Þjóðviljinn - 23.05.1979, Page 9

Þjóðviljinn - 23.05.1979, Page 9
8 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN' Miövikudagur 23. mai 1979 Samtekt um héraðsrit Héraðsritin rúma margt: man þjóðfræði, endurminn- ingar, skáldskap, vangaveltur um ýmisleg fræði og annál almennra tiðinda. — En þau eru annað mál og meira en samtin- ingur þess sem ekki kemst i aðrar bækur, eins og margir munu halda. — Þau geyma margt sem er sérstætt og bregður óvæntri birtu á viðfangsefni og lifnaðar- háttu. — Þau eru vitni um þann lifandi áhuga á næsta umhverfi sem enn hefur ekki látið undan stöðluðum menningar- kröfum. Þaö er lika fjallaö um náttúrufræöileg efni eins og i grein Björns Berg- manns um „spruguna” f Hópinu: „Hún lfkist þó ekki venjulegum sprungum heldur spennist isinn upp i háan hrygg eöa hrúgald...” f sliku riti er pláss jafnt fyrir Hallgeröi langbrók og Brauögeröina Krútt á Blönduósi. HÚNAVAKA 19. ÁR— 1979 RITNEFND: SÉRA PÉTUR Þ. INGJALDSSON. JÓHANN GUÐMUNDSSON, UNNAR AGNARSSON, JÓN TORFASON, SÉRA HJÁLMAR JÓNSSON RITSTJÓRN ANNAST: STEFÁN Á. JÓNSSON FRÉTTIR ANNAST: JÓHANN GUÐMUNDSSON OG UNNAR AGNARSSON AUGLÝSINGAR ANNAST: MAGNÚS ÓLAFSSON ÚTBREIÐSLU ANNAST: GÍSLI GRÍMSSON, BLÖNDUÓSI ÚTGEFANDI: UNGMENNASAMBAND AUSTUR-HÚNVETNINGA Unaðsrún er ennþá skrád yfir Húnaþingi... Bók er opnuð, safnrit með ýmsu ef ni, og sú grein sem af tilviljun blasir við byrjar á þessum orðum: „Ég hefi lengi haldið því fram að Njáll og synir hans hafi kveikt fyrsta neistann að Njálsbrennu ... ég ætla að færa sterk rök fyrir að svo hafi verið". Þessi ágæta setning sannfærir lesandann umsvifalaust um þaö, aö Islensk menning sé sprell- lifandi. Hún veröur líka til þess, aö ritinu er betur flett. Þaö heitir Húnavaka, nitjándi árgangur ár- bókar meö blönduöu efni sem Ungmennasamband Austur-Hún- vetninga gefur út. í raun er hér um timarit aö ræöa, en timarit af þvi tagi sem veröur varla til i öörum löndum. Þarna eru viötöl viö merka menn, yfirleitt byggö upp i formi upprifjunar á ævisögu og liönum þjóöháttum. Þarna eru heföubundin ættjaröarkvæöi, tækif ærisvisur — og svo eitt kvæöi sem ber þvi vitni aö ljóöabylting hefur gengiö yfir landiö. Þarna eru feröasögur meö sögulegu Ivafi og einnig grein um náttúru- fræöileg efni (um sprunguna i Hópinu). Þarna er þáttur af ein- kennilegum manni. Þaö er rifjaö upp sitthvaö úr ættfræöi og mann- fræöi, minnst genginna granna. Þaö er rif juö upp saga félagssam- taka — Samband austur-hún- vetnskra kvenna er fimmtugt, og þaö er lika ljóöaö á þau samtök meö heföbundnum hætti. Og aö lokum er birtur annáll héraösins meö fréttum af kosningum,veör- áttu, iþróttalifi, framleiöslu, safnamálum, kirkjustarfi, bændum sem leggja inn meira en 500 dilka hver og þar fram eftir götum. Safnritum af þessu tagi er venjulega ekki mikill gaumur gefinn. Þaö er aö sumu leyti ekki nema von — efniö er úr ýmsum áttum og litill vegur aö fjalla um þaö i heild I einskonar umsögn. Rit af þessu tagi mun enginn lesa i einum rykk nema heimamenn — en hitt er svo annaö mál aö i þeim leynast aö jafnaöi hlutir sem eru bæöi skemmtilegir og fróölegir fyrir allskonar lesendur. Og merkileg eru þessi rit — ekki kannski fyrir sakir þeirra heim- Munir á heimilisiönaðarsafni. ilda sem þar má finna og geta oröiö