Þjóðviljinn - 30.06.1979, Side 13
Laugardagur 30. júnl 1979 ÞJt»ÐVILJINN — SIÐA 13
Kvikmynd um
Oliver Twist
Gamall kunningi flestra þeirra
sem vel á legg eru komnir er á
dagskrá sjónvarpsins I kvöld kl.
22.15. Þaö er kvikmyndin Oliver
Twist, sem byggö er á hinni sl-
gildu og velþekktu skáldsögu
Charles Dickens. Myndin sem
sjónvarpiösýnir er frá árinu 1948
og er aö sjálfsögöu bresk. Hins
vegar var sýndfyrir nokkrum ár-
um hér i Háskólabíói önnur bresk
mynd um Oliver Twist, mun
yngri þó, en hún var framleidd
um miöjan siöasta áratug.
Sagan um Oliver Twist ætti
flestum aö veravel kunn, þar sem
hún hefur komiö nokkrum sinnum
út I Islenskri þýöingu, auk sýn-
inga á kvikmyndum um hann.'
Sagan greinir frá fátækum pilti
sem elst upp á munaöarleys-
ingjahæli ILundúnaborg á slöustu
öld. Þar býr drengurinn viö harö-
æri og haröstjórn stjórnenda
heimilisins. Stráksi flýr siöan
heimiliö og lendir I slagtogi meö
þjófum og ræningjum I fátækra-
hverfum Lundúna. Allt fer þó vel
aö lokum ogstráksa er búin örugg
framtiö eftir allar hrakningarn-
ar. Skáldsagan um Oliver Twist
vakti mikla athygli á sinum tima
fyrir hispurslausar lýsingar á
þeim aöbúnaöi sem rikti 1 uppeld-
isheimilum I Bretlandi, en bókin
er skörp þjóöfélagsádeila.
I kvikmyndinni I kvöld, sem
leikstýrö er af David Lean, eru
nokkrir mjög þekktir breskir
leikarar.þar á meöal Alec Guinn-
ess, Robert Newton og Anthony
Newley. Þýöandi er Kristmann
Eiösson.
sjónvarp
Tónlistardýrð í
Mikiö veröur um dýröir á tón-
listarsviöinu i sjónvarpinu I
kvöld. Strax eftir fréttir og aug-
lýsingar veröur sendur út þáttur,
sem nefnist Operugleöi. Þetta er
hálftlma þáttur, og i honum flytja
þau Elin Sigurvinsdóttir, Sigriöur
Ella Magnúsdóttir, Svala Niel-
sen, Siguröur Björnsson, Simon
Vaughan o.fl. söngva úr óperum
eftir Mozart, Offenbach og Bizet.
Undirleik annast Sinfóniuhljóm-
Charles Dickens.
sjónvarpi
sveit Islands, en hljómsveitar-
stjóri er Páll P. Pálsson. Kynnir
er hins vegar Maria Markan
óperusöngkona.
Aö lokinni þessari klassik,
veröur sendur út þáttur meödæg-
urlagatónlist og nefnist hann
Dansaö I snjónum. Þátturinn er
svissneskur, og koma fram i hon-
um m.a. Boney M., Leo Sayer,
Leif Garrett og Amii Stewart.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóieikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00Fréttir. Tónleikar.
16.30 tþróttir. Umsjónar-
maöur Bjarni Felixson.
18.30 Heiða.Þrettándi þáttur.
Þýöandi Eirikur Haralds-
son.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
■ 20.30 Óperugleði.Söngvar úr
óperum eftir Mozart, Offen-
bach og Bizet. Flytjendur
Elin Sigurvinsdóttir, Sigriö-
ur Ella Magnúsdóttir, Svala
Nielsen, Siguröur Björns-
I son, Simon Vaughan o.fl.
■ Undirleik annast Sinfóniu-
hljómsveit tslands. Hljóm-
m sveitarstjóri Páll P. Páls-
8.15 Veöurfr. Forustugr. dag-
bl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi.
9.30 óskalög sjúkiinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10. Veöurfregn-
1 ir).
son. Kynnir María Markan.
Stjórn upptöku Andrés
Indriöason.
21.00 Dansaö í sniónum
Poppþáttur frá Sviss. Meöal
annarraskemmta Boney M,
Leo Sayer, Leif Garrett og
Amii Stewart. Þýöandi
Ragna Ragnars.
22.15 Oliver Twist s/h. Bresk
biómynd frá árinu 1948,
byggö á hinni sigildu skáld-
sögu Dickens. Leikstjóri
David Lean. Aöalhlutverk
Alec Guinness, Robert New-
ton og Anthony Newley.
Þýöandi Kristmann Eiös-
son.
00.05 Dagskrárlok
11.20 Gamlar lummur: Gunn-
vör Braga heldur áfram aö
rifja upp efni úr barnatim-
um Huldu og Helgu Valtýs-
dætra.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 t vikulokin Stjórnandi:
Jón Björgvinsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vin&ælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 TónhorniðUmsjón: Guö-
rún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk”
saga eftir Jaroslav Hasek i
þýöingu Karls tsfelds. Gisii
Halldórsson leikari les (20).
20.00 Kvöidljóö Tónlistarþátt-'
ur I umsjá Asgeirs Tómas-'
sonar og Helga Pétursson-
ar.
20.45 Sláttur Þáttur meö
blönduöu efni I umsjá Bööv-
ars Guömundssonar.
