Þjóðviljinn - 09.06.1979, Side 11
Laugardagur 9. Júni, 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA II
tslensku keppendurnir á NorOurlandamótinu. F.v.: HörOur Barðdal, Þorbjörg Andrésdóttir og
Snæbjörn Þórðarson.
íslenskir keppendur á NM fatlaöra
Lóðaúthlutun -
Reykjavik
Reykjavikurborg auglýsir eftir umsókn-
um um byggingarétt á eftirgreindum
stöðum:
a) 34 einbýlishúsalóðum i Breiðholti II,
Seljahverfi.
b) 24 raðhúsalóðum i Breiðholti II, Selja-
hverfi.
c) 14 raðhúsalóðum á Eiðsgranda.
Athygli skal vakin á þvi að áætlað gatna-
gerðargjald ber að greiða að fullu i þrennu
lagi á þessu ári, fyrsta hluta hálfum
mánuði eftir úthlutun, annan hluta hinn 1.
október og þriðja hluta hinn 1. desember.
Umsóknareyðublöð og allar upplýsingar
um lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags-
og úthlutunarskilmála verða veittar á
skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni
2, 3. hæð, alla virka daga kl. 8.20 — 16.15.
Umsóknarfrestur er til og með föstudegin-
um 22. júni 1979.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja og skila
á nýtilgerðum eyðublöðum er fást afhent á
skrifstofu borgarverkfræðings.
Borgarstjórinn i Reykjavik.
Unnu fjögur brons
Norðurlandameistaramót fall-
aðra i sundi fór fram i Álaborg
26.-27. maí s.l. og voru þrir
Knattspyrna
Laugardagur:
Um helgina verður litið leikið i
1. deildinni vegna landsleiksins
gegn Sviss i dag. Hins vegar
verður allt á fullri ferð i deild og
litur áætlunin þannig út:
tBÍ — Austri, 2. d., Isafiröi kl.
14.00.
Þróttur — Magni, Neskaupstað
kl. 16.00.
Sunnudagur:
KA — Þróttur. 1. d., Akureyri kl.
19.30.
Mánudagur:
IBK — Fram, l.d., Keflavik kl.
20.00.
Islenskir keppendur. þar á
meðal Hörður Barðdal, Þor-
björg Andrésdóttir og Snæbjörn
KR — Vikingur, 1. d., Laugardal
kl. 20.00.
Lyftingar
A morgun verður tslandsmótið
i kraftlyftingum haldið i
Laugardalshöllinni og hefst
keppnin kl. 13. Liklegt má telja að
mörg Islandsmet f júki þegar þeir
sterku mætast i keppni.
Golf
Dunlop Open-keppnin verður á
Hólmsvelli i Leiru i dag, og á
morgun verður Wella-keppnin
fyrir konur haldin á Hvaleyrar-
vellinum.
Þórðarson. Þaustóðu sig öll með
mikilli prýði og komu heim með
þrenn bronsverðlaun.
Keppendur á mótinu voru alls
rösklega frá öllum Norðurlönd-
unum og var hart barist i öllum
greinum. Arangur okkar fólks
varð þessi:
— Snæbjörn Þórðarson hlaut
bronsverðlaun i 100 m frjálsri
aðferð á 1:14.2 min. og i 100 m
baksundi á 1:29.5 min.
— Þorbjörg Andrésdóttir
hlaut bronsverðlaun i 50 m.
bringusundi á 54.8 sek.
— Hörður Barðdal hlaut brons-
verðlaun i sinum flokki i 100 m
frjálsri aðferð á 1:15.3 min. Hann
varð hins vegar fjórði i lOOm
baksundi á 1:33.0 min.
Þjálfari íslenska sundfólksins
var Erlingur Jóhannsson.
Akveðið er að næsta Norður-
landamót i sundi fatlaðra fari
fram á íslandi 1981.
íþróttir um helgina
A llir á völlinn
Sjaldan hefur verið beðið með
eins mikilli eftirvæntingu eftir
knattspyrnuleik og landsleiknum
gegn Sviss sem fer fram á
Laugardalsvellinum I dag kl.
14. Þetta stafar einkum af þvl að
nú eigum við möguleika á sigri
vegna þess að andstæðingarnir
eru ekki sérlega sterkir og ekki
siður vegna þess, að nú leika
saman f landsliðlnu allir okkar
bestu atvinnumenn. Það eitt ætti
að nægja til þess að fólk komi á
völlinn.
Siöustu tvö árin hefur uppskera
i landsleikjum verið heldur
mögur, 2 jafntefli, 6 ósigrar og
enginnsigur. Ma,’ktalan er okkur
mjög i óhag eða 2:13. Reyndar
verður að geta þess, að leikið
hefur verið gegn mörgum af
bestu knattspyrnuþjóðum
veraldar, en það eitt afsakar ekki
hve illa hefur gengið aö skora
mörg og hve stífur varnarleikur
hefur ráðið ferðinni. Nú á hins
vegar að söðla um og leika til
vinnings. Ekkertannað kemur til
greina. Af þessum orsökum má
búast við fjörugum og skemmti-
legum leik og ættu þeir áhorf-
endur sem leggja leið sina á völl-
inn i dag ekki að verða fyrir von-
brigöum.
Leikurinn hefst eins og áður
sagði kl. 14 i dag og er ástæða til
þess að hvetja væntanlega áhorf-
endur til þess að koma timan-
lega. Allir á völlinn.
Aðalbókari óskast
Viljum ráða hið fyrsta aðalbókara til
starfa á aðalskrifstofunni i Reykjavik.
Laun eru samkvæmt launakerfi rikis-
starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf þurfa að berast fyrir 30. júni
n.k.
Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 7,
105 Reykjavik
Rafmagnsveitur rikisins
óska að ráða skrifstofumann. Verslunar-
skólapróf eða hliðstæð menntun æskileg.
Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem
allra fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smjðum eldhúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum viö
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33,simar 41070 og 24613
Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar biikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
Ekki er gott að segja til um hvað þeir eru að spjalla um Jóhannes EOvaldsson og Youri Ilichev, en í dag
verður það bláköld alvaran sem gildir og þeir félagar hafa væntanlega í mörgu aö snúast.
SÍMI53468