notadrjúgar til ýmissa þarfa, heldur fyrst og fremst sem staöfesting á lifandi áhuga fólks á sinu umhverfi, lifandi vilja til aö margfalda þá eilifiö sem islenskir menn vilja eignast á bók. Hér á opnunni eru rakin nokkur dæmi af hinum ýmsu tegundum texta i Húnavöku — til aö tvennt sé gert I senn: minnt á myndar- legt framtak Húnvetninga og gildi héraösrita yfirleitt. —áb Sætti nokkru ámœli fyrir áhuga á bókum Viötöl eru ákjósanlegt efni I riti sem aö verulegu leyti er helgaö þjóöháttum og mannfræöi. 1 Húna- vöku eru fjögur viötöl — viö gamlan pfófast, viö áhugaleik- konu, viö bónda um fjárbúskap fyrr á árum og viö bókasafnara. Bókasafnarinn er Jakob B. Bjarnason á Siöu. Hann segir meöal annars svo frá: „A kreppuárunum, fjóröa ára- tugnum, fór litiö fyrir söfnun bóka hjá mér. Lá hún næstuih alveg niöri. Ég keypti lltiö annaö enþaösemég var áskrifandi aö, svo sem rit Hins islenska bók- menntafélags Sögufélagsins, Búnaöarritiö og þess háttar... Þegar haröast kreppti aö á þessu timabili, neyddist ég til aö selja nokkuö af minum verömætustu bókurrL, þar á meöal Klaustur- póstinn allan , og hefi ég siöan ekki getaö bætt mér þaö upp. Þaö var ekki fyrr en upp úr striöinu aö söfnun komst á rek- spöl aftur. Aö mestu leyti fór grennslan min eftir bókum fram bréflega. Vanheilsa min og fötlun bundu mig heima. En ég var I bréfasambandi viö menn vlöa um land og átti ágæt skipti viö marga. Safn mitt er nú um 600 bindi og þá meötaldir bæklingar. 1 þessu sambandi er mér auögerö játning, aö viljandi held ég aö engu blaöi hafi veriö fleygt hér á heimilinu á tiö okkar Ellnborgar, sem kallast gat heild, hversu smátt sem þaö var, og hvort held- ur þaö var prentaö eöa skrifaö. Mjöf oft var þaö erfiöleikum bundiö aö hafa upp á og eignast bækur, hefti og blöö, sem vantaöi Jakob á Siöu viö bókaskáp sinn: Þá varö ég aö selja sumt af þvi verömætasta. inn I heildir, sérstaklega var allt gamalt oröiö torfengiö. En hér sem annars staöar var Elinborg mér styrk stoö. Þegar hún fór til Reykjavikur var hún iöin aö leita aö þvi sem mig vantaöi, hjá forn- bóksölum og ávallt heffii hún upp á einhverju til aö fylla i skarö. Þess skal getiö hér aö fyrr á árunum sætti ég nokkru ámæli vegna áhuga mins á söfnun bóka. Þótti ýmsum, sem ég gæti variö fjármunum minum betur en til bókakaupa, eins og kringumstæö- urnar voru. Þetta viöhorf gat átt rétt á sér heföi ég notaö fé af öörum þegiö til kaupanna. En þrátt fyrir nokkurn fjárhags- vanda á stundum, þvi ekki haföi ég annaö handa á milli en eigiö aflafé, þá varö mér bónarvegur- inn aldrei auögenginn. Og satt aö segja þá fannst mér ég engan þurfa aö spyrja, fyrst sá eini, sem fyrir þessa áráttu mlna gat liöiö, konan min, stóö viö hliö mér og studdi mig I þessu sem ööru.” Miövikudagur 23. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Nú er Halli gamli hýr... Skáldskapur i héraösritum er liklegur til aö bera meiri svip af fornri skáldskaparhefö en ýmsar ljóðasyrpur aörar. t Húnavöku er t.d. ekki nema eitt órimaö ljóö — Björn Bergmann fjallar þar um lind sem „sitær og bliö hjalar viö mosa, steinvölur og strá”. Einnig hiö órimaöa ljóö er heföbundinn lofsöngur til átthaganna eins og tiljdæmis Ijós Yngva Guönasonar, Sumarnóttin bjarta: Geng ég þar um grund og slakka gleöi min er