Þjóðviljinn - 17.05.1979, Síða 14

Þjóðviljinn - 17.05.1979, Síða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. mal 1979. Ráðstefna Jafnréttisráðs með aðilum vinnumarkaðarins: Jafnrétti kvenna og karla Jafnréttisráö boöar til ráö- stefnu meö aöilum vinnumark- aöarins um jafnrétti karla og kvenna. Ráöstefnan veröur haldin á morgun föstudaginn 18. mai kl. 9:15 — 17:00 aö Hótel Loftleiöum. Samkvæmt lögum nr. 78/1976 um jafnrétti karla og kvenna, er kveöiösvo á i 10. gr. 4. tl.: „Stuöla aö góöri samvinnu viö samtök at- vinnurekenda og launafólks svo og aöra þá aöila sem jafnréttis- mál karla og kvenna varöa, svo aö stefnu og markmiöi laga þess- ara veröi náö meö sem eölileg- ustum hætti.” Ráöstefnan mun f jalla um jafn- rétti karla og kvenna á vinnu- markaönum og er viöleitni Jafn- réttisráös i þá átt aö jafnrétti komist á i reynd. Jafnréttisráö vonast til þess aö sem flest félög sjái sér fært aö senda fulltrúa. Ráöstefnugjald er 6000 kr. og I þvi er innifaliö matur, kaffi og annar ráöstefnu- kostnaöur. Auglýsið í Þjóðviljaniim Sími 81333 '* 'uM'* " ■■ Samvinnuskólinn aö Bifröst Samvinnuskólinn hefur fœrt út kvíarnar Rúmlega 1000 manns námu á vegum skólans Samvinnuskólanum aö Bifröst var slitiö 1. mai i 60. sinn. Skóla- stjóri Haukur Ingibergsson geröi í skólaslitaræöu nokkra grein fyrir starfi skóians. Sú grundvallarbreyting varö á starfi skólans á árinu aö skólinn ÚTBOÐ Tilboð óskast i aö byggja dagheimili arbakka og Iðufell, Reykjavik. • leikskóla viö Arn- Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama stað miövikudaginn 13. júni n.k. kl. 11 f .h. INNKAUPASTOFNUN REYK)AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 2S800 Skálholtsskóla Innritun nemenda er hafin. Nánari upp- lýsingar eru veittar alla virka daga frá kl. 10-12 á skrifstofu skólans simi 99-6870. Skálholtsskóli. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smið- um eldhúsinnréttingar; einnig viðgerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila, TRÉSMIÐ AVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613. Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíöi. Gerum föst verötiiboö SIMI53468 stóð fyrir námskeiöum fyrir starfsfólk og félagsmenn kaup- félaganna auk hins heföbundna náms aö Bifröst og i framhaids- deildum skólans i Reykjavik. Alls voru námskeiö á vegum skólans 42, flest i verlsunarstörf- um ætluö fyrir starfsfólk I sölu- búöum kaupfélaganna en einnig voru haldin námskeiö I stjórnun verslania.stjórnun framleiöslu- fyrirtækja, skiltagerö, félagsmál- um og samvinnumálum. Tóku alls 970 manns þátt i námskeiðum skólans eöa 23 til jafnaöar á nám- skeiöi. Nemendur aö Bifröst voru 72 og i framhaldsdeildum 35. Alls stunduöu þvi 1.077 manns nám á vegum skólans á skólaárinu. A 60 ára afmæli skólans»sem haldiö var hátiölegt á siöastliðnu hausti, fékk skólinn sjónvarps- stúdló aö gjöf frá kaupfélögunum og samstarfsfyrirtækjum. Er hér um að ræöa tvær myndavélar ásamt tilheyrandi myndblönd- unarbúnaöi og myndsegulbandi. Hefur tilkoma þesara sjónvarps- tækja skapað nýja möguleika I félagsmálafræöslu og fjöl- miölunarkennslu. A skólaárinu fékk skólinn tölvu aö gjöf frá nemendum og kenn- urum og hefur tilkoma hennar bætt aöstööu til tölvukennslu, en skólinn átti eina tölvu fyrir. Á skólaárinu efndi skólinn til verökönnunar. Fór hún fram I 71 verslun viös vegar um land. Kom fram aö verölag I kaupfélags- verslunum er um 2% lægra en I einkaverslunum og einnig aö verömunur er meiri, kaupfélög- unum I hag, á vörum án sölu- skatts heldur en á vörum meö söluskatti. Nemendur 2. bekkjar geröu I hópvinnu skyggnumyndaseriur meö lesnum texta af segulbandi um sex kaupfélög þar sem rakin var saga þeirra, þróun og nú- verandi starf. Bestum námsárangri i 1. bekk náöu: Erna Bjarnadóttir Snæfells- og Hnappadalssýslu 8,79, Anna Siguröardóttir. Höfn Hornafiröi 8,75,Guölaug Sandra Guölaugs- dóttir Ólafsvik 8,68. Bestum námsárangri i 2. bekk náöu: Þröstur Sigurösson Húsavik 8,52, Þórey Jónasdóttir Boröeyri 8,34,Helgi Hermannsson Hvols- velli 8,32. Sérstök verölaun fyrir kunnáttu i bókfærslu og samvinnufræöum hlaut Arnar Bjarnason úr V- Skaftafellssýslu og verölaun fyrir vélritun hlaut Þórunn ósk Guö- mundsdóttir, Þingeyri. Fjölmenni var viö skólaslitin og tóku margir tii máls. Maria Einarsdóttir flutti kveöjur Nemendasambands Samvinnu- skólans og Landssambands Isl. samvinnustarfsmanna. Hall- grimur