Þjóðviljinn - 27.05.1979, Page 19
Sunnudagur 27. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
MYNDARTEXTI ÓSKAST
Geturðu fundið smellinn myndartexta við þessa mynd?
Sendu þá svarið til Sunnudagsblaðsins merkt: „Myndar-
texti óskast" — Sunnudagsblaðið, Þjóðviljinn, Síðumúla
ViiJ þökkum öll svörin. Að mati
dómnefndar (sem var alls ekki
sammála framan af) hlaut eftir-
farandi texti bestu dóma:
— Er ég ekki vel rakaður
elskan?
Svarið var merkt Erlendur
Magnússon Giljasel 10, Rvik, og
kunnum við honum góðar þakkir
fyrir.
Aðrar lausnir: — Ertu búin að
taka pilluna? -
(ómerkt)
— Hefurðu verið lengi i
Sædýrasafninu? (Sigga Pé)
— Nei, ég borga ekki heldur
þungaskattinn! (Þórhildur F.)
Umboðsmaður
óskast i Garðabæ til afleysinga i sumar i 1
til 2 mánuði.
Upplýsingar á afgreiðslu Þjóðviljans i
sima 81333.
UODVIUINN
Ólafsvík - Ólafsvik
Umboðsmaður óskast til að annast
dreifingu til áskrifenda og innheimtu i
Ólafsvik frá 1. júni n.k.
Upplýsingar gefur Kristján Helgason,
Brúarholti 5 simi 6198 og afgr. blaðsins i
Reykjavik, simi 91-81333.
garðinum
Litlu verður
Vöggur feginn
Enn var þó eftir að máta hjálm-
inn og súrefnisgrimuna. Var þá
komið með rennimál og mæld
munnbreiddin og höfuöstærðin.
Þegar súrefnisgriman var siöan
reynd kom i ljós nokkuö sem mig
haföi grunað. Súrefni lak meö
skegginu! Kveö ég þvi nokkuð að
þrufa að raka það af, en hafði hins
vegar ákveöiö aö fórna þvi ef
nauösyn krefði. Hvaö er eitt
skegg á móti Pahntom-flugi?
Morgunblaðið
Oj, barasta!
Þó tekur steininn úr þegar sum-
ar af þessum „flnu frúm” strunsa
út úr böðunum þurrar á kropp og
arka beinustu leiö ofan i næsta
pott með vessafullar klyftir og
svitastorkna handarkrika. Ja,
þvilik veiruveisla i pottunum
þeim!
Dagblaðið
Láttu blómin tala
t langþráð fri fyrir mæðrablómin.
Dagblaðið
Á elleftu stundu
Alþýðuflokkurinn kynnir
stjórnmálaástandiö I flokksfélög-
unum.
Fyrirsögn I Alþýðublaðinu
Undur náttúrunnar
Lúðan lék sér aö ýsu eins og
köttur að mús.
Fyrirsögn I Morgunblaðinu
Ný bókmenntasaga?
Litum frá tónsnillingnum og til
hins fræga franska skálds, Ana-
tole France. t auölegð og alls-
nægtum, likamlega hraustur og
heimsfrægur maður, sem þjóð
hans var hreykin af, var han van-
sæll, auðugur að flestu öðru en
lifshamingju. Guð hafði ekki
byggt hús hans, Dorttinn ekki
verndað borgina. Trúlaus lifði
hann öll sin efri ár, snauöur þrátt
fyrir auðlegöina, fagnaðarlaus
þrátt fyrir heimsfrægðina.
Jón Auðuns
i Morgunblaðinu
Kemur engum á óvart
— Sá atburður varð á fundi
Neðri deildar Alþingis i gær, aö
Halldór E. Sigurösson féll i öng-
vit, er hann var að flytja ræðu um
rikisreikninginn 1977.
Tlminn
I leit að
sjálfum sér
Mary Beth og margar aðrar
kvenréttindakonur grúska I sög-
unni til að öölast skilning á sjálf-
um sér. Hún rifjar upp hvernig 9
miljónir kvenna voru brenndar á
báli sem galdranornir fyrr á öld-
um.
Dagblaðiö
Mannfræði
Munurinn á Grikkjum og
Tyrkjum er svipaöur og á hund-
um og köttum.
Tlminn
Tilbrigði um stef
Aörir stjórnendur sem snill-
ingar teljast, fara gjarnan aðrar
leiöir. Leita þeir þá gjarnan út-
fyrir þennan ramma, en halda þó
öllum hraðabreytingum i full-
komnu jafnvægi, þannig aö ef
eitthvert „stærðfræðiidjótiö”
tæki sig til og reiknaöi út sam-
nefnara hraöabreytinganna, væri
útkoman „rauöi þráðurinn” þetta
er ekki ólikt þvi að hjóla. Það er
hægt að hjóla eftir striki og beint I
mark, en þaö er lika hægt að hjóla
sikk sakk og komast samt i mark.
Tónlistargagnrýni
iNorðurlandi
Orkustofnun óskar að ráða
rannsóknarmann
til starfa timabilið júni til desember 1979.
og er rannsóknarmanninum ætlað að
vinna við efnagreiningar á Rannsóknar-
stofu Orkustofnunar i Keldnaholti.
Umsóknir með kipplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar
starfsmannastjóra OrkustofnunaiA fyrir 5.
júni n.k.
Orkustofnun
Frá Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Staða forstöðumanns
Staða forstöðumanns sálfræðideildar
skóla i Réttarholtsskóla er laus til um-
sóknar.
Stöður sálfræðinga, félagsráðgjafa og sér-
kennara eru lausar við sálfræðideildir
skóla i Reykjavik. Ennfremur staða ritara
við sálfræðideildina i Réttarholtsskóla.
Umsóknir skulu hafa borist til Fræðslu-
skrifstofu Reykjavikur fyrir 24. júni n.k.
Kennari óskar að taka á leigu
3ja herbergja íbúð
Helst frá 1. júli og helst miðsvæðis i Kópa-
vogi eða Reykjavik.
Góð umgengni og reglusemi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima
43819.
Atvinnurekendur
Á atvinnumiðlun námsmanna eru skrá-
settir fjölmargir menntaskólanemar, fjöl-
brautaskólanemar og háskólanemar.
Fjölhæfur starfskraftur á öllum aldri (15-
40 ára)
Atvinnumiðlun námsmanna
Stúdentaheimilinu v/Hringbraut simi 15959 opið kl. 9-5.
íbúð óskast
Háskólanemi óskar eftir 2ja-3 ja herbergja
ibúð i mið- eða vesturbænum.
Upplýsingar i sima 10526.
Alþýðubandalagsfélögin á Suðurnesjum
Sameiginlegur fundur
um
Iðnþróun og
Suðurnesjaáætlun
verður i Tjarnarlundi i
Keflavik mánudaginn
28. mai nk. kl. 20.30.
Frummælandi verður
Hjörleifur Guttorms-
son iðnaðar- og orku-
málaráðherra. Gils
Guðmundsson
alþingismaður mætir á
fundinn.
Félagar, fjölmennum.
Samstarfsnefnd Alþýðubandalags-
félaganna á Suðurnesjum.
Hjörleifur Guttormsson