Þjóðviljinn - 23.06.1979, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. júní 1979
Umsjón: Magnús H.Gíslason
Höfnin á Þingeyri. Ljósm. Guöjón Sv.
Lokauppgjör
frá Þingeyri, Flat-
eyri og Sudureyri
ViB höldum áfram ferö okkar
um Vestfirði og lltum viö á þrem-
ur merkum útgeröarstööum þe.
Þingeyri, Flateyri og Suöureyri.
A eyrunum eru geröir út 3 skut-
togarar af minni geröinni einn á
hverjum staB.Eru skuttogararnir
meginuppistaöan I aflamagninu á
eyrunum en auk þess er nokkur
bátaútgerö.
Heildaraflinn á Vestfjöröum
varö I ár 37.785 lestir en var 32.627
lestir í fyrra. Llnuaflinn var 31%
vertiöaraflans eöa um 11.617
lestir én var 45% aflans I fyrra
eða 14.693, og hefur samdráttur-
inn á linuveiðunum orðiö naerri
3.000 lestir milli vertiöa. Aftur á
möti jókst afli togaranna til muna
eöa mun nærri 5.500 lestir. 1 fyrra
var togaraaflinn samtals 15.985
lestir eða 49% heildaraflans en I
ár varö togaraaflinn 21. 542 lestir
og 57% heildaraflans. Netaaflinn
jókst einnig talsvert á vertiöinni ;
varö I ár 4.626 lestir á móti 1.949
lestum i fyrra.
Annars varö aflaskiptingin
þessi á eyrunum:
Þingeyri: róörar afli.
Framnesl. 82 548.41
Sæhrimir 1 71 441.4 r
Skuttogari: veiðif. afli.
Framnes IÍS 708 15 1.779.81
„Jú, þetta gengur allt
ágætlega, nema hvaö frysti-
klefinn er alveg viö aö fyllast,”
sagöi Gunnlaugur Kristjánsson
verkstjóri I Hraöfrystihúsinu
Hjálmi á Flateyri þegar Þjóö-
viljinn sló á þráöinn vestur til
hans.
„Viö bföum eftir skipi að
sunnan svo hægt sé aö fara aö
skipa út. Þaö hefur dregist meöan
verkfalliö var og dregst sjálfsagt
eitthvaö lika vegna yfirvinnu-
bannsins. Þaö er alltaf erfitt að
eiga sitt aö sækja uridir Reykja-
vlk, og viö vildum gjarnan ekki
þurfa aö gera þaö. Eins og staöan
er i dag, þá þraukum viö eittvhaö
fram i næstu viku og vonandi
verður skipiö komið áöur en allt
stoppar.
Hérna hefur verið alveg
botnlaus vinna i' vetur og vertlöin
kom alveg ágætlega út hjá okkur.
Heildaraflinn á vertiöinni
1978 2.628 lestir.
1979 2.902 lestir.
Flateyri: róörar afli
Visir 1S 85 426.31
Sóley 1S 64 337.61
'Sif 1S 53 230.2t
Asgeir
Torfason 1S 41 141.31
Skuttogari: veiöif. afli
Gyllir 1S 261 15 1.849.5t
Heildaraflinn á vertiöinni
1978 2.893 lestir.
1979 3.287 lestir.
Suöureyri: róörar afli
Ólafur Friö-
bertsson IS 64 560.01
Sigurvon 1S 88 540.81
Kristján
Guömundsson 1S83 469.lt
Ingimar
Magnússon 1S 43 112.01
Skuttogari: veiöif. afli
Elin Þorbjarnar-
dóttir IS 700 12 1.336.91
Heildaraflinn á vertlöinni
1978 3.3361estir.
1979 3.320 lestir.
Núna erafturá móti tregari afli
hjá bátunum.
A færin hefur lltiö sem ekkert
fengist, þaðer eins ogfiskurinn sé
seinna á ferðinni.
Sóley hefur verið á trolli og
aflaö sæmilega þá hefur einn bát-
ur veriö á li'nu og þar hefur verið
frekar tregt. Annars lagast þetta
yfirleitt þegar llöur á sumariö og
birtan minnkar.
Gyllir skuttogarinn okkar
Flateyringa heíur aflað alveg
ágætlega þaö sem af er. landaöi
hérna siöast á mánudaginn 130
tonnum af ágætisfiski eftir tæpa
viku útiveru.
