Þjóðviljinn - 16.09.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.09.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. september 1979 „Laxness —lagsbróbir Rabelais, Cervantes og Melville — sýnir okkur þá hátind listar sinnar, sem sameinar örlæti, skáldskap og ást á manninum og landinu.”, segir Mordillat i Le Nouvel Observateur. Um verk Halldórs Laxness í Frakklandi Þótt verk Halldórs Laxness hafi veriö þýdd á ýmis rómönsk mál og séu lesin allt suöur i Patagóniu, hafa þau löngum átt litiö upp á pallboröiö hjá Frökkum. Þeir eru nefnilega meö þeim ósköpum fæddir aö annaö hvort taka þeir erlenda rit- höfunda alveg upp á sina arma og dýrka þá meö ó- Hkindum eöa þeir ftilsa viö þeim og vilja ekkert um þá vita, og hefur þessi undar- lega afstaöa mjög bitnaö á Noröurlandabókmenntum. Þaö viröist nánast undir hæl- inn lagt I hvaöa flokk erlend- ir rithöfundar lenda: t.d. meta Frakkar Strindberg mjög mikils en v il ja __ naumast viö Ibsen líta og þótt verk hans séu sýnd stöku sinnum fá þau yfir- leitt hina hraklegustu dóma. Til skamms tíma höföu aöeins þrjú verk eftir Halldór Laxness veriö þýdd á frönsku, fyrst Salka Valka og Atómstööin, og munu þær bækur hafa fengiö nokkurn hljómgrunn vegna Nóbels- verölaunanna, en síöan var Paradisarheimt þýdd (úr ensku!) og vakti litla eftir- tekt. Nú bendir hins vegar ýmislegt til aö þessi afstaöa sé aö breytast, þvl aö I vor kom íslandsklukkan út I franskri þýöingu og fékk aörar viötökur. Þýöinguna geröi Régis Boyer, hinn kunni norrænufræöingur, sem þegar hefur þýtt á frönsku Njáls sögu, Eyr- byggja sögu o.fl., en bókaút- gáfan Aubier-Montaigne gaf hana út aö undirlagi menningarstofnunarinnar UNESCO. Þótt þessi þýöing birtist Frökkum á óheppileg- um tlma, þegar bókavertlö- inni var aö ljúka og sumar- leyfi I nánd, var rækilega um hana fjallaö i frönsku út- varpi. Hinsvegar mun lltiö hafa veriö um hana skrifaö I blööum yfir sumarmánuöina annaö en venjulegar bóka- fregnir þangaö til I ágústlok aö rækilega var um hana fjallaö I vikuritinu Le Nouvel Observateur. Þótt þessi grein sé skrifuö I þvl blóm- lega skrúöprósa, sem Frakkar kunna einir aö fara meö, og valdi þess vegna þýöandanum meinlegum höfuöverk, fannst okkur rétt aö bisa henni yfir á einhvers konar Islensku til aö gefa les- endum nokkra hugmynd um það hvaöa augum Frans- menn lita Halldór Laxness. Höfundur greinarinnar er einn af gagnrýnendum Le Nouvel Observateur, Gérard nokkur Mordillat, og á hann þaö til aö fara stundum held- ur frjálslega meö efni Is- landsklukkunnar. e.m.j. „Drögum skó af fótum okkar... ” Franskur gagnrýnandi fjallar um íslands- klukkuna sem snúiö var á frönsku i vor Enginóp/ engintár: verk Laxness eru óþekkt í Frakklandi. Engin harm- kvæli eöa fingur sem klóra í auðar síður dagblaða, þolinmæði um leið og hún brotnar við að falla á jörð- ina brotnar Islandsklukkan einnig í höfði okkar. Við vitum ekkert um þessa menn eða verk þeirra, og dugum ekki til annars en styðja okkur við kl isjulist- ann: — island: tala um fiskimennina þar. En samt sem áöur hafa hugsanir eyjarskeggja sett meira mót á þessa öld en fiskveiðar: Joyce, Beckett, Kazantzakis, Rinaldi, Cesaire, Sciascia... Hvort sem þeir eru frá trlandi, Krit, Korsiku, Martinique, eöa Sikiley, koma allir þeir rit- höfundar, sem mótab hafa okkar