Þjóðviljinn - 21.07.1979, Síða 20

Þjóðviljinn - 21.07.1979, Síða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. júll 1979 I DAGMLA. Kvaddi landsliö og möl Páll Magnússon, blaöamaður, ræddi við hjónin Katrinu Axelsdóttur og Kára Mariasson er hann var á ferð um Skaga- fjörð nýlega. Þeir, sem eitthvað hafa fylgst með iþróttum hin siðari ár, kannast mætavel við Kára Mariasson, en hann hefur um ára- bil verið einn okkar besti körfuknattleiksmaður og á fjölda landsieikja að baki. Kári hefur nú kvatt landslið og möl og stundar þess i stað hænsnarækt. Landiö tnilli jöklanna Helgarblaðið var nýlega á ferö um Fimmvörðuháis, Það er leiðin frá Skógum undir Eyjafjöllum og I Þórsmörk. Að sögn kunnugra er þetta ein allra skemmtilegasta gönguleið sem til er. Jöklar til beggja handa, opiö hafið i suðri, hrikalegt en fallegt land i norðri. Frægöin kom þeim i opna skjöldu Rætt um fjórar söngkonur poppsins, sem urðu heimsfrægar með fyrstu plötunni. Þær erutAmii Stewart .Anita Ward, Lene Lovich og Kickie Lee Jones. Skalli er algengur í minni ætt” — segir Jón Böðvarsson, Islenskumaður, skólameistari og herstöðvaandstæðingur I hressilegu Helgarblaösviðtali. Benti á banamann sinn! .Lýsing hinnar látnu á morðingjanum kom lögreglunni á rið”. .Sérstæð sakamál” eru venju fremur sérstæö að þessu sinm erkomin! Auglýsið í Þjóðviljanum DWÐVIUINN Sýning mynd- höggvara hefst 1 dag Sumarið á Kjarvalsstöðum er i fullum blóma. í dag hefst þriðji hluti sýningarinnar, þegar myndhöggvarar bætast í hóp þeirra sem fyrir eru. Það eru 15 félagar Mynd- höggvarafélagsins I Reykjavik sem sína auk Jóhanns EyfeUs sem búsetturerí Bandarikjunum þar sem hann kennir við háskóla i Florida. Verk myndhöggvaranna eru bæði úti og inni en fyrir rúmum áratug vöktu sýningar þeirra á Skólavörðuholti mikla athygli.- Upp úr þeim hræringum varð félag þeirra til. Myndhöggvaram ir hafa aðstöðu að Korpúlfs- stöðum þar sem þeir vinna verk sin I aUs konar efni. Ragnar Kjartansson, formaður félagsins, sagöi að þeir sýndu verk á breiðum grundvelli allt iíý gjörningi til natúralisma og efnin eru aUt frá grjóti til torfs. Sýningin verður opnuö kl. 2 i dag en kl. 2.30 fremur Rúri Fann- berg gjörning (performance) og Hafsteinn Austmann Sumarsýning þriggja mynd■ listarmanna Um siðustu helgi var opnuð i Norræna húsinu sumarsýning sem orðin er árviss viðburður i listalifi borgarinnar. Að þessu sinni eru sýnd verk eftir þrjá listamenn þá Gunnlaug Scheving, Hrólf Sigurðsson og Hafstein Austmann. Verk Gunnlaugs eru úr einka- safni nafna hans Þórðarsonar, verk frá ýmsum skeiðum á list- ferli Gunnlaugs, elsta myndin frá þvi um 1930. Hrólfur Sigurðsson hefur ekki haldið einkasýningu frá 1963 og er þetta þvi gott tækifæri til að kynnast list hans. Myndir hans eru i ætt við naturalisma og eru allar nýjar af nálinni. Hafsteinn Austmann er yngstur þeirra þriggja. Hann hélt einkasýningu i vinnustofu sinni sl. vetur en hefur nú bætt við nýjum myndum. A sýningunni er hann fulltrúi abstrakt listar. Sýningarsalur Norrænna húss- ins er opin frá kl. 2-7 nema þriðju- daga og fimmtudaga þá er opið 2- 10. Sýningin stendur til 19. ágúst. Ragnar Kjartansson kl. 3.30 syngur Hamrahliöar- kórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Þá má minna á, að á Kjarvals- stöðum standa nú yfir sýningar Septem-hópsins og félaga úr Galleri Langbrók auk mynda eftir Jóhannes Kjarval i eigu Rey kjavikurborgar. —ká Gömul leikföng á leikfangasýningunni I Árbæjarsafni, ungum og öldn- um til yndisauka. Leikfangasýning í Árbæ Ef veðurbliöa helst um helgina er tilvalið að bregða sér I Árbæjarsafn og kaupa kaffi og pönnukökur I Dillonshúsi um leið og hægt er að skoða leikfanga- sýninguna. „Fyrrum átti ég falleg gull” sem staðið hefur um nokkurra vikna skeið og verður opin i allt sumar. Þar getur að lita gömul leik- föng sem varðveitst hafa i fórum fólks sem ekki lenti I þvi að brjóta og týna. Má þar nefna hluti eins og bollastell, dúkkur, báta og bíla, leikföng sem tengjast fortíð og nútið. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 1-6. -ká -ká HÚSB Y GGJENDUR! Plastgerð Suðurnesja hefur margra ára reynslu i framleiðslu plasteinangrunar. Plastgerð Suðurnesja hefur ávallt fyrirliggjandi plasteinangr- un i öllum þéttleikum og þykktum. Nótað einangrunarplast fyrir steypumót. Sláið upp með einangruninni i. Timbrið hreint og veggurinn einangraður. PLASTGERÐ SUÐURNESIA YTRI-NJARÐVÍK SÍMI 92-1959

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.