Þjóðviljinn - 04.07.1979, Side 16

Þjóðviljinn - 04.07.1979, Side 16
DIOÐVIUINN MiOvikudagur 4. júli 1979 Áöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná í blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum símum: Ritstjórn 81383,^1527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. " "v"'---- ■ ---------- v. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir^ nafni Þjóöviljans I sima- skrá. DAGSBRÚN MÓTMÆLIR HÆKKUNUNUM: Koma þyngst niður á þeim sem minnst hafa Verkamannafélagið Dágsbrún mótmælti á fundi sínum i fyrrakvöld verðhækkunum á landbún- aðarvörum einsog sagt var frá i Þjóðviljanum. Á fundinum var samningur ASI frá 25. júni við samtök atvinnurekenda um 3% hækkunina samþykktur. Alyktun Dagsbrúnar um verö- hækkunina er svohljóöandi: „Fundur i Verkamannafélag- inu Dagsbrún, haldinn 2. júli 1979, mótmælir eindregiö þeim verö- hækkunum á landbúnaöarvörum, sem tóku gildi hinn 1. þ.m., en veröhækkanir þessar stafa af þvi aö rikissjóöur hefur nú dregiö úr niöurgreiöslum á vöruveröi. Fundurinn bendir á að þessar veröhækkanir koma lang-þyngst niöur á þeim sem minnst hafa handa i milli, þeim lægst launuðu og lifeyrisþegum, sem nú veröa aö þola þessar veröhækkanir bótalaust næstu tvo mánuöi. Eins ig veröbótum á laun er núlháttað, samkvæmt lögum, má reikna meö aö kaupmáttur fari lækkandi siöari hluta þessa árs og varar fundurinn þvi alvarlega viö þvi aö dregiö veröi úr niöurgreiöslum og vöruverö þar meö hækkaö enn frekar.” Breyttar útivistarreglur hermanna Svava Jakobsdóttir: Óskiljanleg ákvördun Leyfid ber aö afturkallaþegar í stað Þjóöviljinn leitaöi álits Svövu Jakobsdóttur alþingismanns, sem sæti á I miönefnd her- stöövaandstæöinga. á ákvöröun Benedikts Gröndals utanrikis- ráöherra um aö heimila her- mönnum vist utan Vallarins hvenær og hvar sem er. Svava sagði: Mér finnst þessi ákvöröun bæöi forkastanleg og óskiljan- leg. Hún er tvimælalaust brot á stjórnarsáttmálanum. Þar er gert ráð fyrir óbreyttu ástandi i málefnum hersins og samþykki allrar stjórnarinnar þarf til aö breyta einhverju. Þar aö auki gerir Benedikt Gröndal þetta upp á sitt ein- dæmi án j)ess aö herinn hafi fariö fram á þaö. Sllkt er eins- dæmi. Þetta mál var tekiö upp á fundi framkvæmdastjórnar Al- þýöubandalagsins i fyrrakvöld og þar var ráðherrum fiokksins faliö aö taka máliö upp i rikis- stjórninni. Min skoðun er sú aö þaö eigi aö afturkalla leyfiö þegar i staö. Allt tal um mann- Svava Jakobsdóttir réttindi er út i hött. Hermenn- irnir eru undir sérstökum lögum sem þýöir aö borgaraleg mann- réttindi gilda ekki. Þetta er at- vinnuher. Allt hjal utanrikis- ráöuneytisins um mannréttindi er á ská og skjön viö raunveru- leikann. — ká' 1 Gunnlaugur Stefánsson: Er staðfesting á ríkjandi ástandi Gunnlaugur Stefánsson alþingismaöur var inntur eftir áliti á aögeröum Benedikts Gröndal. „Mér hefur sýnst aö amerisk- ir hermenn væru frjálsir aö þvi aö fara út fyrir völlinn hvenær og hvert sem er” sagöi Gunn- laugur. „Þess vegna eru þessar reglur aöeins staöfesting á þvi sem rikt hefur en ekki nein breyting. Viö höfum séö þaö hér á Suöurnesjum aö hermennirnir hafa fullt feröafrelsi. Hins vegar er ég þeirrar skoöunar aö þaö eigi aö halda samskiptum viö herinn i algjöru lágmarki. Þeir hafa ekki reynst borgunarmenn fyrir sinni um- ferö um landiö. Varöandi þaö atriöi aö herlögreglan hafi kom- iö inn á skemmtistaö þá finnst mér forkastanlegt ef erlend lög- regla er aö skipta sér af lög- gæslu hér. Ég Itreka aö þessar reglur Benedikts eru ekki breyting, þaö heföi veriö