Gislason flutti kveðjur þeirra *er brautskráöust fyrir 10 árum og færöi skólanum aö gjöf veggspjöld meö merki skóla- félags Samvinnuskólans. Af hálfu brautskráöra flutti ólafur Arn- fjörö Guömundsson ávarp, Pálmi Guömundsson af hálfu 1. bekkjár og Niels Arni Lund af hálfu starfsfólks. Einnig söng skólakór Samvinnuskólans undir stjórn Kristjáns óskarssonar, nemanda. Aö lokum árnaöi Haukur Ingi- bergsson, skólastjóri, braut- skráöum heilla og sagöi Sam- vinnuskólanum slitiö i 60. sinn. Skólaslit I Framhaldsdeildum i Reykjavík fóru fram 12. mai. 15 nemendur luku stúdentsprófi. Svavar Lárusson yfirkennari geröi grein fyrir starfsemi deild- anna á skólaárinu. Kom fram aö margir gestir heföu komiö i heimsókn og flutt erindi um ýmis mál. Einnig heföu nemendur fariö á vinnustaöi til aö kynna sér ýmsa þætti I atvinnulifinu. Aö loknu yfirliti yfirkennara tók Haukur Ingibergsson skóla- stjóri til máls og afhenti ný- stúdentum prófskirteini sin. Ræddi hann nokkuð um gildi stúdentsprófs I dag og einnig um þróun skólastarfs I Samvinnu- skólanum. Aö þvi loknu óskaöi skólastjóri nýstúdentum vel- farnaöar og sagöi Framhalds- deildum Samvinnuskólans slitið I 6,sinn. Bestum árangri á stúdentsprófi náöu Sigrún Inga Siguröardóttir 9,05, Kristin BryndTs Guömunds- dóttir 8,83 og Sólveig Ebba Ólafs- dóttir 8,90. Markverðirnir Framhald af bls. 11 Guöjón Guöjónsson var mjög sprækur á kantinum og kom vörn Skagamanna oft i vandræöi. Bak- vöröurinn Oskar Færset var fast- ur fyrir aö vanda og gaf hvergi eftir. Þá virðist Ólafur Júliusson vera aö ná sér á strik og lék sinn besta leik i vor. IngH ífíÞJÓÐLEIKHÚSIfl PRINSESSAN A BAUNINNI 6. sýning I kvöld kl. 20 Hvlt aðgangskort gilda 7. sýning sunnudag kl. 20 A SAMA TIMA AÐ ARI föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir STUNDARFRIÐUR laugardag ki. 20 Uppselt þriðjudag kl. 20 NEMENDASÝNING LISTDANSSKÓLANS 1. sýning laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Síðasta sinn. Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. LKIKFF.IAG RF'I'KIAVIKUR " STELDU BARA MILLJARÐI laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir ER ÞETTA EKKI MITT LIF? Frumsýning sunnudag Uppselt 2. sýning miövikudag kl. 20.30 Grá kort gilda. Miöasala I Iönó kl. 14-19 simi 16620. BLESSAÐ BARNALAN Miönætursýning i Austurbæj- arbiói laugardag kl. 23.30 örfáar sýningar eftir Miðasala i Austurbæjarbldi kl. 16-21 simi 11384. NORNIN BABA-JAGA Aukasýning " sunnudag kl. 15 Alla siöasta sinn. Miöasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19. Sunnudaga frá kl. 13, simi 21971. Sameiginlegur Framhald af 1 það vissulega stórtiöindi á stjórn- arheimilinu. „Vilmundur er greinilega aö gera sitt besta til þess að láta viö- reisnardraumana rætast og nú hefur þaö gerst I fyrsta sinn I vet- ur, aö meirihluti Sjálfstæðis- flokks og Alþýöuflokks hefur myndast i nefnd þingsins. Þegar sá meirihluti er tengdur grund- vallaratriöi i efnahagsstjórn sem skattamál eru á sama tima og Al- þýöuflokkurinn neitar að taka þátt i viöræöum rikisstjórnar- flokkanna um efnahags- og kjara- mál þá fer maður ef til vill að skilja betur hversvegna rikis- stjórnarsamstarfiö hefur gengiö svona erfiölega”, sagöi ólafur Ragnar aö lokum. Þrátt fyrir eindregin mótmæli þingmanna Alþýöubandalagsins og Framsóknarflokksins I nefnd- inni mun Vilmundur Gylfason ekki hafa tekiö I mál aö fresta af- greiöslunni eöa afgreiöa máliö á annan hátt. Flest bendir til þess aö hann hafi stefnt aö þvi aö þessi nýi meirihluti Sjálfstæöisflokksin og Alþýöuflokksins fengi aö birt- ast þjóðinni tafarlaust, enda er hann aðalfréttin á forsiöu Alþýöu- blaösins I gær og birtur þar sem sérstaklega stóru fagnaöarletri. — ekh alþýðubandalagiö Alþýðubandalagið i Reykjavik FLOKKSFÉLAGAR Nú liöur aö aöalfundi og enn eru nokkrir, sem ekki hafa greitt félags- gjöld fyrir áriö 1978. Hafiö samband viö skrifstofuna Grettisgötu 3 hiö fyrsta. Opiö milli kl. 9—17simi 17500. — Gjaldkeri og starfsmaður. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Fundur veröur aö Standgötu 41, fimmtudaginn 17. mai kl. 20.30 1. Verkalýösmálanefnd Hafjarfjaröardeildar- innar. 2. ólafur Ragnar Grimsson ræöir stjórnmála horfurnar. Hver er þáttur Alþýöubandalagsins? Látum ekki áhugavert efni fram hjá okkur fara, auk þess sem flokkurinn hefur eignast kaffivél. Ólafur Ragnar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.