Þjóðviljinn - 04.07.1979, Page 4

Þjóðviljinn - 04.07.1979, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 4. júll 1979 DJOÐVHHNN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis btgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir Umsjónarmaóur SunnudagsblaBs: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar ÞormóBsson Auglýsingastjóri: R'tinar SkarphéBinsson AfgreiBslustjóri: Filip W. Franksson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór GuBmundsson. lþróttafréttama&ur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Otlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar GuBbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ölafsson. Skrifstofa: GuBrUn GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson. AfgreiBsla:GuBmundur Steinsson, Kristfn Pétursdóttir. Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: SigrUn BárBardóttir HUsmóBir: Jóna SigurBardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi MagnUsson, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: SfBumóla 6, Reykjavlk, sfmi g 1333. Prentun: BlaBaprent hf. Kvartaö yfir skólum og stúdentum • Fjórir prófessorar við Háskólann voru að því spurðir í Lesbók Morgunblaðsins á dögunum, hvort nemendur við Háskólann væru lakar undirbúnir en áður. Þeim kom saman um að svo væri. Þeir voru hinsvegar ekki sam- stíga í því, hverjar ástæðurnar væru. Þó minnast allir á þá alkunnu staðreynd, að nemendum í þeim framhalds- skólum sem lýkur með stúdentspróf i hef ur f jölgað stór- lega. Einn talar um að þjóðf élagslegur þrýstingur, m.a. frá foreldrum, valdi því að slakað er á aðgangskröf um. Annar lætur að því liggja að óæskilegar breytingar hafi orðið á framhaldsskólunum sjálfum. Sigurður Líndal telur miklu valda um að til verði lélegir stúdentar að menntaskólanámi séu ekki skýr markmið sett. Hann klykkir svo út með dæmafáum aðdróttunum um að verkalýðshreyfingin spilli unglingum við nám sem og um það, að nemendur og „áhrifamikill hópur kennara" hafi komið sér upp einskonar svikamyllu sem tryggi báðum litla vinnuog hóglífi á kostnað ríkisins. Vitum við þess ekki dæmi að jafn rækilega haf i verið skvett olíu á eld þess menntamannaf jandskapar sem lengi hefur dregið niður þjóðmálaumræðu hér á landi og með þess- um umræðum lagaprófessorsins. • Nú er það einfalt dæmi, að þegar horft er t.d. á ein- kunnir, þá mun heildarútkoma hjá stúdentum verða lak- ari nú um stundir þegar mjög stór hluti hvers árgangs lýkur stúdentsprófi en áður fyrr, þegar aðeins lítill hluti unglinga átti kost á menntaskólanámi. Þegar mikið veður er gert úr jafnaugljósum hlut er litið fram hjá öðru, sem prófessor Þórir Kr. Þórðarson verður einn að- spurðra til að minnast á, en það er blátt áfram það, að starf menntaskólakennara er miklu virkara og erfiðarap orðið en áður— meðal annars vegna þeirrar jákvæðu’ þróunar, að f ramhaldsskólar setja sér erfiðari markmið en áður, þegar söfnun þekkingaratriða sat í fyrirrúmi. En hann segir: „Menntaskólarnir hafa riðið á vaðið með sjálfstæða menntun nemanda og með ritgerðasmiö og umræðum efla þeir sjálfstæða skoðanamyndun nem- enda sinna" — og vill telja árangur af þessari viðleitni stúdenta okkar daga til tekna. • Samantekt Lesbókar virðist, þegar á heildina er lit- ið, f yrst og fremst vera ætlað það hlutverk að gera þær breytingar sem unnið er að á framhaldsskólastiginu tor- tryggilegar. Það er sagt að f ramhaldsskólar séu of opnir og auðveldir, að þeir séu í of rikum mæli geymslustaðir eða sárabót foreldrum sem ekki gátu stundað nám á sín- um tima vegna efnaskorts. Það er nokkuð til í því, að menntaskólar hafa orðið „geymslustaðir". Hin öra fjölgun þeirra er blátt áfram viðbrögð