Annaö markvert er eiginlega
héðan ekki að frétta”, sagöi
Gunnlaugur, „nema hvaö
Alþýöubandalagiö er aö fara I
skemmtiferö hérna um vest-
firðina einsog undanfarin ár. Þaö
veröur eflaust ágætis ferðalag.”
-lg
Frystigeymslur að fyllast á Flateyri
„Þraukum út
næstu viku”
Hríseyjarfcrjan
— ferðaáætlun
og gjaldskrá
Blaöiö hefur veriö beöiö aö
birta ferðaáætlun og gjaldskrá
Hriseyjarferjunnar og fara þær
hér á eftir:
., ,
Frá Hrlsey Frá L-Árskógss.
Sunnudagar
Kl. 13.30 kl. 14.00
kl. 18.00 kl. 18.30
kl. 22.00 kl. 22.30
Mánudagur
Kl.9.00 kl.9.30
kl. 13.30 kl. 14.00
kl. 18.00 kl. 18.30
Þriöjudagur (póstf.)
Kl. 10.00 7 kl. 10.30
kl. 13.30 kl.14.00
kl. 17.30 - kl. 18.00
kl. 20.00 kl. 20.30
Miðvikudagur
Kl.9.00 kl.9.30
kl. 13.30 kl. 14.00
kl. 18.00 kl. 18.30
Fimmtudagur
Kl. 9.00 kl. 9.30
kl. 13.30 kl. 14.00
kl. 18.00 kl. 18.30
Föstudagur (póstf.)
Kl. 10.00 kl. 10.30
kl. 13.30 kl. 14.00
kl. 17.30 kl. 18.00
kl. 20.00 kl. 20.30
Laugardagur
Kl. 10.00 kl. 10.30
kl. 13.30 kl. 14.00
kl. 18.00 kl. 18.30
Sætagjöld fullorðinna kr. 500.00
Sætagjöld barna kr. 250.00
Lausar feröir
Lágmarksgjald fyrir ferö
Sætagjöld
Dagvinna Næturvinna Fullorð. Barna.
kr. 5.200 kr. 6.900 kr. 500 kr. 250
kr. 6.900 kr. 8.700 kr. 850 kr. 400
kr. 6.900 kr. 8.700 kr. 850 kr. 400
kr. 7.800 kr. 10.400 kr. 1000 kr. 500
Litli-Arskógss
Dalvlk.......
Hauganes ....
Grenivik.....
Gjald fyrir pakka allt aö 25 kg. kr.
300, frá 25-50 kg. kr. 600. Tima-
mæld leiga ferjunnar I dagvinnu
er kr. 6.900 og næturvinna kr.
8.700 á klst. Biötlmi lengri en 15
mln. reiknast eftir tímakaupi og
legst viö gjald fyrir aukaferöir.
Dagvinna telst alla daga nema
laugard. og sunnudaga, frá kl. 8
aö morgnt til kl. 19 aö kvöldi .
Aörir tlmar teljast næturvinna.
Fari farangur farþega yfir eölileg
takmörk aö mati ferjumanna, er
þeim heimilt aö taka aukagjald
fyrir. Það skal tekiö fram, að út-
geröin ber ekki ábyrgð á neinu
þvi tjóni sem vörueigendur geta
tryggt sig gegn meö venjulegri
sjóvátryggingu samkvæmt A.W.
skilmálum.
Gjaldskrá þessi gildir frá og
með 15. júni 1979.
Slmar ferjunnar eru 61717 —
61732 — 61762.
Fyrst voru þaö handklipp-
urnar, siöan vélklippur,
verður „snapsinn” næstur?
Lífíræöileg
rúning
sanöijár
Rússarnir eru nú búnir að
taka upp aðferð til þess að
rýja sauðfé meö sérstæöum
hætti, að þvi er segir i Norsk
Landbruk. Það er Grigori
Zeleuskij, prófessor við
landbúnaðarháskólann I
Penza I Kákasus, sem þróaö
hefur þessa aðferð en hún er
I þvl fólgin að rýja féö án
þess að nota til þess nokkurt
eggjárn.
Þannig er aö fariö, aö féð
er látiö drekka vökva, sem
inniheldur „cyklofasfan”.