brey ting aö hefta Gunnlaugur Stefánsson feröafrelsi hermannanna, eins og ætlast er til i varnarsamn- ingnum”. —ká Ameriskir herlögreglumenn í Reykjavik: Einungis tíl ráðuneytís | segir William Möller aöaljulltrúi iögreglustjóra ! Þaöhefur tiökast undanfarna VVilliam Möller, aðalfuUtrúi lög- lögreglunni,sagöi William. Hún ■ áratugi aö herlögregla af Kefla- regiustjórans i Reykjavik I, hefur fullt vald til afskipta af I vlkurflugvelli heföi ákveðiö eft- samtaU viö Þjóöviljann I gær. hermönnum á islensku yfir- " irUt meö hermönnum sem hafa Herlögreglumenn, sem eru ráöasvæöi, en taliö er heppilegt ■ veriöfútivistarleyfiIReykjavik bæöi óeinkennisklæddir og aö herlögreglumennirnir séu ■ og veröur þar engin breyting á óvopnaðir gegna þó engu sjálf- meö ogfari inn á skemmtistaöi Z þó aö settar hafi veriö nýjar stæöu hlutverki, heldur eru ein- af þvi aö þeir þekkja sina menn. I reglur um þessa útivist, sagöi ungis til ráöuneytis Islensku — GFr ■ L........................ Jí Ljósm. —eik— Breytt áfengisreglugerö í vœndum V eitingahús opin lengur i samrœmi við „ samþykkt borgar- stjórnar A næstu dögum mun dóms- málaráöherra væntanlega kynníi nýjar regiur um opnunartima veitingahúsa i samræmi viö samþykkt b or g a r s t jór n a r Reykjavikur frá I vor og meö hliðsjón af tillögum sem lagðar voru fram á alþingi s.l. vetur. Aö sögn Baldurs Möllers, ráöu- neytisstjóra I dómsmálaráöu- neytinu hefur ráöherra hug á aö rýmka áfengisreglugeröina, aöallega varöandi opnunartima veitingahúsanna, en þó þannig að draga megi úr hádegisdrykkju á börum. Hefur sérstök nefnd á vegum ráöuneytisins unniö aö til- lögugerö I þessum efnum og bjóst Baldur við aö ráöherra myndi kynna þessar breytingar á blaöa- mannafundi nú I vikunni. Afengisreglugerðin nær til landsins alls og þurfa bæjar- og sveitarstjórnir aö breyta lög- reglusamþykktum sinum i sam- ræmi viö hana ef þær kjósa aö rýmka opnunartima veitingahúsa ‘ I umdæmi sinu. Borgarstjórn Reykjavikur samþykkti i vor að veitingastaöir borgarinnar mættu vera opnir fram til kl. 3 föstudaga og laugardaga og ennfremur aö hleypa mætti inn fólki eftir kl. 23.30 þegar húsin eru opin lengur —A. Færeysklr borgarfull trúar í heimsókn i gær voru væntaniegir hingaö ■ til lands þrir borgarfulltrúar frá Þórshöfn i boöi borgarstjórnar Reykjavikur, en vegna óhagstæös veöurs eru þeir enn veöurtepptir i Færeyjum. Tveir borgarfulltrúar komu um helgina meö Smyrli, en fimmmenningunum var boöiö hingaö ásamt eiginkonum sinum til aö endurgjalda heimsókn reykviskra borgarfulltrúa frá þvi fyrir tveimur árum. Ef vel viörar milli landanna I dag mun heimsóknin hefjast formlega með skoöunarferö 1 Skúlatún 2, og I húsakynni Land- helgisgæslunnar. Þá er á dagskrá heimsóknarinnar skoöunarferö i Arbæjarsafn og veröur færeysku borgarfulltrúunum boöiö til kvöldveröar i Dillonshúsi. Einnig munu þeir heimsækja Þjóöminja- safniö og Arnastofnun og á föstu- dag er áætlaö aö fara I dagsferöa- lag til Borgarfjaröar og Þing- valla. Heimsókninni á aö ljúka á laugardag. AI Bónusvinnubann? Samningar verkalýðsfélaganna á Vestfjöröum hafa nú veriö lausir siöan I júni 1978 og litil hreyfing á samningaviðræöum. Þjóöviljinn hefur nú fregnaö aö samþykkt hafi veriö i stjórn Alþýðusambands Vestfjaröa aö bönnuö veröi öllbónusvinna á Vestfjöröum til aö heröa á samningum. Ekki hefur þó veriö ákveöin timasetning á siiku banni. Ekki tókst aö ná i Pétur Sigurösson forseta Alþýöusambands Vest- fjaröa i gær til aö staöfesta þessa frétt. —GFr

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.