Þjóðviljinn - 27.05.1979, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 27.05.1979, Qupperneq 9
mSuMtJÉ I ' Sunnudagur 27. mal 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Bátur sjávarútvegsráöherra: Gunnar Bolle Kristján Kári Jakobsson skrifar i* : . ! Balarnir teknir I land. Mig var víst rétt að byrja að dreyma fyrir einhverju merkilegu um f jögurleytið aðfaranótt 16. mars í vor. þegar ég var vakinn snögg- lega með nokkrum höggum á dyrnar. Tildrög þessa voru þau, að ég var á f erð í Flakstad í Lófóten ásamt vinnufélaga mínum frá Háskólanum í Tromsö til þess að líta eftir tilraunum sem þar er verið að gera með nýja gerð af línukrók. Það varð úr að við ákváð- um að fara í róður sinn með hvorum bátnum, til þess að sjá með eigin aug- um hvernig gengi. Viö nuddum stlrurnar Ur aug- unum, drekkum morgunkaffiö meö hæfilegri lyst og röltum svo niöur sömu sjávargötuna og norskir sjómenn hafa gengiö svo lengi sem elstu menn muna og meir en þúsund árum betur. Upp aö bryggjunni skrlöur 17 tonna bátur, nýbdinn aö taka stampana um borö. Eg hoppa niöur á há- dekkiö og dett ekki þrátt fyrir aö- varanir og illan grun hásetans, stend þar nokkra stund og bölva kuldanum. Slöan skreiöumst viö allir inn i „borösalinn” sem er fyrir komiö þar sem „bestikkiö” er venjulega á islenskum bátum af svipaöri gerö, aftast I stýris- húsinu. Svo er stefnt til hafs. „Já þetta er nú gamli báturinn hans Eivind Bolle sjávarútvegs- ráöherra”, segir skipstjórinn drýldinn. „Hann sagöist ekki mega vera aö þvl aö stunda sjó sj ávarútvegsráðherra lengur, svo hann seldi mér bát- inn. Viö erum þrir á, og búnir aö fiska 42 tonn frá janúarbyrjun. Þaö er lélegra en i fyrra. Aflinn hefiir minnkaö meö hverju ári. Þaö litur út fyrir aö viö séum aö veröa búnir meö fiskinn úr sjón- um. Ég veit ekki hvaö veldui; sennilega er þaö Rússinn. Þetta er svoddan rányrkja hjá þeim, eintómir verksmiöjutogarar og þjófnet og seiöadráp ár eftir ár. Þeir klæöa trollin meö smáriönu neti og þaö sést aldrei múkki á eftir rússneskum togara. — Af hverju helduröu aö þaö sé? Fisk- leysi eöa hvaö? Nei þeir gleypa sko allt. Églæöi þvi aö, aönorskir togarar eigi hér hugsanlega ein- hverja sök lika. Hann hugsar sig um og segist ekki vita betur en það sé búiö aö selja þá flesta til Islands. „Og þeir sem eftir eru fiska ekkertlengur. Þeir voru fáir i fyrra sem kláruöu kvótann sinn, en hann var 1710 tonn”. Svona er sumsé ástandiö i norskum sjávarútvegi. Þegar komiö er á miöin er strax byrjaö aö draga. Þetta er flotlina úr færagirni (Lófótllna), og hún er látin liggja I tvo sólarhringa áður en hún er dregin. Eg skreiö- ist fram á dekkiö og lit á ástandiö. Þótt llnan hafi legiö svona lengi stendur beita viöa á krókunum. Þeir beita bæöi makril og rækju. Þaö er reytingsafli og mestallt rlgaþorskur. Afli hefur veriö lé- legur I Lófóten i ár og bara þessi rigaþorskur. Mönnum þykir þetta iskyggilegt. Nú er svo komið aö jafnvel Rússar eru farnir aö hafa áhyggj- ur af minnkandi afla I Barents- hafi. 1 Noregi eru miklar deilur um þaöhverjum ófarirnar séu aö kenna. Bátasjómenn kenna togurum um ogtogaramennrúss- um. Norömenn eiga 80-90 ísfisk- togara sem gegna svipuöu hlut- verki og á tslandi. Læröir menn hafa reiknað út, aö þaö sé þjóö- hagslega hagkvæmt aö beina sókninni meir i hinn kynþroska hluta þorskstofnsins. Norska stjórnin hefur tekiö miö af þessu viö gerö langtima áætlunar fyrir sjávarútveginn, en þar er lögö áhersla á að endurnýja báta- flotann. Samt er þaö nú svo aö alltaf fjölgar skuttogurunum, hér eins og sums staöar annars- staöar. Nú er kominn svo