Þjóðviljinn - 09.06.1979, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. Júni, 1979
Umsjón: Magnús H.Gíslason
Aflabrögðin
llafnaraöstaöa hefur batnaö mikiö f Sandgeröi meö tiikomu nýja
varnargarösins, sem sést glitta Htillega I lengst til vinstri á myndinni.
Mynd Leifur.
Lokauppgjör
frá Sandgerði
Sandgerði hefur alltaf verið
stórt útgerðarpláss enda stutt á
miðin við Reykjaneshrygginn.
Slæm hafnaraðstaða hefur um
árabil verið Sandgerðingum
þyrnir i' augum en nU er nýlega
bUið að byggja nýjan og mikinn
varnargarð þannig að hafnaraö-
staðan er orðin allt önnur, enda
hefur aukist mikið að bátar leggi
upp i Sandgerði siðan höfnin var
bætt.
A þessari vetrarvertið lönduðu
alls um 80 bátar afla I Sangerði.
Heildaraflinn varð 9.886.4 lestir i
2.162 róðrum en á sama ti'ma i
fyrra fengust aðeins 7.272.5 lestir
i 1.989 róðrum.
3 skuttogarar lögðu upp i Sand-
gerði á vertiðinni og öfluðu þeir
alls 1.233.2 lestir i 10 veiðiferðum.
Alls komu þvi á land i Sand-
gerði á þessari vertið 11.119.6
lestir sem er mun meiri afli en
undanfarin ár. Annars skiptist
aflinn þannig á milli báta:
ElliðiGK 28 292.4
Jón Gunnl.GK 29 334.6
Reynir GK 29 246.5
HólmsteinnGK 79 393.5
Þork.Arnas.GK 54 263,7
Albert Ólafss.KE 61 271.3
Sandg.GK 59 275.5
Arney KE 44 500.7
SkUmur GK 20 107.8
Viðir II.GK 66 477.4
Arnarborg KE 43 188.2
Muninn GK 45 237.8
Ari Einarss.GK 15 59.6
Bergþór KE 72 492.8
Brimnes IS 47 172.1
Ingólfur GK 59 166,4
SkagaröstKE 57 496.1
Hvalnes KE 24 133.1
Freyja GK 28 195.2
Hafnarberg RE 55 396.7
Grunnvikingur 50 313.1
Ólafur KE 62 327.7
Sveinn Guðmunds.GK 65 210.3
Bjarnavik 64 209.0
Stfgandi RE 21 158.5
Dagfari ÞH 11 128.8
Vatnsens KE 38 144.3
BinniiGröfKE 22 143.7
SædisÁR 34 133.5
BáraVE 34 92.2
Hlýri GK 21 36.5
Hrönn KE 51 86.1
SóleyKE 59 151.9
Fram KE 59 136.5
Kristján KE 58 165.8
Sæljómi KE 17 35.9
FiskinesST 42 85.8
Helgi ÞH 40 73,3
Hjördis GK 45 93,1
Jódís GK 43 79.3
FlosiSH 13 16.3
Hafalda SU 24 113,9
Sómi VE 21 34.9
Draupnir KE 16 40.1
IngiGK 37 25,5
Erl.Björn KE 27 67.8
Birgir RE 25 45,2
SkUmur RE 26 33,1
Bergvik KE 17 104,1
HegriKE 3 15.8
Sævar KE 12 67.6
Svanur KE 3 13.9
Gunnar Hámund. GK 6 22.5
Sæbjörg KE 12 51,7
Hringur GK 2 9,2
Keilir GK 8 34.2
Sigurbjörg KE 6 29.1
Þorsteinn KE 11 25.9
Vörðufell HF 17 23.8
Happasæll KE 33 130.9
Guðbjörg ST 21 120.3
Sigurj.Arnl.GK 1 2,2
Karl Marx IS 7 170
Harpa RE 4 107.9
Óskar Halld.RE 1 59.7
Sigurj. Arnl. HF 3 18.5
Sigurbergur GK 1 6.3
Njörður GK 2 3,1
Sindir RE 9 17.4
BliðfariGK 5 5.5
Óli Tóftum KE 9 37.8
Framhald á 14. siðu
„Ég er alltaf bjartsýnn”
segir Magnús Þórarinsson skipstióri á
Bergþóri KE
„Vertiðin byrjaöi mjög vel,
tiðarfarið var gott og það virtist
vera nóg um góðan fisk i janúar
og febrúar, og menn voru
bjartsýnir á framhaldið, en það
skilaði sér ekki”, sagði MagnUs
Þórarinsson skipstjóri á Bergþóri
KR þegar bjóðviljinn bar undir
hann Utkomuna á vertiðinni.
