Þjóðviljinn - 30.06.1979, Page 1
DJOÐVIUINN
Laugardagur 30. júni 1979 —146. tbl. 44. árg.
ÓVÆGNAR KRÖFUR NORÐMANNA:
Hart gegn hörðu
í lodnuvídræöum
,,Þaö rikir ennþá þó nokk-
ur skoðanaágreiningur um
þessi mál milli okkar og
norsku sendincfndarinnar og
þvierekki gottaðsegja hvað
nir verður.
Noiðmennirnir eru reiðu-
búnir að vera hérna til
hádegis á morgun til að ræða
þessi mál og skýra út sin
sjónarmið, annað er ekki
:hægt að segja á þessu stigi”
sagði Kjartan Jóhannsson
sjávarútvegsráðherra við
blaðamann Þjóðviljans i
igærdag þegar samningavið-
ræðurnar stóðu yfir I Ráð-
ihe rrab ústa ðnum við
iTjarnargötu.
Mynd Leifur.
rrá funai norsku og lslensku nefndanna 1 ráðherrabústaðnum I gær.
Mynd Leifur.
eru nákvæmlega, en að þvi er
Þjóðviljinn hefur fregnað og
komið hefur fram I norskum fjöl-
miðlum ætla þeir sér að
veiða á annað hundrað þúsund
tonna af loðnu. Þetta magn vilja
þeir fyrst og fremst veiða á
sumarvertiðinni, en við
íslendingar veiðum okkar magn
aðallega á vetrarvertiðinni sem
kunnugt er, og þetta þýðir að þeir
yrðu búnir að taka óheyrilega
mikið magn af loðnunni þegar
kemur að aðalveiðitima
íslendinga.
Eins og málin stóðu i gærkvöld
var ógerlegt að spá hverjar yrðu
niðurstöður viðræðnanna — ef
þær yrðu þá einhverjar. En
greinilegt var að Norðmenn yrðu
harðir i horn að taka, enda mikill
pólitiskur þrýstingur á þá
heimanað, ma. af þvi, kannski, að
þar eru nú sveitarstjórnar-
kosningar i aðsigi.
—vh
# Heimta 200 mílna lögsögu um
Jan Mayen og á annaö hundraö
þús. tonna loönuafla
Ljóst er, að Norðmenn ætla sér stóran hlut I
loðnuaflanum á komandi vertíð og að reyna að
halda til streitu tilraunum sínum til að fá viður-
kenndan rétt til 200 milna lögsögu við Jan Mayen á
sama tíma og þeir draga i efa rétt íslendinga til
fullra 200 milna gagnvart Jan Mayen.
Viðræður Norðmanna og
fslendinga um Jan Mayen svæðið
og loðnuveiðarnar hófust
skömmu eftir að Knud Fryd-
enlund utanrikisráðherra og
Eyvind Bolle sjávarútvegs-
ráðherra komu til landsins, stóðu
langt fram á nótt og áttu að halda
áfram i dag. Kom smátt og smátt
i ljós i gær, að sögn Ölafs Ragnars
Grimssonar alþm. sem tekur þátt
i viðræðunum , að Norðmenn eru
með fyrirætlanir um miklar
veiðar á loðnu I sumar og kröfur
um viðurkenningu á rétti Norð-
manna til 200 milna lögsögu viö
Jan Mayen, en draga i efa rétt
fslendinga til fullra 200 milna
gagnvart Jan Mayen.
„Við i islensku nefndinni höfum
útskýrt fyrir þeim eðli
nauðsynlegra takmarkana á
loðnuveiðunum og þær byröar
sem Islendingar hafa orðið að
bera vegna þeirra takmarkana,
og þám. bent á að við urðum að
stöðva okkar veiðar I 2 mánuði á
siöustu vertið til að bjarga
stofninum”, sagöi Ólafur Ragnar.
„Ennfremur höfum við itrekað
skilyrðislausan rétt Islendinga til
200 milna kringum landið.”
Ekkert hefur verið látið uppi
um hverjar kröfur Norðmanna
Svavar Gestsson á fundi meö blaöamönnum í gœr:
Verðum aö
sjálfstæði í
„Flest bendir til þess, að sii
oliukreppa, sem stendur nú yfir
sé varanleg og það er þvi lffs-
nauðsyn fyrir þjóðina að við snú-
um okkur af fullum krafti i að
vinna úr þeim gifurlega miklu
ónotuðu möguleikum i orkufram-
leiðslu sem landið býður uppá til
að geta gertokkur sem sjálfstæð-
asta i orkumálum á næstu ára-
tugum”, sagði Svavar Gestsson,
viðskiptaráðherra á blaða-
mannafundi f gær, þar sem rætt
var um oiiukreppuna ogol&ikaup
tslendinga.
A fundinum kom fram að rikis-
stjórnin hefur óskað eftir þvi við
Sovétmenn að viðræðum um oliu-
viðskipti landanna sem fram eiga
að fara i haust veröi flýtt vegna
þess ástands sem rlkir i oliumál-
um I heiminum, en á þá ósk hefur
ekki enn verið fallist.
Fyrstu fimm mánuði ársins
hefur verið flutt inn olia fyrir 54
miljónir dollara, þar af frá Sovét-
rikjunum fyrir 36 miljónir doll-
ara.
Á þessu ári verða flutt inn til
landsins 308.400 tonn af gasollu,
þar af 218.400 tonn frá Sovétrlkj-
unum, en 40 þúsund tonn frá
Portúgal og 50 þús. tonn frá vest-
rænum oliufélögum.