Og eftir nokkra daga er unnt
aö draga reyfiö af kindinni
rétt eins og þaö væri hár-
kolla. Norsk Landbruk segir
svo frá:
Að ferðin hefur nú verið
reynd I fjögur ár I röö á sama
fjárbúi og hafa þar m.a. ver-
ið könnuð áhrif aðferðarinn-
ar á gæði kjötsins og ullar-
innar. Þessi llffræöiiega rún-
ing veröur mun ódýrari og
hver kir.d gefur aö jafnaði
400gr. meiri ull. Hárin lengj-
ast um 1 sm. og engin hætta
er á skurðum eöa sárum eftir
hvifa eða klippur, eins og oft
vill veröa, þegar rúiö er á
venjulegan hátt. Síðasta ár
voru 5000 kindur rúnar á
þennan hátt og er reiknað
meö aö mun fleiri veröi rún-
ar meö þessari aöferð I ár.
Hér er þó ekki um óþekkta
aöferö viö rúning aö ræöa.
Astraliumenn munu aö ein-
hverjuleyti hafa notaö hana
nokkuö lengi. Hvernig væri
aö gera tilraun hérlendis?
— mhg
Hvanneyri gamla tlmans.
Bændaskólanum á Hvanneyri slitið í 30. sinn:
Laugardaginn 9. júll s.l. var
Búvisindadeild Bændaskólans á
Hvanneyri slitiö. Voru þá braut-
skráöir 8 búfræöikandidatar.
Hæstu einkunn á kanditatsprófi
hlaut Jón Glslason frá Lundi
Lundarreykjadal.
Viö athöfnina var þess
jafnframt minnst aö á þessu vori
eru liöin 30 ár slöan fyrstu
búfræöikandidatarnir voru braut-
skráöir frá Hvanneyri. A þessu
timabili hafa 125 búfræöikandi-
datar lokiö námi viö skólann. 1
tilefni 30 ára afmælisins var
öllum eldri kandidötum boöiö aö
Hvanneyri. Voru þeir margir
viöstaddir brautskráningar-
athöfnina, auk annara gesta.
Nemendasamband Framhalds-
deHdarinnar, (nú Búvlsindadeild)
hélt aöalfund sinn á Hvanneyri
sama dag og viö skólaslita-
athöfnina tilkynnti formaöur
þess, Leifur Kr. Jóhannesson,
ráöunautur, aö sambandiö hygö-
ist I tilefni afmælisins færa
skólanum aö gjöf vandaö land-
mælingatæki. Þá færöi Stefán
Tryggvason, fulltrúi nemenda á
fyrsta námsári Búvlsindadeildar,
skólanum vandaöa gestabók sem
þakklætisvott fyrir stórbætta
bókasafnsaöstöðu, sem skólinn
tók I notkun á liönum vetri. Björn
Sigurbjörnsson, forstjóri Rann-
sóknarstofnunar landbúnaöarins,
færði skólanum og öllumnýkandi-
dötum eintak af miklu safnriti um
Islenskar landbúnaöarrann-
sóknir, sem stofnunin er aö gefa
út, en ritið tók Guömundur Jóns-
son, fyrrverandi skólastjóri
saman. Fulltrúi Félags Islenskra
búfræöikandidata, Kristján Bj.
Jónsson, ráöunautur, afhenti Jóni
Gíslasyni viöurkenningu fyrir
besta árangur á kandidatsprófi.
Aörir sem fluttu ávörp og kveöjur
voru Halldór E. Sigurösson,
alþm., Gunnar Guöbjartsson,
formaöur Stéttarsambands
bænda, Guðmundur Jónsson fyrr-
verandi skólastjóri, Egill Bjarna-
son ráöunautur, fulltrúi 30 ára
nemenda og ólafur Jóhannesson
talaöi af hálfu nýkandidata.
Athöfninni stjórnaði Magnús B.
Jónsson, skólastjóri. Aö henni
lokinni var viöstöddum boöiö til
kaffisamsætis.
A fyrstu námsári Búvísinda-
deilar stunduöu 14nemendur nám
á liönum vetri. Þeir luku bóklega
námi I júní-byrjun, en síöan taka
viö námskeiö I ýmsum verklegum
greinum, sem standa munu fram
aö sólstööum.
— mhg