Þjóðviljinn - 04.07.1979, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 04.07.1979, Qupperneq 13
Miðvikudagur 4. júli 1979 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 13 . 1 i 1 i i.l k Frá FáskrúBsfirði. Fjallað verður um atvinnumál og félagsstörf staöarins I þættinum „Aö austan” i kvöld kl. 22.05 Þátturinn „Að austan” í kvöld Fjallað um félagsmál og atyinnumál á F áskrúðsfirði Þáttur Birgis Stefáns- sonar frá Tunguholti við - Fáskrúðsf jörð, ,,Að austan" hefur nú gengið um nokkurt skeið og reynst stórfróðlegur. I þessum þáttum fjallar Birgir um það sem er efst á baugi á Austfjörðum og málefni þau, sem þar eru til umræðu. 1 þættinum i kvöld mun Birgir fjalla um Fáskrúðsf jörð og kemur þar inn á atvinnumál, félagsstörf og samvinnu sveitar- félaga. í lok þáttarins mun Birgir siðan fjalla litillega um bæjarafmæli Neskaupstaðar, en um Neskaup- stað mun einkum veröa fjallað 1 næstu þáttum. Þátturinn ,,Að austan” er á dagskrá hljóðvarpsins kl. 22.05 i kvöld. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá, Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Norðfjörð heldur á- fram aö lesa „Halla og Kalla, Palla og Möggu Lenu” eftir Magneu frá Kleifum (11). 9.20 Tónleikar. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónieikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnor. Tónleikar. 11.00 Viðsjá: Friðrik Páll Jónsson stjórnar þættinum. 11.15 Kirkjutóniist ,,Te Deum” eftir Antonin Kejcha. Marta Bohá, Old- rich Lindauer, Karel Prusa og Ktlhnuv-kórinn syngja með Sinfóniuhljómsveitinni i' Prag; Václav Smetacek stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- L ■ ■■■ ■ ■■ ■ mm • mm ■ mm ■ mm m leikar. Við vinnuna. 14.30 Miðdegissagan: „Kapp- hlaupið” eftir K9re Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (21). 15.00 Miðdegistónleikar: Hen- ryk Szeryng og Sinfóniu- hljómsveitin 1 Bamberg leika Fiðlukonsert nr. 2 op. 61eftirKarol Szymanovsky; Jan Kreuz stj. Pierre Fo- urnier og Filharmoniusveit- in i Vi'narborg leika Selló- konsert i h-moll op. 104 eftir Antonin Dvorak: Rafa- el Kubelik stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Um- sjónarmaður: Steinunn Jó- hannesdóttir. Sumar og sund. M.a. farið á sundstaði ogtalað viö krakka sem eru að læra sund. 17.40 Tónleikar. 18.00 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. ■ mm m m ■ ■íibíihib 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá ■ kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur i útvarpssal. S Kolbrún Hjaltadóttir, Dóra Björgvinsdóttir, Helga Þór- arinsdóttir og Lovisa Fjeld- sted leika Strengjakvartett i ■ g-moll op. 74 nr. 3 eftir ■ Joseph Haydn. 20.00 Töfrandi tónar. Jón ■ Gröndal kynnir fyrsta þátt ■ sinn um timabil stóru dans- hljómsveitanna 1936-46. 20.30 „Múlasni páfans”, smá- ■ saga eftir Alfons Daudet. Helgi Jónsson þýddi. Þór- _ unn Magnea Magnúsdóttir leikkona les. 21.00 Sálumessa eftir György | Ligeti. Liliana Poli og Bar- ■ bro Ericson syngja með út- varpskórnum i Mtinchen og * Sinfóniuhljómsveit útvarps- ■ ins i Frankfurt; Michael Gieien stj. 21.30 Ljóða1estur. Pétur Lárusson les frumort ljóð. 21.45 tþróttir. Hermann g Gunnarsson segir frá. ■ 22.05 Að austan. Birgir ■ Stefánsson á Fáskrúðsfirði [ segir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. ■ Dagskrá morgundagsins. