Þjóðviljinn - 04.07.1979, Side 3

Þjóðviljinn - 04.07.1979, Side 3
Miövikudagur 4. júli 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 jSteypa, sandur jmöl og smjörlíki ihækkuðu í gær Staöfestar hafa veriö samþykktir verölagsnefndar frá þvi á mánudag um hækkanir á steypu, smjörliki og sandi og möl, en _ aörar afgreiöslur nefndarinnar hafa enn ekki hlotiö staöfestingu, I þ.á m. veröhækkanir á farmgjöldum skipafélaganna. ■ Hækkun steypunnar er heimiluö i framhaldi af 25% hækkun á möl og sandi til húsbygginga vegna samþykktar bygginga- ■ nefndar Reykjavikur um aö þvo skuli alla sjávarseltu úr | byggingarefni. Sótt haföi veriö um 40 — 50% hækkun vegna ; þvottarins. Þá var staöfest i gær samþykkt verölagsnefndar um 8,3% hækkun á framteiöslu smjörlikisgeröa. Enn ein óstaöfestar samþykktir verölagsnefndar um 20,5% | hækkun á haröfiski, hækkun á aögöngumiöaveröi veitingahúsa ■ úr 400 i 500, ef húsin eru opin til 23,30 en I úr 500 i 600 úr ef húsin I eru opin lengur og loks hækkun á farmgjöldum skipafélaganna " og afgreiöslugjöldum þeirra. —AI BM Vallá Hótar eim lokun Töpum miljón á dag, segir forstjórinn Samþykkt verölagsnefndar frá því á mánudag um 7,5% verö- hækkun á steypu án sements var staöfest á fundi rlkisstjórnar I gær og mun þessi hækkun valda um 3 — 4% hækkun á steypu- veröinu, þar sem engin breyting hefur veriö gerö á sementsveröi sem er um helmingur af útsöluveröi steypunnar. Steypustööin hf. haföi sótt um 20% hækkun og Steypustöö BM Vailá um 18% og sú siöarnefnda hótaölokun ef hækkunin fengist ekki. Við þaö hélt forstjóri BM Vallár, Viglundur Þorsteinsson, i gær er Þjóðviljinn ræddi viö hann, en sagöist reyndar lita svo á, að beiðni þeirra væri enn óafgreidd: — Ég tel, að viö höfum enga hækkun fengiö enn, og 7,5 prósent- in aðeins til aö mæta 25% hækkuninni á möl og sandi til Björg- unar hf., sagði hann. Fáist ekki þau 18% sem viö sóttum um er sjálfgert aö hætta, þvl viö töpum miljón kr. á dag, miöaö viö þá framleiöslu sem viö erum meö á þessum tima, 470 — 500 rúm- metra á dag. Þetta er okkar aöalvertiö og veltan mikil. _vh Forstjóri Eimskips um farmgjalda hækkunina: Við bíðum átekta Ég tel farmgjaldahækkunina sem verölagsnefnd samþykkti algerlega óviðunandi og ekki rekstrargrundvöll fyrir skipafélög- in, sagöi Höröur Sigurgestsson forstjóri Eimskips viö Þjóövilj- ann i gær. Viö munum hinsvegar biöa átekta, þar sem viö teljum þetta bráöabirgöahækkun, sem veröi endurskoöuö eftir einn til tvo mánuöi. Einsog sagt var frá i Þjóöviljanum sóttu skipafélögin um 40% farmgjaldahækkun, en verölagsnefnd samþykkti 18% auk 4% vegna gengisbreytinga eöa samtals 22% hækkun. Höröur sagöi rangtúlkaö, aö Eimskip heföi hótaö aö stööva skipin ef ekki fengist 40% hækkun. Sagt hefði verið aö þau sigldu áfram eftir farmannaverkfall i trausti þess, aö eölileg fyrir- greiösla verölagsnefndar fengist. Höröur sagöi, aö siöasta hækkun sern skipafélögin heföu fengiö heföi veriö i mars 1978, 15%, en i febrúar sl. heföi veriö sótt um 25% sem ekki heföi fengist afgreitt. Þaö hefur valdiö miklum vanda, hve þetta hefur dregist lengi, sagöi