Þjóðviljinn - 30.05.1979, Page 6

Þjóðviljinn - 30.05.1979, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 30. mal 1979 Kennarar Tvo kennara vantar að gagnfræðaskóla Húsavikur. Aðalkennslugreinar enska og danska. Upplýsingar veitir skólastjóri i 41166 eða 96-41344. sima 96- Skólanefnd Húsavikur UTBOÐ Patrekshreppur óskar eftir tilboðum i að byggja undirstöður og botnplötur grunn- skólans á Patreksfirði. í f útboðsgagna má vitja á sknfstofu Patrekshrepps eða verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar h/f gegn 20 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar h/f kl. 11 hinn 11. júni 1979. Verkfræðistofa Stefáns ólafssonar h/f. Hver er skólastefna íhaldsins? Stöðvuðu framhalds- skólafrumvarpið í þriðja sinn sem það var lagt fram Ein af þeim aöferöum sem þingmenn nota til þess aö stööva mál, sem þeir eru andvigir en grunar aö þingmeirihluti sé fyrir, er aö beita máiþófi. Þessu var ekki mikiö beitt á þvl þingi, sem nú er nýlokiö, en eitt þeirra mála sem þannig dagaöi uppi var frumvarp til laga úm framhalds- skóla. Þaö komst aldrei frá neöri deild, þvi þegar I upphafi umræöu rööuöu fimm Sjálfstæöismenn sér á mælendaskrá. Þegar málið var síöan tekiö til umræöu var þaö á kvöldfundi og fjölmargir þingmenn farnir heim. Ellert Schram sem fyrstur var á mælendaskrá bar þá fram skrif- lega breytingartillögu sem var of seint fram komin og þurfti þvl aö leita afbrigöa frá þingsköpum til þess aö umræöur um hana mættu fara fram. Voru þá ekki nægilega margir þingmenn viöstaddir til þess aö hægt væri aö veita af- brigöi. Varð þvi aö fresta umræö- unni. A fundi neöri deildar siödegis á laugardag var þess enn frestað aö ræöa framhaldsskólafrumvarpiö. Var Ellert Schram enn fyrstur á mælendaskrá þar sem ræðu hans var áöur hætt, þegar ekki fengust afbrigöi til þess aö ræöa tillöguna sem hann flutti. (Þess skal getiö, aö tillagan fjallaöi um aö hver skóli gæti sett lágmarks- skilyröi um námsárangur milli á- fanga og væri hverjum skóla skylt aö sjá fyrir kennslu til þess aö nemendur gætu staöist þær kröfur). Ellert lýsti þvi yfir i upp- hafi ræöu sinnar aö Sjálfstæöis- menn heföu fariö fram á það viö rikisstjórnina aö framhalds- skólafrumvarpiö yröi ekki af- greitt á þessu þingi. Viö þeirri beiðni heföi viökomandi ráöherra ekki orðið og ætlaöi sér greinilega aö keyra frumvarpiö i gegnum þingiö. Þvi ættu Sjálfstæöismenn ekki annan kost en ,,ræöa máliö ýtarlega” og frá öllum hliöum. Talaði þingmaöurinn siöan á ann- an klukkutima og var þaö siöasta ræöan um máiiö sem haldin var á þessu þingi. Sjálfstæöismenn og þeir bandamenn þeirra sem vildu koma I veg fyrir samþykkt þessa frumvarps höföu þar meö komiö sinu fram: Frumvarpiö fékk aldrei þinglega meöferö. Þaö var þæft þangaö til þaö var tekiö út af dagskrá til þess aö ekki yröi töf á öörum störfum þingsins þess vegna. Varöandi þá fullyröingu Ellerts Schram, aö ætlunin hafi veriö ,,að keyra frumvarpiö i gegn”, er rétt að geta þess, að þaö var lagt fram allnokkru fyrir jól og hefur siöan veriö i meöferö menntamála- nefnda neöri og efri deildar. Og áöur haföi þetta frumvarp veriö lagt fram tvisvar, þ.á.m. af rikis- stjórn undir forsæti Geirs Hall- grimssonar, svo ráöherrar Sjálf- stæöisflokksins hljóta þá aö hafa samþykkt þaö sem stjórnarfrum- varp. Hvers vegna Sjálfstæöis- flokkurinn leggst gegn þessu frumvarpi nú, er þvi ekki auö- skýrt. Afstaöa þeirra þingmanna Alþýöuflokksins sem geröu breyt- ingatillögur eöa töluöu gegn frumvarpinu er öllu ljósari, þvi hún byggist á ekta ihaldssemi. Eöa hvaö er betra dæmi um fáránlega ihaldssemi en aö leggja til aö lögbinda aö Menntaskólinn viö Lækjargötu starfi meö hefö- bundnu sniöi!!! Landspítalalóð - Bygging 7 Tilboð óskast i að steypa upp frá gólfplötu 1. hæðar miðhluta byggingar 7 á lóð Land- spitalans i Reykjavik, ásamt frágangi útveggja með einangrun, klæðningu, gluggum með gleri og lögn hitakerfis hússins. Verkið er um 16000 rúmm. að stærð og eru gólf úr forsteyptum einingum. Verkinu skal lokið 1. október 1980. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 100.