 s.l. mánuöi voru um 50 manns drepnir i bardaga milli skæruliöa og þjóö- varöarliöa i borginni Leon. Amin-herdeild stráfelld 16/5 — Tansanskir hermenn og úgandiskir bandamenn þeirra tóku i gær héraöshöfuöborgina Lira I noröurhluta Cganda og eru þá aöeins tvær héraöshöfuöborgir I nyrsta hluta landsins enn á valdi leifanna af her Idi Amins. Umkringdu Tansanir Lira og hófu siöan stórskotahrfö á stöövar Amins-liöa þar. Reyndu menn Amins þá aö brjótast út úr umsáturshringnum en voru stráfelld- ir. Þeir höföu allmiklar bensfnbirgöir meö sér og varö þaö til þess aö bilalest þeirra öll stóö á svipstundu I ljósum loga er Tansanir hófu á hana skothriö. Tansanir uröu fyrir litlu tjóni i bardaganum. Sókn þeirra f noröurhluta Cganda hefurgengiö seint enda eru vegir þar slæm- ir og seinfariö um fen og frumskóga. Taliö er liklegt aö menn Amins verjist af hörku i Arua, héraöshöfuöstaö i norövesturhluta landsins ekki langt frá iandamærum Zaire, en þar úr sveit er Amin ættaöur. Borgarbúar i Lira flýöu allir úr borginni er menn Amins komu þangaö á flótta sinum aö sunnan. Borgin haföi veriö rænd og rupluö, og maöur nokkur sagöi fréttamönnum, sem fylgdust meö Tansönum, aö Amins-hermenn nokkrir heföu myrt italskan kristniboöa til þess aö ná af honum bflnum hans. Borgarbúi þessi sagöist lika hafa heyrt aö menn Amins heföu myrt annan kristni- boöa og nokkrar nunnur. Stóraukinn heróíninnflutningur til Evrópu og Bandaríkjanna 15/5 — Háttsettur starfsmaöur bandariska utanrikisráöuneytis- ins sagöi I dag, aö Afganistan og Pakistan væru oröin mestu framleiöendur heims hvaö snerti ólöglegt ópium. Sagöi em- bættismaöurinn aö mikiö magn heróins, sem unniö væri úr ópiumi frá þessum löndum, væri fariö aö berast til Evrópu þar sem bandariskir hermenn I Þýskalandi og viöar væru meöal þeirra, sem ættu auövelt meö aö veröa sér úti um þaö. Aö sögn embættismannsins gerir ókyrrö 1 stjórnmálum téöra tveggja landa erfitt fyrir um ráöstafanir til þess aö hindra ólög- lega eiturlyfjaframleiöslu. Samkvæmt öörum bandariskum heimildum hefur innflutningur til Bandarikjanna á heróini framleiddu úr ópiumi i iran, Pakistan og Tyrklandi fjórfaldast siöan 1976. Bensínskortur á írlandi 15/5 — Irska stjórnin ákvaöidag hámarkshraöa fyrir öll ökutæki á vegum landsins, 88 kllómetra á klukkustund, og er þetta gert til aö mæta eldsneytisskorti. Bensínstöövar á lrlandi eru farnar aö veröa uppiskroppa vegna þess aö olfuhringarnir, viöskiptavinir Ira á þessum vettvangi, hafa ekki getaö fullnægt vaxandi eftir- spurn þeirra. Enn skœrur í El Salvador 16/5 — Skærur halda áfram I E1 Salvador og voru aö minnsta kosti fjórir menn drepnir I gær. Erkibiskupinn I landinu, Oscar Arnulfo Romero, hefur nú skorað á skæruliöa bandalags vinstri- manna aö yfirgefa kirkjur þær og sendiráö, sem þeir hafa her- tekiö. Áöur haföi erkibiskup kallaö kröfur vinstrisinna rétt- mætar. Aö bandalagi þvf, er hér um ræöir, standa samtök verka- manna, bænda og námsmanna. L Öldungadeild Bandaríkjaþings: Vill afnema skiptabann á Ródesíu 16/5— öldungadeild Bandarikja- þings samþykkti I gærkvöld. meö miklum meirihluta atkvæöa áskorun á Carter forseta þess efnis, að hann aflétti viöskipta- banni á Ródesiu innan tiu daga eftir aö ný stjórn, skipuö blökku- mönnum, hefur tekiö þar viö, en gert er ráö fyrir aö þaö veröi i lok mánaðarins. Askorunin var sam- þykkt meö 75 atkvæöum gegn 19, og jafngildir samþykktin yfir- lýsingu deildarinnar um aö hún vilji aö Bandarlkin hafi frum- kvæöi aö þvi aö aflétta hinu alþjóölega viöskiptabanni, sem aö forminu til hefur veriö I gildi i nærri 14 ár, þótt aö visu oft hafi veriö fariö á bak viö þaö, bæöi af vesturveldunum og þó einkum af Suöur-Ameriku. Carter reyndi að hindra aö samþykkt þessi næði fram aö ganga, en mistókst þaö herfilega. Meö þessu er öldungadeildin aö lýsa þvi yfir, aö hún telji að kosn- ingarnar i Ródesiu á dögunum hafi veriö fullkomlega iýöræðis- legar, þótt margir séu á ööru máli. Ceausescu: við- Muzorewa biskup — öldungadeild Bandarikjaþings skipar sér viö hlið hans. Leiötogar ihaldsmanna IBret- landi höfðu lýst þvi yfir, aö þeir myndu engar meiriháttar ákvaröanir taka i Ródesiumálum fyrr en eftir næstu leiötogaráö- stefnu breska samveldisins, sem haldin veröur i Sambiu i ágúst. En nú