Þjóðviljinn - 27.05.1979, Page 3

Þjóðviljinn - 27.05.1979, Page 3
Sunnudagur 27. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Ljóstraö upp um skuggalega hegðun vestrænna álhringa — þar á meðal norskra — í Brasilíu Sjö daga vinnuvika allt að 15 tímum og á dag verkfræöingur segir aö þetta sé haft þannig vegna þess, aö menn verði stressaöir svona langt inni i frumskóginum og ybbist hver viö annan ef þeir fái eitthvert fri svo heitiö geti. Gaddavír kringum hvern bragga En fleiri ástæður en frum- skógarumhverfiö gætu verið til þess að verkamennirnir væru i vondu skapi. Af frásögnum nokk- urra þeirra sem blaöamenn náöu tali af, mátti marka aö sumir þeirra heföu veriö tældir til aö ráöa sig meö loforðum um allt aö helmingi hærri laun en þeir fengu, þegar til kom. ófaglæröir verkamenn mega þakka fyrir ef þeir fá s^m svarar um 20.000 Isl. kr. á mánuði. Launamismunur er gifurlegur, þannig aö faglæröir geta fengið allt aö áttfalt meira en aö visu meö miklu striti. Verkamennirnir, nú um 5000 aö tölu, búa I braggahverfi, sem litur út eins og fangabúöir. Gaddavirs- giröing ekki bara i kring um braggasvæðið allt, heldur og hvern einstakan bragga. Og viö hliðina standa öryggisveröir. Lay verkfræöingur segir sem fyrr aö þessi varöhöld séu nauösynleg til þess aö verkamenn fari ekki I hár saman innbyröis. Höfundar bókarinnar eru fyrir sitt leyti I engum vafa um, að gaddavirinn og veröirnir séu fyrstog fremst til aö tryggja öryggi yfirmannanna á staönum. En gerist verka- mennirnir baldnir, geta álhring- arnir gert sér hægt um hönd og sagt þeim upp —alltaf má fá fyrir litiö nýja verkamenn I noröur-. héruöum Brasiliu, þar sem þaö er regla aö menn séu atvinnulausir. Engin miskunn viö frum- byggja og umhverfi Framkvæmdirnar viö Trom- betas eru á margan hátt svipaöar fleirum slikum, sem ráöist hefur veriö i á frumskógasvæöum landsins frá þvi aö hershöfðingj- arnir rændu völdum 1964. Frum- byggjunum á slikum fram- kvæmdasvæöum hefur undan- tekningarfaust veriö miskunnar- laust rutt á braut. Yfirleitt eru þeir frumbyggjar indiánar, en viö Trombetas voru fyrir svokallaöir Caboclos, afkomendur svartra strokuþræla á fyrri tlö. Sumt af þessu fólki hefur flúiö eitthvaö út i skóg, en annaö lifir snlkjulifi kringum athafnasvæöiö. Eitt af þvi, sem gerir að verk- um aö stjórn brasilisku herfor- ingjaklikunnar er eftirlæti álhringanna og annarra slíkra stórfyrirtækja er aö hjá henni komast umhverfisverndarmenn ekki upp meö neitt múöur, frekar en aörir andófsmenn. Og verkin sýna merkin viða i frumskógum Brasiliu, þar á meðal viö Trom- betas. Þar er byrjaö á þvl að höggva niöur skóginn. Siöan er 5-6 metra þykkt jarðlag fjarlægt, og er þá komiö niöur á báxitiö. Nefndir bókarhöfundar telja lik- legt, aö þannig muni veröa farið meö allt það 870 ferkilómetra svæöi sem norsku álhringarnir ásamt fleirum hafa þarna til um- ráða. Alhringarnir segjast ætla aö græöa það upp aö nýju, en þaö telja bókarhöfundar áróður. Þeir segja aö kostnaðurinn viö sllka endurgræöslu yröi svo stórkost- legur, að hann myndi gera aö engu samkeppnisaöstööu báxits- ins frá Trombetas á heims- markaönum. Hneyksli í Noregi Bókarhöfundar telja, aö Trom- betas-framkvæmdirnar og fleiri slikar stefni i hættu Amazonas- skógunum, stærsta súrefnisgjafa jaröar, meö hugsanlegum alvar- legum afleiöingum fyrir lofts- lagið á þeim slóöum og á jöröinni allri. Bók þessi og sjónvarpskvik- mynd um sama