Þjóðviljinn - 16.09.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 16.09.1979, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. september 1979 Tökum lagið Sæl nú... i dag höidum viö áfram aö glugga f verk Megasar. Ég sit hér meö tvö hefti fyrir framan mig, sem hafa aö geyma Ijóö Megas- ar ásamt nótum og gripum og veit hreint ekki hvar ég á aö byrja þvi allt er jafn spennandi. Bækurnar heita MEGAS I og II og eru iöngu uppseldar. Fyrir valinu varö lagiö „gamli sorri gráni” en þaö er aö finna á fyrstu plötu kappans. Sú plata heitir cinfaldiega Megas. P.S. Þakka bréfin. Vona aö þau veröi fleiri. Gamli sorrí Gráni D A7 D Gamli sorrí gráni G D er gagnlaus og smáður A7 D Megas. gisinn og snjáður G E A A7 meðferð illri af D A7 hann er feyskinn og fúinn D G og farinn og lúinn D A7 D A-hljómur og brotinn og búinn að vera A7 hann er þreyttur og þvældur og D G þunglyndur spældur D A7 D og beiskur og bældur í huga gamli sorri gráni er gagnlaus og smáöur gisinn og snjáöur meöferö illri af hann er beygöur og barinn og brotinn og marinn og feigur og farinn á taugum hann er knýttur og kalinn og karoni falinn ó hvaö hann er kvalinn af öllum gamli sorri gráni er gagnlaus og smáöur gisinn og smáöur D G E7 A7 D meöferö illri af. E-hljómur 0 í n E7-hljómur 0 i * D-hljómur 0 € ) A7-hljómur G-hljómur 1 r c i sc j ínxj n j Blikkiðjan Asgarði 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð wörur Sturtulyndi SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.