Þjóðviljinn - 22.05.1979, Blaðsíða 3
Aðalfundur Dagsbrúnar:
ÞriOjudagur 22. mai 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Nýr skuttogarí
til Ólafstjaröar
Frá fréttaritara Þjóöviljans á
Akureyri.
Laugardagurinn 19. mai var
mikill hátíöisdagur i ólafsfirði,
og sömuleiðis hjá Slippstöðinni
h.f. á Akureyri. Nýtt og fagurt
skip sigldi flöggum prýtt að
bryggju á Ólafsfirði, og bar
nafnið Sigurbjörg ÓF 1. Þar af-
henti Slippstöðin h.f. skipiö eig-
anda þess, Magnúsi Gamaliels-
syni útgerðarmanni.
Og þaö var tvennt, sem var
sérlega ánægjulegt og sérstætt
viö þessa afhendingu. Annaö
var þaö aö fyrsta stálskipiö,
sem smiöaö var hjá Slippstöö-
inni var afhent Magnúsi Gama-
lielssyni fyrir 13 árum og bar
sama nafn. Hitt er þaö aö þessi
nýja og fullkomna gerö skuttog-
ara er aö öllu leyti hönnuö af
tæknimönnum fyrirtækisins.
Fjöldi Akureyringa fór meö
skipinu til Ólafsfjaröar, og ekki
þarf aö efa aö margur hefur
fundiö til stolts vegna þess aö á
Akureyri skuli vera staösett
fyrirtæki, sem ráö hefur á allri
þeirri tækni, sem þarf til aö
byggja slikt skip. Kannski hefur
einhverjum veriöhugsaö til hins
ágæta Eyvindar duggusmiös og
látiö sér detta i hug aö einhverj-
ir ættmenna hans hafi lagt hér
hönd aö verki.
Ólafsfiröingar fjölmenntu á
bryggjunni viö þetta tækifæri.
Söngkór staöarins fagnaöi skip-
inu meö söng og sóknarprestur:
inn Olfar Guömundsson flutti
ávarp. Framkvæmdastjóri
Slippstöövarinnar, Gunnar
Ragnars, afhenti MagnUsi
Gamalielssyni skipiö meö
skörulegri ræöu, en hann var
þarna mættur meö fjölskyldu
sinni, ern og hress i skapi, og er
þó kominn nokkuö til aldurs, þvi
aö hann veröur áttræöur á þessu
ári. Aö likindum mun þaö eins-
dæmi i Islandssögunni aö maöur
á þeim aldri standi i slikum
stórræöum. Skip þaö er hann
veitti nU móttöku, mun vera eitt
af fullkomnustu fiskiskipa flot-
ans, bUiö öllum tækjum af nýj-
ustu og fullkomnustu gerö, 498
brúttó rúmlestir, og lestarrými
er 930 rúmm. Skipstjóri á Sigur-
björgu ÓF 1 veröur Ólafur Jóa-
komsson og 1. vélstjóri Þorgeir
Gunnarsson. Skipiö mun halda
strax til veiöa.
Eftir móttökuathöfnina var
gestum og ýmsum heimamönn-
um boöiö til veislu i félagsheim-
ili staöarins og voru þar margar
ræöur fluttar.
Ólafsfjöröur skartaöi snævi
þöktum fjöllum meö sólskini á
tindum, og kaldur andvari lék
um dalinn. En þrátt fyrir ótlma-
bæran vetrarkulda, var þetta
góöur og ánægjurikur dagur i
sögu staöarins, og allir þeir sem
nutu gestrisni Slippstöövarinn
ar og tJtgeröar Magnúsar
Gamalielssonar á þessum degi
munu minnast hans meö þakk-
látum huga.
—ek.
Fordœmir VSÍ:
Sigurbjörg ÓF 1 siglir út Eyjafjörð.
mituiiit
' t
Sérhannaður
fyrir
íslenzkar
adstæður
hækkunum af einurð og festu.
Aöalfundur DagsbrUnar lýsir
þvi yfir aö félagiö muni alls ekki
þola vaxandi launamismun I
landinu og áréttar fyrri afstööu
sina aö veröi þaö látiö viögangast
af rikisvaldinu muni Dagsbrún
gera allar þær gagnráöstafanir
sem félagiö hefur yfir aö ráöa.
Fundurinn vill minna rikis-
stjórnina á aö I upphafi ferils sins
hét hún þvi aö tryggja kaupmátt
aimenns launafólks miöaö viö
samningana frá 1977 og vaxandi
launajöfnuö, þetta markmiö
studdu og styöja verkalýössam-
tökin, kaupmáttur lægri launa
veröur aö hafa algjöran for-
gangsrétt og siöan veröur stefnan
aö vera hækkun kaupmáttar al-
mennsverkafólks, auknar félags-
legar umbætur og réttindi sem
stuöla aö auknum jöfnuöi i land-
inu. Glati rikisstjórnin þessari
framtiöarsýn i stefnu sinni og
störfum hefur hún glataö stuön-
ingi verkafólks.
—þig-
Dagsbrún hótar gagnráðstöfunum,
verði hátekjuhœkkanir ekki stöðvaðar
Verkamannafélagið
Dagsbrún samþykkti á
aðalfundi sínum um síð-
ustu helgi harðorða álykt-
Uppsagnir
Eimskips
víttar
Eimskipafélag Isiands
hefur veriö vitt harölega af
aðalfundi Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar fyrir
að segja upp 18 starfsmönn-
um félagsins.