Bergþór aflaði vel að öðru leyti,
kom alls með 493 tonn til
Sandgeröis auk þess sem
báturinn landaði 23 tonnum i
Keflavik á vertiöinni.
„Vertiöin var ekki svo
frábrugðin þvi sem verið hefur
nema hvaö byrjunin var góö og
eins var tiöarfariö alveg einstætt.
Lfnuvertiöin hefðialveg mistekist
ef tiðin hefði ekki verið svona góð
þar sem við uröum að sækja svo
langt Ut á djúpið á Ilnumiðin.”
„Banniö hafði ekki nein áhrif á
okkur, við skiptum strax yfir á
linuna eftir mánaðamótin og
vorum á henni fram til 15.
Við erum komnir á handfæri
núna, höfum ekki verið á þeim
áður á þessum báti. Aö visu er ég
i landi núna en strákarnir hafa
fengið 20 tonn af ágætís
ufsa I einum róðri. Þeir eru sex á
bátnum með 12 rúllur. Hvernig
mér list á framhaldiö? Alveg
ágætlega bara,ég er alltaf bjart-
sýnn”, sagöi MagnUs að lokum.
Hraunhitaveitan
er forgangsverk
Rætt við Svein Tómasson, forseta
bæjarstjórnar Vestmannaeyja
Siöastliöinn miövikudag leit
Sveinn Tómasson, forseti bæjar-
stjórnar Vestmannaeyja, hér inn
hjá okkur Þjóöviljamönnum. Var
tækifæriö aö sjálfsögöu notaö til
aö inna Svein eftir þvf, hvaöa
framkvæmdir væru efstar á
baugi hjá bæjaryfirvöldum i
Eyjum.
Fjarhitunin
— Það, sem við einbeitum
okkur nú einkum að, — sagði
Sveinn, — eru fjarhitunarmálin.
NU þegar hafa 25% húsa i bænum
verið tengd fjarhitaveitunni og að
þvi er eindregið stefnt, aö i árslok
verði búið að tengja 65% húsanna.
Slðan er þaö ætlun okkar, að ljúka
þessum framkvæmdum á næsta
ári. t þvi skyni að hraða þessu
máli hefur bæjarsjóöur lánað kr.
125 millj. af eigin fé, er ætlaö var
til annarra framkvæmda, sem
auðvitað verður þá að draga Ur
eða fresta. Má þar til nefna vega-
gerð o.fl. Að visu fengum við af
lánsfjáráætlun 300 milj. kr. en
þrátt fyrir það vantar okkur 200
millj. kr. til þess að geta lokið
þeim áfanga, sem ætlaö var að ná
I ár. Að óreyndu verður ekki öðru
trúað en stjórnvöld greiði Ur þess-
um vandræðum og það þvi
fremursem sú reynsla, sem feng-
in er af hraunhitaveitunni, er
mjög góð.
Ég tel að staðið hafi verið að
þessu verki af framsýni þvi
kyndistöð, sem tekur við er
hraunhitanum sleppir, hefur
verið byggð og jafnframt dælu-
stöð fyrir hitaveituna. Samfara
aukningu dreifikerfisins þurfum
við svo fleiri varmaskipta uppi á
hrauni til þess að anna álaginu.
Gæti ég trúað að okkur vantaði
eina 10 slika.
Skipaiyfta
NU, annað, sem ærin ástæða er
til að minnast á, er skipalyftan.
