Þjóðviljinn - 30.06.1979, Page 14

Þjóðviljinn - 30.06.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. jiínl 1979 Háskólinn: 256 kandídatar brautskráöir Afhending prófskírteina til kandidata fer fram viO athöfn i Háskólabfói i dag kl. 14:00. Athöfnin hefst með þvi, aO SigurOur Snorrason, Manuela Wiesler og Hafsteinn GuOmunds- son fiytja tónlist eftir Mozart. Rektor háskólans prófessor GuOlaugur Þorvaldsson flytur ávarp, og deildarforsetar afhenda prófskirteini. Háskóla- kórinn syngur nokkur lög, stjórn- andi frú Rut Magnússon. Aö þessu sinni verba braut- skr áöir 256 kandldatar og skiptast UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i sprengingar, jarðvinnu og gerð undir- staða fyrir Stöðvarhús II i Svartsengi. trtboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 3. júli 1979 á skrifstofu. Hitaveitunnar, Vesturbraut 10 A, Keflavik og hjá Fjarhitun hf., Alftamýri 9, Reykjavik. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveit- unnar 17. júli 1979 kl. 14.00. Hitaveita Suðurnesja. Blaðberar óskast Lambastaðahverfi (nú þegar) Efri Laugavegur Afleysingar: Kaplaskjólsvegur (2. julí) MÓÐVIUINN Síðumúla 6, sími 8 13 33 Borgames — Borgames Þjóðviljinn óskar eftir að ráða umboðs- mann til að annast dreifingu til áskrifenda og innheimtu i Borgarnesi nú þegar. Upplýsingar gefur Baldur Jónsson, Kveldúlfsgötu 28, simi 7534 eða afgreiðsla blaðsins i Reykjavik, simi 91-81333. moÐvmiNN Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar; einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070. þeir þannig: Embættispróf i guö- fræði 6, B.A.- próf I kristnum fræöum 1, embættispróf i læknis- fræöi 45, aöstoöarlyfjafræöings- próf 5, B.S.- prófí hjúkrunarfræbi 13, embættispróf i lögfræði 26, kandídatspróf i viöskiptafræöi 27, kandldatspróf i Islenskum bók- menntum 1, kandídatspróf i sagn- fræöi 3, kandidatspróf i ensku 1, B.A. - próf í heimspekideild 37, próf i islensku fyrir erlenda stúd- enta 4, lokapróf i byggingar- verkfræöi 22, lokapróf I véla- verkfræði 7, lokapróf i rafmagns- verkfræöi 7, fyrrihlutapróf í efna- verkfræði 1, B.S. -próf i' raun- greinum 37, kandídatspróf i tann- lækningum 4, B.A. - próf i félags- visindadeild 9. Staða yfirborgarfógeta í Reykjavík veitt um helgina Nú strax eftir helgi mun dóms- málaráðherra skýra frá ákvörö- un sinni um þaö hver hreppir þaö ágæta hnoss aö veröa skipaöur yfirborgarfógeti I Reykjavik. Aö sögn Eiriks Tómassonar aö- stoöarmanns dómsmálaráðherra þá mun verða gengiö frá em- bættisveitingunni nú um helgina og skýrt frá hver hinn heppni verður eftir helgi. Umsækjendur um stööu þessa voru: Ásberg Sigurðsson borgar- fógeti, Asgeir Pétursson sýslu- maöur, Elias I. Ellasson bæjar- fógeti, Guömundur Vignir Jósepsson gjaldheimtustjóri, Jón Skaftason deildarstjóri og Unn- steinn Beck borgarfógeti. Nú er þvi þess beöiö meö eftirvæntingu hvort dómsmálaráöherra veiti flokksbróöur sinum Jóni Skafta- syni stööuna. -Þig Umsóknarfrestur um stöðu hæstaréttardóm- ara rann út í gær t gær rann út umsóknarfrestur um stööu Hæstaréttardómara, en dómurum er nú fjölgaö úr 6 I 7. Þjóðviljanum tókst ekki að afla þeirra upplýsinga hverjir heföu sótt um stööuna siödegis i gær, þar sem dómsmálaráöuneytið taldi ekki fært aö gefa nöfnin upp þar sem fresturinn var ekki runninn út. Blaöiöhefur þó fregn- að