hann, þvi við höfum orðið aö mæta almennum kostnaöar- hækkunum á þessu timabili. Einkum er þaö olluhækkunin sem þarna kemur til, en siðan i október 1978 hefur hún hækkað um 160%. Verðiðfyrir ársnotkun 1978 var 4.650.000 dollarar, en miö- aö viö júniverðið á þessu ári er sú upphæö 10,5 miljónir dollara. Ég get lika bent á, sagöi Höröur aö lokum, aö siöan i mars 1978 hafa flutningsgjöld skipafélaganna hækkaö um 60%, en á sama tima hafa dagblöðin hækkaö um 160%. . _vh Loftleiðaflugmenn á fundi I fyrrakvöld. Að neðan til vinstri stjórn félagsins. Ljósm. —eik— Loftleiðaflugmenn um uppsagnarmálin: Óska eftir viðrædum vid stiórn Flugleiða? Félag Loftleiðaf lug- manna hélt fund um upp- sagnarmálin í fyrrakvöld, en á fundinum var ákveðið að fara fram á viðræður við stjórn Flugleiða. A fundi Loftleiöaflugmanna s.l. mánudagskvöld var ákveöið aö fara þess á leit viö stjórn Flug- leiða aö hún héldi fund meö Loft- leiöaflugmönnum um uppsagnar- málin. Flugleiöir hafa, eins og fram hefur komið 1 fréttum, á- kveöið aö segja upp 9 Loftleiöa- flugmönnum og 9 flugmönnum hjá Flugfélagi Islands. Hins veg- ar er starfsaldur Loftleiöaflug- manna mun hærri en Flugfélags- mannanna og hefur þaö valdiö megnri óánægju Loftleiöaflug- manna. A fundinum s.l. mánudag var nokkur hiti i mönnum vegna þessa máls, aö sögn heimildar- manns blabsins. Fundur þessi mun eiga aö fara fram fyrir helgi, og mun eftir hann liggja fyrir hvert verður næsta skref Loft- leiðaflugmanna. —Þig Flugdagsnefnd: Gjaldeyris- gródi af flugdegi Hafna ummœlum um orku- og gjald- eyrisbruðl ' Flugdagsnefnd Flugmálafélags islands hefur látib reikna ðt hver var eldsneytiseyðsla þeirra flug- véla, sem sýndu listir sinar á flugdeginum nýafstaðna, vegna ummæla Hjörleifs Guttormsson- ar iðnaðarráðherra um að hér væri um að ræða „illt fordæmi að sóa gjaldeyri I svona loftfim- leika” i Alþýöublaöinu 28. júnl s.l. Samkvæmt útreikningunum mun bensineyðslan hafa numiö 113 þúsund krónum báða dagana. Flugdagsnefnd boöaði til blaða- mannafundar 1 gær vegna skrifa i Alþýðublaöinu um aö Flugdagur- inn hefði verið orku- og gjaldeyr- isbruöl og vegna ummæla iönaö- arráöherra i sama blaði þar sem undir þessa skoöun var tekiö. A blaöamannafundinum iögöu þeir forsvarsmenn flugdagsins Flugdagsnefnd á blaðamannafundlnum I gær. Frá vinstri: Sigmundur Andrésson, Ragnar Ragnarsson og Baldur Sveinsson. Ljósm. — eik. fram sundurliöaöa töflu, sem sýnir aö samtals var eytt 1193 litrum af flugvélabenstni aö upp- hæð samtals 113 þúsund króna, sem er útsöluverö. A móti þessari upphæö lögöu þeir flugdagsmenn fram tölur sem þeir telja aö sýni aö gjaldeyrishagnaöur hafi oröiö af flugdeginum. Vegna dagsins gistu 29 erlendir gestir landiö á eigin kostnað og námu gisti- reikningar þeirra um HOOþúsund krónum. Þá keyptu erlendu flug- vélarnar 25 þúsund litra af ben- sini fyrir 2.5 miljónir króna, þannig, aö mati flugdagsmanna, þá nema gjaldeyristekjurnar ti- falt hærri upphæö en eyöslan var. A blaöamannafundinum kom jafnframt fram aö einu útgjöld flugdagsnefndar vegna komu er- lendra flugmanna hingaö var borgun á