SU skipalyfta, sem hér er að nafni
til, er að grotna niður. Forsaga
þessa máls er raunar sU, að Hafn-
firðingar sömdu um kaup á
þessari skipalyftu i Póllandi árið
1967. Ofaná varð, að bæjarstjórn
Vestmannaeyja gengi svo inn i
kaupin árið 1971. Svo kom gosiö,
sem setti Ur böndunum allar frek-
ari framkvæmdir, og siðan höfum
við enga fyrirgreiðslu fengið frá
þvi opinbera, hvað lyftuna áhrær-
ir.
Ýkjulaust er, að við Vest-
mannaeyingar bindum miklar
vonir við skipalyftuna. Við eigum
ágæta iðnaðarmenn, sem skortir
tækifæri og aðstöðu til þess að
spreyta sig á stórum verkefnum.
Þýðingu þessa fyrirtækis fyrir
Vestmannaeyjakaupstað má svo
að öðru leyti marka á þvi, að
reiknað er með aö lyftan skapi
hér hvorki meira né minna en 130
manns atvinnu. Tómlæti hins
opinbera um fyrirgreiðslu viö
skipalyftu hér er þeim mun
furðulegra þegar þess er gætt, að
hér er eina lifhöfnin fyrir öllu
Suðurlandi.
Sveinn Tómasson
Aðrar framkvæmdir
Þá má nefna, að tekin verður
hér i notkun i sumar ný flugstöð
og verður að leggja veg að henni.
Þá er meiningin aö ljúka i
sumar við seinni áfanga þeirrar
framkvæmdar, að koma skolp-
veitunni Ut fyrir Eiði. Þar með
höfum við náð þvi marki að losa
höfnina við allt skolp.
Haldið verður áfram uppbygg-
ingu sjóveitunnar. Verður hún
lögð á bryggjurnar og sparast
þannig vatnsnotkun til hafnar-
innar.
Enn má nefna, að við erum að
taka I notkun nýtt iþróttasvæði
upp viö Helgafell. Er það gras-
völlur og hugsaður sem vara- og
æfingavöllur.
Stefnt er að þvi að ganga til
fulls frá SafnahUsinu en eftir er
að múra það utan.
Loks vil ég nefna, að fyrirhugað
er að hef ja undirbúning að bygg-
ingu ibUðarhúsa fyrir aldraða. Er
þeim ætlaður staður I grennd við
elliheimilið HraunbUðir. Við höf-
um selt 13 ,,telescope”-hUs, sem
staðið hafa á hafnarbakkanum og
mun andvirði þeirra renna til
þessara byggingaframkvænda.
-mhg
Jú, víst æfir
landsliðið
Af lækjarmálum
og ödru (sbr.
Bakkafullur lækur)
Góður maður innan stjórnar
Bridgesambandsins átti stutt
spjall við þáttinn um það helsta,
sem er á döfinni hjá sambands-
stjórninni. Ég leyfi• mér að
koma þvi hérmeð á framfæri:
Ekki er enn búiö aö draga i
bikarkeppni sveita, en viðræðu-
maöur minn upplýsti," að hann
vissi um 20 sveitir skráðar, en
það gætu eins verið eitthvað
fleiri. Vegna þessa, hefur frest-
ur til skráningar verið fram-
lengdur um nokkra daga, eða
fram yfir helgi. Þeir sem hafa
hug á þátttöku, geta haft sam-
band við Jón Pál i sima: 81013
eða Rikharð Steinbergsson i
sima: 74430.
Frestur til að ljúka leikjum i
1. umferð er til 15. júli. Og þá er
að drlfa i þvi, að skrá sig.
Firmakeppni Bridgesam-
bandsins á aö ljúka og verið er
að vinna I þvi, að Utvega hús-
næði, ákveða tima og sitthvaö
smávægilegt. Þannig að
Þórarinn stórmeistari Sigþórs-
son er ekki enn sigurvegari i þvi
móti (krýndur).
Af landsliðinu er það að
frétta, að þeir ku æfa sig nokkuö
vel. Fyrirliði liðsins er Riharður
Steinbergsson. Ekki er kunnugt
um, hvernig staðiö er að æf-
ingum eða hvar þær fara fram.
