Þjóðviljinn - 22.05.1979, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. maf 1979.
Þór Vigfússon borgarfulltrúi veröur meö i hópferöinni I dag.
Hjólreiðamenn sameinast!
Hópferð um bœinn í dag kl 5
Þungt hljóð í Rauf-
arhafnarbúum
„Getum
engan
vegínn
verið”
Enn er allt viö þaö sama á
Raufarhöfn. i samtali viö frétta-
ritara Þjóöviljans Guömund Lúö-
viksson kom fram aö Is lokar
höfninni og er togarinn Rauöinúp-
ur inni á höfninni.
Nú spáir hafátt og eru þvi' likur
á aö höfnin veröi lokuö enn um
sinn. .Guömundur sagöi aö
noröanátt þyrfti til aö losa um is-
inn og ekki telst þaö góöur kostur
eftir harðindin undanfarið.
Guömundur sagöi að umhverfið
væri eins og jökull yfir aö lita,
einn og einn þúfnakollur stingi sér
upp i sólbráöinni.
Atvinnuástand er sæmilegt, ný-
búiö er aö vinna úr afla togarans.
Aflasmábáta sem landa á næstu
höfnum er keyrt til Raufarhafnar
aö nóttu til, þvi þá er frost i veg-
um. Aö deginum gilda þungatak-
markanir, sólin bræöir snjó og
klaka og allt veröur eitt forar-
svaö.
Framkvæmdum viö vatnsveitu
Raufarhafnar seinkar
óhjákvæmilega vegnaþessaö enn
er frost i jöröu.
„Viö getum eiginlega engan
veginn veriö” sagöi Guömundur.
„Ef hlýnar, lokast vegirnir og ef
kólnar seinkar vorinu, ai meö
noröanátt losnum viö alla vega
viö isinn og þaö er fyrir mestu.”
—ká.
tdag ætla bileigendur aö leggja
bllum slnum og koma sér i vinn-
una á annan hátt. Ekki er aö efa
aö margir veröa fegnir aö losna
viö umferöina af götum borgar-
innar, svo gifurleg sem hún er
oröin.
En hópur fólks sem aö öllu
jöfnu á I vök aö verjast á götum
ætlar aö nota tækifæriö og þeysa
um bæinn.
Samtök áhugafólks um hjól-
reiðar hafa ákveðiö aö efna til
hópferðar á reiðhjólum I dag kl.
17.00. Tilgangurinn er aö leggja
áherslu á reiöhjólið sem sam-
göngutæki.
Safnast veröur saman hjá
Skátabúbinni viö Snorrabraut kl.
16.45 og lagt upp kl. 17.00. Hjólað
veröur suður Snorrabrautina,
austur Miklubraut, noröur
Lönguhliö og niður Laugaveg að
Lækjatorgi.
I stjórn samtakanna eru Agúst
Jónsson læknir, Helgi Skúli
Kjartansson sagnfræðingur, og
Þór Vigfússon kennari og borgar-
fulltrúi. Þeir skora á alla hjól-
reiðamenn aö fylkja nú liði og
mæta i hópferðina.
—ká
Reginn HF réttir upp hendur framsóknarmanna á Alþingi
íhald og framsókn vilja
ekki úttekt á Aðalverktökum
Þingsályktunartillögu um úttekt
á verktakastatfsemi á
Keflavikutflugvelli visað frá
A Alþingi I gær var samþykkt á tillögu til þingsály ktunar um aö
frá vísunartillaga frá fuiltrúum gerö skyldi sérstök úttekt af utan-
Framsóknar-ogSjálfstæöisflokks rikismálanefnd Aiþingis á starf-
Tvö nótaskip fá undanþágu til lestunar:
Loðnumjöl til Englands
og saltfiskur til Spánar
Ef verkfallið dregst mjög á
langinn munum viö i auknum
mæli veita undanþágur til lestun-
ar útflutningsvara i fiskiskip og
leggjum meö þvi áherslu á aö
engir nema sjómenn á þessum
skipum gangi i verk okkar, sagöi
Páll Hermannsson hjá Far-
manna- og fiskimannasamband-
inu f samtali við Þjóðviljann i gær
en þá voru veittar undanþágur til
þess aö Svanur frá Patreksfiröi
lestaöi loönumjöl til Englands og
Skarösvik lestaði saltfisk á Snæ-
fellsnesi til flutnings til N-Spánar.
— GFr
Langholtskirkjukórinn:
Tónleikaferð um Nordurland
Þann 25. mai n.k. mun Kór
Langholtskirkju leggja af staö i
tónleikaferö noröur I land. Veröur
sú ferö sföasta verkefni kórsins á
þessu starfsári. Kórinn hefur
unniömikiöá þessu starfsárisem
hófst meö ferö kórsins á Norræna
kirkjutónlistarmótiö i Helsinki I
sumar. Þar söng kórinn á nokkr-
um tónleikum og auk þess fyrir
finnska útvarpiö. Kórinn hefur i
vetur sungiö fyrir útvarp og sjón-
varp og inná plötu. Hann hélt
jólatónleika I Kristskrikju og
flutti I apríl c-moll messu Mozarts
I Háteigskrikju.
A efnisskrá i tónleikaferöinni
eru bæöi eldri og yngri verk.