efni, sem sýnd var fáum dögum eftir útkomu bókarinnar, hafa þegar haft mikil áhrif i Noregi. Auk þess, sem aö framan er rakiö, þykir ekki gott til afspurnar aö norski áliönaöur- inn skuli vera i bandalagi viö jafn viöurstyggilega haröstjórn og sú brasiliska er gegn báxitfram- leiöslurikjunum, sem leitast viö að fá einhvern botn I efnahagsmál sin. A þaö er bent aö þetta gangi þvert á yfirlýsta stefnu Noregs um stuöning viö þá viöleitni þriöja heims rikja aö draga úr bilinu milli rlkra þjóöa og fá- tækra, auk þess sem það standi norsku Verkamannaflokksstjórn- inni ólíkt nær aö kaupa sitt ál frá vinstristjórninni á Jamalku en hægrisinnuðum einræöisherrum Brasiliu. Verka manna f lokkurinn þjarmar að Norsk Hydro Aö þvi er Dagbladet i Osló skrifar eru allar likur á þvi aö Verkamannaflokkurinn og norska utanrikisráöuneytiö knýi Hydro og Ardal og Sunndal Verk til þess aö hætta þátttöku i fram- kvæmdunum viö Trombetas. í staðinn er trúlegt aö Norðmenn snúi sér aftur i auknum mæli til Jamaiku, sem leggur kapp á sem mest viðskipti viö Noreg. Bæöi bjóöa Jamaikumenn Norömönn- um til sölu mikiö magn báxits á komandi árum og gefa þeim kost á aö taka þátt i byggingu og rekstri álvers á Jamaiku. Ofan á þetta segja Jamaikumenn aö norski kaupskipaflotinn geti fengiöaö flytja mestan hluta þess báxits og áls sem Jamaikumenn flytja út til Sovétrikjanna og Ung- verjalands á næstu árum. Þar er um aö ræða mikiö magn, og þaö er mikilvægt atriöi i þjóöarbú- skap Norömanna aö hinn stóra kaupskipaflota þeirra skorti ekki verkefni. dþ. Nýi Hjúknmarskólinn Framhaldsnám i hjúkrunarfræði hefst 17. september 1979 i eftirtöldum greinum: Hjúkrun á handlækninga- og lyflækninga- deildum, svæfinga- og skurðhjúkrun og gjörgæslu. Umsóknir þurfa að hafa borist skólanum fyrir 1. júli n.k. Skólastjóri Trombetas heitir eitt af fjölmörgum fljótum sem falla i þá miklu móðu Amazonas, og á upptök sin norður undir landamærum Brasilíu og Gvæönu. I frumskógunum nálægt fljóti þessu er í jörðu eitt- hvert mesta magn af báxít, sem fundist hefur, en úr báxíti er framleitt ál sem kunnugter. Enda hafa nú mörg risafyrirtæki á þessu sviði hafið stórfellt báxítnám við Trombetas. Þar eru drjúgir þátttak- endur tvö aðalfyrirtæki Norðmanna í álfram- leiðslu, Norsk Hydro og Árdal og Sunndal Verk, sem norska ríkið á stóran hlut í. Fyrirtækjasamsteypa, sem norsku álfyrirtækin eru I, hefur fengiö til umráöa hjá brasiliskum stjórnarvöldum 870 ferkilómetra landsvæði i frumskóginum. 1 áætlun samsteypunnar er gert ráö fyrir aö næstu árin veröi brotnar þarna úr jörðu rúmar þrjár miljónir smálesta af báxiti árlega og aö smámsaman veröi framleiöslan aukin upp I 8-10 miljónir smálesta á ári, allt eftir hvaö þurfa þykir. Reipdráttur álhringa og báxítlanda Bein orsök til þessara miklu umsvifa álhringanna djúpt inni i Amazonas-skógum er haröur reipdráttur milli risafyrirtækja þessara og báxltframleiöslulanda þriöja heimsins. Báxltlöndin eiga þaö sammerkt meö öörum þróunarlöndum aö þau hanga mjög i lausu lofti efnahagslega vegna grlöarlegra sveiflna á hrá- efnaverði. Úr þessum vitahring hafa báxitframleiöslurikin reynt aö komast meö þvi aö stofna meö sér bandalag (þekkt undir skammstöfuninni IBA), og er markmiö þess aö koma þvi til leiöar, aö báxitlöndin likt og oliu- löndin, fái ráöiö verðlaginu á sinu hráefni. Eins og sakir standa eru þaö álhringarnir, norðuramerisk- ir og vesturevrópskir, sem ráöa mestu um