er ljóst aö öldungadeild Bandarikjaþings vill ekki aö Carter biöi svo lengi. Samþykkt deildarinnar neyöir Carter ekki til þess aö afnema viöskipta- banniö, en hinsvegar eru miklar likur á aö þingiö geri þaö, ef for- setinn þrjóskast viö. Erlendar hersveitir heim, leggid niður herstöðvarnar 16/5 — Nicoal Ceausescu Rúmenluforseti segir I viötali viö spænska blaöiö E1 Pais, sem kom út I dag, aö næsta árs öryggis- málaráöstefna Evrópu, sem halda á I Madrid, ætti fyrst og fremst aö fjalla um afvopnun. Þetta þýddi, sagöi Ceausescu, aö gagngeröar ráöstafanir skyldu geröar til þess aö draga úr fjár- veitingum til hermála, leysa þjóöir undan þvl aö hafa erlendar hersveitir I löndum slnum og aö leggja niöur herstöövar. Ceausescu Rúmenia er sem kunnugt er aö nafninu til I Varsjárbandalaginu, en hefur dregiö sig aö miklu leyti út úr hermálasamstarfi þess, neitaö öörum bandalagsrikjum um aö hafa heræfingar á rúmensku landi og oían á það þverneitaö tilmælum Sovétrikj- anna um aukin fjárframlög til sameiginlegs hermálakostnaöar bandalagsrikjanna. — Ceausescu kemur til Madrid á mánudaginn, sem fyrsti leiötogi rikis undir stjórn kommúnista er fer I opin- bera heimsókn til Spánar. Stjórn verkamannabástaöa í Reykjavík 216 íbúðir nú bodnar út til sölu í Breiðholti Framkvœmdir að hefjast við byggingu á 60 raðhúsum Stjórn verkamannabústaöa I Reykjavik býöur út I dag til sölu alls 216 ibúöir I Hólahverfi i Breibholti. tbúöirnar sem allar eru I 3ja hæöa fjölbýlishúsum skiptast i 68 3ja herb. ibúöir sem eru 103 ferm, 72 2ja herb. Ibúöir sem eru 74 ferm. og 36 1 herbergis Ibúöir sem eru 40 ferm. Áætlaö er aö fyrstu ibúöirnar veröi afhentar fullfrágengnar til Ibúöar I september n.k. en þær siöustu veröi komnar i gagniö i október á næsta ári. Áætlað söluveröer kr. 15,4 milj. fyrir 3ja herb. ibúðir, 13,2 milj. kr. fyrir 2ja herb. Ibúöir og 7,2 milj. kr. fyrir 1. herb. Ibúö. Þeir hafa einir rétt til kaupa á þessum ibúöum sem uppfylla eftirtalin skilyröi: 1) Eiga lögheimili I Reykjavik. 2) Búa viö ófullnægjandi hús- næöisaöstööu. 3) Meöaltekjur ibúöarkaupanda miöaö viö þrjú sl. ár: má ekki fara fram úr 1.782.902kr. aö viöbættum 162.082 kr. fyrir hvert barn innan viö 16 ára aldur sem ibúöarkaupandi er meö á framfæri. Auk þess má skuldlaus eign ibúöareiganda eigi aö vera yfir 4.541.935 kr. A blaöamannafundi sem stjórn verkamannabústaöa hélt I gær kom fram i ræöu hjá Eyjólfi K. Sigurjónssyni stjórnarformanni aö I þessum byggingaráfanga hefur verið reynt aö mæta þeim óskum væntanlegra kaupenda, aö stækka ibúöirnar, auk þess sem dregiö er úr sameigninni og haföur er sérinngangur I hverja ibúö frá svalagangi, þannig aö hver ibúö er meira út af fyrir sig. Þá eru einnig geymslur og þvottaaöstaöa sér fyrir hverja ibúð. Fjármagnskostnaöurinn viö þessar byggingar er tæplega 2.900 miljónir, sem skiptist niöur á eig- endur sem borga 20%, Húsnæöis- málastjórn sem lánar 40% og Byggingasjóö verkamanna sem leggur fram 40%. Fjármagn til Byggingasjóös verkamanna kemur aö hálfu frá rikissjóöi og siöan aö hálfu frá borgarsjóöi Reykjavikur vegna þeirra ibúöa sem byggöar eru I Reykjavlk á vegum stjórnar verkamannabústaöa. Næstu framkvæmdir sem stjórn verkamannabústaöa fer út I er bygging 20 tveggja hæöa raö- húsa meö samtals 60 Ibúöum og veröa þau byggö einnig i Hóla- hverfinu. Aætlaö er aö steypa grunna I raöhúsunum nú f haust og aö þau veröi tilbúin og fullfrá- gengin á timabilinu mai 1980 til febrúar 1981. Þegar þeim framkvæmdum veröur lokiö hefur stjórn verka- mannabústaða alls reist 584 Ibúöir hér I Reykjavík frá árinu 1974 en þá voru hafnar fram- kvæmdir viö byggingu alls 308 Ibúöa iSeljahverfi sem voru siöan afhentar á árunum 1976 og 1977 en á þeim sama tima voru alls byggöar i Reykjavik 1919 Ibúöir þannig aö 16% af öllum Ibúöar- byggingum þá voru byggöar af stjórn verkamannabústaöa. I stjórn verkamannabústaöa sitja nú auk Eyjólfs þeir Guöjón Jónsson form. járniönaöarmanna Guömundur J. Guðmundsson form. Verkamannasambands Isl., Gunnar Helgason forstööu- maöur, Hilmar Guölaugsson múrari, Magnús L. Sveinsson skrifstofustjóri og Páll R. Magnússon húsasmiöameistari en framkvæmdastjóri er Rik- aröur Steinbergsson verk- fræöingur. —lg

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.