Þjóðviljinn - 23.06.1979, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 23.06.1979, Qupperneq 5
Lokun Fríhafiiarinnar á Keflavikurflugvelli: Laugardagur 23. júnl 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 MótmæB \iö lögbrotum tjármálaráðuneytisins Mjög einföld lausn er til á deilunni viö fjármálaráðuneytiö, en hdn er aö ráöa sumarfólkiö ekki á lakari kjör en aöra starfsmenn. A miöri myndinni er Gunnar Gunnarsson framkvæmdastjóri Starfsmannafé- lags ríkisstofnana,en BSRB er meö menn á staönum allan sólarhringinn. Ljósm. — eik. Tilboö kom um kaup á þurrkuöum kolmunna frá Nigeriu Sjávarútvegsráðu- v •jc I a > segir Bjarni Magnússon Tl@yTlO DFCIST Í íslensku umboðssölunni Starfsmenn Frihafnarinnar á Kelavikurflugvelli lögöu niöur vinnu i gær og fyrrakvöid til aö mótmæla brotum fjármálaráöu- neytisins og fjármálastjóra Fri- hafnarinnar á lögum og samn- ingum BSRB meö ráöningu og vinnutlma 10 sumarstarfsmanna aö fyrirtækinu. Forsagan Siöan I maimánuöi s.l. hafa staöiö yfir deilur milli starfs- manna Frihafnarinnar á Keflavik og BSRB viö fjármálaráöuneytiö og f jármálastjóra fyrirtækisins út af ráöningum 10 sumarstarfs- manna. Starfsmennirnir voru ráönir á þau kjör aö vinna 4 tima á morgnana þegar mesti anna- timinn stæöi yfir og 4 tima siö- degis. Fastráöiö starfsfólk i Fri- höfninni og stjórn BSRB telur aö hér sé skýlaust brot á lögum um starfskjör launþega frá 1974 og brot á lögum um kjarasamn- inga BSRB, en þar segir aö ekki megi ráöa I störf á vegum hins opinbera nema aö höföu samráöi viö BSRB eöa viökomandi aöildarfélög þess. Aö lokum telja starfsmennirnir aö hér sé um brot á kjarasamningum aö ræöa. Brot fjármálaráöuneytisins og fjár- málastjórans felast i þvl aö þessir 10 starfsmenn eru ráönir á lakari kjörum en aörir Frihafnarstarfs- menn, sem er brot á kjarasamn- ingum og aö þeir voru ráönir án samráös viö BSRB eöa viökom- andi aöildarfélag. Skýlaust brot á lögum Islenska umboössalan sá um sölu á þurrkuðum kolmunna til Nigeriu sem unninn var á sinum tima á vegum Rannsóknarstofn- unar fiksiönaöarins og viö feng- um siöal tilboö frá Nigeriu um kaup á 50.000 böllum i viö bót eöa 2250 tonnum og var þar sama hvort um þurrkaðan kolmmunna eöa loðnu væri aö ræöa. Þar sem viö höföum aöeins yfir aö ráöa litlu þurrkhúsi i Afboðar verkfall Stjórn og trúnaöarmannaráö Grafiska sveinafélagsins ákvaö á fundi sinum I fyrrakvöld aö af- boöa áöur boöaö verkfall 25. júni n.k. Aöur haföi félagiö frestaö verkfallinu frá 18. júni til 25. júnl I samræmi viö verkfallsboöun Vinnuveitendasambandsins. Tillögur hafis- nejhdar: Ekki enn afgreiddar í ríkis- stjórn A dagskrá ríkisstjórnar- fundar I gærmorgun voru til- lögur hafisnefndar um bjargráö viö þaö fólk sem verst hefur oröiö úti á NA- landi vegna hafissins, en aö sögn Steingrlms Hermanns- sonar landbúnaöarráöherra lágu svo mörg önnur viöa- mikil mál fyrir fundinum aö ekki vannst tlmi til aö af- greiöa þessar tillögur og blö- ur þvl afgreiösla þeirra næsta rikisstjórnarfundar. — GFr Hafnarfiröi snerum viö okkur tii sjávarútvegsráöuneytisins um aöstoö viö aö fjárfesta i tækjum og húsum, en fengum þvi miöur engar undirtektir. Þess vegna sneru Nigeriumenn sér til Norö- manna og hafa nú gert samning viö þá. Þessar upplýsingar fékk Þjóöviljinn hjá Bjarna Magnús- syni forstjóra Islensku umboös- sölunnar. Eins og fram kom I Þjóöviljan- um I gær hafa Norömenn gert samning um kaup á 900 tonnum af þurrkuöum kolmunna I kjölfariö á tilraunastarfsemi Islendingá^á þessu sviöi. Bjarni sagöi að tilboö Nígeriu- manna, sem kemur I gegnum svissneska aöila, þá sömu og sömdu siöan viö Norömenn, heföi veriö hagstætt. —GFr Vegna þessa máls þá ákváöu starfsmennirnir I frlhöfninni aö leggja niöur vinnu I fyrrakvöld og lá vinna einnig niöri I gær