eftir öörum leiöum aö einkum eru fjögur nöfn nefnd i þessu sambandi. Þau eru Halldór Þor- björnsson yfirsakadómari, Bjarni K. Bjarnason, Siguröur Gissurar- son sýslumaður og Þorsteinn Thorarensen borgarfógeti. Umsagnaraöili um stööuna er . Hæstiréttur en forseti lslands veitir stööuna að fengnum til- mælum dómsmálaráðherra. -Þig Tónlistarskóla Akureyrar slitid Tóniistarskóli Akureyrar lauk 34. starfsári sinu i vor. Þaö bar Könnunarnefnd Framhald af l oliu hér innanlands og oliunotkun landsmanna i heild. Ingi R. Helgason formaöur þeirrar nefndar var einnig á fundinum ásamt viöskiptaráö- herra og upplýsti hann að nefndin heföi þegar haldið 7 fundi þar sem ýmsir aðiljar heföu mætt og gefið skýrslu, þ.á.m. forstjórar oli'ufé- laganna hér á landi. Ingi sagði að nefndin ynni enn aö gagnasöfnun og myndi skila fyrsta áliti sinu til rikisstjórnar- innar innan skamms. Nefnd þessi veröur rikisstjórninni til ráöu- neytis um mat á þeim tillögum, sem hin sérstaka könnunarnefnd leggur fyrir, aö sögn viöskipta- ráöherra á blaðamannafundinum I gær. -*g Tapaöi stigi Framhald af bls. 11. komst á milli, Elmar lék sama leikinn hinum megin á vellinum, en hann lét Guðmund, Fram- markvörö verja frá sér. Undir lokin leystist leikurinn á ný upp i þóf og virtust bæöi liðin gera sig ánægö meö jafnteflið. Framararnir léku oft mjög vel saman úti á vellinum, en þau voru mörg færin sem framlinumenn- irnir klúöruöu. Þessu veröur aö kippa I liðinn ætli þeir sér aö vera áfram meö i toppbaráttunni. Bestan leik áttu Trausti, Mar- teinn, Pétur og Ásgeir i seinni hálfleiknum þegar hann var bein- linis óstöövandi. Þetta stig sem KA hlaut I gær- kvöldi og einnig Ieikur þeirra gegn IBK um siöustu helgi sýnir svo ekki verður um villst, að liöiö er i mikilli sókn og enginn skyldi bóka þá I fallbaráttuna i sumar. Þó er leikur liösins of sveiflu- kenndur til að góöur árangur ná- ist. Gunnar og Elmar áttu mjög góöan leik og einnig var Njáll sprækur i fyrri hálfleiknum. JÓÓ/IngH helst til tföinda aö fyrstu stúdent- arnir sem völdu tónlistarbraut sem kjörsviö útskrifuöust i vor. Mikiö var um tónleikahald sl. yetur og tók skólinn þátt I fluta- ingi stórra kórverka i samvinnu . viö Passlukórinn og Sinfónlu- hljómsveit Reykjavlkur. Þrengsli há starfseminni mjög, endahefur nemendum fjölgaö um helming á siðustu átta árum, án þess aö skólinn eignaöist viöbót- arhúsnæði. Alþýðu- leikhúsið BLÓMARÓSIR i Lindarbæ sunnudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Miöasala i Lindarbæ alla daga kl. 17—19, sýningardaga kl. 17—20,30. & SKIPAUTGí RB RIKiSINS M/s Baldur fer frá Reykjavik þriöju- daginn 3. júli til Breiöa- fjarðarhafna. Vörumóttaka mánudag og til hádegis á þriðjudag. , Er sjonvarpið bilaó? Skjámn Spnvarpsverhskði Bergstaáasírati 38 simi 2-1940 Útför dóttur minnar Margrétar Magnúsdóttur Lynghaga 16 verður gerö frá Dómkirkjunni mánudaginn 2. júll klukkan 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar skal bent á Lands- samtökin Þroskahjálp. Helga Finnsdóttir og aðrir aöstandendur Maöurinn minn Kristján Jóhannesson frá Patreksfiröi andaðist aö Hrafnistu aöfaranótt 28. þ.m. Ingibjörg Guömundsdóttir Sonur minn og bróöir Pétur Pálsson Vesturgötu 66B. andaöist aö Borgarspitalanum 28. júni. Ólöf Einarsdóttir Helga Pálsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.