Þjóðviljinn - 09.06.1979, Page 7
Laugardagur 9. Júni, 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Nú reynir á það hverjir vilja leysa vandann og
hverjir vilja aka vandræðin og reyna að stefna
til stjórnarslita og þýðingarlausra kosninga.
Bjarm Hannesson.
Undirfelli
Þankar um þjóðmál
bátttaka almennra borgara i
þjóömálum er oftast á þann veg
einan, aö greiöa atkvæði I kosn-
ingum, en aórir telja sig þurfa
þar nokkru viö aB bæta, hvort
sem gagn er i eða ekki.
Úrslit siBustu þingkosninga
reyndust vera sérstæB og ætla
má aB þau öfl er vilja leysa
vandamál þjóBfélagsins á fé-
lagslegum forsendum, hefBu
þar fengið eindregna hvatningu
kjósaida til aB vinna af raunsæi
og festu að þjóðmálum i anda
félagshyggju og jafnaBar i
tekju- og eignamyndun þegn-
anna.
Stjórnarsáttmáli og samsetn-
ing stjórnar var á ýmsan hátt
athyglisverB, og gaf vonir um aB
vænta mætti aB hin nýja stjórn
myndi reyna aB framkvæma
breytta stefnu i islenskum efna-
hagsmálum.
betta hefur stjórninni tekist
aB lofsverBum hluta, meB efna-
hagsmálalöggjöf frá siðasta
þingi; mun ég siBar koma inn á
það efni. Hins vegar hefur orBiB
vart alvarlegrar ótrúmennsku i
hluta af þingmannaliði AlþýBu-
flokksins gagnvart raunsærri og
nauBsynlegri breytingu á
stjórnarháttum.
Kom þaB gleggst fram er þeir
höfBu forustu um að stöBva
frumvarp um breytta stefnu i
landbúnaBarmálum, þaB frum-
hlaup mun hafa alvarlegar af-
leiBingar i för með sér i þróun
iandbúnaBarins og efnahag
bændastéttarinnar. Þetta
dæmalausa ábyrgöarleysi og
pólitisk óviska Alþýöufiokks og
Sjálfstæöisþingmanna
er næsta óskiljanleg og getur
vart talist annað en tilraun til aB
grafa undan og veikja stjórnina.
Fyrrgreint, ásamt fjölmörgu
ööru, sem er enn alvarlegra,
kalla á róttækar aögerðír
stjórnvalda, nú þegar, mun þá
koma i ljós hverjir af stjórn-
málamönnum okkar vilja leysa
þann vanda er aö steöjar I þjóö-
málum á þessu vori.Einnig mun
koma i ljós hvaöa aöiljar þaö
eru, sem þvi miöurvirðast haga
þannig máli sinu og skoðunum,
aB ætla má að þeir vilji einungis
auka vandræöin og reyna aö
stofna til stjórnarslita og þýB-
ingarlausra kosninga með þeim
afleiBingum aö fara að stunda
enn einn Hrunadans eöiilegs
mannvits, er of oft hefur veriö
stiginn er vandi hefir steöjað aö
efnahagsmálum þjóöarinnar.
Má þar minna á er efnahags-
málatillögur vinstristjórnarinn-
ar voru stöðvaðar árið 1974 og
stofnaö til kosninga og þar með
allt látiö reka á reiöanum Í
marga mánuöi i efnahagsmál-
um, enda myndaöist gífurlegur
halli á greiðslujöfnuöi viö útlönd
á þvi timabili er leið frá þvi er
tillögur komu fram og voru
stöövaöar, þar til hin nýja stjórn
tók i taumana.
Sú stjórn er' þá tók viö ætlaöi
aö lagfæra eitt og annað i efna-
hagsmálum, en vart mun þaB
hafa tekist á þann veg aö al-
menningi félli það, vlsast á úr-
slit siðustu kosninga.
Aö meta störf núverandi
stjórnar til þessa tima er næsta
auðvelt og augljóst er aö ráö-
herrarnir, jafnvel Alþýöu-
flokksráBherrarnir, enn sem
komiB er eru allir af vilja geröir
til aö framkvæma áður boðaða
stefnu og taka af raunsæi á að-
steöjandi vandamálum. Deilur
þær sem upp hafa komiB innan
stjórnarinnar hafa veriö jafnað-
ar með málamiðlun og tillits-
semi, þannig að mannvit og
heilbrigð skynsemi hafa sigraö
eftir misalvarlegar deilur, enda
hafa deilurnar oftast verið hafn-
ar af póiitiskum urguþrjótum
utan stjórnar vegna ýmissa
annarlegra skoöana og hags-
muna.