þúsundföld, á lyngivöxnum lækjarbakka leggst ég niöur seint I kvöld... Eins og sjálfsagt er mun I sllku safnriti ljóöaö á menn — og félög — aö gefnu tilefni. Kristján A. Hjartarson á t.d. kvæöi til kven- félagsins Einingar á fimmtugsaf- mæli þess. Þar hefur Kristján m.a. uppi svofellda sjálfsgagn- rýni fyrir hönd sins kyns: Þaö hendir oft aö konur standast strauminn þótt stæltir karlmenn berist út i flauminn. Visnaþáttur veröur aö vera — ogii honum má m.a. finna þessa visu Hallgrims Kristjánssonar, Kringlu, um gamalt og sinýtt mál: Nú er gamli Halli hýr, hlýr og viömótsþýður. Þó honum finnist dropinn dýr, drekkur hann engu aö siöur. Halldór Jónsson Leysingjastöö- um, hann á hinsvegar heimspeki- legan lifsuppgjörsstreng eins og m.a. kemur fram i kvæöinu Of seint: * Of seint er aö iörast, senn húmar og heim mun ég snúa, hajmarinn ókleifur liggur um göt- una þvera. Játa mig skorti manndóm biliö aö brúa, bil milli þesS sem var og átti aö vera... Emma Hansen yrkir visur sem meö sérstæöum hætti sameina þetta tvennt: átthagaskáldskap og almennar vangaveltur um mannlifiö. Yrkisefniö er sjálf Blanda, tákn héraösins, — og um leiö fundur Sambands norö- lenskrakvenna á Blönduósi. Þar I eru þessar visur: Bianda likt og lifshlaup manns létt viö upptök sitrar. En sdnna i hraöans darradans, dreggjar þeytir bitrar. Siöast, þegar æfin öll, ærsi og þrek er fariö, hvila I ósi öldu(pli eins og brunniö skariö. La ■ hb ■ h ■ ■■ ■ ■■ ■ mt ■ ■■ ■ mm 1 annál ritsins sem kailast „Fréttir og fróðleikur” kennir aö vonura margra grasa. Þar er m.a. eftirfarandi frásögn af þeim hlutum sem fyrir skömmu heföu leitt til þess aö til yröu nýj- ar þjóösögur og munnmæli. Hún er um furðuljós. Þaö er reyndar timanna tákn, aö i ritinu er ekki nema ein frásögn af þvi tagi sem undir þjóösögur fellur, hún er um hlududreng. En svo segja fróöir menn, aö tegundir veröa til — sögur af bildraugum. Hér er svo furöuljósasagan: Furðuljós. Samkvæmt upplýsingum Þor- steins Sæmundssonar stjarnfræö- ings kom mjög stór loftsteinn inn i gufuhvolfiö yfir suöaustanveröu Islandi þriöjudagskvöldiö 24. október s.l., Steinn þessi haföi Þessi mynd úr annálunum er frá ungmennabúðum á Húnavöllum. Merkileg stefnu frá austsuöaustri til vest- noröversturs, lækkaöi heldur á lofti og sprakk yfir Breiöafiröi. Undirritaöur var þá staddur I noröanveröu Hrafnbjargartúni á- samt Sigurvalda bónda á Hrafna- björgum og sáu báöir fyrirbæriö. Nokkuö var fariö aö skyggja og sást þetta þvi vel. Fremst fór, aö þvi er virtist, mjög björt kúla og fór geysilega hratt. Austur frá þessari kúlu lá mikill eldslóöi sem var meö ýmsum litbrigöum en smádofnaöi uns hann slokknaöi langt aftan kúlunnar. Loftsteinn þessi var nokkrar sekúndur aö sýn fara yfir suöurloftiö en sprakk og slokknaöi er hann bar lágt yfir Seljárskarö i Svinadalsfjalli. Um fimm minútum siöar heyröist mikil druna. Frést hefur um fleiri er sáu loftstein þennan og þykir fólki aö vonum merkileg sýn. Jóh. Guöm Hallgerður engu verri en Guðrún Haraldur Eyjólfsson frá Gauts- dal fæst I Húnavöku viö merka iöju, alþýðlegar bókmennta- skýringar á fornsögum. A hann tvær greinar um Njálu i safni þessu — fjallar hin fyrri um Njálsbrennu.sem fyrr var aö vik- iö, og ábyrgö Njáls sjálfs og sona hans á þeim ótiðindum. Hin