Nokkrir kórfélagar koma fram
sem einsöngvarar og forsöngvar-
ar og þeir sjá um undirleik.
Fyrstu tónleikarnir fyrir
norðan verða I Logalandi 25. mai
kl. 21. Aðrir i Miögarði laugar-
daginn 26. mai kl. 14. Siðan i
Akureyrarkirkju kl. 21 sama dag
og lokatónleikarnir veröa á
Dalvik sunnudaginn 27. kl. 15.
semi verktaka á Keflavikurflug-
velli. Allir viöstaddir þingmenn
þessara tveggja flokka greiddu
atkvæöi meö frávisuninni og allir
þingmenn Alþýöubandala gsins og
Alþýöuflokksins gegn henni nema
Benedikt Gröndal sem sat hjá.
Fyriruþb. hálfum mánuöi voru
umræöur um utanrikismál á Al-
þingi. Þar lögöu sumir þingmenn
Framsóknarflokksins áhersht á
þaö aö enn væri mikil andstaöa
gegn hersetunni i þeim flokki,
M.a. flutti Páll Pétursson ræbu
þar sem hann kvaö fast ab þessu
og sagði þaö mikla ósvifni hjá Al-
þýöubandalaginu aö vilja eigna
sér þennan málaflokk. Þaö var
þess vegna fróölegt aö sjá hvaöa
flokk hann fyllti viö þessa at-
kvæðagreiðslu: Hann studdi Reg
in hf. —sgl
Á kassabflum vfir Hellisheiði
Þessir kátu krakkar eru
meöal þeirra sem ætla ab taka
þátt I kassabilakeppni skát-
anna yfir Hellisheiöi um næstu
helgi. Hefst keppnin á laugar-
dag i Hverageröi og lýkur viö
Kópavogshlið á sunnudag, en
tilgangur keppninnar er aö
safna fé til hælisins. 12 bflar
eru skráöir til keppni og ætla
þrir skátar aö ýta og eitt aö
stýra hverjum, en áhafna-
skipti veröa öðru hverju. —
Myndina tók -eik- af áhöfn og
bfl fyrir utan Glæsibæ á laug-
ardaginn.
Alþingi á laugardag
Fern lög
og tvær
þings-
ályktanir
A laugardag voru sam-
þykkt fern lög á Alþingi,
tvær þingsályktanir, og öör-
um tveim var visað til rikis-
stjórnarinnar.
1 fyrsta lagi voru sam-
þykkt lög um húsaleigu-
samninga, lög um hækkun
framlags íslands til alþjóöa-
gjaldeyrissjóösins, en þaö
mun hafa verið taliö nauö-
synlegt svo Islendingar gætu
notiötil fulls þesssem kallaö
er sérstakar dráttarheimild-
ir hjá þessari þörfu stofnun.
Þá voru samþykkt lög um
lækkun giftingaraldurs i 18
ár i samræmi viö lagabreyt-
ingar sem geröar voru fyrr 1
vetur um lækkun lögræöis-
aldurs.
Siöast en ekki sist var gerö
breyting á lögum um meö-
ferö opinberra mála og rétt-
indi gæslufanga nokkuö auk-
in.
Samþykkt var þingsálykt-
unartillaga frá Helga Seljan
ofl. um könnun á hagkvæmni
verksmiðjuframleiddra húsa
og þingsályktunartillaga frá
Eiði Guönasyni um endur-
skoðun fjarskiptareglna.
Þingsályktunartillögu um
endurskoðun laga um Al-
mannatryggingar var visað
til rikisstjórnarinnar, og
sömu afgreiöshi fékk tillaga
um hraöari uppbyggingu
simakerfisins.
— sgt
Samþykkt
á Alþingi
á laugardag
Húsa-
leigulög
A laugardag voru samþykkt
lög frá Alþingi um húsaleigu-
samninga. Frumvarpinu var ei-
litið breytt i efri deild, en bætt I
það ákvæöum um húsaleigu-
nefndir sem starfa skulu i
hverjum kaupstaö.
Frumvarp það sem aö lögum
varö á laugardaginn var samiö
af nefnd sem i áttu sæti fulltrúar
Hús- og landeigendasambands
tslands og Leigjendasamtak-
anna. Tekiö var fram i sam-
starfsyfirlýsingu stjórnarflokk-
anna, aö sett yröu lög um þetta
efni.
— sgi
33 sldp
föst
í höfn
Nú eru 33 skip föst 1 höfn vegna
farmannverkfallsins og þar af
blða 3 losunar. 8 skip eru með
undanþágu til flutninga innan-
lands, 3 eru á leiðinni til landsins,
4 eru enn eriendis en væntanleg, 6
eru I leigu fyrir útlendinga, 1 er I
slipp erlendis og 2 hafa fengið
undanþágu til að fara utan. Þess-
ar upplýsingar fékk Þjóöviljinn
hjá FFSI I gær.
I gær var Litalfelli veitt undan-
þága vegna olíuflutninga til Vest-
mannaeyja og Hornafjaröar en
Eldvik var synjaö um eftirvinnu-
leyfi til losunar. Einnig var tekiö
leyfi af Mælifelli til áburðarlest-
ar en því aftur á móti leyft aö
sækja fóöur.
—GFr