Virðast þau öfl er helst hafa
kynt undir margfrægum deilum
ætla að stofna til pólitlskrar og
efnahagslegrar Sturhingaaldar
i efnahagsmálum þjóðarinnar,
verBur slikt aö teljast næsta
óþjóðleg starfsemi og algerlega
ábyrgðarlaus gagnvart iandi og
þjóö. Sérstaklega veröur aö
telja forkastanlega þá starfsemi
sem nú er stunduö i þá átt að
reyna aö gera stjórnina sem
tortryggilegasta þegar alvarleg
vandamál blasa við i þjóöarbú-
skapnum, visast til versnandi
viðskiptakjara og alvarlega
óábyrgra aögeröa allvel laun-
aðra stétta I þjóöfélaginu og
þeirra aðferöa er þær beita meö
verkföllum til aö knýja fram
launahækkanir án þess aö
rekstrarforsendur eöa staBa
þjóöarbúsins leyfi slikt. Ef þess-
ar kröfur næðu fram aö ganga
inyndi það öruggiega valda
launaskriði i þjóðfélaginu og
þar með aukinnar verðbólgu, án
þessa að um neina kaupmáttar-
aukningu yrði að ræða, afleiö-
ingar þær einar að veröa öllum
aðiljum til tjóns.
Sem betur fer virðast vera aö
fæöast hjá stjórninni nauðsyn-
legar og marktækar áætlanir til
að vinna bug á aðsteöjandi
vanda i launamálum.
Eitt er þaö sem þessi stjórn er
búin aö lögfesta og þegar er
byrjað að framkvæma að hluta,
þaB eru aögeröir er verBtryggja
útlán banka og flestra fjár-
skuldbindinga, eru þær aögeröir
vissulega stórsigur fyrir stjórn-
ina og alla þá er vilja aö réttlæti
og heilbrigð skynsemi riki i
efnahagsmálum þjóöarinnar og
verður vonandi I reynd merk-
asti stjórnmálaViöburður sið-
ustu áratuga, utan útfærslu
landhelginnar.
Þetta er eitthvert mesta rétt-
lætismál sem framkvæmt hefir
veriö I islenskum efnahagsmál-
um um langa hriö og mun ör-
ugglega eiga eftir að hafa viö-
tæk áhrif og auka skynsamlega
meðhöndlun f jármagns i þjóöfé-
laginu.
Fjármunameðhöndlun i sllkri
veröbólguþróun er rikt hefir um
langa hriö, hefir oft á tiBum ver-
ið á þann veg, aö fjárfest hefir
veriö I einu og ööru án þess aö
hagkvæmnissjónarmiö hafi ver-
ið tekin nægilega til athugunar.
Þó hafa slikar fjárfestingar
reynst hagkvæmar á þeim for-
sendum einum að um aðgang
hefur veriö að ræöa aö lánsfé á
neikvæðum vöxtum. Þetta hefir
leitt til þjóðhagslega óhag-
kvæmrar fjáfestingar, enda
mun arðsemi fjármagns vera
lág hér á landi.
Þessi breyting mun aB likum
valda þviaö atvinnurekendur og
einstaklingar munu fara aö
gæta betur að hvaö gert er viö
þaö fjármagn er þeir hafa undir
höndum. Slikt mun aö miklum
likum auka sparnaö og ýta und-
ir nákvæma arösemisútreikn-
inga á áformuöum fjárfesting-
um, ef slikt tekst er þaB vissu-
lega merkur árangur i efna-
hagslifi þjóöarinnar.
Nú á þessu vori hefur veriö
þyrlaö upp miklu moldviBri i
fjölmiölum um efnahagsmálin
og störf stjórnarinnar. Mest af
þeim samsetningi mun vera
litið rökstudd pólitisk illkvittni,
framleidd til þess eins, aö reyna
aö veikja stjórnina og rugla
dómgreind almennings. Þessi
áróöur er aö mestu á þann veg
aö reynter aö kenna rikisstjórn-
inni um ýmiskonar óæskilega
þróun i verðlagsmálum og
óbeint einnig um byrjandi
launaskriö i kaupgjaldsmálum.
Ætla ég að fjalla i fáum
oröum um þessa atburðarás.
Fyrsta upphafsfordæmiö.þak-
lyftingin hjá Reykjavikurborg,
ákvöröun um hana tekin milli
borgarstjórnar og Alþingis-
kosninga af hinum nýja borgar-
stjórnarmeirihluta.