tíma, frá eyjum— þessum blööum, sem rifin háfa verið úr minni veraldarinnar. Eínungis Island—glataö blaö—hefur týnst úr þessu töfrasviöi. Aö vera íslenskur rithöfundur er eins og aö vera negri I Subur- Afriku. Hann er viöstaddur, en enginn tekur mark á honum. Þótt Laxness hafi fengið Nóbelsverö- launin 1955 sannar þaö ekki nema eitt:stöku sinnum fá negrar sína umbun. Hagsýnn húseigandi A átjándu öld byggja tæplega fimmtlu þúsund vesalingar, holdsveikir menn og fáráölingar, þetta land þar sem helvlti logar, eldfjalliö hræöilega Hekkenfeld. Danska stjórnin reynir aö selja þaö Þjóöverjum, Englendingum og jafnvel Hollendingum fyrir skikkanlegt verö... Eins og hagsýnn húseigandi lætur Dana- konungur bööul sinn og prófoss hiröa allt eigulegt I landinu áöur en til eigendaskipta gæti komiö, tæma allar hirslur og kreista siöasta blóödropann úr þessum margþjáöa lýö. Jón Hreggviðson bóndi á Rein, sem látinn er vinna verstu verkin, veröur aö höggva sjálfur á kaðalinn sem heldur uppi klukkunni frægu,einu eign þjóöar- innar, sem metin er til fjár, og jafnframt tákni um tilveru hennar. Hann hefnir sln fyrir þessa nauöungarvinnu meö háöi og kveöúr Pontusrimur eldri til aö ögra kóngi og böðli: ,,Ei mun sjóli armi digrum kjósa, netta aö spenna nistisbrik, nema hún sé úng og rlk”. Fyrir þetta spaug er hann dæmdur til hýöingar, og liggur stifur eins og trjádrumbur undir vandarhöggunum. Laxness er ekki hetjudýrkandi. Jón Hreggviðsson gerir enga uppreisn, heldur veitir einungis mótstööu. Aö refsingunni lokinni drekkur hann sig jafnvel fullan meö böölinum, sem finnst slöan I dögun dauöur I mógröf. Þótt sex vitni sverji þess eiö aö á likinu hafi ekki verib neitt sár né merki um' aö menn hafi lagt hendur á manninn, veröur Jón Hreggviösson eftir þetta stööugt sakborningur. Þegar hann kemur heim til aö græöa sár sln, ber þar aö honum til mikillar furöu prest- inn Þorstein, Skálholtsbiskup, Jórunni konu hans og systur hennar hina spengilegu Snæfrföi, og loks Arnas Arnaeus, prófessor viö Kaupmannahafnarháskóla. Þaö er allt á tjá og tundri I kofanum! Snæfrlöur er skelfingu lostin, þegar hún sér llkþráu konurnar tvær, kerlinguna og bjánann, og hún flýr i arma Arnaei: „Vinur, hvl dreguröu mig innl þetta skelfilega hús?” Stjörnuhús Meö þessari einföldu setningu breytist allt. Laxness, sem sam- einar stéttvisi og trúarlega tilfinningu fyrir örlögunum, flytur okkur skyndilega undan eldfjallinu og yfir þaö. Bær Jóns Hreggviðssonar veröur sá staður þar sem hin leynilega trúarathöfn fer fram. Hann er allt I senn: lúsugur skiki íslenskrar sveitar, tákn um tsland sjálft (þvi ab þar koma saman á einni stund full- trúar allra stétta þjóöfélagsins), stjörnuhús þar sem bóndinn, álf- konan og fræöimaöurinn — stjörnur og vitringarþessarar bók- ar — sameinast i einstakt stjörnu- merki. Fræöimanninum haföi 'rHADHCTION Bénisois-tu, cariilonneur! Iticn tjueliluliilrj’ilu prix NiiU'l. riftlmvlnÍM Ijixiuw nnli* iimiiiI imil Upphafiö á ritdóminum um tslandsklukkuna I Le Nouvel Observateur. komiö sú vitra aö á þessum staö fyndi hann „nokkrar fornar pjötl- ur meö lesmáli frá pápiskri tlö” og meö þvl aö safna þeim saman gæti hann siöar boriö vitni um aö á Islandi heföu áöur búiö sannir menn. Eftir þetta veröur Bókin aöal- efni bókarinnar. Eftir aö hafa rótaö I