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: | Gerard Chinotti. Kynnir: ■ Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. m m mm m mm m wmm m mm m mm m mm m bJ Múlasni páfans Smásaga eftir Alfonse Daudet Fyrir nokkrum árum kom út i þýðingu Helga Jónssonar smásagnasafn eftir Alfonse Daudet, sem heitir „Bréf úr myllunni minni." Ein af þeim sögum, sem þar eru prent- aðar, er smásagan „Múl- asni páfans". Þessa smásögu mun Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikkona lesa i hljóövarpi i kvöld kl. 20.30 og má búast viö að hér sé um nokkuð athyglisverða sögu að ræða, þar sem höfundurinn var all sérstæður. Hann var fæddur i Frakklandi 1840 og lést þar 1897. Hann fékkst einkum við smásagnagerð og leikrita- skrif. Hann hafði tilhneigingu til að taka á efni sinu frá tveimur sjónarhornum, annars vegar meö fyndni og háði en hins vegar með nákvæmri athugun sem skipaði honum á bekk með natúralistum 19. aldar. Alphonse Daudet. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les smásögu Daudets. PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson SKILURÐU, EF ÞETTfí ER SftTT, ER KP&GT flU B3ftR&fí UTZ-nO&A/Ai/AiL T\E® Þ\JC F)B> SKFS TA HÖrUÞIÐ V/£> \IIÐ PMNflM SKR.OKK. ÞftÐERJÓ örsTottU SfíAi/VR... PfiÐFR HftNNl EKG-INN epif OKE Y' PR&ER.EICKI EFT(R NEtNU PrÐ BÍDfti riNNiP "SKROKK y 1 "£7vThuRÍÖ'., ’ÞeTTK ER TFEKNrrÖLlNl' if MflÞU&tHVfiR RNWRS5Tftf>fíR XoMDU ÞÉR P)F STflöí Þ^TTPi NÆ5TUð| OFáoTt T(/, flp VERf Umsjón: Helgi ólafsson Um Beljavskí Sú athyglisverða þróun á sér nú stað i sovésku skáklifi að hópur ungra skákmanna virðist á góðri leið meö að velta þeim eldri og reyndari úr sessi. Aðeins örfáir þeirra eldri halda enn velli, menn á borö við Petrosjan, Tal, Spasski og Polugajevski. Aðrir eins og Geller, Smyslov o.fl. eiga I sivaxandi erfið- leikum með að hemja fram- göngu ungu meistaranna. Ef heimsmeistarinn Karpov er undanskilinn,þvi óneitanlega heyrir hann ungu kynslóð- inni til, þá eru þetta skák- menn á borð viö Balasjof, Romanishin, Vaganian, Svesnikov og nú uppá siökastið hafa tveir ungir Rússar vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu. Hins unga Kasparovs var getið hér I fyrri þáttum eftir hinn einstæða sigur á skák- mótinu i Banja Luka. Hinn skákmaðurinn er Alexander Beljavski. Þar er á feröinni gifurlega baráttuglaður skákmaður sem hefur aö undanförnu unniö hvern stórsigurinn á fætur öðrum. 1 fyrra t.a.m. tók hann með litlu millibili þátt i tveimur skákmótum á Spáni. 1 þvi fyrra hreppti hann 1. verð- laun með 14 v. af 15 möguleg- um og i þvi siðara hlaut hann 13 v. af 13 mögulegum eöa 100%. Geri aörir betur. Nú fyrir stuttu bætti hann enn einni rósinni i hnappagatið er hann sigraði á skákmóti i Frúnze en það mun vera höfuðborg Kirgesiu sem er eitt af Asiulýöveldum Sovét- rikjanna. Keppendur voru 18 og hlaut Beljavski 13 1/2 vinning af 17 mögulegum. t 2. sæti varö landi hans Antoshin og i 3.-5. sæti komu Vasjukov, Makarichev, báðir frá Sovétríkjunum og Speelman Englandi. Þeir hlutu allir 10 v. Skákstill Beljavskis er ákaflega hvass og skákir hans bera vitni um mikla þekkingu á byrjunum: Hvftt: A. Beljvaskl (Sovétr.) Svart: P. Sekej (Sovétr.) Sikileyjarvörn 1. e4 c5 6. Bg5 e6 2. Rf3 d6 7. f4 Db6 3. d4 cxd4 8. Dd2 Dxb2 4. Rxd4 Rf6 9. Hbl Da3 5. Rc3 a6 10. f5! (Þessi hvassi leikur, sem allt til siðasta árs hafði legið i láginni, er nú talinn beitt- asta vopn hvits gegn eitraða peðs afbrigðinu, (ó) þökk sé endurbótinni I 18. leik.) 10. ... Rc6 14. Bxf6 gxf6 11. fxe6 fxe6 15. Re4 Be7 12. Rxc6 bxc6 16. Be2 h5 13. e5 dxe5 17. Hb3 Da4 18. Rxf6+! (Menn hafa i heilt ár leitað logandi ljósi að vörn gegn þessum óvænta leik en án árangurs.) 18. ... Bxf6 19. c4 (Ein aðalhugmyndin kem- ur nú i ljós. Drottningin svarta getur sig hvergi hrært.) 19. ... Bh4+ 22. Hb7 Hd8 20. g3 Be7 23. Bd3! Bc5+ 21. 0-0 Bd7 (EBa 23,- Hg8 24. Df2! Hg7 25. Bg6+! og vinnur.) 24. Kg2 Hg8 Framhald á blaðsiðu 14.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.