Þjóðviljinn - 23.06.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.06.1979, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. júnl 1979 Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir Hildur Jónsdóttir Hjördís Hjartardóttir Kristín Ástgeirsdóttir Sólrún Gísladóttir Um eldri konur á vinnumarkadinum Nokkrar dæmisögur • Viö ætlum hér á eftir aörekja nokkur dæmi sem raunverulega hafa átt sér staö líti á vinnu- markaönum. Viö erum ekki aö álasa þess- um konum fyrir óstéttvisi, hvorkikonunum sem ekki sækja rétt sinn né konunum sem ekki þola aö bónusinn þeirra sé dreg- inn niöur af konu sem ekki af- kastar nógu miklu. Viö erum aöeins aö reyna aö draga upp mynd af raunveruieika margra eldri kvenna á vinnumarkaön- um f dag. Viö erum aöeins aö reyna aö sýna fram á hvaöa áhrif ..launahvetjandi” kerfi vinnukaupendanna hafa f mörg- um tilfeUum, reyna aö sýna fram á hvor græöir meira á launahvetjandi kerfinu vinnu- kaupandinn eöa launþeginn. Staöreyndin er aö eldri konur er hópur sem er beittur mestu misrétti á vinnumarkaönum, — sá hópur sem einna verst er settur. Hún þorði ekki að kæra I. dæmi. Fráskiiin, ómenntuö kona 48 ára ákvaö aö skipta um vinnu og sagði upp þar sem hún vann. 1 hálft ár leitaöi hiin aö heppilegri vinnu en fékk ekkert. HUn vissi ekki aö hUn átti rétt á atvinnu- Þetta var þvi hreint tap fyrir þær, en þær þoröu ekki aö neita af ótta viö aö missa vinnuna. Hvers vegna, jú af þvi að þær voru vissar um aö þær fengju ekki aöra vinnu. Næst geröist þaö aö konan fór i sumarfri, en þegar hún kom til baka fékk hún greiddan hluta launa sinna án nokkurrar skýringar. Hún fór l bókarann og gjaldkerann og leitaði skýringa sem hún fékk ekki. Þá leitaði hún til stéttarfélagsins sem tjáði henni aö félagið gæti ekkert gert nema hún kæröi at- vinnurekandann. Þaö þorði hUn ekki af áðurnefndum ótta og þvi situr allt viö þaö sama. HUn vinnur sinar vaktir langt undir taxta ogsama gera hinar af þvi að óttinn er óánægjunni yfir- sterkari. ______ Hefur engin réttindi ii Kona49ára.búinaövinnamilli 7 og 8 ár i' sælgætisverksmiðju við erfið störf sagði upp vinnu,þ.e. vinnan var henni of erfið og hUn haföi ekki möguleika á annari léttari vinnu hjá sama fyrir- tæki. Sótti um alla auglýsta vinnu, sem mögulegagat komiö til greina, lét skrá sig hjá ráðn- ingarskrifstofunni. Konan gekk atvinnulaus 1 1/2 annað ár áöur gátu ekki fellt sig viö þaö, hUn var hrakin yfir á annað borö i hinum enda salarins. Sama sag- an endurtók sig, einnig á þriöja og fjóröa boröinu, — þá gafst konan uppog hætti. Konan er nú á 65% örorku, reynir aö komast á fulla örorku til aö geta lifaö. HUn er i raun vinnufær, en eng- inn villráöa I vinnukonu sem er „sdn”. Kerlingarskrukkur IV A vinnustaö einum hér I bæ vinnur fjöldi fullorðinna kvenna við afgreiðslustörf. Fullorðin hjón sjá um fyrirtækiö og þau vilja gjarnan hafa fullorðnar konur I vinnu. Þau fá hins vegar oft að heyra það hvers konar kerlingaskrukkur það séu sem vinna þarna. Einn unglingspilt- ur ávarpaði eina konuna meö þessum oröum: „Ekki vildi ég riöa þér”. Hún svaraöi fullum hálsi,en þetta mega þær þola af kúnnunum, vegna þess að sú skoðun er viötekin að konur sem komnar eru yfir miðjan aldur séu einskis nýtar og eigi helst ekki aö sjást utan dyra. Of gamlar v Kona rúmlega sextug var oröin þreytt og slitin og óskaði þess Margar eldri konur vinna f frystihúsum leysisbótum og var þvl oröin mjög illa stödd. Hún haföi þrjú börn á framfæri sinu. Loksins tókst henni aö fá vinnu á mat- sölustaö þar sem unniö var á vöktum. Þegar hér var komið málum leigöi hún ibúö nálægt vinnu- staö, en ákvaö að reyna aö festa sér húsnæði i Breiöholtinu, hvað tókst með aöstoð barna hennar og ættingja. Hún var nú komin með all,miklar skuldbindingar á sinar heröar. Skyndilega geröist þaö aö at- vinnurekandinn ákvað aö hafa opið til kl. 11.30 á kvöldin. Hann bauökonunum 500 kr. á tímann I næturvinnu, sem er langt undir taxta, gegn þvi að þaö yröi ekki gefið upp til skatts. Hann athug- aöi þaö ekki sá góði maöur aö konur sem