Þjóðviljinn - 16.09.1979, Blaðsíða 17
Sunnudagur 16. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
hann nú þekktastur fyrir ádeilu- |
bækur sinar, sem komu út i |
upphafi þeirrar vinstri umræöu, j
sem oft er kennd viö 1968 og siöar |
leiddi til endurskoöunar og
endursköpunar á gjörvöllum
vinstri væng þjóöfélagslegrar
umræöu. ( En orattvis betrak-
telse, 1966,og Indoktrineringen i
Sverige, 1968).
Göran Palm er ekki auölesinn
rithöfundur enda fjallar hann
oftast um flókna hluti. 1 einu ljóöa
sinna segir hann:
„Lifiö er flókiö
hversvegna ætti maöur þá aö
reyna aö einfalda þaö?”
Hann vill gjarnan ná til
almennings, en sætir sömu
örlögum og svo margir aörir rót-
tækir rithöfundar og hugmynda-
fræöingar, aö hann er mest lesinn
af menntuöum skoöanabræörum
og systrum. Þetta er honum ljóst
og leitar ákaft nýrra leiöa.
Oftar en einu sinni hefur hann
tekiö á sig gerfi verkamanns og
unniöalmenna verkamannavinnu
um lengri tima (slikt er enn
sjaldgæfara i Sviöþjóö en á
Islandi) þó þess sér vel
meövitandi aö staöa hans er
stöðugt önnur en verkafólksins,
sem hann vinnur meö. Þvi fæstir i
þeirra hópi eiga þess kost aö
kasta vinnugallanum og veröa
t.d. blaöamenn, kennarar eöa
skrifstofustjórar til aö fá innsýn i
kjör sliks fólks. Bókin um vinnu
hans hjá fyrirtækinu L.M
Ericsson fjallar m.a. um þetta.
Þótt einkum og sér i lagi f jalli hún
um stæöu verkafólks gagnvart
fyrirtæki og verkalýöshreyfingu.
Göran Palm vinnur nú fyrir
Rithöfundaforlagiö sænska, sem
veriö hefur frumkvööull aö ýmsu,
sem varöar samskipti rithöfunda
og lesenda.
Göran Paim.
feröar leiddi á sinum tima til
mikilla framfara i landbúnaöi I
Sviþjóö og viöar en er af ýmsum
ástæöum svo til óþekkt fyrirbæri
á tslandi. Vegna þess hversu
óþekkt fyrirbæriö er á íslandi,
reyndi ég i fyrstu aö finna annaö
orötak sem segöi sömu eöa
svipaöa hugsun, þ.e. aö vera
sveigjanlegur þegar þaö á viö,
laga sig aö aöstæöum. En komst
aö raun um aö flest islensk oröa-
tiltæki yfir slikt athæfi hafa meira
eða minna neikvæöan hljóm.
Dæmi:
haga seglum eftir vindi
leika tveim skjöldum
bera kápuna á tveim öxlum
hafa mörg járn I eldinum
svo nokkur dæmi séu nefnd. Ekki
veit ég hvort beri að túlka þetta
sem svo að við Islendingar séum
sérstakir einstefnumenn, en
ákvaö um sinn aö notast viö beina
þýðingu á oröinu.
Bergþóra Gisladóttir.
(Þýðandinn Bergþóra Gisladóttir
er sérkennari aö mennt en hefur
siöastliðin tvö ár dvalist i Svíö-
þjóö og stundar þar nám i upp-
eldisfræði og bókmenntum i
Uppsölum.
Afkastamestu ástkonur sögunnar
1. Cleopatra (69—30 f.Kr.)
Þessimerka drottning Egypta
þótti ekki tiltakanlega falleg,
þótt sagan hafi viljað fegra
útlit hennar eins og annarra
frægra kvenna. Hún notaöi
völd og kynlif sjálfri sér til
framdráttar og hélt fjölda
ungra elskhuga i höll sinni.
Hún haföi allt að 100 menn á
einni nóttu, segir sagan, og gaf
þeim gjarnan ástarlyf áður en
þeir heimsóttu hana.
2. Theodora keisarynja
(508—548 e.Kr.) Theodora var
leikkona i Konstantinopel.
Rómversk lög bönnuðu ráöa-
mönnum aðgiftast leikkonum,
en löginn voru numin úr gildi
til aö hún gæti gifst Justinian I
keisara.Hún haföi mikil áhrif
á siðgæðisvitund landa sinna
og var kölluö „verndari ó-
trúrraeiginkvenna”. Þarsem
fullkomin nekt varðaði viö lög
i Aþenu , lét hún sér lynda aö
mæta við opinberar athafnir
klædd mittislinda. Hún haföi
fyrir siö að sænga einnig með
þjónum ástmanna sinna, sem
flestir voru af æöri stigum.
Kleópatra: 100 menn á einni nóttu.