Annað, kauphækkun flug-
manna, ákvöröun um hana tek-
in af stjórn Flugleiða er yfir
vofði aö rikisstjórnin myndi
setja lög um þá deilu. Þriöja er
3% eftirgjöfin milli BSRB og
rikisins, fellt við atkvæða-
greiöslu.
Fjóröa atriöiö er óbeint varö-
ar kjör og afkomu allra lands-
manna en þaö voru áætlanir um
breytta stefnu i landbúnaðar-
málum, framkvæmd hindruð af
Sjálfstæðis- og Alþýðuflokks-
mönnum.
Fimmta atrið-
iö eru kaupkröfur farmanna og
mjólkurfræðinga ásamt til-
heyrandi verkföllum; um raun-
verulegar kröfur þar hefur litiö
sést opinberlega, I tölum taliö,
þannig að hægt sé að gera sér
grein fyrir, um hvað sé deilt, en
hinsvegar er augljóst, aö ekki
getur lengur gengiö, aö þróun
mála á þessu sviði, sé slflc, er
verið hefir. Fyrrgreindar staö-
reyndir eru ljósar og svo þaö aö
engin tengsl er hægt aö rekja til
stjórnvalda er varöa þessi al-
varlegu vandkvæöi.
Annaö er þaö er blasir viö og
veröur orsök verri afkomu at-
vinnuvegaogmuneinnig skeröa
kjör almennings, en þaö eru
versnandi viöskiptakjör aöal-
lega i formi hinna gifuriegu
oliuverðshækkana sem eru
skollnar á, um þaö hef ég laus-
legar heimildir á þann veg aö
oliukaup landsmanna hafi num-
iö fyrir hækkanir um 28 milj. á
fyrri hl. árs 1978. (ársgrund-
völlur) en muni veröa um 63
milj. eftir aö boöaöar hækkanir
1979 eru komnar fram, þetta
þýöir hækkun á greiöslubyrili úr
um 10% upp i allt aö 23% af öll-
um útfluttum sjávarafuröum.
011 þessi atriöi samsöfnuö, eru
þess eölis aö stjórnvöld veröa aö
gripa til róttækra og stefnu-
markandi aðgerða i launamál-
um ásamt nýju skattþrepi á há-
tekjur, þvi þaö eru hvergi finn-
anlegar forsendur fyrir kaup-
hækkunum er heföu i för meö
sér aukinn kaupmátt og ef af
þeim veröur eru allar likur á aö
afleiöingarnar veröi einungis
aukin veröbólga.
Fróðlegt verður aö fylgjast
meöframvindu þessara mála á
næstunni og sjá hvernig hinir
ýmsu hagsmunahópar i þjóöfé-
laginu bregöast við þeim vanda
er viö blasir.
Eitt er þó vist, aö ekki mun
þaö til bóta aö stuðla aö þvi aö
stjórnin veröi felld, þó að fjár-
magnsöflin reyni allt hvaö þau
geta til þess.Slikt heföi einungis
þær afleiöingar aö reynt yröi að
stofna rikisstjórn auðvaldsafl-
anna er aö allmiklum likum
myndi reyna aö blása lifsanda i
hiö svokallaða „frjálsa mark-
aðskerfi” þ.e. drottnun þeirra
afla er vilja ná sem mestur
ágóða á sem skemmstum tima
með tillitsiausum og skamm-
sýnum markaðsforsendum.
Augljóst dæmi um hegöun
slikra afla er Rotterdam verð-
skráningin á oliuvörum, gott
dæmi um samviskuiaust við-
skiptahátterni er tslendingar
munu finna alvariega fyrir á
þessu ári.
Þegar hefir orðið vart viö
þann áróöur aö stjórnin ráöi illa
við ýmis vandamál er þarf aö
leysa og er þá oft ekki athugað
um frumorsök á þeim vanda er
þarf aö leysa.
Aö minu mati eru flest þeirra
vandamála sem nú eru efst á
baugi langtum eldri en þessi
stjórn er, og ýmsar stjórnir
reynt aö glima viö meö mislitl-
um árangri.
Til dæmis launamálapólitikin
og augljósir vankantar á visi-
töluútreikningi, skýrasta dæmiö
um slikt er prósentureglan þeg-
ar hálaunamenn fá 3 til 4 faldar
veröbætur miöað viö láglauna-
menn. Einnig aö oliuveröshækk-
anir skuli valda sjálfkrafa
hækkunum á kaupi „augljós
hagfræðileg þverstæöa”, þessi
vandkvæöi veröur að leysa á
réttlátan og skynsamlegan hátt.