flugfari tveggja list- flugsmanna, en á meöan á dvöl þeirra stóö gistu þeir á einka- heimilum. Þá greiddi nefndin bensinkostnað vegna listflugsins, sem nam rúmum 16 þúsund krón- um. Aörir erlendir gestir voru flugmenn nokkurra Nato-flug- herja sem sýndu listir slnar á herflugvélunum endurgjalds- laust, eöa sem þakklæti viö veitta þjónustu á flugstjórnarsvæöi ís- lands á undanförnum árum, eins og einn flugdagsnefndarmaöur komst að orði. Fiugdagsnefnd er skipuð af Flugmálafélagi Islands sem er landssamband áhugaflugfélaga og einstaklinga. Kostnaöur vegna Flugdagsins mun nema tæpum 4 miljónum króna, en tekjur eru 4.4 miljónir, og tekjustofninn er inn- gangseyrir aö flugsýningunni.Þig I I ■ I ■ I ■ I ■ Deilur Sunnu og Suðumesjamanna Staðhæfing gegn staðhæfingu Mikið fjör er nú hlaupið i deilur ferðaskrifstofunnar Sunnu og ferðafólksins frá Suðurnesjum sem sagt var frá I blaðinu i gær. Sunna sendi I gær frá sér frétta- tilkynningu þar sem ásakanir hópsins eru bornar til baka, en i staðinn ber Sunna á fararstjórana að þeir hafi heimtað fritt far fyrir sig og slna og haldi uppi atvinnu- rógi og lygum gegn Sunnu. 1 fréttatilkynningunni segir aö sú 11 þús kr. hækkun sem varö á feröinni hafi stafaö af hækkun á flugkostnaði, en hópurinn hafi ekki veriö látinn greiöa hann. Hins vegar hafi fararstjórinn stungiö upp á því aö hinir öldruöu greiddu hækkunina gegn þvi aö vfnflaska væri sett inn á hvert herbergi. Þótti feröaskrifstofu- mönnum „þetta ekki viðeigandi I skemmtiferð aldraöra”. Þá er rakin saga hótelpantana og segir þar, að hótelin hafi veriö staöfest löngu fyrir komu hópsins, en eftir þvi sem segir i Suðurnesjatiðind- um var allt i óvissu meö gistingu þar til nokkrum klukkustundum áöur en hópurinn kom til Mall- orca. Sú skýring er gefin á stytt- ingu ferðarinnar um tvo daga aö röskun á flugi DC 10 þota hafi sett allt úr skoröum. Þá kemur feröa- skrifstofan Sunna I lokin meö þaö boö til farþeganna frá Suðurnesj- um að þeir fái fria ferð næsta sumar og aö þeim veröí bætt tjón- iö sem þeir uröu fyrir. Segir I fréttatilkynningunni aö Sunna vilji koma til móts viö fólkið „þar sem ánægju þeirra hafi veriö spillt á óvenjúlegan hátt af „far- arstjórum” og venslafólki þeirra, sem feröuöust fritt á þeirra kostnaö.” Þegar Þjóöviljinn haföi sam- band viö einn farþeganna i gær haföi ekkert bréf borist frá Sunnu, en þess var krafist aö hann svaraði kröfum þeirra fyrir 2. júlí. Sagöi viömælandi blaösins aö framkoma Sunnumanna I þessu máli væri meö ólikindum og feröin heföi valdiö farþegunum miklum vonbrigöum. Hann sagöi einnig aö fleiri viö- skiptavinir Sunnu heföu sömu sögu aö segja; greinilega stæði fyrirtækiö mjög illa aö vigi, hótel á Spáni skiptu ekki viö Sunnu nema gegn tryggingum, búiö væri að loka fyrir flug þeirra og fréttir hermdu aö Sunna væri aö fara á hausinn. Málið stendur nú þannig aö staöhæfing er gegn staðhæfingu, en i fréttatilkynningu Sunnu segir aö fanarstjórinn og ábyrgöar- maöur Suöurnesjatiöinda veröi látnir sæta ábyrgð fyrir atvinnu- róg á réttum vettvangi. —ká

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.