Þjóðviljinn - 04.07.1979, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 04.07.1979, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 4. Júll 1979 SAMA HARKAN 1 NICARAGUA: Hryllileg hryðjuverk Somoza-hers E2H 3/7—Ekkertdregur lir hörkunni I bardögunum i Nicaragua og er svo aö heyra á fréttum aö ýmsum veiti betur. Her Somoza náöi um helgina á vald sitt fátækrahverf- unum iausturhluta Managua, þar sem skæruliöar hafa varist svo vikum skiptir, en hinsvegar eru Sandinistar sagöir f sókn úti á landi og hafa nýveriö unniö tvær mikilvægar herstöövar, I Mata- galpa i' noröanveröu landi og borgina Achuapa ásamt herbdö- um Somoza-manna þar. Sandinistar segjast hafa yfir- gefið Managua i von um aö þaö mætti veröa til þess aö hlffa borg- arbúum viö frekari ógnum vegna bardaganna, en undanfariö hefur Somoza-flugherinn stööugt varp- aö þungum sprengjum á fátækra- hverfin, sem voru á valdi Sandin- ista. Lýsa fréttamenn loftárásum þessum sem beinum fjöldamorö- um á dbreyttum borgurum, þar eö sprengjunum hafi veriö varpaö úr svo mikilli hæö aö öhugsandi sé aö hægt hafi veriö aö miöa þeim á stöövar skæruliöa, enda munu þúsundir óbreyttra borgara hafa farist i loftárásunum. Flugvél- arnar, sem notaöar voru til árás- anna, voru fhitningaflugvélar, sem Bandarikjamenn i þjónustu Somoza höföu breytt svo aö hægt var aö nota þær sem sprengju- flugvélar. Sendifulltrúi Sandinista i Mexi- kóborg sagöi I dag aö Somoza væri fyrir löngu búinn aö vera ef hann nyti ekki stuönings frá E1 Salvador, Gúatemala og tsrael meö blessun Bandarikjamanna ogfullyrti einnig aö bandariskir málaiöar beröust I Somoza-hern- um. Flóttamenn nýkomnir frá Managua segja fréttamönnum aö Somoza-liöar hafi framiö hrylli- legustu hryöjuverk á ibúum aust- urhverfanna eftir aö þeir náöu þeim á sitt vald. „Þeir geröu allt þaö hræöilegasta, sem hægt er aö imynda sér,” er haft eftir einum sjónarvotti. „Þeir skárueyrunaf fólki, rifú úr þvi tunguna, stungu úr þvi augun, pynduöu þaö meö rafmagni.” Tilgangurinn meö Barnungur Sandinistí — óbeinn stuöningur Bandarikjanna er sagöur viöhalda baráttustyrk ó- vina hans. pyndingunum mun vera aö neyöa fólk til þess aö segja til stuönings- manna Sandinista. Strauss kanslaraefni v-þýskra hægrimanna Mikill ósigur hófsamari afla i rööum þeirra 3/7 — Erkiíhaldsmaöurinn Franz Josef Strauss, forsætisráöherra Bæjaralands og leiötogi CSU— flokksins þar i landi, var i dag kjörinn leiötogi vesturþýsku hægriflokkanna i baráttunni fyrir næstu kosningar og þar meö sam- bandskanslaraefni þeirra. Þykja þetta talsverö tiöindi, því aö fram aö þessu hafa kristilegir demó- kratar og CSU, bandamenn þeirra f Bæjaralandi, taliö væn- legra til sigurs aö senda frm á móti sósialdemókrötum fram- bjóöanda meö nokkurn frjáls- lyndissvip, i þeirri von aö ná meö þvi móti til sin miöjukjósendum. Strausshefurhinsvegar grættá hægrisveiflu meöal kristilegra demókrata undanfariö, en þar hafa veriö háværar raddir um aö „kristilegu” flokkarnir væru orönir alltof slappir fylgjendur sinna ihaldshugsjóna og of litill munur á þeim og hinsvegar sósialdemókrötum og frjáls- demókrötum. Einnig haföi Strauss i hótunum um aö sllta kosningasamstarfinu viö Kristi- lega demókrataflokkinn, ef hann heföi ekki sitt fram. Til þessa hef- ur CSU starfaö nánast sem flokksdeildkristilegrademókrata i Bæjaralandi, ekki boöiö fram annarsstaöar ogKristilegidemó-' krataflokkurinn