Þjóðviljinn - 23.06.1979, Qupperneq 13
Laugardagur 23. júnl 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Frá sýningu Braga Asgeirssonar I anddyri Norræna hússins
Tdkningar eftir
1 anddyri Norræna hússins eru
sýndar teikningar eftir Braga
Ásgeirsson viB kvæ&iö „Afanga”
eftir Jón Helgason.
Þessar teikningar eru komnar
nokkuö til ára sinna. Þannig er
mál meB vexti a& Ragnar i Smára
ætla&i aB gefa kvæöiB út i mynd-
skreyttri útgáfu og fól Braga aö
gera teikningarnar. Ekki varö úr
útgáfunni þar eB um helmingur
myndanna týndist, en þær sem
eftir voru komu fyrir sjónir al-
mennings voriö 1957 á sýningu i
„Sýningarsalnum” viö Hverfis-
götu.
Siöastliöiö haust fundust
myndirnar á botni peningaskáps
nokkurs og var þessari sýningu
komiö upp fyrir tilstuBlan Eriks
Braga
Sönderholms forstjóra Norræna
hússins.
Myndirnar eru unnar I svart-
krit og meB rissblýi svo og túsk-
bleki og bera þess merki aö Bragi
vann mikiö i graflk á þessum
árum. Verkin eru 19 aö tölu en
sýningin sem stendur fram i júli
er opin frá kl. 9-19.
— ká
Listmunahúsiöopnar nú um helgina meö sýningu á verkum sex listakvenna.
Nýtt gallerí í gagníð
Nýtt galleri veröur opnaö
um helgina i Lækjargötu 2.
Þaö ber heitiö ListmunahúsiB
og er i eigu Knúts Bruun.
Fyrsta sýningin er á verk-
um sex myndlistarkvenna,
þeirra Ninu Tryggvadóttur,
Júliönu Sveinsdóttur, Geröar
Helgadóttur, Louisu Matthias-
dóttur, Guörúnar Svövu Svav-
arsdóttur og Þorbjargar
Höskuldsdóttur. Þrjár þær
fyrsttöldu eru látnar en teljast
sannarlega i röö fremstu
myndlistarmanna okkar.
Louisa Matthiasdóttir er bú-
sett i Bandarikjunum og verk
hennar fáséö hér á landi, en
þær Gubrún Svava og Þor-
björg hafa látið mikiö aö sér
kveöa á undanförnum árum.
Sýningin verður opin næstu
þrjár vikur.
Textil-matseðill Gerlu
Matstofan
r
„A næstu
grösum”
' t matstofunni „Á næstu
grösum” stendur yfir sýning
Gerlu (Guörúnar Erlu Geirs-
dóttur). Hún sýnir textilverk og
býöur upp á sérstakan matse&il.
Verkin heita Kvöld i Paris,
Aperative, Lauksúpa, Kjúklingar
og Súkkulaðiterta á la Gylfi.
Gerla stundaöi nám viö MHl en
hefur undanfariö dvalið i Hollandi
viö framhaldsnám. Auk vefnaðar
leggur hún stund á leikmynda- og
leikbrúöugerö.
Þetta er önnur leiksýning Gerlu
en hún hefur tekiö þátt i sam-
sýningum og verk eftir hana voru
valin á Textiltriennalinn 79-80
sem hófst 20. þessa mánaðar i
Gautaborg. þess má einnig geta
að á samsýningu ungra mynd-
listarkvenna i Asmundarsal,
framdi Gerla gerning mikinn sem
sýnir hvernig það er að vera
kona. Sýningin er opin alla daga
frá kl. 11-22 og stendur til
9. júli- — ká
Gerla ásamt einu verka sinna: Súkkulaöiterta á la Gylfi
Aðalfundur leigjendasam-
takanna var haldinn 16. júni
sl. Stjórnin var endurkosin en
formaður er Jón frá Pálm-
holti.
Fjölmargar ályktanir voru
samþykktar þar á meðal
ályktun gegn tvísköttun húsa-
leigu. Fundurinn hvatti til
nánari samstarfs við heildar-
samtök launafólks. Þá var
samþykkt aö skora á félags-
málaráöherra aö kynna nýju
leigjendalögin hiö bráöasta og
einnig aö ný eyðublöð fyrir
húsaleigusamninga verði
prentuö hið fyrsta.
— ká
í stuttu máli
Fékk Natóstyrk
Auglýst hefur verið veiting
styrkja þeirra er Atlantshafs-
bandalagið veitir árlega til
fræöirannsókna i aöildarríkj-
um bandalagsins. Hefur Þor-
geir örlygsson, lögfræöingur,
hlotiö styrk þennan nú til að
vinna að ritgerö um saman-
burö á félagaréttarlöggjöf I
Bandarikjunum og á tslandi
að þvi er varðar heimildir til
stofnunar erlendra fyrirtækja
og lögsögu einkaréttardóm-
stóla i rikjum þessum yfir er-
lendum fyrirtækjum.
Beðið um notuð frímerki
Þjóöviljanum hefur borist
bréf frá ungum Hollendingum
sem fara þess á leit aö tslend-
ingar rétti þeim hjálparhönd,
meö þvi aö senda þeim notuö
frimerki. Þannig er mál meö
vexti aö hópur þessi stundar
heimsóknir á sjúkrahús til
fólks sem er öllum gleymt og
grafið. Þau hafa gripiö til þess
ráðs að safna frimerkjum frá
fyrirtækjum og öörum löndum
og fá sjúklingunum i hendur til
aö flokka og skoöa, mörgum
til mikillar ánægju. Þau vilja
koma þessu á framfæri I is-
lenskum fjölmiðlum i þeirri
von að einhverjir sem daglega
henda frimerkjum, tini þau
saman og sendi til Mettus
Wenteler, Wogmer 12, 1711 SP
Hensbroek. The Netherlands.
Umferð flugdagsins Flugdagsins
„Skrýplarnir” á hljómplötu
Steinar hf. hafa gefið út urðsson sem ræöir við þessa
hljómplötu meö „Skrýplun- skrýtnu karla sem eru
um”. Það er Haraldur Sig- belgískir að uppruna.
Fékk Parisarferð á vegum Citroén
Nýlega var dregið um
„Happaseöilinn” svokallaöa
sem þeir fengu er notfærðu sér
tilboð um aö reynsluaka
Citroen-bilum i sambandi viö
kynningu Citroen.verksmi&j-
anna og Glóbusar hf. á nýjum
tegundum frá verksmiöjunni.
Sá heppni varö Geir
Björgvinsson og hlaut Paris-
arferö fyrir tvo i boöi verk-
smiöjanna og umboðsins og
sést bann hér til hægri taka á
móti hamingjuóskum Arna
Gestssonar forstjóra Glóbusar
hf.
Aðalfimdur leigjendasamtakanna
Vegna flugdagsins i dag verða
umferöartakmarkanir sem
hér segir:
1. Inn á flugvallarsvæöiö eftir
Flugvallarveginum frá
Reykjanesbraut framhjá
slökkvistööinni.
2. Ct af flugvallarsvæðinu um
gamla Flugvallarveginn til
noröurs og frá Nauthólsvik
að Fossvogskapellu að
sunnanverðu.
Miöasala veröur á stööum
merktum XA. Flugvallar-
hliöin aö vestanverðu veröa
lokuö allri umferö. Bifreiöa-
stæði verða undir öskjuhllö-
inni og hjá Loftleiðahótelinu.
Sérstaklega er tekiö fram að
bannaö er að leggja bifreiðum
á Reykjanesbraut vegna
slökkviliðs-og sjúkrabifreiða.