í ályktun sem Dagsbrún
hefur sent frá sér um mál
þetta segir að slikar upp-
sagnir séu óeölilegar miöaö
viö starfsaldur viökomandi
manna, en flestir þeirra hafa
unniö h já félaginu i 20—40 ár,
og ekki sæmandi Eimskipa-
félagi lslands.
1 ályktuninni segir aö þess-
ar uppsagnir séu þeim mun
óréttlætanlegri sem þær eiga
sér staö nokkrum dögum áö-
ur en I gildi ganga lög er
veita mönnum meö slikan
starfsaldur þriggja mánaöa
uppsagnarfrest.öllum verka
mönnunum var hins vegar
sagt upp meö eins mánaöar
uppsagnarfresti.
1 lok ályktunarinnar er
skoraö á Eimskipafélagiö aö
afturkalla uppsagnirnar og
veita iengri og mannlegri
aölögunartima þegar I hlut
eiga verkamenn meö slikan
starfsaldur.
—Þig
Stjórn Dags-
brúnar end-
urkjörin
Aðalfundur Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar var
haldinn sunnudaginn 20. mai
I Iðnó.
A fundinum var lýst
stjórnarkjöri, sem fram fór I
janúar s.l. en aöeins ein til-
lagabarst ogvar stjórnin þvi
sjálfkjörin. Formaöur
félagsins er áfram Eövarö
Sigurösson.
—Þig
un um þróun launamála í
landinu þar sem meðal
annars er skorað á ríkis-
stjórnina aðsetja þak á vísi
tölu hærri launa. Að öðrum
kosti muni félagið gera all-
ar þær gagnráðstafanir
sem þaðkannyfirað ráða.
Alyktunin hljóöar orörétt svo:
Undanfarnar vikur hefur flest
snúist til verri vegar i þróun
kjara og verölagsmála.Hátekju-
hópar hafa hrifsaö til sin ómældar
launahækkanir og stööugt berast
fleiri og hærri kröfur frá hátekju-
hópum og á sama tima eykst
veröbólgan hrööum skrefum.
Ekki sist vegna hækkana hvers
konar opinberrar þjónustu. A
sama tima og rikisstjórnina
skortir festu til aö berjast gegn
þessum veðhækkunum hefur hún
veriö aö skeröa visitölugreiöslur
á almennt kaup.
Aöalfundur Dagsbrúnar lýsir
þvi yfir aö verkafólk er reiöubúiö
til raunhæfrar baráttu gegn verö-
bólgu en sú barátta veröur aö fel-
ast i ööru en einhliöa visitölu-
skeröingu rikisstjórnar.
Fundurinn skorar á stjórnvöld
aö gera nú þegar ráöstafanir til
aö halda i skefjun kauphækkun
hálaunastétta, setja þak á visitölu
hærri launa og berjast gegn verð-
Banaslys á
Reykjanesbraut
Sextán ára piitur úr Keflavik
lést af völdum meiðsla sem hann
hlaut i umferöarslysi á sunnu-
dagsmorgun sl.
Slysiö varö á Reykjanesbraut-
inni viö gatnamótin upp aö Kefla-
vikurflugvelli. Pilturinn var far-
þegi i bil og hugöist ökumaöur
taka fram úr öörum bil sem i
sömu mynd sveigði Ut aö afleggj-
aranum upp á flugvöll, meö þeim
afleiöingum aö bilarnir skullu
saman og kastaöist billinn sem
pilturinn var I Utaf veginum og
valt nokkrar veltur.
Þrennt var i bilnum og köstuö-
ust báöir farþegarnir út Ur biln-
um og stórslösuöust. Pilturinn
lést stuttu eftir aö hann var kom-
inn á Borgarspitalann en hinn
farþeginn er ekki talinn I lifs-
hættu.
Okumaöurinn slapp litiö
meiddur og þrennt sem var i hin-
um bilnum slapp alveg óslasaö.
sidleysi
Eðvað Sigurösson endur-
kjörinn formaður Dagsbrún-
ar
Verkamannafélagið Dagsbrún
hefur sent frá ser ályktun, sem
samþykkt var á aöalfundi félags-
ins s.l. sunnudag, en f henni er
Vinnuveitendasambandið for-
dæmtfyrirákvöröunsínaað setja
verkbann á undirmenn á farskip-
um i yfirstandandi vinnudeilu
yfirmanna og atvinnurekenda.
I ályktun Dagsbrúnar segir aö
verkbanniö hafi veriö boöaö án
þessaö nokkrar samningaumleit-
anir hafi fariö fram, en nær sam-
hliöa setur V.l. fram kröfu, sem
sjómenn telja aö rýri núverandi
samninga sina.
1 ályktuninni segir ennfremur
aö hér sé um aö ræöa takmarka-
laust siöleysi, þar sem þeir sem
lægra eru launaöir, eru settir I
verkbann á meöan deilur standa
yfir viö þá sem betur eru settir.
Dagsbrún lýsir jafnframt sam-
stööu sinni meö Sjómannafélagi
Reykjavikur og heitir þvi þeim
stuöningi sem félagiö má gegn of-
sóknum Vinnuveitendasam-
bandsins, eins og þaö er oröaö I
ályktuninni. 1 ályktuninni er hins
vegar tekiö fram aö félagiö fagni
þvi, aö Skipadeild SIS og Skipaút-
gerö rikisins neita aö taka þátt i
verkbanninu.
— Þig
Þak á yísitölu hærri launa
Verkbannid dæmi
um takmarkalaust