Þjóðviljinn - 17.05.1979, Qupperneq 7
Þetta bréf er skrifað í tilefni af grein, sem Jóhann
J.E. Kúld skrifar í Þjóðviljann 11. maí s.l., þar sem
hann lætur í ljós þá skoðun að auðlindaskattur á
íslenskar fiskveiðar muni valda kreppu, verðbólgu
og vandræðum
Fimmtudagur 17. mai 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Kristján
Friðriksson
Bréf
til lesenda Þjóðviljans
FYRSTI HLUTI
toRSKua
TAFLA UM MEÐALTOU
ALOUR LtNGQ c-ro. ÞYNGD 3r- ÞYNGO- AK A\Jt- NlMG . 'AAHlu 'A*L. MJKMiÞiO TALA FlSfcA l’ TONN\ /AéiTUJO 70*v.'3 NG, OAOQ v
UkvJ&AX.
1 ARS 2o.u 90 («o) TÖLOR.
2 'ARft 5.T.Í 45o 3.70
5ara 5o> lioo 750 212 ? lO
l,25
^ARA (oO.H 2ooo o o oc 4- G7 Z 7
4 lO
5ara GH.i. 2?9o 4- 44 7, 304
ÉÍ (o'asa 75.7 3?oo 9RO 28 % 244 S~% }
7 ARA 91.2 4500 $00 227, 7-% J
32 a g
|g LOK AJDAL SÁTRUNAR. TilNAA . SA iv\\c.y. \<vrotv\
S'Aáft. ?5.i 4 Soo 3.00 IU
Ta«a (iv.2. 5.240 440 7 7. 18 7.
IO'avíA Ao4 Sk>00 3GO \«%
\ \ 'ara M2..4 S.AHO
12, ARA 44.2 L52o 3.30
AL.o GL70 350
14 Hí.o 7.0 loO 1 3.50
\THUGAttER A.Ð DAUÖl HftADVtX
OGFEfti \8 7. - 20>. EFHR. KYNÞROSKUN (AXcj) .
OGFERVA epaiv\ Dr ÞYINGDARNUKNUVGUNNI Xvii.
Athugiö vel vel tölurnar sem örvarnar benda á
Miljón I boöi árlega fvrir hverja
fjölskyldu I landinu.
Nú hyggst ég nota tækifæriö,
sem þessi grein Kúlds býöur
uppá, til aö gera ykkur, lesend-
um Þjóöviljans, grein fyrir aö
þessu er alveg öfugt farið.
Þiö,lesendur, getið meö litilli
fyrirhöfn lagt drjúgan skerf til
þess aö þessi miljón berist ykk-
ur i hendur — ef þiö viljiö leggja
á ykkur þá sáralitlu fyrirhöfn aö
lesa meö athygli þaö sem hér
fer á eftir — og beita sföan
áhrifum ykkar til þess að þiö og
fjölskyldur ykkar veröi ekki I
framtiöinni snuöuö um þessa
miljón.
Kjarabarátta
Með þvi aö krefja valdhafa
um þessa miljón — eruð þið að
framkvæma miklu auöveldari
og virkari kjarabaráttu heldur
en t.d. hægt er aö ná meö nokk-
urra vikna eöa mánaöa verk-
föllum. Þiö þekkiö árangurinn
af sllkri baráttu. En þótt ég segi
þetta er ég ekkert aö blanda
mér i hefðbundnar aöferðir,
sem beitt er i vinnudeilum. Þaö
er allt annaö mál en þaö sem
hér um ræöir.
Vinnuaöferöin I þessari nýju
kjarabaráttu
Vinnuaöferöin er sú aö skilja
til fulls hvaö hér er um aö ræöa,
svo aö þiö séuö fær um aö rök-
ræöa máliö. Og næsta skref i
þessari baráttu er svo það — aö
láta valdamennina, þ.e. þing-
menn, ráöherra, bankastjóra
o.s.frv., ekkisleppa. Leyfa þeim
ekki aö nota auðlindir og aö-
stööu til aö kaupa stundarvin-
sæidir og staðbundnar vinsældir
sjálfum sér til handa á ykkar
kostnaö. En þetta er þaö sem
gerst hefur. Vonandi mest fyrir
vanþekkingu þessara manna,
eöa fyrir skort á samhengissýn
og félagsþroska. Þeir viröast,
margir hverjir, mjög veikir fyr-
ir þvi aö gera eins og þeir halda
aö k jósendur vilji — kjósendur á
hverjum staö fyrir sig.