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 26. júni 1979, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Aðalfundur S.H. 1979 Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna verður haldinn að Hótel Sögu fimmtudaginn 31. mai 1979 kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smið- 'Um eldhúsinnréttingar; einnig viðgerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila. TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ i Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613. Alþingi í vetur 82 lög og 29 ályktanir A siöasta fundi sameinaós þings flutti Gils Guömundsson yfirlit um störf þingsins I vetur. Þar kom m.a. fram, aö alls voru haldnir 325 fundir i þinginu. Flestir voru fundir i efri deild 119, i neöri deild 101, en 105 i samein- uöu þingi. Flutt voru 172 lagafrumvörp, 92 stjórnarfrumvörp og 80 þing- mannafrumvörp. Af þeim voru samþykkt 61 stjórnarfrumvarp og 21 frumvarp frá þingmönnum eöa samtals 82. Þá voru fluttar 102 tillögur til þingsályktunar. Af þeim voru samþykktar 29, 7 var visaö til rikisstjórnarinnar, ein var af- greidd með rökstuddri dagskrá en 67 voru ekki útræddar. 78 fyrirspurnir voru fram born- ar i sameinuöu þingi og voru þær allar ræddar nema ein. Tala prentaöra þingskjala er 900 og mál til meðferöar i þinginu voru 319. —sgt Bruggfrum varpið gerjar milli þinga Komst aldrei í gegnum neðri deild Hiö fræga bruggfrum varp Tómasar Arnasonar, eöa frum- varp um einkasölu rikisins á efn- um til brugggeröar, komst ekki i gegnum Alþingi að þessu sinni. IJklegt er taliö, aö þaö veröi lagt fram aö nýju i haust, og þá mun fátt veröa bruggurum til bjargar, þvi vist er taliö, aö þaö hljóti meirihlutafylgi. 1 efri deild fékk þaö stuöning allra viöstaddra nema Jóns G. Sólness, en áöur haföi rökstudd dagskrá Þorvald- ar Garðars veriö felld, en hann lagöi til aö frumvarpinu yröi frestaö uns fyrir lægi heildar- endurskoöun á áfengislöggjöf- inni. 1 neöri deild töluöu 7 þingmenn , viö fyrstu umræöu málsins og voru þeir allir andvigir frum- varpinu. Fór þaö síðan til nefndar og hefur ekkert um þaö heyrst hver afdrif þaö hlaut þar. —sgt Frumvarp Svavars um gjaldeyris- og viðskiptamál Samþykkt, en íhaldið mótmælti Eitt af þvi sem aö lögum varð á siðustu dögum þingsins var stjórnarfrumvarp um skipan gjaldeyris-og viðskiptamála. Lög þessi gefa gjaldeyriseftirlitinu víðtækari heimildir til starfa en verið hafa I gildi m.a. til þess að athuga gagngert bókhald fyrir- tækja. Þá er á grundvelli laganna hægt aö setja hömlur á starfsemi þeirra sem brotlegir gerast viö gjaldeyrislöggjöf. Er þess aö vænta að nú veröi gengiö sköru- lega fram i þvi aö innleiöa heiöar- lega viöskiptahætti i islenska innflutningsverslun, m.a. meö þvi að ganga eftir þvi að fyrirtæki skýri frá öllum erlendum ,,um- boðslaunum” og skili þeim til banka. Þess skal getið, að nú er ekki lengur i islenskum lögum aö innflutningur sé „frjáls”. I upp- hafsgrein hinna nýju laga stendur nefnilega: „Innflutningur skal ekki háöur leyfum” o.s.frv. Verslunarráö tslands mótmælti þessum lögum og kvað ákvæöi þeirra ekki vera til bóta. Verslun- arráöið var eins og menn muna einnig þeirrar skoöunar á sinum tima, aö ekkert væri bogið viö innflutningsverslunina. ~sgt Framsóknarmenn launuðu krötum fyrir Framleiðsluráðið Stöðvuðu eftirlaun aldraðra fyrir Magnúsi Framsóknarmenn voru aö von- um reiöir þegar meginhluti krata ásamt ihaldi stöövaöi framgang frumvarps um framleiðsluráð landbúnaöarins. Þvi var haldiö fram i baksölum Alþingis, aö þeir heföu ákveöiö aö hefna sin á kröt- um meö þvi aö neita að afgreiöa frumvarp um eftirlaun til aldr- aöra, en þaö var stjórnarfrum- varp úr ráöuneyti Magnúsar H. Magnússonar. Frumvarp þetta var flutt samkvæmt fyrirheiti fyrri rikisstjórnar i sambandi viö sólstööusamningana 1977. Mikill ágreiningur var um frumvarpiö, þvi þótt flestir teldu að hér væri um framfaramál aö ræöa, sögöu talsmenn verkalýöshreyfingar- innar að þaö væri undarlegt aö gefa fyrirheit eins og þetta og láta svo verkalýöshreyfinguna borga brúsann, en i frumvarpinu er gert ráö fyrir þvi, aö lifeyrissjóöirnir fjármagni eftirlaunin. Hvaö sem hæft er i þeim orö- rómi sem barst yfir kaffibollana á Alþingi er vist, aö frumvarpiö um eftirlaun aldraöra kom aldrei frá nefnd og hlaut þvi ekki afgreiöslu. —sgt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.