þjóðfélagsins bæði við jafnréttiskröf um en þó ekki síður breyttum at- vinnuháttum og tæknibyltingu, sem gerir það að verk- um, að í raun eru miklu færri verkefni en áður á vinnu- markaði fyrir ófaglærða og lítt starfsþjálfaða ung- linga. En þar með er líka komið að greinilegri þversögn hjá þeim sem vilja gera þróun til samræmds framhalds- skóla með f jölbrautakerfi tortryggilega — meðal annars með skírskotun til þess að hefðbundnu menntaskólanámi hnigni fyrir bragðið. Hinn samræmdi framhaldsskóli er einmitt viðleitni til að gefa „geymslutíma" markmið, glæða hann innihaldi — einmitt vegna þess að hefðbundið menntaskólanám er hvergi nærri nógu sveigjanlegt, hæf ir ekki nema hluta þeirra sem á f ramhaldsskólastigi eru. Þeir þingmenn sem í vor komu í veg f yrir samþykkt laga um samræmdan framhaldsskóla í pólitískri þröng- sýni eða afbrýði, þeir eru einungis að tefja fyrir jákvæðri lausn þeirra vandamála sem risa við mikla sókn inn á framhaldsskólastigið—og hafa engan valkost að bjóða annan en harmagrát yfir liðinni tíð. áb. Verðbólgan i fiskiskipum Minnkandi fjárfesting I fiski- skipum, auölindaskattur og fleiri leiöir til aö draga úr sókn I fiskistofnana eru nú mjög til umræöu og sýnist sitt hverjum. 1 nýlegri ráöstefnu kynnti m.a. Ragnar Arnasop, hagfræöingur, hugmyndir sinar um stýringu sóknar i fiskistofnana, og von- umst viö til aö geta gert þvi máli betri skil á næstunni. Hér og nú viljum viö varpa fram til um- hugsunar hugmyndum hans (og fleiri auövitaö) um orsakir veröbólgunnar hérlendis. Hvort sem menn skrifa upp á kenning- una eöa ekki, þá er hér komiö gott frávik frá hinum venjulega vaöli um „vixlhækkanir kaup- gjalds og verölags”. Ragnar segir: „Stærsti hluti okkar efna- hagsstarfsemi byggist á nýtingu á sameiginlegri náttúruauölind slik nýting leiöir alltaf til offjár- festingar og ofsóknar, fyrirtæk- in eru þess vegna hagnaöarlaus, siöan kemur til aö þetta er sveiflukenndur atvinnuvegur, vegna verölags á erlendum mörkuöum og vegna náttúru- legra sveiflna á fiskistofnum og veöurfari. Ef þaö veröur sveifla niöur á viö þá kemst atvinnu- vegurinn i þrot, og er honum þá bjargab vegna mikilvægis sins meö gengisfellingu. Þaö veldur aftur á móti veröbólgu. Vegna gengisfellingarinnar batnar hagur útgeröarinnar, hún fer aö fjárfesta á nýjan leik, þá fer hagur hennar aftur versnandi efnahagslega séö. Siöan hlýtur aö koma aö þvi fyrr eöa siöar aö þab veröur sveifla niöur á viö, þá veröur aö fella gengiö á nýj- an leik, meö aukinni veröbólgu i kjölfariö. Þessi þróun gerist alltaf hraö- ar og haröar og sjálf veröbólgan flýtir fyrir þvi aö hagur útgerö- arinnar komist aftur i lágmark. Þaö má leiöa aö þvi gild rök aö þessi sivaxandi veröbólguhraöi sem viö búum viö, stafi einmitt af þessu vandamáli. Sivaxandi veröbólguhrabi, stööugur og si-‘ vaxandi rekstrarvandi útgerö- arinnar þrátt fyrir alger met- ár, en samt eru rauntekjur al- mennings ekki miklu hærri en þær voru fyrir allmörgum ár- um, viö erum aö dragast aftur úr öörum þjóöum i þvi efni.” Sofandi Þjóðvilji „Sá er vinur er til vamms segir” er einhvers staöar kveöiö og á sllkt vel viö Kjallaragrein Hrafns Sæmundssonar prent- ara i Dagblaöinu sl. laugardag. Þar gagnrýnir hann m.a. Þjóö- viljann fyrir sofandahátt á und- anförnum misserum og tiltekur 1 Veröbólgan starfar af offjárfestingu I fiskiskipum. þetta mál vár látiö gleymast haföi Þjóöviljinn, málgagn launafólks, aöallega tvö áhuga- mál sem tóku stærsta hluta af pólitisku rúmi blaösins. Þessi brýnu pólitisku málefni voru annars vegar klofningurinn i Sjálfstæöisflokknum og svo maöur aö nafni Hannes Hólm- steinn Gissurarson, en þessi persóna viröist ein þeirra sem fest hafa i ritvélum blaösins.” VinirÁma