Sem sagt: Þiö þurfiö fyrst aö
skilja hvernig i málinu liggur —
svo aö þiö veröiö fær um aö taka
þá seku á hvalbeinið, þannig aö
þeir fari aö veröa hræddir.
Suma þessa menn bitur ekkert á
nema hræösla viö kjósendur.
Þessvegna er máliö i ykkar
höndum — lesendur.
Margir þessir menn eru mjög
les-þreyttir, og ég tel mig geta
fullyrt aö margir þeirra vita
ekki fullkomlega enn hvernig i
þvi liggur aö svo til öll efna-
hagsvandamál okkar eiga rætur
aö rekja til þeirra eigin mis-
taka. Ég bregö þeim hvorki
um heimsku né skort á góö-
vilja — en þaö er þreyta i
mörgum þeirra — og þeir eru
talsvert hræddir viö þá áhættu,
sem þaö hugsanlega heföi i
för meö sér fyrir þá sem
valdamenn (t.d. þingmenn),
að sýna stuöning viö eitt-
hvaö sem þeim viröist nýtt
og byltingakennt á yfirboröi.
Valdamennirnir eru þvi vandi
númer tvö I þessu máli — en
snúum okkur nú aö sjálfu
málinu, þaö er þvi, hvernig
,hægt er aö ná i miljónina
árlega þinni fjölskyldu til
handa. (Raunar er hér um
miklu meira en miljón aö
ræöa á fjölskyldu, en annars
getur þú, lesandi góöur, reiknaö
þetta út sjálfur, þegar þú hefur
fengið gögnin i hendur og gert
þér þaö litla ómak aö skilja
þau.)
Auölindaskattur eöa ööru nafni
fiskuppeldisgjald er „tæki”
Auölindaskattur er ekki aöal-
atriöi þess máis, sem hér um
ræöir, heldur aöeins handhægt
tæki til aö ná allt öðru markmiöi
heldur en fólgið er I skattlagn-
ingu i heföbundnum skilningi.
Aöalatriöiö er..
Aöalatriöi þessa máls er aö
hætta aö drepa fiskinn okkar
hálfvaxinn eða minni en þaö.
Aðalatriöið er aö láta hann vaxa
til réttrar slátrunarstærðar.—
Meö nútima veiöitækni er þaö
misbeiting á oröa-vali að tala
um aö „veiöa” fisk. Botnfiskur-
inn okkar er hjörö, sem aldrei
(eöa samasem aldrei) fer frá
landi okkar. Þar á aö taka hann
meö bestu og ódýrustu aðferð-
um, þegar hann hefur náö réttri
stærö.
Hver er svo „rétta stæröin”?
Rétta stæröin er þegar fiskur-
inn (þorskurinn) hefur náö 4 kg
þyngd. t töflu sem hér fylgir
getið þiö séö, hvaö fiskurinn
bætir ört við sig i þyngd á
aldursbilinu frá t.d. þriggja ára
aldri; þá 1,2 kg, þar til hann er 6
til 7 ára; þá um 4 kg, — og þá
oröinn kynþroska. Þaö er I þess-
um þyngdarmun, sem miljaröa-
tugirnir eru fólgnir — og þar
meö miljónin þin, lesandi góöur.
Vopn þitt gegn valdamanninum.
Til þess að þú getir haft i fullu
tré viö valdamann, hver sem
hann er, þá þarft þú aö
„kunna utanað”, svona rétt eins
og menn læra Pyþagorasar-
regluna eða faöirvoriö, þaö sem
hér fer á eftir. Og til öryggis
geturþú flett upp i frumgögnum
til þess aö geta sjálfur veriö
alveg hárviss um aö þú farir
meðrétt mál — og getir þvi flutt
mál þitt af fyllsta sannfæringar-
krafi.
En I grófum dráttum er þetta
mergur málsins:
Ef t.d. 150 miljón fiskar eru
drepnir, sem hafa meöalþyngd-
ina 2 kg — en heföu fengiö aö
þyngjast upp I þaö aö vera 4 kg
þá er hér um að ræöa 300 þúsund
tonn eöa 300 miljón kiló.
Ef þú flettir upp i fiskverðs
töflu, séröu þar veröiö á stór-
fiski (fjögra kllóa fiskur er stór-
fiskur).
Samkvæmt nýlegri fiskverös-
ákvöröun er veröiö 150 kr kg af
stórfiski.