Annað var hin gifurlega
eignatiifærsla er hinir neikvæðu
vextir uliu i þjóðféiaginu, þessu
alvarlega misrétti hefir stjórnin
þegar bætt er með lögum um
verðtryggingu utlána.
Þriðja vandamálið eru
iandbúnaðarmálin — þar átti að
breyta um stefnu, en var
hindrað á siðustu stundu.
Fjóröa eru versnandi viö-
skiptakjör en þaö er að sjálf-
sögöu ekki á færi neinnar
stjórnar að ráða við þau.
Aö siöustu ætla ég aö fjalla
um efni sem einstaka menn eru
að halda á lofti, en þaö eru likur
á stjórnarskiptum og kosning-
um á næstunni. Ætla má aö
Alþýöubandalag og Framsókn
muni vilja vinna af fullri einurö
aöþvi aö leysa þau vandamál er
viö blasa, veröúr þá aö áætla
hver afstaöa Alþýöuflokksins
veröi til þeirra aögeröa. Aö ætla
sér aö spá i afstöðu þeirra mun
ekki á neins manns færi, enda
munu þeir, aö nokkrum likum,
vart vita þaö sjálfir, en eitt mun
þó vist, aö ef kosningar yröu á
árinu myndu fáir af þoim þing-
mönnum, er hæst hafa látið i
vetur, á þingi, fá aö gægjast inn
aðaldyramegin i þinghúsið á
hausti komanda, þvi tvisvar
mun vart hægt aö fiska islenska
kjósendur á faguryröafiaum
ýmissa aðilja, er að fiokki þess-
um standa og afgangurinn, þeir
er kjöri næðu, yrðu trúlega að
fara á pólitiska próventu hjá
ihaidinu og mættu vist veröa
þar að skaðlitlu jötugrónir urn
langa framtið, ef þeir hiaupast
undan merkjum þessarar
vinstri stjórnar.
Læt ég her meö lokiö þönkum
um þjóðmál, að sinni.
Bjarni Hannesson
Undirfelli
Hesturinn —
Aldamótafólkiö
um
heilsuræktina
þarfasti þjóninn
Þaö vill oft bregöa viö i þjóöar-
búskap íslendinga að þarfir þarf-
asta þjónsins eru bornar fyrir
borö. Þaö má til dæmis nefna aö-
búnaö hestanna hérna á vetrum.
Lög ættu að vera til um aö þeir
bændur, sem ekki hafa næg
hýbýli til þess aö hýsa hestana
sina á vetrum fengju ekki aö hafa
hesta. Þessi aðbúnaður útigangs-
hrossa hérna er ennþá fyrir neöan
allar hellur og á ekki að eiga sér
staö neinstaðar.
A þessum sviöum eru
Islendingar um það bil 50 árum á
eftir öörum þjóöum hvaö viövikur
aðbúnaði hrossa á vetrum. Má
mikiö vera ef öll hestamennska
hérna fer ekki fyrir ofan garð og
neöan á meöan svona lagaö á sér
stað.
Erlendis, þar sem nokkur vetur
er, eru hross aldrei höfö úti yfir
veturinn svo aö þetta er eindæma
kæruleysi og mér liggur viö aö
segja varmennska, hvernig aö-
farirnar eru haföar viö þessar
vesalings skepnur.
Góöir hálsar! Hvernig væri nú
aö leiörétta þetta dálitiö og taka
upp dálitla prúömennsku i um-
gengni við okkar þarfasta þjón og
hætta að kvelja dýrin svona á
veturna. Kær kveöja.
Unnur Jörundsdóttir
Vegna skrifa frú Oddu Báru i
Þjóöviljanum þann 2. júni um
málefni aldraöra, viljum viö
aldamótafólk vekja athygli
frúarinnar á þvi, aö viö höfum
fengiö mjög góöa þjálfun og alls-
herjar uppbyggingu fyrir aldraö
fólk i Endurhæfingadeild Heilsu-
ræktarinnar i Glæsibæ. Þaö er
lifsnauösyn fyrir okkur aö við
fáum að njóta þessarar þjónustu
um ókomna framtiö svo aö viö
leggjumst ekki i kör.
Viö, þetta aldamótafólk, sem
höfum skilab okkar skerf til þjóö-
félagsins, okkur langar til þess aö
geta lifaö sem lengst sæmilegu
lifi og bjargaö okkur sjálf, meö
þeirri hjálp og aðstoö, sem viö
njótum meö þvi aö stunda Heilsu-
ræktina.
Halifriður Sölvadóttir,
Gnoðarvog 36
Guðriður ólafsdóttir,
Gnoðarvog 36
Svanfriður Kristjánsdóttir,
Gnoðarvog 24.