Þjóðviljinn - 22.06.1979, Síða 7

Þjóðviljinn - 22.06.1979, Síða 7
Föstudagur 22. júnt 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 LoönuskipiO Melöyvær frá Bodö. Þaö er 1500 tonn og um borö eru fullkomnar hrognaskiljur frá Trausta Eirikssyni. STEFÁN JÓNSSON í OSLÓ: Loðnuhrognasöfn- un á íslandi og í Noregi Stefán Jónsson Þar sem komiö hefur fram ágreiningur útaf hönnun tækja til loönuhrognasöfnunar á tslandi og i Norgegi sföustu ár, tel ég rétt aö svara grein Arna Gislasonar I Þjóöviljanum frá 18. mai 1979. Arni Gislason fer þar ljótum oröum um Trausta Eiriksson og álasarhonum fyrir starfssvik hjá Rannsóknastofnun fiskiönaöar- ins, peningagræögi I eiginhags- munaskyni, áróöur og ósannindi. Vegna þessa ómerkilega orða- floös hjá A.G. vil ég að fram komi min samvinna viö Trausta Eiriksson og Arna Gislason og fleiri aöila, sem höfðu fyrirhugaö sölu á nefndum vörum til Noregs og hafa þar margir kokkar komið viö sögu. Áriö 1974 haföi maöur aö nafni Gisli Friöbjarnarson fund meö mér i' Kaupmannahöfn og haföi hann stórar hugmyndir um að selja loönuhrognatæki til Noregs og cyklona, sem hann þóttist hafa fundiö upp. Viö nánari athugun, sem ég geröi,vantaöi mikiö á að þessi útbilnaöur væri nógu vel reyndur til aö bjóða hann til sölu I Noregi. Fékk ég litlar eöa engar tæknilegar upplýsingar hjá Gisla Friðbjarnarsyni, nema eina illa geröa kvikmynd, sem sýndi hrognaframleiöslu á Islandi. Féll þetta mál niður og ekki tekiö upp fyrr en 1976-77 með Árna Gislasyni og virtist hann hafa mikinn áhuga á hrognasöfn- un og framleiddi cyklona til þeirranota. Var hann tilbúinn til að aöstoöa mig i þvl máli og leysa þau vandamál i sambandi viö hrognaskiljur um borö I norskum skipum. Arið 1976kom ég til Islands með yfirverkfræöing i FRIONOR og tvo verksmiöjueigendur, sem höföu áhuga á að kaupa hrogna- tæki og setja á staö hrognafram- leiöslu i BStsfjord i Finnmörk. Haldinn var fundur á Hótel Sögu meö Árna Gislasyni og manni, sem heitir Jens Óli Eysteinsson o.fl. A þessum fundi reiknuöum viö meöaögangafrákaupsamningi á fyrstu tækjum til Noregs fyrir komandi vertiö og höföum viö meö okkur 200.000 kr. norksar i þvi sambandi. En eftir átta tima viðræöur og fyrirlestur hjá selj- endum fórum við af fundi, tækni- lega litiö visarien þegar viö kom- um, vegna vanþekkingar selj- enda á þeim málum, sem þurfti aö leysa fyrir okkur i Noregi. Hvorki Arni Gislason eöa Jens Fryst loönuhrogn um borö I norsku skipi. Eysteinsson gátu leyst þau atriði eöa höföu kunnáttu til þess, og i ööru lagi voru tækin þaö dýr hjá Arna Gi'slasyni & Co. aö þau voru ekki keypt. I þessu sambandi vil ég nefna aö Arni Gislason var þá fastur starfsmaöur hjá Sölumiöstöö hraöfrystihúsanna og hann ætti ekki aö álasa Trausta Eirikssyni fyrir misferli i starfi heldur hta i eigin barm. Og var það sameiginlegt meö þeim persónum, sem nefndar hafa veriö i þessari grein, aö vilja græöa peninga fyrir litið starf aö undanskildum Trausta Eirlks- syni, sem kom seinna inn i þetta mál. Jens Óli Eysteinsson reyndi mikiö til aö selja mér cyklona til Noregs frá Arna Gislasyni, en vegna litillar hrognanýtingar og stæröar sinnar voru þeir aldrei keyptir. Seinna fluttist Jens til Kanada og fór að framleiöa án leyfis cyklona fyrir Kanadamarkaö eftir cyklonum, sem Trausti Eiriksson hafði hannað*og hefur Jens Óli Eysteinsson komist aö þeirri niöurstööu eins og ég aö cyklonar frá Arna Gislasyni voru ekki nothæfir. Eftir þetta sneri ég mér aö Trausta Eirikssyni og geröum við með okkur sölukaupsamning um útflutning á hans tækjum til Noregs og seldum viö fyrstu tæk- in 1977-78 og reyndust þau vel. Voru svo keyptar fleiri vélar frá Traust h.f. 1978-79 og bæöi um borö I norsk og rússnesk skip. Ég vil taka þaö fram, að þaö starf, sem Trausti Eirlksson