ritgeröin er um Hallgeröi langbrók, og vili Haraldur halda uppi málsvörn fyrir þá frægu konu. Honum finnst þaö til dæmis alis ekki geta staöist aö Hall- geröur neiti Gunnari um lepp úr hári sinu þegar honum lá mikiö viö. Greininni um Hallgeröi lýkur meö þessum oröum: „Ég held aö Hallgeröur hafi veriö kvenskörungur mikill. Hún átti ekki upptökin aö þeirri mis- sætt er varö á milli bæjanna Bergþórshvols og Hliöarenda. Þegar Gunnar kemur I fyrsta skipti aö Bergþórshvoli meö konu sina, kemur tengdadóttir Bergþóru heim. Þá dettur Bergþóru i hug aö reka Hallgeröi úr sæti fyrir tengdadóttur sinni. Þetta kalla ég ókurteisi á háu stigi. Eftir þetta láta húsfreyjur drepa þrælana hvor fyrir annarri og varla má á milli sjá hvor er haröari i þeim leik. Þegar bornar eru saman þessar fornkonur Guö- rún ósvífursdóttir og Hallgeröur, jafnvel þó allt væri satt sem sagt er um Hallgeröi, sem auövitaö ekki er, þá er hún ekki aö neinu leyti verri en Guörún. Minna má á aö Guörún lætur drepa sinn mesta ástmög, sem er Kjartan Ólafsson. Hún jafnvel hælist um af þvi, aö Hrefna gangi ekki hlæjandi til sængur þaö kvöld. Þrátt fyrir allt fer Laxdæla mjúk- um höndum um Guörúnu, en Njála höröum höndum um Hall- geröi. Þannig er margt sinniö sem skinniö. Kaffi má drekka bara um helgar á veturna Hreppsnefndir gefi skýrslu um árangur t héraösritunum eru m.a. birt skjöl ágæt sem eru mjög mælsk um aldarfar. t grein eftir Jón ts- berg, sem heitir Heimur versnandi fer? er um þaö rætt, aö !nú kvarti menn óspart yfir rikis- forsjá og afskiptum hinsopinbera iaf einstaklingum og þvi hvernig þeir nota fjármuni sfna. t framhaldi af þvi er vitnaö til þess aö sýslunefnd Húnavatns- sýslu gerir fyrir hundrað árum sérstaka samþykkt meö ýtarleg- um fyrirmælum um þaö hvernig takmarka eigi kaffiveitingar og áfengisneyslu i sýslunni. Þessu fylgir m.a. heimild um aö merkisklerkur einn hafi taiiö þessa samþykkt mikla „fyrir- myndarákvöröun” og gengiö vel fram I aö auglýsa hana. Samþykkt sýslunefndar er á þessa leiö: „Akvöröun sýslunefndarinnar I Húnvatnssýslu til fyrirmyndar viövikjandi takmörkun á kaffi- brúkun á heimilum, bæöi viö hjú og gesti, ásamt nautn áfengra drykkja. 1. Aö kaffiö sé ekki brúkaö oftar en einu sinni á dag frá þvi aö úti- verk byrja á vorum og til þess þeim er hætt á haustum og frá þeim tima til vors aftur aöeins á helgum dögum. Þó skal leyft aö brúka kaffi tvisvar dag aö sumr- inu viö sérstök tækifæri og eins einu sinni á virkum dögum aö vetrinum, ef sérstök orsök er til þess. 2. Kaffiveitingar þær, sem hafa átt sér staö viö feraöfólk og messufólk á helgum dögum á sumrin, sérstaklega um sláttinn skulu meö öllu afteknar. Þó má þetta eiga sér undantekningar meö þurrum mat og toddý aö kvöldi dags. 3. Selja má gestum og langferöa- mönnum kaffi alla daga ársins meö sanngjörnu veröi þegar þeir beiöast þess. 4. Ekki mega menn veita eöa selja áfenga drykki nema viö sér- stök tækifæri, brennivinsstaup meö þurrum mat og toddý aö kvöldi dags. 5. Hreppsnefnd I hverjum hreppi skal fyrir aöalfund sýslunefndar- innar gefa henni skýrslu um árangur þann sem oröiö hefur af ákvöröunum þessum I hreppi sin- um. Akvaröanir þessar auglýsist sem fyrst i hverjum hreppi Húna- vatnssýslu eöa ekki siöar en 15 júli og gildi frá þeim