vinna á stööum sem þessum eru láglaunahópur og hafa litla sem enga skatta. en hún gafst upp á aö fá fásta vinnu. Vinnur nú viö tiltekt i heimahúsum, er ekki meölimur i neinu stéttarfélagi, hefur eng- ann uppsagnarfrest, á engin réttindi I sambandi viö' veik- indadaga, sumarfri og fær sum- staðar borgarö skv. umsömdum taxta en annarstaöar minna. Hún er of gömul. Þegar hún ’ hættir aö geta skúraö I heima- húsum eins og hún gerir núna, — hvaö veröur þá um hana? Of „sein” við vinnu iii. Kona 45 ára meb skerta vinnu- getu vegna of mikillar erfiöis- vinnu tilmargra ára, fékk vinnu i fiskvinnshistöð. Var strax sett i bónusvinnu viö borö ásamt 2 öðrum konum, sem voru vanar vinnunni. Henni gekk iila aö ná „æskilegum” hraða. Bónusinn á borðinu minnkaöi, hinar tvær heitast aö geta minnkað við sig vinnu. En hún þoröi þaö ekki af þessum margnefnda ótta og vissu um aö veröa sagt upp og fá ekki aöra vinnu. Hún þraukaði til 67 ára aldurs og hætti siöan. Sagan endurtekur sig hvaöeftir annafvþær fá alltaf að heyra það aö þær séu orðnar of gamlar. Viö gætum nefnt miklu fleiri dæmi af þessu tagi.þær konur sem viö leituðum til kunnu margar sögur að segja af eigin reynslu og annarra. En hvers konar samfélager þaö sem býö- ur fullorðnufólki einkum konum upp áannaöeins og þaö sem hér hefur verið rakiö? Svarið er að okkar dómi einfalt. Þaö er sam- félag sem miðast viö hámarks- gróöa og hámarksafköst en ekki viö hag mannfólksins. Hún er ung þessi, en hversu lengi heldur hún áfram aö mala gull? Hversu lengi getum vid malað gullið? Okkur er flestum i minni mjólkurbúöamáiiö svonefnda, þegar lagöar voru niöur all- flestar mjólkurbúöir og fjöldi kvenna stóö uppi atvinnu- laus. Ekki kunnum viö aö rekja örlög þessara kvenna, en vitaö er aö stór hluti þeirra gekk atvinnulaus eitthvaö á eftir og jafnframt aö hluti þeirra gafst upp á atvinnuleit. Stærsti hluti þessarra kvenna var kominn af léttasta skeiöi og þvi vitaö mál aö ekki var hægt aö kreista út úr þeim jafn mikil afköst I vinnu eins og þeim sem yngri eru. Hvernig er staöa eldri kvenna á atvinnumarkaðnum I dag? Ekki liggja fyrir neinar rannsóknir þar aö lútandi. En viö höfum flest heyrt um erfið- leika þessarra kvenna i atvinnuleit og i vinnu. Hverjir eru þaö sem sagt er upp þegar er fækkaö i fyrir- tækjum? Hverjir eru þaö sem þora ekki aö krefjast jafnvel sjálfsögðustu réttinda af hræöslu við að vera sagt upp? Þaö eru eldri konur i láglaunastörfum. Sagt hefur veriö frá i fjöl- miðlum aö 11 eldri konum sem unniö hafa viö saumaskap hjá stórfyrirtæki hér I bænum hafi veriö sagt upp „vegna breyttrar vinnutilhögunar”. Sama fyrir- tæki rekur nokkrar verslanir hér i bænum, en lýöum er ljóst aö þessar sömu konur fá ekki vinnu þar. Málið er aö eftir þvi sem viö eldumst; slitnum og þreytumst minnka vonir atvinnurekandans um aö geta kreist út úr okkur sem mest af- köst. Þess vegna hentar herr- unum best aö láta okkur bara fara áöur en við förum aö veikj- ast og hafa þörf fyrir þessi sjálf- sögöu umsömdu réttindi eins og veikindadaga. Eins er hætt viö aö þessar konur séu komnar með atvinnusjúkdóma og þvi tryggast aö losna viö þær. Ótti þessara kvenna viö aö vera sagt upp störfum veldur þvi að þær þora ekki að krefjast umsaminna réttinda. Við vitum aö margar þeirra eru hlunn- farnar ekki aöeins i greiddum launum heldur einnig hvaö varöar orlofsgreiöslur, greiöslur i llfeyrissjóö, veikindadaga og fleira. Oftlega hefur jú komiö fram aö mörg fyrirtæki skila ekki inn orlofs- og llfeyrissjóösgreiöslum. Virö- ist aldrei hafa veriö tekið á þeim málum sem skyldi. Hversu lengi á aö liöast aö eldri konur séu hraktar milli boröa i frystihúsunum I „launa- hvetjandi kerfum” vinnukaup- enda, flæmdar burtu eöa reknar úr akkorðum saumastof- anna? Er ekki timabært aö verkalýðsfélögin fari aö gæta i raun sameiginlegra hagsmuna allra félaga sinna? Þvi raunin er sú aö öll erum viö þvl marki brennd, að þvi eru takmörk sett hversu lengi viö getum malab gull i vasa vinnukaupenda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.