mikill fiskur, aö strákunum þykir taka þvi aö fara i blóögun. Ég tek nokkrar Strákurinn I blóögun myndir og skrlö svo inn i stýris- húsiö. „Jæja karlinn, ertu ekki meö sjóverk?” spyr skipstjórinn. Hann á vfst viö sjóveiki, en mál- lýska þeirra Lófótbúa er nokkuö frábrugöin dönsku. Þegar ég neita þessu seilist hann I talstöö- ina og kallar i bátinn sem geymir félaga minn frá Tromsö. „Hallrt Roald, hvernig hefúr túristinn þinn þaö? fslendingurinn hérna er bara hress”. Roald svarar og segir aö túristinn sé nú vist ekki vanur svona svaöilferöum. Þeir bera svo saman fiskiriið. Þaö er svipaö hjá báöum, 25-30 fiskar á stampinn. „Jæja nú á aö fara aö bora fyrir oliu hérna noröur- frá,” segir hann. „Þaö held ég aö þessir menn séu ekki meö öllum mjalla. Hvaöa afleið- ingar helduröu aö þaö hafi ef það veröur útblástur hér eins og Bravó? Og það er nú miklu meiri hætta á þvi hérna noröurfrá en I Noröursjónum, skyldi maöur halda. Nei, þá held ég nú að þaö veröi eins gott fyrirokkur aö fara að syngja sálumessu yfir sjávar- útveginum. Þessir menn hljóta aö vera brjálaöiraö hætta llfsgrund- velli landshlutans fyrir 3(M0 ára gróða,- En”, — bætir hann viö, „þaö skeöur ekki átakalaust. Viö eigum nú eftir aö láta til okkar heyra hér noröurfrá þaö máttu bóka”. Hann er nú oröinn svo æstur, aö hann gætir sin ekki og missir bátinn fyrir vind. Ég Gamli kallinn viö rúlluna laumast út á dekk. 1 vari við stýrishúsiö stendur strákurinn skipstjórans, 18 ára sjómaöur, blöur eftir þvl aö fiskarnir I kassanum veröi svo margir aö þaö taki þvl aö blóöga þá. Hann bölvar kuldanum og ég býðhonum tyggigúmi. „Hefur þú nokkurn tima veriö á línu?” spyr hann. Þegar ég segi honum aö ég hafi veriö hausttlma á Tungufell- inu veröur hann strax vingjarn- legri. Hann spyr hvort ég hafi eitthvað meö „nýja krókinn” aö gera. Ég svara aö þaö sé nú aöal- lega félagi minn sem fáist viö þessa króka. „Hann fiskar tölu- vert betur”, segir strákur, „én beitingamennirnir eru vlst litið ánægöir. Pabba list nú ekki á hann heldur, en hann er nú alltaf svo ihaldssamur..” Viö veröum sammála um þaö, aö ekki þýöi að hlusta á beitingarmennina ef krókurinn gefi aukinn afla. Ég spyr strákinn hvort hann sé búinn aö vera lengi til sjós. Þaö kemur i ljós aö þetta er önnur vertiöin hans. Hann trúir mér fyrirþv! aö hann ætli i „skólann” i haust og á þa auövitað viö stýrimannaskólann. Mér veröur hugsaö heim. Þar töluðu ungir menn lika um aö fara kannski 1 skólann meö haustinu. Osköp get- ur þetta nú verið likt þótt heilt heimshaf sé á milli. Pabbi hans var meö á sildinni hér áöur og haföikomiðá Seyöisfjörö. „Hvers vegna var rikinu alltaf lokaö þegar viö komum þangaö inn?” spuröi hann mig. Égsagöi honum að norskir þættu fljótir aö gripa til hnlfsins fullir. Þá glotti hann en sagöi ekkert. Þegar búiö var aö draga var beöiö svolitla stund eftir hinum bátnum. Siðan leggja þeir sam- timis hver viö hliöina á öörum. Þaö er gert til þess aö linurnar flækist siöur saman. Llnulagning eralltaf spennandi. Gamli kallinn stendur berhentur I frostinu og hnýtir saman, og auk þess þrjú flot á hvern stamp. Hann verður stiröariog stiröari i fingrunum og missir nokkur flot á siöustu stömpunum. Strákurinn hendir út bólfærunum. Hann flældr eitt þeirra I llnuspilinu án þess aö taka eftir þvi. Ég rek upp öskur sem einu sinni var þekkt um sunnanveröan Breiöafjörð. Strákurinn er fljótur aö átta sig og allt fer greitt i sjóinn. Á land- leiðinni drekkum viö kaffi. Aflinn Framhald á bls. 22 Brugöið upp mynd af lifsbaráttu Lófótenfiskara

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.