ekki boöiö fram þar. Crslit þessi eru talin verulegur ósigur fyrir Helmut Kohl, for- mann Kristilega demókrata- flokksins, sem sagöur er tiltölu- lega frjálslyndur á mælikvaröa þess flokks, enda hefur Strauss ekki fariö leynt meö fyrirlitningu sina á honum. Þaö voru þing- menn hægriflokkanna, sem kusu Strauss, og fékk hann 135 at- kvæöi, en Ernst Albrecht, forsæt- isráöherra Neöra-Saxlands, sem hófsamari menn buöu fram á móti bæjerska leiötoganum, fékk 102 atkvæöi. Þvi er spáö aö kosningaslagur- inn milli þeirra Strauss og Hel- muts Schmidt, sambandskansl- ara og frambjóöanda stjómar- flokkanna til þess embættis, veröi sá litrikasti i sögu landsins frá lokum slöari heimsstyrjaldar. Schmidt hefur látiö hafa eftir sér aö engan vildi hann frekar fá á móti sér sem aöalandstæðing en Strauss, og á þá liklega viö aö hægriöígar Strauss muni fæla frá honum þá hófeamari af kjósend- um kristilegra. Norsku sjómannasamtökin um Jan Mayen: „200 mílna lögsaga er íslendingum í hag” Frá Þorgrfmi Gestssyni, frétta- ritara Þjóðviljans I Osló: Við teljum að íslendingar muni græða enn meir á því en Norð- menn ef komið verður á 200 mílna norskri’fiskveiði lögsögu við Jan Mayen, sagði Mads Björneren varaformaður Noregs Fiskarlag (norsku sjó- mannnasamtakanna) í viðtali við norska sjón- varpið í gærkvöldi. Björneren taldi aö þar meö yröi tryggt aö Norömenn gætu haft eftirlit meö öllum fiskveiöum viö Jan Mayen en gagnkvæmir samningar Islendinga og Norö- manna myndu ekki veita neina tryggingu gegn veiöum þriöja rikisins viö eyna. Stjórn NF sat á fundi meö utan- rikisráöherra og fiskimálaráö- herra i gær þar sem niöurstööur viöræönanna I Reykjavik voru skýröar. A þeim fundi varö ljóst aö sjómannasamtökin eru enn á þeirri skoöun aö setja beri 200 milna lögsögu viö Jan Mayen. Fréttamaöur sjónvarpsins spuröi Björneren hvort þetta feli i sér haröa gagnrýni á norsku stjórnina. Björneren svaraöi þvi til aö sjálfsagt mætti llta þannig á málin, hins vegar hafi NF fullan skilning á þvi aö stjórnin þurfi aö taka tillit til pólitlskra og alþjóö- legra sjónarmiöa á meöan sjó- menn þurfi aöeins aö lita á málin útfrá fiskveiöum. Þá itrekaöi Björneren aö hæfi þriöja rikiö veiöar viö Jan Mayen yröi ekki um annaö aö ræöa en aö færa umsvifalaust út I 200 milur. Fleiri samningafundir um Jan Mayen málið veröa ekki aö sinni aö sögn norska sjónvarpsins, en Knud Frydenlund og Benedikt Gröndal munu ræöast viö i sima næstu daga. Stefnt er aö þvi af norskri hálfu að endanleg ákvörö- un um loönuveiöar veröi tekin fyrir vikulok. Aö öllu jöfnu heldur norski loönuveiöiflotinn til veiöa um miöjan júli. Þg/hg ERLENDAR FRETTIR stuttu máli Fœkkar á sólarströndum Spánar 3/7 — Hóteleigendur á sumum sólarstranda Spánar segja aö feröamenn hjá þeim séu færri en venjulegt sé um þetta leyti árs. Er þetta meöal annars kennt ótta viö fleiri sprengju- tilræöi Eta-hreyfingarinnar basknesku, en umboösmaöur feröaskrifstofu nokkurrar sagöi aö hækkandi verölag á Spáni ætti hér ekki minni sök en Eta og taldi ennþá of snemmt aö dæma um, hvort sprengingar og sprenginga- hótanir þeirra samtaka heföu haft veruleg áhrif á feröa- mannastrauminn. Fréttamaöur Reuters hefur eftir hóteleigendum á Costa Brava aö viöskipti séu slæm og aöeins um 60% hótelrúma upptekin. Umboösmaöur feröaskrifstofu, sem einkum annast danska og hollenska feröamenn, sagöi viöskipti feröaskrifstofunnar nú 