Þjóðviljinn - 30.06.1979, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. júnt 1979
wmi wam
jnitfwL
að
vanda!
„A þinginu eru allir
á móti öllum”
segir Friftrik Sophusson, aiþingismaður, meOal annars I
HelgarviOtali. 1 viOtalinu er viöa komiö viö, Friörik ræöir um
afstööu sína til þjóðmála og einnig rifjar hann upp gamlar og
skemmtilegar sögur.
Hjónaskilnadir
Blaöamennirnir Jónina Michaelsdóttir og Edda Andrésdóttir
ræöa viö fráskiliö fólk, félagsfræöinga og prest um hjóna-
skiinaöi og afleiöingar þeirra.
Ljósin I
Hljómskálagarðinum
Edda Andrésdottir, biaöamaöur ræöir viö meölimi hljóm-
sveitarinnar „Ljósanna i bænum”.
Þau ræöa um popptónlistina á tslandi, og mjög athygiis-
veröum hugmyndum um lausn efnahagsvandans er varpaö
fram.
r
Sérstæö sakamál
Aö þessu sinni er fjallað um ruddalegt og fólskulegt morö á
lögregluþjóni.
...oghelgin
er komin!
íslenskir flugmenn til Air Bahama?
Ekki hægt að
reka þá útlendu
segir forstjóri Flugleiða
Félagar I Félagi Loftleiöaflug-
manna hafa i mörg ár barist fyrir
þvl aö fð aö fljúga véium Air
Bahama, en þeim hefur verið og
er flogiö af bandariskum flug-
mönnum.
Flugleiöir hafa nú lofað
islenskum flugmönnum aö fljúga
þessum vélum , þegar störf
losna, og erunú3-4 felenskir flug-
menn starfandi hjá Air Bahama,
en afgangurinn eru erlendir flug-
menn, aflt að 20 manns. Er
Sigurður Helgason forstjóri Flug-
leiða var spurður að þvi á blaða-
mannafundinum i gær af hverju
islenskir flugmenn færu ekki al-
farið aðfljúga vélum Air Bahama
sagði hann það mjög flókið mál.
Félagið starfaði undir erlendum
lögum og núverandi starfsmenn
væru búnir að vinna svo lengi
hjá fyrirtækinu að ekki væri
hægt að segja þeim upp og ráða
islenska flugmenn i staðinn.
— þig
Um helgina
Hannes Lár
í Suðurgötu 7
t dag opnar Hannes Lárusson
myndlistasýningu I Galleri
Suöurgötu 7, og er þetta önnur
einkasýning hans, en einnig hefur
hann tekiö þátt i nokkrum sam-
sýningum.
Hannes hefur stundaö nám við
Myndlista- og handiðaskóla
Islands og ennfremur við The
Emily Carr College of Art i Van-
Fyrir viku var opnuð i Bogasal
Snorrasýning á vegum rikis-
stjórnarinnar. Þar eru bæði sýnd
handritablöð forn og útgáfur á
verkum Snorra Sturlusonar á
mörgum málum og siðast en ekki
sist segir þessi sýning merk tið-
indi af þvi hvernig listamenn hafa
glimt við söguhetjur Snorra og
guði forna.
Kristján Eldjárn segir svo um
sýningu þessa I sýningarskrá:
Arfleifð Snorra, ritverk hans
öll eða sum, mun sennilega vera
tilá flestum islenskum heimilum.
Þar eru þau tiltæk hverju manns-
barni til lestrar og ihugunar i ein-
rúmi. En á þessu hátiðarári
Snorra er hér nú efnt til sýningar i
þvi skyni aö nálgast hann, kom-
ast i samband við hann eftir ann-
arri leiö. Sú leið er, eins og á öll-
um sýningum, leiö augans. Þetta
er tilraun til að birta á sjónarsviði
margvislega samsetta en þó heil-
lega mynd af arfi Snorra til niðja
hans um aldir og hversu þeir og
aðrir hafa ávaxtað hann. Af sjálfu
leiðir aö sýningunni eru þau tak-
mörk sett sem felast I þvi að hér á
að vekja hugboð um lif og starf
couver i Kanada.
Flest verkanna á þessari
sýningu eru unnin á siðastliðnum
tveimur árum. Hannes notar
ýmsar aðferðir við myndgerð
sina þ.á.m. ljósmyndir, grafik og
texta.
Sýningin stendur til 10. júli og
verður opin frá 4-10 á virkum dög-
um, en 2-10 um helgar.
lesmálshöfundar en ekki sjón-
listamanns. En öll á sýningin að
miða að þvi, með þeim ráðum
sem nútima sýningartækni leyfir,
að skoðandanum geti fundist
hann komast nær en ella hinum
forna snillingi og skynji i svipsýn
hið vlöáttumikla áhrifasviö verka
hans á fyrri og þessari tið.
Hugmyndir nokkurra listamanna
um Snorra.
Vatnslita-
myndir í
Casa nova
1 dag opnar Jakob V. Hafstein
sýningu á vatnslitamyndum i
Casa nova, sýningarsal Mennta-
skólans.
Sýningin er opin til áttunda júli.
Sýningu Karls
Kvarans lýkur
áþriðjudag
Sýningu Karls Kvarans að
Kjarvalsstöðum, sem staöiö
hefur i viku, lýkur nú eftir helg-
ina, nánar tiltekið þriðjudags-
kvöldið þriðja júli.
Karl Kvaran sýnir 39 málverk á
sýningunni. Aðsókn hefur verið
góð.
Ljósálfa- og
yífingadagur
l. júli n.k. gengst Akelu-
klúbbur, sem er klúbbur ljósálfa-
og ylfingaforingja, fyrir ljósálfa-
og ylfingadegi á úlfljótsvatni.
Dagur þessi er ætlaöur fyrir þá
sem búa á suðvesturlandi.
Dagurinn hefst kl. 10.30 með
fánaathöfn og mun varaskáta-
höfðingi setja daginn, næst fer
fram kynningarleikur þar sem
þátttakendum verður skipt i hópa
þannig að þeir kynnist betur, eftir
hádegisverð verður farið i göngu-
ferð, þar sem hver hópur leysir
ýmisi verkefni og þrautir.
Deginum lýkur með varðeldi,
að gömlum og góðum skátasiö.
Utskyggnur
og erindi
frá Dölunum
Sunnudaginn 1. júli kl. 16:00
flytur Harald Theodorsson, kenn-
ari frá Sviþjóð erindi meö
skuggamyndum, frá heimabæ
sinum, Gagnefn i sænsku Dölun-
um. Þessi litli bær er I gömlu
landbúnaðarhéraði, þar sem
gömlum venjum og siðum er
haldið við að vissu marki, t.d.
þjóðdönsunum og danstónlistinni,
„spel og mansmusiken” og þjóö-
búningunum. Aður fyrr var
þarna fjöldinn allur af smájörð-
um, sem var siðar slegið saman i
stærri heildir. Harald Theodors-
son, sem hefur veriö búsettur og
starfað i þessum bæ i 27 ár, segir
frá héraði og siðunum þar, en frá-
sögn hans er fyrst og fremst
skýring með hinum fjölmörgu lit-
skyggnum, sem sýna, hvernig
litil sveitarfélög af þessu tagi eru
i dag. öllum er heimill aðgangur,
sem er ókeypis.
Snorrasýning
í Bogasalnum