Þjóðviljinn - 30.06.1979, Side 16
Laugardagur 30. júnl 1979
l
ABalsimi ÞjóBviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382,J31527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
I. 81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir,
nafni Þjóöviljans I sima-
skrá.
SÍÐASTA VL-MÁLIÐ
Ragnar Arnalds
fyrir Hæstarétti
1 gær var tekiö fyrir I Hæsta-
rétti siöasta mál þeirrar ættar
sem kennd eru viö VL. Þaö var
Ragnar Arnalds sem mætti i rétt-
inum til aö verja mál sitt gcgn
þeim 12 forgöngumönnum Varins
iands sem staöiö hafa i lang-
vinnum málaferlum vegna
meintra meiöyröa.
Kæran gegn Ragnari byggist á
ummælum sem hann viöhaföi i
þingfréttatima útvarpsins áriö
1974. Þar greindi Ragnar frá til-
lögu sem hann flutti ásamt
þremur öörum þingmönnum um
áskorun á rikisstjórnina að skipa
nefrid til aö setja reglur um
notkun tölva svo tryggt væri að
tölvutækni yröi ekki notuö til aö
stunda persónunjósnir og safna
upplýsingum um fólk á gata-
spjöld.
1 varnarræðu Ragnars fyrir
Hæstarétti kom fram að i útvarp-
inu visaöi hann til tölvuvinnslu
VL-manna þar sem þeir höfðu
einmitt afhent undirskriftirnar 55
þús. daginn áöur, en ekki tölvu-
gögnin. Siöan hefur ekkert spurst
til töl vuspólanna og aðeins
Sumarbústaður brann
Sumarbústaöur við Langavatn
brann i gær og er þar um
tilfinnanlegt tjón aö ræða. Var
lögreglunni i Hafnarfirði tilkynnt
um brunann kl. 16.30. Eigandi
sumarbústaöarins var staddur
þar er þetta kom fyrir, en
ókunnugt er enn um elds-
upptök. Húsiö var úr timbri og
mun hafa brunniö á stuttri stund.
dþ.
VL-menn vita hvar þær eru niður-
komnar.
1 ræöu Gunnars M. Guðmunds-
sonar sækjanda málsins fyrir
réttinum kom fram að gögnin
heföu veriö vel geymdef til þeirra
þyrfti aö gripa i' sambandi við
málaferlin sem nú er aö ljúka.
Þegar máliö gegn Ragnari var
dæmt i undirrétti var hann að
mestu sýknaður, nema hvaö
nokkur ummæla hans voru dæmd
ómerk en f járkröfum var hafnað.
Stefnendur krefjast þess nú aö
Hæstiréttur dæmi öll ummæli
Ragnars ómerk og að honum
veröi gert aö greiöa hverjum og
einum þeirra VL-manna all-
nokkrar fjárhæðir með vöxtum
auk málskostnaöar.
Ragnar gerir hins vegar þær
kröfur að dómur undirréttar
veröi staðfestur og málskostn-
aður verði greiddur.
Þjóöviljinn mun segja nánar
frá ræöu Ragnars eftir helgina.
—ká
Þessa mynd tók Leifur i Hæstarétti I gær, og á henni má sjá Ragnar
Arnalds hlýöa á sóknarræöu Gunnars M. Guömundssonar lögmanns
VL.
Hinrik forstöðumaður LSD:
Mótmælum
einu sinni enn
segir formadur starfsmannafélagsins
titvarpsstjóri skipaöi I gær
Hinrik Bjarnason i stööu for-
stööumanns lista- og skemmti-
deildar sjónvarpsins, en Hinrik
fékk sem kunnugt er 4 atkvæöi á
fundi útvarpsráös en umsækj-
Amnesty
með
kynningu
í Austur-
stræti
í gær
1 gærdag stóöu félagar úr
islandsdeild Amnesty
International viö kynningar-
spjöld i Austurstræti þar sem
athygli tslendinga var vakin á
örlögum þeirra þúsunda manna
sem horfiö hafa sporlaust I
Argcntínu á siöastliönum árum.
AB sögn Margrétar R.
Bjarnason formanns tslands-
deildar Amnesty var tilgangur-
inn meö þessari kynningu aö
gera fólki ljóst hversu potturinn
er illa brotinn varöandi mann-
réttindamál I heiminum I dag.
Argentina væri aöeins eitt
dæmiö af fjölmörgum um
mannréttindabrot stjórnvalda.
Þá væri einnig tilgangurinn
aö kynna starf Amnesty fyrir
fólki og sagöist Margrét vera
ánægö meö þær undirtektir sem
hún heföi oröiö vör viö frá fólki
þann tima sem kynningin hefur
staöiö yfir þegar Þjóö-
I
viljamenn litu viö i Austurstræti
i gær. A myndinni sem Leifur
tók um 3-leytiö má sjá fólk viröa ■
fyrir sér kynningarsjöldin.
-ef "
endur voru 11.