3. Zingua drottning (uppi á 17.
öld). Drottning i Ai.góla og
þekkt sem einhver grimmasta
og kynóðasta drottning sög-
unnar. Einu konurnar sem eru
taldar hafa slegið henni viö
voru Amasónurnar, herkonur
sem misþyrmdu karlkyns
þrælum og notuöu þá eingöngu
til undaneldis. Zingua átti
stórt karlabúr og lét þræla
sina berjast og sængaði svo
hjá sigurvegurunum. Ófriskar
konur lét hún taka af lifi vegna
afbrýðisemi og sömu útreiö
fengu elskhugarnir gjarnan á
morgnana. Hún hélt áfram
villtu kynlifi til 77 ára aldurs,
er hún tók kaþólska trú.
4. Katrin mikla, keisaraynja i
Rússlandi (1729—1796). Atti 21
opinberan ástmann, en leyni-
lega allt að 80. Elskaöi sex
sinnum á dag og hleypti
engum uppi til sin fyrr en
læknir hennar Rogerson og
ráögjafi, fröken Protas, höföu
yfirfarið og reynt kyngetu og
hæfileika viðkomandi.
Kynmök eru besta svefn-
meðalið”, sagði Katrin sem
átti vanda til svefnleysis.
5. Lola Montez (1818—1861).
Uppgötvaöi snemma aö hún
gat selt á sér skrokkinn, þótt
hún hefði ýmsa sérvisku, sem
menn uröu að taka tillit til.
Hún neitaði t.d. aö sofa hjá
pólskum varakonungi vegna
þess að hann var meö falskar
tennur. Hún átti ýmsa fræga
elskhuga, t.d. Franz Lizt,
AlexanderDumas og Lúövík I
af Bavariu, sem geröi hana aö
barónessu og fóru miklar
sögur af samförum þeirra,
sem kóngur sagði meö af-
brigöum góöar. Þessi
bresk-írska kona endaöi svo
forrfk i Amerlku, þar sem hún
notaði slöustu aurana til aö
hjálpa „föllnum konum”.
6. Sara Bernardt (1844—1923).
Þótti mesta leikkona sögunnar
og ákaflega sérkennileg. Elsk-
hugar hennar skiptu þúsund-
um, flestir frægir listamenn
og rithöfundar. Hún var mjög
furðuleg og svaf helst í
rósviðarlikkistu, fóöraðri meö
ástarbréfum.
7. Mata Hari (1876-1917):
Talin eiga sök á dauða 50.000'
manna, en hún var einn
frægasti njósnari allra alda.
Þegar hún var dauöadæmd
fyrir njósnir fyrir Þjóöverja,
hljóp til tugur fyrrverandi ást-
manna hennar til aö reyna aö
bjarga henni, en án árangurs.
Katrin mikla: Elskaöi sex sinnum
á dag.
Sarah Bernhardt: Svaf I likkistu.
Mara Hari: Seldi sig fyrir peninga
og rikisleyndarmál.
SinföniuhljómsvEÍt
íslands
Sala áskriftarskírteina
er hafin að Lindargötu 9 A. Skrifstofan er
opin kl. 9-12 og kl. 1-5.
Sinfóniuhljómsveit íslands.
MYNDL/STA-
OG HAND/ÐASKÓLI
/SLANDS |
Námskeið |
frá 1. október 1979 til 20. janúar 1980.
1. Teiknun og málun fyrir börn og ungl-
inga
2. Teiknun og málun fyrir fullorðna.
3. Bókband.
4. Almennur vefnaður
5. Undirbúningur fyrir þá, sem hyggja á \
arkitektanám.
Innritun fer fram daglega á skrifstofu
skólans, Skipholti 1. Námskeiðsgjöld |
greiðist við innritun.
Skólastjóri |
Innritun i prófdeildir
Eftirtaldar prófadeildir verða starfræktar
i vetur:
HJÚKRUNAR OG VIÐSKIPTASVIÐ 5.
bekkjar.
FORSKÓLI SJÚKRALIÐANÁMS, inn-
tökuskilyrði 21 árs aldur og gagnfræða-
próf eða igildi þess.
GRUNNSKÓLADEILD
FORNÁMSDEILD fyrir nem. sem ekki
hafa náð tilskildum einkunnum á grunn-
skólaprófi.
M)FARANÁM fyrir fólk, sem aðeins hef-
ur lokið barnaskóla eða fullnaðarprófi.
HAGNÝT VERSLUNAR- OG
SKRIFSTOFU STÖRF.
SKÓLAGJÖLD frá 12000 til 23000 krónur á
mánuði eftir timafjölda. Skólagjald fyrir
1. mán. greiðist við innritun.
Innritun fer fram þriðjudaginn 18. sept. kl.
17 til 22 i Miðbæjarskóla, Frikirkjuvegi 1.
NÁMSFLOKKAR REYKJAVÍKUR
Leiðsögunámskeið
Ferðamálaráðs íslands hefst 4. október
n.k..
Umsóknir berist eigi siðar en 24. septem-
ber.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ráðs-
ins að Laugavegi 3, 4. hæð, Reykjavik.
Ferðamálaráð
íslands.