verölagningu báxits- ins. Og það verö, sem báxitlöndin fá fyrir sitt báxlt, er nánast hlægilega lágt miöaö viö veröiö á fullunnu áli. Hagnaöurinn lendir sem sagt mestanpart hjá þeim, sem vinna ál úr báxltinu. Óg sá iðnaöur er fyrstog fremst i höndum fjölþjóö- legra risafyrirtækja eins og AL- CAN, ALCOA, Keyser, Alusuisse o.fl. Bandalag álhringa og Brasilíustjórnar I viöureign báxitlandanna við þessi tröll og fleiri hefur Jamaika veriö fremst i flokki. Til skamms tima keypti norski áliönaöurinn sitt báxit þaðan mikiö til, en úr þeim kaupum hefur mjög dregið siöan Astralia fór aö flytja út báxit og ekki síður eftir aö fariö var að vinna þaö viö Trombetas. Meö báxitvinnslunni viö Trom- betas sjá vesturevrópsku og sér- staklega noröuramerisku auöhringarnir sér leik á boröi aö kippa fótunum undan viöleitni Jamaiku og annarra IBA-rikja til þess aö ráöa aö einhverju leyti verölagningu báxits á heims- markaönum. Viö þaö njóta álhringarnir aö sjálfsögöu ein- dregins stuönings brasilisku her- foringjastjórnarinnar. Brasilia neitar aö ganga i IBA og veitir Michael Manley, forsætisráö- herra Jamaiku. — Norsk Hydro er þátttakandi i bandalagi viö brasilisku einræöisstjórnina gegn landi hans og fleiri báxftfram- leiöslurikjum. álhringunum öll hugsanleg friö- indi til báxltnáms á brasiliskri grund. Og með þvi aö afla sér mikils magns af báxiti utan IBA- rikjanna komast álhringarnir hjá þvi aö veröa háöir báxiti frá þeim. Þessu og mörgu fleira er haldiö fram I bók, sem nýkomin er út I Noregi og er eftir fjóra þarlenda blaðamenn og könnuöi sem tóku sér fyrir hendur aö rannsaka framkvæmdir álhringanna viö Trombetas og þá sérstaklega þátt norskra fyrirtækja I þeim. Þeir óskuöu fyrst eftir samstarfi viö norsku fyrirtækin, bæöi I Noregi og Brasiliu en forstjórarnir uröu hundslegir viö, neituöu fyrst aö greiöa götu þeirra og bönnuöu þeim siöan aögang aö athafna svæöinu viö Trombetas. Léku á yfirverkfræðing Ekki létu fjórmenningarnir sér segjast fyrir þaö, heldur ferðuöust til athafnasvæöisins og þóttust vera túristar á veiöum. Þeir hittu aö máli yfirverk- fræöinginn viö framkvæmdirnar, sem tók þeim vel, feginn til- breytingu frá fásinninu i frum- skóginum, og gaf þeim upp mik- inn fróðleik um starfsemi álhringanna þarna. Og þá fengu blaðamennirnir fljótt skýringar á því, hversvegna ráöamenn norska áliðnaöarins höföu talið hyggilegt aö halda þeim frá Trombetas-svæöinu. Aö sögn yfirverkfræöingsins, Þjóöverja að nafni Gunther Lay, vinna verkamennirnir á svæöinu sjö daga vikunnar (eins og i Kampútseu hjá Pol Pot) — hafa engan fridag. Og vinnutiminn er þetta 10-15 tlmar á dag. Lay yfir- Edda Jónsdóttir Forsiöumynd Sunnudags- blaösins er aö þessu sinni eftir Eddu Jónsdóttur, og ber myndin nafniö „Ég vil fara frá þér til aö geta komið til þín aftur” II. Edda er fædd I Reykjavik 28. febrúar 1942 og stundaöi nám viö Myndlistarskólann i Reykjavik og Myndlista- og handiöaskóla ísiands. Þá nam hún erlendis viö Rikjs- akademie van Beeldene Kunsten i Amsterdam. Edda Jónsdóttir hefur tekiö þátt i grafiksýningum á tslandi, 1 Danmörku Sviþjóö, Noregi og Póllandi. Edda opnaöi sýningu á föstudaginn var I Galleri Suöurgötu 7 og veröur sýningin opin daglega frá kl. 16-22 en 14-22 um helgina. Sýningin stendur til 1. júni. —im Verkamenn viö Trombetas — sviknir um kaup og lokaöir inni i gaddavirsgiröingu. Forsíðu- myndin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.