hef- ur unnið i' Noregi I samvinnu viö mitt fyrirtæki, hefur vakiö at- hygli hjá norskum aöilum, sem fara meö fiskimál Norömanna, og hafa verið veittir peningar úr sjóöum i Noregi til þessara verk- efna. Fleiri vélar frá Traust h.f. verða seldar til Noregs og ann- arra fyrir næstu vertiö. Norömenn hafa sjálfir unniö aö rannsóknum á söfnun loönu- hrogna ica. 4ár meö mismunandi árangri, meö styrk frá norska rlkinu, svo þaö er heldur ekki rétt að Trausti Eiriksson sé aö eyöi- leggja einhvern markaö fyrir Islendingum, þaö gera einhverjir aörir. Er hægt aönefna aö Norður Kóreumenn seldu 4000-6000 tonn af hrognum til Japans I vor. Aö lokum vil ég benda Arna Gislasyni og Jens Óla Eysteins- syni á þaö, aö þau undratæki, sem þeir ætluöu að selja til Noregs á stnum vegum, heföu aldrei getaö unniö eöa gert sitt gagn eins og þurfti. Ég tel þaö mitt lán I dag aö úr þvivaröekki. Þeir menn og fyrir- tæki, sem þykjast hafa getu og þekkingu á framleiðslu á vélaút- búnaöi.þurfa aö planleggja sina starfsemi og útskýra sitt verkefni betur en hefur veriö bent á i sam- bandi viö þetta mál og hugsa minna um peningagróðann og meira um árangurinn. Trausti Eiriksson hefur hvorki sýnt pen- ingagræðgi eða fariö meö ósann- indi i okkar samvinnu eins og honum er boriö á brýn I þessari grein A.G. Dagskrá Flugdagsins Eins og fram hefur komiö hér i blaöinu hefur Flugmálafélag Is- lands fyrirhugaö aö halda Flug- dag I Reykjavik og Akureyri um næstu helgi. 1 Reykjavfk hefst Flugdagurinn n.k. laugardag kl. 9 f.h. og er dagskrá hans á þessa - leið: 1. tltsýnisflug viö Flugskóla Helga Jónssonar. 2. Hópflug 15 einkaflugvéla yfir Reykjavik og nágrenni. 3. Avörp forseta Flugmálafélags Islands, flugmálastjóra og samgöngumálaráöherra. 4. Fokker F-27 „Friendship” flug- vélar Landhelgisgæslunnar fljúga saman yfir sýningar- svæöiö, sýna flug á einum hreyfli o.fl. 5. Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir listir. í Reykjavík 6. DeHaville Dash-77 (sem kemur sérstaklega frá flug- sýningunni i Paris) sýnir stutt flugtak, lendingu og aðrar listir. 7. Transal C-160 frá vestur-þýska flughernum sýnir athyglisverða flugeiginleika. 8. Lockheed P-3C „Orion” ffá bandariska flotanum sýnir stutt flugtak (max. performance take- off) flug á aöeins tveimur hreyflum af fjórum o.fl. 9. Locheed HC-130 „Hercules” eldsneytisbirgöaflugvél og Sikorsky HH 3-E (Jolly-Green- Giant) þyrla frá bandariska flughernum sýna eldsneytistöku á flugi, björgun o.fl. 10. 4 McDonnel-Douglas F-4 „Phantom” orrustuþotur og 2 Lockheed T-33 æfingaþotur frá bandariska flughernum munu fljúga yfir svæðiö og sýna ýmsar listir. 11. Félagar úr Fallhllfaklúbbum Reykjavikur og Akureyrar munu sýna fallhlffastökk úr Douglas DC-3 „Dakota” flugvél Land- græöslunnar. Munu þeir stökkva úr 4-5 þús. feta hæö og opna hlif- arnar þá fyrst er þeir hafa falliö helming leiöarinnar. 12. Félagar úr flugmódelfélaginu „Þyt” sýna flug á radiostýröum flugmódelum. 13. Sýnt yeröur flug á sérstæöri þyrilvængju, svokölluöum „gyro- kopta”, sem smiöaöur er hér- lendis. 14. Tvitog og listflug á svif- flugum. Svifflugfélag tslands. 15. Einn þekktasti svifdrekaflug- maður heims, „Jimmy Potts”, mun sýna flug á mótorsvifdreka. 16. Hinn heimsþekkti listflug- maður, „Tony Bianchi”, mun sýna listflug á CAP-10. Þá munu flugvélar Flugleiöa og Arnarflugs fljúga yfir sýningar- svæöið eftir þvi, sem tök veröa á. Mestur hluti Islenska einka- flugvélaflotans, svo og flestar þær flugvélar, sem taka þátt i sýningunni, veröa almenningi til sýnis frá kl. 15:00. Flugdagsnefnd F.M.I. áskilur sér fullan rétt til breytinga á dag- skrá, þar sem sýningaratriði geta falliö niöur af óviöráöanlegum orsökum og/eöa timasetning og rööun þeirra breyst. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.