þegar Þjóöviljann bar þar aö garöi. Þeir starfsmenn, sem uröu fyrir svörum, sögöu aö mikil eining rlkti I rööum starfsfólksins um þessar aögeröir og vildu þeir aö þaö kæmi skýrt fram aö aö- geröir þessar beindust ekki gegn sumarfólkinu, heldur væru þetta aðgerðir því til stuönings. Þá vildu þeir aö kæmi fram aö þaö væri misskilningur, sem heyrst heföi, aö aögeröirnar byggöust á þvl aö mannaráöningarnar umræddu, myndu skeröa mögu- leika annarra starfsmanna til eftirvinnu. Þvert á móti, Fri- þöfnina vantaöi fólk, en þaö myndi ekki lföast aö þaö væri ráöiö upp á lakari kjör en aörir starfsmenn búa viö. Þess vegna væri fariö út I aögeröirnar. Þess má geta aö I gær var mikil umferö um flugvöllinn og töldu starfsmennirnir aö um hann heföu fariö um 3000 manns. ^ Reiknuöu þeir út aö tekjutap Framhald á blaöslöu li8. Landshlaup FRÍ Á leiö vestur Mikill mannfjöldi fylgdist meö þegar kefli landshlaups FRl var boriö I gegnum Akureyri I fyrra- kvöld. A þessari mynd sést Ing- ólfur Arnason, bæjarfulltrúi Sam- takanna taka viö keflinu úr hendi Siguröar Jóhannssonar bæjar- fulltrúa Framsóknar. Hlaupið hefur gengiö ákaflega vel og tlmasetningin staöist ágæt- lega aö sögn Arnar Eiössonar, formanns FRl. Mun fleiri hafa tekiö þátt I hlaupinu en ætlaö var og hvarvetna hafa menn fylgst með þvl af athygli þegar kefliö berst gegnum heimabyggöina. A sjöunda hundraö manna hlupu með kefliö I Austfiröingafjórö- ungi og sagöi Orn aö llklega myndu hátt I fjóröa þúsund manns hafa boriö það áöur en yfir lyki. Friðrik í ham er langefstur á Manillamótinu A skákmótinu á Maiiia á Filipseyjum hefur Friörik Ólafsson rokiö fram úr keppinautum sinum og hefur fimm og hálfan vinn- ing aö ioknum sex umferð- um. Næstur honum er Filips- eyingurinn Torre, sem hefur krækt sér i fjóra vinninga. Friörik hefur þvi afgerandi forystu á mótinu. Ekki er þó enn útséö um úrslit I mótinu, þarsem Friörik á eftir aö keppa viö ýmsa sterka menn, en auk hans eru á mótinu 4 stórmeistarar. Meðal þeirra eru Rússarnir Averbach og Dorfman sem Friðrik á eftir. En þeir eru mjög sterkir skákmenn, báöir tveir, og Dorfman varö tam. efstur á sovéska meistaramótinu fyrir örfáum árum. — ÖS Kjaradómur skipaður Hæstiréttur tilnefndi 3 menn i gær i kjaradóm samkvæmt til- mælum forsætisráöherra. Samkvæmt bráðabirgöalögun- um sem sett voru á farmenn i vik- unni átti Hæstiréttur aö tilnefna I kjaradóm, sem fjalla á um kaup, kjör og launakerfi áhafna á is- lenskum farskipum og taka ákvaröanir þar aö lútandi fyrir 1. ágúst n.k. I gær tilnefn^i Hæsti- réttur svo 3 menn i dóminn og skipa hann dr. Guðmundur Magnússon prófessor, formaöur, Hrólfur Asvaldsson, viöskipta- fræöingur á Hagstofunni og Jó- hannes L.L. Helgason hæstarétt- arlögmaður. Athugasemd Daviö Oddsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og frkv.stj. Sjúkrasamlags Reykjavlkur haföi samband viö blaöiö vegna athugasemda okkar um aö hann heföi veriö ráöinn framkvæmda- stjóri fyrrnefnds sjúkrasamlags, og spuröi hvort Þjóöviljinn væri farinn aö prédika „Berufsver- bot”, þ.e. aö menn meö ákveönar stjórnmálaskoöanir megi ekki gegna vissum störfum. Þvi er til aö svara aö slíkt dett- ur Þjóöviljanum ekki I hug og hvergivarsllku haldiö framf um- ræddri grein. Þar var aðeins á þaö minnt aö ihaldsmenn væru jafnduglegir aökomasér á jötuna I stofnunum sem væru árangur af baráttu verkalýös og þeir væru duglegir aö berjast gegn þessum málum á hinum pólitlska vett- vangi. 1 framhjáhlaupi má svo geta þess, að slikt Berufsverbot hefur jafnan verið i gildi hérlendis gegn vinstra fólki. Viröulegasta staöan sem sóslalistum er meö öllu bannaö aö gegna er staöa utan- i rikisráöherra, eins og flestum er | kunnugt eftir sviptingar siðasta i sumars.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.