21.20 Hlöðuball Jónatan Garö-
arsson kynnir ameriska kú-
reka- og sveitasöngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
old Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýöingu sina
(5).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok
útvarp
Hrafnhetta
A morgun kl. 13.20 hefst nýtt
framhaldsleikrit i fjórum þáttum
eftir Guömund Danielsson. Nefn-
ist þaö „Hrafnhetta” og er gert
eftir samneftidri sögu, sem kom
út 1958. Leikstjóri er Klemenz
Jónssoa Fyrsti þátturinn nefnist
„Svart blóm i glugga” og meö
stærstu hlutverkinþar fara Amar
Jónsson, Þorsteinn Gunnarsson,
Helga Bachmann og Guörún Þ.
Stephensen.
t mars 1710 hittast þeir á knæpu
I Kaupmannahöfn Niels Fuhr-
mann, skrifari Schesteds sjóö-
liösforingja og Þorleifur Arason
háskólastúdent frá Reykhólum.
Þeir hafa veriö miklir vinir, en nú
er Þorleifur aö sigla heim til ís-
lands. Honum veröur ljóst aö
Fuhrmann er ööruvisi en hann á
aö sér og kemst aö þvi aö hann er
oröinn ástfanginn af Appollóniu
Schwarzkopf, sem Þorleifur kall-
ar raunar Hrafnhettu. Hvorugan
grunar þó þær örlagariku afleiö-
ingar sem þaö hefur I för meö sér.
Guömundur Danielsson er
löngu oröinn landskunnur rithöf-
undur. Hann er fæddur áriö 1910 i
Guttormshaga i Holtum. Lauk
kennaraprófi 1934 ogstundaöi siö-
an kennslu á ýmsum stööum,
lengst á Eyrarbakka, þar sem
hann var kennari og skólastjóri
1943—1968. Núbúsettur á Selfossi.
Fyrsta skáldsaga Guömundar,
„Bræöurnir i Grashaga”, kom út
áriö 1935, en siöan hafa komiö eft-
ir hann mörg ritverk, bæöi féröa-
bækur, viötalsbækur og greina-
söfn, og auk þess þrjú rit um
veiöiskap. Þá hefur hann sent frá
sér ljóö, smásögur ogleikrit, auk
þess sem hann hefur samiö leik-
gerö eftir nokkrum sögum sinum.
Guðmundur Danielsson.
Þú ert þaö sem þú
borðar
Fjallað um
gerla og
aukaefni í mat
t fréttum i siöustu viku var
töluvert rætt um lagmetisvörur,
þar sem könnun Neytendasam-
takanna haföi leitt i ljós aö þeim
er i mörgu ábótavant. Kl. 16.20 á
morgun er þáttur Geirs Viöars
Vilhjálmssonar sálfræöings ,,Ur
þjóöllfinu”. I þessum þætti fjallar
Geir um hvernig eftirliti meö
•gerlum og aukaefnum er háttaö
hér á landi og leggur hann fram
spurninguna: Er fæöa okkar jafn
góö og viö höldum? Viöfangsefni
þessa þáttar nú er timabært, þar
sem nokkur grunur leikur á, aö
þessu eftirliti sé mjög ábótavant,
eins ogreyndar kom fram I könn-
un Neytendasamtakanna.
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
Þflf) KIIRÐIST \JBRB fíL\}eCrCHB\LU
LP)G-\. Y\eyROU-m£R.£Q.5>fHrT fíB
MeLÍ^BAJNlSHSILftR Stu FOKÞvRltt
ÞflÐ fífí.£IÐF)NLNfrf) DBRdLfíWfB
ÞE&ftp. áS 5ICiLft PVf/
Umsjón: Helgi ólafsson
Heppni
fylgir
ávallt
þeim
sterka
Robert Hiibner var mjög
sigursæll á svæöamótinu i
Luzern. Hann vann hverja
skákina á fætur annarri meö
sinni traustu og rökréttu
taflmennsku, en á stundum
var gæfan honum mjög hliö-
holl. Litum á eitt dæmi úr 4.
umferö:
Staöan er tekin úr skák
Htlbners viö Sviann Lars
Karlsson. Karlsson, sem
hefur hvitt, telur sig ný-
stoppinn úr gifurlegu tima-
hraki, en hefur I raun réttri
gert mistök sem eru æöi al-
geng meöal skákmanna, þ.e.
aö tvirita sama leikinn á
skorblaöiö. Klukkan fellur,
oghann tapar skákinni. Þaö
erljóst mál aö eftir 40. Rxb6!
á svartur ákaflega litla jafn-
teflismöguleika.
Annaö dæmi um slika
heppni mátti finna hjá isra-
elska keppandanum Griin-
feld, og sú heppni skipti
sköpum fyrir hann i mótinu.
Staöan hér að ofan er úr
skák hans viö Knut Jöran
Hjelmers (hvitt). Þaö dylst
væntanlega engum, aö hvit-
ur hefur alla þræöi i hendi
sér, meö gifurlega öflugt fri-
peö uppá b7. Helmers átti
rúmar tvær minútur eftir
siöasta leikinn fyrir biö (40.
leik), en sá leikur kom
aldrei, þvi svo virtist sem
norski alþjóöameistarinn
hreinlega frysi i stöðunni og
gæti hvorki hreyft legg né
lið. Eftirtam. 40. f5er svarta
staöan gjörtöpuö, og meö
þeim leik heföi GrÐnfeld
aldrei tekist aö vinna sér
sæti á millisvæðamótiö.
t báöum tilvikum vann
sterkari skákmaöurinn, og
enn áný sönnuöust spakmæli
Capablanca, fyrrum heims-
meistara, sem sagöi:
„Heppnin fylgir ávallt sterk-
ari skákmanninum”.