Nú er i þessu dæmi um að
ræöa 300.000.000 kiló á 150 kn
upp úr sjó, sem gera þá- 45
miljarða. Þetta reiknar þú
sjálf(ur). Svo veist þú af
reynslu aö þetta verömæti
tvöfaldast viö vinnsluna,
svo aö þarna er um aö ræða
90 miljarða. Svo biö ég þig
aö gleyma ekki þvi megin
atriöi, aö sá gjaldeyrir, sem
fyrir þetta fæst, hann margfald-
ast þegar hann gengur inn I
þjóðarbúiö.
Ég ráölegg þér aö staðhæfa aö
hann tvö- og hálffaldist. Þú get-
ur staðiö viö þessa fullyröingu
meö þvi að bera sanvan gjald-
eyristekjur og þjóöartekjur
undanfarin ár. Og þá er hér um
aö ræöa — ekki 90 miljaröa
(senv eru gjaldeyristekjuviöbót-
in) heldur 90 x 2 1/2 = 225 mil-
jarða i þjóöartekju-auka.
1 landinu eru um 70 þúsund
fjölskyldur — svo aö hér viröist
um að ræöa einar 3 miljónir á
hverja fjölskyldu i landinu.
Best aö lofa ekki of miklu.
Nú getiö þiö sjálf — lesendur,
metiö forsendur þessara talna.
Ég held að þaö sé rétt, aö hér
veröi um aö ræöa allt aö 3 mil-
jónir á fjölskyldu, þegar frá liö-
ur, — en ein miljón mundi koma
fljótt, jafnvel strax eftir 1 til 2
ár, frá upphafi markvissrar
friöunar.
Auölindaskatturinn er litiö
fjárhagsmál i þessu sambandi.
Hann er tæki en ekki skattur. Og
með minnkun flotans i hæfilega
stærö sparar þjóöin miklu
meira en auölindaskattinum
nemur.
1 næstu grein ætla ég aö reyna
aö brynja þig meö nokkrum viö-
bótarröksemdum gegn illa upp-
lýstum valda-manni sem er til-
búinn aö stela af þér miljóninni
og reyna aö kaupa sér fyrir þær
stundarfylgi.
Að flotinn er of stór sést best á
þvi, aö veiðar skuli nú vera
stöðvaöar af og til meö meö-
fylgjandi óhagkvæmni og kjara-
skerðingu fyrir sjómenn og
landverkafólk — og dugar þó
ekki til sem markviss friöunar-
aögerö.
Dagsbrún:
Fjölþætt starf
fræðslunefnd-
arinnar í vetur
Laugardaginn 12. mai sl. lauk
vetrarstarfsemi fræöslunefndar
Verkamannaféla^sins Dagsbrún-
ar meö kvöldskemmtun aö Siöu-
múla 11. Boöiö var leiöbeinendum
og nemendum á námskeiöum fé-
lagsins sl. vetur ásamt gestum
þeirra. Þar var m.a. Ijóðalestur,
söngur og dans.
Starf fræöslunefndarinnar var
fjölþætt I vetur, aö þvi er Sæ-
mundur Valdimarsson sagöi
Þjóöviljanum. Haldin voru tvö
trúnaöarmannanámskeið, sem
stóöu I fimm daga hvert, meö
mörgum leiöbeinendum. Þar var
ma. fjallað um öryggis- og heil-
brigöismál, túlkun samninga, og
dagleg viöfangsefni trúnaöar-
manna ásamt stööu þeirra sam-
kvæmt lögum og samningum. Þá
var rætt um vinnustaöaeftirlit,
skipulagsmál og lifeyrissjóöa-
mál. Formaöur félagsins Eövarö
Sigurðsson rakti sögu Dagsbrún-
ar.
Helgarnámskeiö var I hópstarfi
(hópefli). Leiöbeinandi var
Gunnar Arnason. Loks var sex
kvölda námskeið í ræöumennsku
og fundarstörfum. Leiöbeinandi á
þvi var Baldur Óskarsson.
52 einstaklingar sóttu nám-
Frá einu trúnaöarmannanámskeiða Dagsbrúnar f vetur. __ ijósm. Leifur.
skeiöin, en samtals voru þátttak- fleiri en einu námskeiöi. sjóö og rennur I hann 5% af ár-
endur 70, þar sem sumir voru á Dagsbrún á nú öflugan fræöslu- gjöldum félagsmanna.