Sennilega einkamál viðkomandi
spilara, einsog allt þetta hefur
veriðfrá byrjun. Leiðinlegt, þvi
liðið er að mestu skipað ágætis
piltum, sem sannarlega þurfa
ekki að vera i felum.
Engar sögur fara af (litlar
sögur) bikarkeppni i tvi-
menning, sem haldinn var um
daginn og Urslit eiga að liggja
fyrir um 24. júni. Þó herma
sagnir, aö þátttaka hafi veriö
dræm.
Ekkert er uppgefið um lands-
liö i flokki yngri manna. Enda
nægur timi til stefnu, 2 mánuöir
eða svo. (Ósköp nægur timi
innan stjórnar BSI).
Vestfjardarmót
í sveitakeppni
Vestfjarðamót í bridge,
sveitakeppni, fór fram aö NUpi i
Dýrafirði, dagana 26. og 27. mai
sl. 9 sveitir tóku þátt i mótinu, 5
frá Isafiröi, 2 frá Þingeyri og 2
frá Patreksfiröi. Sigurvegarar
varð sveit Páls Askelssonar frá
Isafirði, sem hlaut 145 stig. Spil-
arar ásamt Páii eru: Asa Lofts-
dóttir, Grimur SamUelsson og
Guðmundur M. Jónsson.
Röð efstu sveita varð þessi:
1. Sveit Páls Áskelssonar
Isafirði 145 stig
2. Sveit Einars V. Kristjánss.
Isafiröi 144 stig
3. Sveit Gunnars Jóhanness.
Þingeyri 124 stig
4. Sveit Arnars G. Hinrikssonar
Isafirði 113 stig
5. Sveit Eiriks Bjarnasonar
Isafirði 100 stig
(meöalskor 92 stig)
Áformað er að halda Vest-
fjarðarmót I tvimenning i
september. Formaður Bridge-
sambands Vestfjarða, er Arnar
G. Hinriksson, Isafirði.
—GFM. Þingeyri
Ásarnir ad hefja
sumarkeppni
Ranghermt var I siöasta
þætti, að sumarkeppni Asanna
hefði byrjað sl. mánudag.
Vitanlega var fridagur þá (2.
hvitasunnu) en semsagt, á
mánudaginn kemur hefst svo
þessi langþráða keppni. BUist er
við þó nokkri þátttöku, svo spil-
arar eru beðnir um að mæta
timanlega. Keppni hefst kl.
19.30.
Eftir þann tima, geta spilarar
ekki búist við, að vera með það
kvöldið.
Aðalfundur
Bridgefélagsins
B.R. heldur aðalfund sinn
næsta miðvikudag. Allt bridge-
áhugafólk og félagar innan BR,
eru hvattir til að mæta. A dag-
skrá er m.a. verðlauna-
afhending og kjör stjórnar og
fulltrUa I nefndir á vegum
félagsins. Baldur Kristjánsson
nv. formaður gefur ekki kost á
sér næsta ár, en heyrst hefur að
Jakob Möller, (fyrirgefið,
Jakob R. Möller) muni gefa
kost á sér I formennsku. Ein-
hver mótframboð?
Fundurinn hefst kl. 20.30, og
er haldinn i Domus.
Sendið inn efni
Þar sem sumar er komiö og
félög almennt hætt keppni,
vantar tilfinnanlega efni i þátt-
inn, svo og skemmtileg spil.
Þátturinn skorar þvi á áhuga-
fólk að senda inn létt efni, hvað
sem er. Spil, sögur, fréttir eða
myndir.
Andagift manna er ýmsum
takmörkum háð, þannig að
stærri hópur skrifenda er ávallt
vel þeginn. (Það er ekki þar
fyrir að minni sé eitthvaö ábóta-
vant...)
Þetta minir mig á þegar
Kobbi og Tóti voru að gera sér
dagamun hér um daginn,. Kobbi
segir við Tóta: „Heyrðu, ég er
farinn að sjá tvöfalt”. Og Tóti
svarar að bragði: „Það er
skritið. Ég lika. Eigum við þá
ekki aö taka nokkur spil saman,
þar sem við erum orðnir
fjórir...”
bridge
Umsjón: Ólafur Lárusson