40% minni en i fyrra á sama tima. A Costa del Sol er aö sögn hót- elrúmanýtingin á sumum stööum aöeins 30% og frést hefur af mörgum afpöntunum. Er trúlegt aö þar sé óttinn viö sprengjutilræöi mestur, þar að það var i Marbella á Costa del Sol sem ungt belgiskt par hlaut meiðsli af völdum sprengingar á laugardaginn. Aörar sprengingar á feröa- mannaslóöum, sem Eta hefur lýst sig ábyrg fyrir eöa veriö kenndar þeim samtökum, hafa ekki valdiö manntjóni. I Kolanámumenn búast i slaginn 3/7 — Breskir kolanámumenn kröföust i dag allt aö 65% launahækkunar og gáfu I skyn aö aðgeröir, þar á meöal verk- föll, væru ekki útilokaöar ef ekki yröi gengiö aö kröfum þeirra. Var tillaga um þetta samþykkt á ráöstefnu land- sambands námumanna á Jersey I Ermarsundi. Sá sem bar upp tillöguna var Arthur Scargill, leiötogi kolanámumanna I Yorkshire, sem hefur þótt harður I horn aö taka. Hann sagöi hér vera um aö ræöa nauösynlegar varnaraðgeröir kolanámu- manna vegna ráöstafana rikisstjórnarinnar og komst svo aö oröi aö Margaret Thatcher, núverandi forsætis- ráðherra, væri staöráöin I aö „leggja I námumenn.” Verk- föll kolanámumanna 1974 áttu mikinn þátt i aö fella ihalds- stjórn Edwards Heath. Striðsglœpir ekki fymdir 3/7 — Vesturþýska sambands- þingiö samþykkti I dag laga- breytingu, sem gerir aö verk- um aö hægt verður aö lög- sækja striösglæpamenn frá valdatiö nasista einnig eftir næstu áramót. Samkvæmt hingaö til gildandi lögum heföu þeir strlösglæpamenn nasista, sem enn hafa ekki veriö lögsóttir, veriö lausir allra mála aö þessu ári liönu. I Fordœmir árásaráœtlanir USA Kaled konungur Saudi-Arablu fordæmdi á laugardaginn áætlanir Bandaríkjanna um aö koma á fót sérstökum her- styrk, er hafi þaö hlutverk helst aö skerast I leikinn I ollu- löndunum viö Persafóann ef hætta sé á aö olluflutningar þaöan til Bandarikjanna og annarra Vesturlanda stöövist, aö mati Bandarikjamanna. Sagöi konungur I viötali viö S.Þ. aðstoða Nicaragua-flóttafólk 3/7 — Tilkýnnt var af hálfu Sameinuöu þjóöanna I dag aö Poui Hartling, forstjóri flótta- rnannahjálpar þeirra, heföi á- kveöiö aö einni miljón dollara skuli variö til brýnustu hjálpar fyrir flóttamenn frá Nicaragua, sem komnir eru til grannlandanna. Aö sögn tals- manns S.þ. er Flóttamanna- hjálpin þegar farin aö aöstoöa Joe Gormley, forseti breska kolanámumannasambandsins — reynast námumenn Thatch- er jafn harðir andstæöingar og þeir reyndust Heath? Tillagan um aö hingaö til gildandi lagasetning um fyrn- ingu striðsglæpa I lok þessa árs yröi felld úr gildi var sam- þykkt meö 253 atkvæöum gegn 228 eftir sjö klukkustunda um- ræöur. Þingiö þarf aö visu aö samþykkja frumvarpiö einu sinni til svo aö þaö veröi aö lögum, en taliö er vist aö svo veröi. blaö i Kúvæt aö slik hernaöar- ihlutun Bandarikjanna myndi engu bjarga fyrir þau, heldur þvert á móti auka ókyrrö og upplausn um allan helming. Varnarmálaráöherra Kú- væt haföi daginn áöur boriö fram svipaöar viövaranir i garö Bandarikjamanna og kallaö fyrirætlanir þeirra um hernaöarihlutun viö Persaflóa hiö mesta óráö. um 28.000 nicaragiska flótta- menn I Hondúras, en taliö er aö nú séu alls um 45.000 flótta- menn frá Nicaragua komnir til þess lands. Auk þess eru aö minnsta kosti 50.000 flóttamenn komnir frá Nicaragua til Kostariku, en samkvæmt öörum fregnum er tala flóttamanna þar allt aö 70.000.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.