rúmi gömlu konunnar innan um myglaöar tuskur, snærisbúta, brotnar skeifur, horn, bein og kvarnir, finnur Arnaeus loks I rotnu heyinu harðnaöa og krumpaöa skinn- dræsu. Þá gat hann I fyrsta skipti virt fyrir sér blöðin, sem týnd voru úr „Skáldu”, þeirri óviöjafnanlegu skinnbók, sem á höföu veriö skráö fegurst kvæöi á noröurhveli heims. Enginn gylltur bóka- skápur, ekkert konunglegt bóka- safn, enginn helgistaöur annar en rúm gamallar konu — rúm alþýöunnar—voru þess veröug að geyma einu auöæfilslands: sögu þess og menningu. Allt er leyndar- dómur Laxness—lagsbróöir Rabelais Cervantes og Melville— sýnir okkur þá hátind listar sinnar, sem sameinarörlæti, skáldskap og ást á manninum og landinu. Hann gælir aldrei viö hvatir dýrsins og þessi mikla alþýöuskáldsaga tekur á sig mynd launhelga. I henni er ekki ein setning sem ekki er samboöin skáldi, engin persóna án mannlegrar dýptar, og ekkert klisjukennt atvik. Allt er leyndardómur: Snæfriöur svlkur fööur sinn lögmanninn og bjargar Jóni Hreggviðssyni á siöustu stundu frá gálganum til aö trúa honum fyrir gullhringi: Ber þú Arnaeo kveöju frá þvi ljósa mani; frá álfakroppinum mjóa; þau orö hafa ekki fariö víöar”. Jón er slðan barinn á holl- enskum vegum, sefur undir gálga I Þýskalandi, lendir I spönsku treyjunni, en kemst loks aldraöur á fund prófessoris antiquitatum, sem er þá kvæntur dönskum kroppinbak, hafnar hringnum og lætur bóndanum hann eftir svo aö hann geti keypt sér ölkrús fyrir hann. En af Snæfrföi er þaö aö segja aö hún fellst ekki á aö giftast Siguröi dómkirkjupresti en tekur þess I staö bónoröi Magnúsar jungkærs frá Bræöra- tungu, þvi aö hún vill heldur þann versta en þann næst besta. Upp frá þvf er líf hennar ekki annaö en stööugar heimiliserjur, sem enda meö hruni hennar og niöur- lægingu og einnig niðurlægingu fööur hennar. Hún hikar þó hvergi i baráttu sinni gegn mönnum og dómstólum og fær hún þvl aö lokum allar eigur sinar aftur og hittir Arnaeum I siðasta skipti. Prófessorinn frægi er þá fallinn i ónáö vegna uppreisnar- anda sins, hann á i haröri baráttu viö yfirvöldin, reynir aö reisa efnahag landsins viö og koma á fót eins konar lýðveldi. Hann hafnar konungdómi á tslandi sem Hollendingar bjóöa honum þvi aö hann vill ekki stjórna nema sjálf- stæöu landi. ,ÍFeitur þjónn er ekki mikill maður. Baröur þræll er mikill maður, þvi I hans brjósti á frelsið heima.” Bók uppreisnar- manns Tveimur öldum síöar, 17. júni 1944, ris tsland loks upp úr þessari löngu nótt, þegar opin- berlega er lýst yfir stofnun sjálf- stæös lýðveldis. „A Þlngvöllum skal risa veglegt lögréttuhús og sett önnur klukka stærri og hljómfegurri en sú sem kóngur- inn lét rekvfrera og bööullinn skipaöi Jóni Hreggviössyni aö höggva niöur”, sagöi Arnaeus. „Þaö kalda túnglsljós sem glampar I Drekkfngarhyl skal ekki leingur vera hin eina miskunn meö fátækum konum á tslandi”, svaraöi Snæfrlöur. Þegar viö stöndum andspænis þessari frábæru bók, þessari bók uppreisnarmanns, getum viö ekki gert annað en likja eftir Jóni gamla Hreggviössyni og þjófinum Jóni Marteinssyni, þegar þeir fundu aftur Skáldu, sem bjargast haföi fyrir kraftaverk úr eldsvoöanum I Kaupmannahöfn: Þeir drógu báöir oröalaust skó af fótum sér. Drögum einnig skóna af fótum okkar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.