Þjóðviljinn - 04.07.1979, Side 1
Kef lavikurf lugvöllur
UOWIUINN
j Olíuverðið hækkar á Rotterdammarkaði
■ Olluverö fer daghækkandi á RotterdammarkaOi, og verO á gasoliu
■ er nú komift upp I 370 dollara tonniö. — Fyrir um þaö bil 10 dögum
■ var gasoiiuveröiö I 330 dollurum, þannig aö hér er um mikla verö- | tonniö.
sveiflu aö ræöa.
Hæst fór verö á gasolfu I maflok og náöi þá um 400 dollurum fyrir "
—ÖS ■
NORSKA TII ROfíTfíí
svartolía
Dýr og óhentug
Yrðum að flytja gasolíu til Noregs!
Þjóðviljinn greindi frá
þvi i gær, að Oliuverslun
íslands barst i fyrradag
tilboð um sölu á svart-
oliu frá Noregi. Tiiboðið
hljóðar upp á 36-40 þús.
tonn, en verðið sem þarf
að gjalda fyrir svartoli-
una er svo óhagstætt, að
óvist er hvort verði af
kaupunum.
Samkvæmt tilboðinu bjóöast
Norðmenn til aö selja Islending-
um 18-20 þús tonn af svartolíu f
þessum mánuöi og annaö eins I
þeim næsta.
Forráöamenn Oliuverslunar-
innar hafa hins vegar sagt, aö
norska svartolfan sé bæöi slæm
og óhentug. Hana þurfi aö blanda
meö gasoliu til aö hún nái sömu
gæðum og rússneska olían.
Gasolian er á hinn bóginn mjög
dýr, og prfsinn á Rotterdam-
markaðnum er núna um 370 doll-
arar. Þar viö bætist aö Norömenn
segjast ekki geta selt okkur neina
gasolíu, og þvi veröi Islendingar
sjálfir aö útvega hana. Þaö mun
þýöa I reynd, aö viö yröum aö
flytja gasoliu út til Noregs til aö
blanda viö svartoliuna og flytja
hana svo aftur heim i svartoli-
unni!
tslendinga skortir nú nokkrar
tugþúsundir tonna af svartoliu,
sem Sovétmenn geta ekki sfelt
okkur. Oliufélögin á Islandi hafa
þvi leitaö viöa fanga en afrakst-
urinn er nánast enginn, nema hiö
óhagstæöa norska tilboö. Þvi
kann aö fara að viö veröum nauö-
beygö til aö festa kaup á oliunni
frá Norömönnum.
—ÖS
Frjáls
útganga\
passar
inn
A sama tfma og utanrikisráö-
herra veitir hermönnum á Kefla-
vfkurvelli auknar heimildir til
veru utan vallarins er aukiö eftir-
litið meö þeim sem inn á völlinn
fara.
Þannig mun þess hafa veriö
krafist i gærmorgun viö Vallar-
hliöiö aö menn sýndu vinnupassa
er þeir fóru inn á völlinn til aö
* S'
SÍP
i\hv"
LÍÍÍili'
tírlg/ezla
CHECKPDIN
vinna. Ekki skal kvartaö yfir þvl
aö dregiö sé úr ástæðulausu
flandri Islendinga inn á völlinn,
en óneitanlega skýtur þetta nokk-
uð skökku viö hina mannúðlegu
stefnu utanrlkisráöherra I sam-
búöarmálum Islendinga og her-
liös.
—eng
Útivistarreglur hermanna
Skýlaust brot
á stjórnar-
sáttmálanum
Harðorð mótmœli
Alþýðubandalags -
ráðherra
Viö ráöherrar Alþýðubanda-
lagsins gagnrýndum þaö aö gefn-
ar skyldu út reglur um atriöi eins
og þetta án nokkurs samráös viö
rikisstjórnina eöa samstarfs-
flokkanna og töldum þaö ekki i
samræmi viö samstarfsyfir-
lýsingu rflússtjórnarinnar sem
gerir ráö fyrir óbreyttu ástandi á
Ke fl a v ikurf lug v elli, sagöi
Ragnar Arnalds menntamálaráö-
herra i samtali viö Þjóöviljanum
i gær.