Af svartoliu verða flutt inn
141.000 tonn, þar af 121.000 tonn
frá Sovétríkjunum en 20. þús. frá
öðrum aöilum. Af bensini verða
hinsvegar flutt inn 102.000 tonn,
þar af 82.000 tonn frá Sovétrfkj-
unum og 20.000 tonn frá Portúgal.
tryggja
orkumálum
. Frá blaðamannafundi með viðskiptaráðherra i gær.
Þá upplýsti Svavar að nú lægi
fýrir rikisstjórninni aðgreiða 3ja
miljarða afborgun af oliukaupa-
láni sem siðasta rikisstjórn tók
hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum
1975 vegna oliukreppunnar þá, og
má þvi segja að þessar tvær oliu-
kreppur tengist orðið saman. -ig
Olíuskortur
árið 2000
áætlaður
1.4 milj.
tonna
A blaðamannafundi með
Svavari Gestssyni, viðskipta-
ráðherra, i gær upplýsti hann að
skv. skýrslu sem Alþjóðaorku-
málastofnunin lét frá sér fara 25.
júnf s.l. muni oliuskorturinn i
heiminum árið 2000 verða 28
miljón tunnur á dag eða 1,4
miljarður tonna á ári, Ollufram-
leiðslanidag er nærri 3 miljarðar
tonna á ári.
Þegar þessar tölur eru reikn-
aðar er tekið fullt tillit til annarra
orkugjafa og er ma. reiknað með
þvi að kjarnorkuframleiðsla hafi
aukist tólffaltfrá þvi sem er i dag
og kolaframleiðsla um helming.
Þá er reiknaö með þvi að
Saúdi-Arábar verði búnir að auka
oliuframleiðslu sina i 15 miljónir
tunna á dag úr 7.7 miljónum
tunna á dag, sem er framleiösla
þeirra nú. ^
Skorturinn á oliu á þessu ári er
talinn verða um 150 miljónir
tonna eða 300-föld ársnotkun
íslendinga. ,
Þegar farið er að tala um tölur
og prósentur má bæta þvl við að
Bandarikjamenn sem eru um 6%
alls mannkyns eyða i dag 1/3 af
allri oliu, sem framleidd er i
heiminum.
___________________-Ig
Könnunarnefnd
Leitar
hagstæðra
olíukaupa
1 gær skipaði rikisstjórnin nýja
fimm manna könnunarnefnd.
sem mun hafa það meginverkefni
að athuga þegar i staðalla þá við-
skiptakosti sem kunna að standa
tílboða ioliukaupum eriendis frá.
Rikisstjórnin væntir þess að
nefndin skili fyrsta áliti sinu fyrir
31. ágúst nk. I þvi áliti skal nefnd-
in gera sem gleggsta grein fyrir
viðskiptakostum þeim sem að-
gengilegastir kunna að vera i
þessum efnum með tilliti til
a) að þjóðin geti treyst á viðun-
andi öryggi við innflutning er-
lendra orkugjafaá næstuárum og
b) að verðlag og öll kjör oliu-
innflutningsins séu sem hag-
kvæmust.
Formaður þessarar nýskipuðu
Könnunarnefndar er Jóhannes
Nordai seðlabankastjóri en aðrir
nefndarmenn eru tilnefndir af
stjórnmálaflokkunum og er Ingi
R. Helgason, hæstaréttarlögmað-
ur, fulltrúi Alþýðubandalagsins i
nefndinni, Björgvin Vilmundar-
son, bankastjóri, fulltrúi Alþýðu-
flokksins, Kristján Ragnarsson,
form. LIÚ, fulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins og Valur Arnþórsson,
kaupfélagsstjóri, fulltrúi Fram-
sóknarflokksins.
Oli'unefnd sú sem rflusstjórnin
skipaði 19. mai s.l. mun halda
áfram störfum.en verkefni henn-
ar var mun viðtækara og beinist
ekki sist að þvi að fara ofan I
saumana á oliuversluninni i land-
inu, flutningi á oliu til landsins og
innanlands. verðmyndunarkerfi
Framhald á blaðsiðu 14.
r HEILBRIGÐISEFTIRLITIÐ —■
Kærir jjóra lagmetisframleiðendur
Heilbrigðisef tirlit rikisins
2 (HR) ákvað i gær að kæra lag-
m metisiðjurnar K. Jónsson á
| Akureyri, Arctica á Akranesi,
■ Eldeyjarrækjuna i Keflavik og
^ Sigló-slld á Siglufirði fyrir brot
| á ákvæðum laga um matvæla-
■ framleiðslu.
L_____________________
Hrafn Friðriksson, forstöðu-
maður HR sagði i samtali við
Þjóðviljann I gær að K. Jónssyni
á Akureyri hefði um miðjan
mai'mánuð verið gert að inn-
kalla alla ósöluhæfa gaffalbita
sem á markaði væru i landinu.
Könnun Neytendasamtakanna
hefði staðfest að gaffalbitarnir
væru enn i verslunum og hefðu
eftirlitsmenn HR sannreynt það
I fyrradag. Þá væru brot Arctic
og Eldeyjarrækjunnar sem við
sögu komu i könnun Neytenda-
samtakanna það stórfelld að
ekki þætti ástæða til þess að
gefa viðvörun og hið sama gilti
um Sigló-sild sem bættist 1
þennan friða hóp i fyrradag
þegar eftirlitsmenn HR voru I
sýnatöku i verslunum. Var þar
um að ræöa ársgamla gaffal-
bita, en geymsluþol þeirra
niðurlagðra er einungis 6
mánuðir og aö auki var siöasti
söludagur ekki merktur á
umbúðirnar eins og lög gera ráð
fyrir.
Með þessi mál verður farið aö
hætti opinberra mála.
—AI
I
N
I
M
I
I
■
I
■
I
■
J