Vilmar Pedersen, formaöur
starfsmannafélags sjónvarpsins
sagöi i samtali viö Þjóöviljann i
gær aö sjónvarpsstarfsmenn
myndu mótmæla þvi einu sinni
enn hvernig aö þessari stööu-
veitingu vasri staöiö, en hann
. bjóst ekki við að farið yröi út I
frekari hörku i þeim efnum.
Vilmar tók fram aö starfsmenn
sjónvarpsins væru ekki aö mót-
mæla Hinriki Bjarnasyni
persónulega heldur væri hér um
prinsípmál að ræöa. Ráöningin
væri i höndum útvarpsstjóra og
bæri honum aö taka tillit til álits
starfsmanna stofnunarinnar engu
siöur en meirihluta útvarpsráös.
Samkvæmt lögunum væri út-
varpsráö umsagnaraðili en ekki
ákvaröandi um þessa ráöningu.
Mótmæli starfsmanna byggjast
á þvi aö ekki sé tekiö tillit til
starfsreynslu og starfsþjálfunar
umsækjenda viö ráöninguna og
sagöi Vilmar þaö skyldu útvarps-
stjóra, hvaö sem atkvæöa-
greiöslu i útvarpsráöi liöi. 1 þessu
tilfelli væru ekki geröar neinar
kröfur um menntun, og skyti þar
skökku viö, þvi stúdentsprófs
væri m.a.s. krafist af
aöstoöarmönnum viö dagskrár-.
gerð.
Aö lokum sagöi Vilmar aö
starfsmannafélag sjónvarpsins
hefði lært þaö af þessari stöðu-
veitingu aö þaö þýddi greinilega
ekki að senda prúömannleg til-
mæli af sliku tilefni, jafnvel ekki
þó 89 af 130 undirrituöu þau —AI
Nýr flugturn á
Keflavikurflugvelli
SAMNINGAR í LÖGBANNSMÁLINU:
Keflavíkurbær borgar
1,3 milj. kr. í vexti
af 100 miljóna láninu sem tekiö
varjyrir trýggingu á lögbanninu
Samkomulag tókst í gær
í lögbannsdeilumálinu út-
af sjúkrahússbyggingunni
i Keflavik. Ljóst er aö
Kef lavíkurbær mun þurfa
aö borga um 1.300 þús. kr.
i vexti af þvi 100 miljón kr.
tryggingarláni sem bæjar-
ráð heimilaði rafveitu-
nefndinni aö taka vegna
þessa lögbanns.
Ekki er aö efa aö lögbannsmál
þetta er eitt það undarlegasta
sem skotiö hefur upp kollinum
hér á landi á siöustu árum. Sú
ákvöröun bæjarráös aö stööva
eigin sjúkrahússbyggingu meö
lögbanni á sér sjálfsagt hvergi
hliöstæöu I Islenskri byggingar-
sögu.
Mikil ólga var orðin meöal
Keflavikurbúa út af þessu uppá-
tæki bæjarráös þar sem horfur
voru á aö framkvæmdir við
sjúkrahússbygginguna myndu
tefjast um nokkur ár heföi lög-
bannsmáliö gengiö sina venju-
legu leiö i gegn um dómskerfiö.
Þrátt fyrir aö bæjaryfirvöld
hafi séö aö sér I þessu máli er
þetta ævintýri oröiö bæjarbúum
nokkuö dýrkeypt spaug. Auk
1.300 þúsundanna sem fara i
vaxtagreiöslur þarf bærinn að
borga ýmisskonar lögfræöiaöstoö
vegna málsins og auk þess mun
Innkaupastofnun Rikisins þurfa
aö greiöa þó nokkrar bætur til
verktaka byggingarinnar vegna
þeirra tafa sem lögbanniö hefur I
leitt af sér.
I samkomulagi Rafveitu-
nefndarinnar við Rafafl er |
Rafaflsmönnum heitiö staöar-
löggildingu vegna sjúkrahúss-
byggingarinnar aö þvi tilskildu
aö þeir fari ekki út I skaðabóta-
mál viö rafveituna vegna þessa
fáránlega lögbanns sem rafveitu- !
nefndin setti á störf Rafafls viö I
sjúkrahússbygginguna. j
Nýi flugturninn á Keflavikurflug-
velli veröur opnaður á mánudag-
inn kl. 2 sd. og mun Benedikt
Gröndal utanrikisráöherra taka
hann formlega i notkun. Viö-
staddur veröur ma. sendiherra
Bandarikjanna, Richard A.
Ericson.
Sumarferö ABR
Söguslódir
Snorra
Akveöiö hefur verið aö
fara i árlega sumarferö
Alþýöubandalagsins i
Reykjavik, sunnudaginn 29.
júli n.k. Fariö veröur um
söguslóöir Snorra Sturiu-
sonar i Borgarfiröi. Aöal-
fararstjóri veröur Páll
Bergþórsson veöur-
fræöingur.
Allar nánari upplýsingar
um feröina og skráningu i
hana verða birtar i
Þjóöviljanum á næstu
dögum. StjórnABR