A rfkisstjórnarfundi í gær-
morgun létu ráöherrar Alþýöu-
bandalagsins bóka harðorð mót-
mæli gegn þeirri ákvöröun utan-
rlkisráNierra aö leyfa ótakmark-
aöar feröir hermanna utan vall-
arins.
Aöþvl er Þjóöviljinn hefur frétt
munu Magnús Magnússun heil-
brigöismálaráöherra og Stein-
grímur Hermannsson land-
búnaöarráöherra hinsvegar hafa
tekiö undir sjónarmiö Benedikts
Gröndals og taliö eölilegt ,,af
mannúöarástæöum” aö hermenn
fengju aö fara allra sinna feröa
sem þá lystir.
Ragnar sagöi aö um langt skeiö
heföu veriö ákveönar hömlur á
feröum bandariskra hermanna
hér, enda ætti þaö aö vera lág-'
markskrafa meöan herinn dvelur
hér aö herstööin væri einangruö
og klippt væri á tengsl milli her-
llfs og þjóðllfs.
—GFi
Miðvikudagur 4. júli 1979 —149. tbl. 44. árg.
Enn skortir
lagaheimild fyrir
afnámi tolla
jGífurleg
! eftir-
spurn
eftir
j reið-
jhjólum
L
Sföan lýst var yfir aö tollar af
reiöhjólum yröu afnumdir hefur
veriö gífurlega mikiö spurt eftir
þeim en viö höfum varla selt eitt
einasta hjól á gamla veröinu,
sagöi Páll Bragason verslunar-
stjóri Fálkans i samtali viö Þjóö-
viljann i gær. Málið viröist hins
vegar vera strandaö f kerfinu og
Höskuldur Jónsson ráöuneytis-
stjóri f jármálaráöuneytisins
sagöi f viötali viö Þjóöviljann aö
enn skarti lagaheimild til afnáms
tollanna og gæti hann ekkert sagt
um framvindu málsins.
Afnám tolla á reiöhjólum, sem
þegar hefur veriö samþykkt af
ríkisstjórninni, kom til umræöu á
rlkisstjórnarfundi I gærmorgun
og sagöi Ragnar Arnalds mennta-
málaráðherra I samtali I gær aö
fjármálaráöuneytiö ætlaði aö at-
huga hvernig best yröi staöiö aö
framkvæmd afnámsins. Ekki
náðist I fjármálaráöherra.
Páll Bragason I Fálkanum
sagðist ekki vita hvort bæöi tollar
og vörugjald yröi fellt niöur. Hjól-
in lækka um þriöjung ef aöeins
tollar verða afnumdir en annars
um meira en helming. Dýrari hjól
lækka tiltölulega meira.
—GFr
Fjöldi manns biöur nú eftir aö tollalækkunin komi til framkvæmda
en þessi ungi herramaður á gott hjól fyrir.enda er hann hinn borgin-
mannlegasti. (Ljósm.: Leifur).
SJÁ EINNIG
BAKSÍÐU
Undir-
strikar
vandann
segir viðskipta-
ráðherra um
norska tilboðið
Mér þykir afar slæmt, aö
ekki viröist unnt aö kaupa
svartoiiu frá Norðmönnum á
hagstæöara veröi en tilboð
þeirra greinir frá, sagöi
Svavar Gestsson viöskipta-
ráöherra, þegar Þjóöviljinn
innti hann eftir áliti á norska
tilboðinu.
Þvl miöur benda öll viö-
brögö við eftirgrennslunum
okkar á oliukaupum til þess,
aö veröiö á fáanlegri oliu I
dag sé miklu hærra en þaö
verö sem er greitt fyrir þá
ollu sem viö fáum sam-
kvæmt viöskiptasamningum
okkar. Það er alveg ljóst, aö
oliuskorturinn i heiminum
birtist okkur I miklu hærra
oliuverði en viö höfum átt aö
venjast.
Norska tilboöiö undirstrik-
ar þann vanda sem viö er aö
etja. Viö vinnum af kappi aö
þvl aö leysa hann, og höfum
hrundið miklu starfi af staö I
þeim tilgangi, sagöi Svavar
aö lokum.
—ÖS