tima. Þannig samþykkt á aöalfundi sýslunefndarinnar aö Hnausum 22. þ.m. Skrifstofu Húnavatnssýslu 27. júni 1880 Lárus Þ. Biöndal. ■ Sjúkrastöö SÁÁ flutt ad Silunga- polli Sjúkrastöö Samtaka áhugafólks um áfengisvandamáliö er fyrir skömmu flutt aö Silungapolli úr Reykjadal i Mosfellssveit. Er þetta i fjóröa skipti sem sjúkrastööin flytur, frá stofnun sinni fyrir einu og hálfu ári, aö þvi er fram kemur i frétt frá SAA. Hafa þessir slfelldu flutningar veriö SAA mjög dýrir fjárhagslega, auk vandræöaástands sem skapast hefur þá daga sem oröiö hefur aö loka. 1 mars hófust viöræöur viö borgaryfir- völd i Reykjavik, sem sýndu góöan hug, segir SAA, og varö Silungapollur fyrir valinu eftir aö ýmsir möguleikar höföu veriö kannaöir. Var umsamiö, aö SAA fengi húsnæöiö til afnota þar til siöla árs 1980. Ljóst var I byrjun, aö allmikla fjár- muni og fyrirhöfn mundi kosta til aö koma húsnæöinu aö Silungapolli I not- hæft ástand til reksturs sjúkrastöövar. Um miöjan april hófust framkvæmdir, en breyta þurfti verulega herbergja- skipan, rafmagni og pipulögnum. Auk þessa þurfti aö mála húsiö aö utan sem innan, setja upp innréttingar, glugga- tjöld og teppi eöa gólfdúk á öll gólf. Einhverjum heföi brostiö hugur viö aö framkvæma allt þetta á 3 vikum, en I raun tók ekki nema 2 vikur aö ljúka þessu verkefni. Var þetta mögulegt, eingöngu vegna þess aö sjálfboöaliöar fjölmenntu til starfa, allt aö 50-60 menn og konur I einu og oft hart barist um verkefni og verkfæri. Þegar upp var staöiö, og sjúkrastöö- in aö Silungapolli tilbúin kom I ljós, aö kostnaöur nam um 8 millj. króna, aö mestu efniskostnaöur og húsmunir, en þess má geta aö allflestir efnissalarnir gáfu mjög riflegan afslátt og eöa gáfu allt eftir. Enn einu sinni hafa þvi áhugamannasamtök sannaö tilveru- rétt sinn og hversu sameiginlegt átak velviljaös fólks er megnugt, en reikn- aö er meö aö þetta sama verkefni heföi annars kostaö tugi miljóna og margra mánaöa framkvæmdir. N eytendasamtökin; Of há flutnings- gjöld greidd fyrir síma? 1 fréttatilkynningu frá Neytenda- samtökunum segir.aöþeim hafi borist vitneskja um, aö simnotandi, sem fékk sima sinn fluttan þann 15. desember sl., hafi veriö látinn greiöa hærra flutningsgjald en gildandi gjaldskrá heimiiaöi og hefur sfmnotandinn kraf- iðPóstogsIma um endurgreiöslu hins ólögmæta gjalds. Þaö er mat Neytendasamtakanna, aö hér sé um aö ræöa augljóst brot á gjaldskráPóstsogsimanr. 389 , 8. nóv. 1978, sem tók gildi þann 10. nóv. 1978. Neytendasamtökin segjast hafa ástæöu til aö ætla, aö Póstur og simi hafi látiö fleiri aöila en umræddan simnotanda greiöa of hátt flutnings- gjald. Þau hafa þvi meö bréfi, dags. 18. þ.m. fariöþessá leit viö samgöngu- ráöherra, aö hann láti kanna, hvort svo sé. Reynist svo vera, er þess ósk- aö, aö Neytendasamtökin veröi upp- lýst um þaö, hvennær hin ólögmæta innheimta hafibyrjaö.hvemarga not- endur sé um aö ræöa og hver sé heild- arupphæö ólöglega innheimtra gjalda. Ennfremur, aö hugsanlega ólöglega innheimt gjöld veröi tafarlaust endur- greidd notendum. Þess er óskaö af hálfu Neytenda- samtakanna, aö umbeöin athugun veröi framkvæmd af starfsmanni ráöuneytisins eöa rikisendurskoöunar en ekki starfsmönnum Pósts og sima.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.