Þjóöviljinn hefur fyrir all- nokkru lýst yfir stuöningi sinum viö þá hugmynd aö veita hér hæli um 50 vietnömskum flótta- mönnum, og þvi fögnum viö hverri þeirri yfirlýsingu er gengur I sömu átt, þótt stundum séu röksemdirnar af skritnasta tagi. Einna skritnust er þó sú er utanrikismálanefndarmaöurinn Arni Gunnarsson setur fram i viötali viö Dagblaöiö I fyrradag. En þar segir: „Ég var I Viet- nam um mánaöarskeiö og þekki þetta fólk af ágætri reynslu,” sagöi Arni Gunnarsson. „Eink- um er fólk af kinverska stofnin- um annálaö fyrir dugnaö.” Megum vér i skepnuskap vor- um spyrja hver afstaöa Alþýöu- flokksins heföi orðiö i utanrikis- málanefnd ef fólk þetta væri ekki duglegir kfnverskættaöir kunningjar Arna Gunnarssonar. Þokusigling Dagblaösins Mörgum hefur þótt þaö heldur óviökunnanlegt i orkukrepputiö aö fylgjast meö mótoriþrótta- iökun ýmiskonar, svo sem flug- sýningum, bilarallium og sjó- ralli Dagblaösins. En hiö mjög auglýsta sjórall Dagblaösins er hinsvegar aö veröa aö hinni bestu skemmtan, þó á annan hátt en til var stofn- aö. Allt hefur þar gengiö á aft- stööu litilmagnans i þjóöfélag- inu. Þessi lög fjölluöu um þaö aö þeir sem eru nú réttindalausir hvaö lifeyrisgreiöslur snertir, fengju rétt á móts viö þá aöra sem hafa einfaldan rétt i lifeyr- issjóöum landsins. Þetta munu vera um 3—4 þúsund manns og hvaö þeim viövikur er hér um aö ræöa þá einföldu frumþörf aö fá mat. Mikilvægi þessara laga fólst þó ekki siöur I þvi aö þau voru fyrsta skrefiö til þess aö leysa mesta vanda hins almenna manns f þessu landi. Þessi lög Gott er aö Arni þekkir fólkiö. voru skref i átt til þess aö lifeyr- issjóöavitleysan yrði lögö niður og verötryggbur lifeyrissjóöur kæmi fyrir alla landsmenn gegn þvi aö húsnæöismál almennings yrðu leyst á félagslegan og eöli- legan hátt i eitt skipti fyrir öll. Þetta litla lagafrumvarp dag- aöi uppi á alþingi vegna tima- skorts. Þaö var aö minnsta kosti sú skýring sem ég fékk. En hvernig stóö nú verkalýðs- hreyfingin og málgögn hennar aö þvi aö berja þetta mikla rétt- lætismál áfram. þrhfandiþoka Kannski getur Vilmundur Gylfason skaffaö Dagblaöinu einhverja af þeim „þokulúörum” sem hann skrifar svo mikiö um. — Signýoghgavió lngóífshöfðafmoi00i,j enlirasneríafturtil Eyja. — Fenguslæmt íMeðaHam enalttigóðulagi ■ tvö ákveöin dæmi. Viö gripum I niður I seinna dæmiö: „Hitt dæmiö sem ég ætla aö | minnast á er afdrif laga sem bú- ■ iö var að semja, en döguöu uppi I á alþingi i lokahrinunni I vor. Þó aö þessi lög væru ekki ■ mjög stór I sniöunum, þá voru I þau liklega þaö merkilegasta ! sem fyrir siöasta þingi lá. Mikil- I vægi þeirra lá þó ekki I þeim ■ breytingum sem þau heföu haft ^ I þjóöfélaginu i bili, heldur I þvi ■ aö þessi lög áttu aö vera undan- I fari stærri tiðinda sem meira en ■ flest annaö myndu hafa áhrif á L. Satt best aö segja hefur ekki komiö fyrir augu min eöa eyru neitt sem bendir til þess aö þessir aöilar hafi vitað um aö þetta frumvarp væri yfirleitt i gangi. Þó birtist einu sinni ein- dálka frétt I Þjóöviljanum en hún var skrifuö á stofnanamáli og illskiljanleg. A meöan endalaus fiflalæti voru á dagskrá og utan dag- skrár niður á Alþingi fram á siðasta dag þá var þetta frum- varp jaröaö i kyrrþey. A meöan urfótunum, og þátttakendur hafa helst úr lestinni, jafnvel áöur en keppnin hófst. Og meiri var glansinn ekki á upphafinu en þaö aö aöeins einn bátur lagöi fyrstur af staö, en siöan bættust aörir tveir viö. 1 Dag- blaöinu i gær er verið aö lýsa för bátanna frá Vestmannaeyjum til Hafnar, og svo litið er púöriö i kappsiglingunni aö fréttin er miklu likari þvi aö veriö sé aö lýsa fiskileitarleiöangri. • — eng

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.