Þjóðviljinn - 21.09.1979, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 21.09.1979, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. september 1979 ORKUSTOFNUN óskar að ráða sérfræðing á sviði rafeinda- fræði. (Verk-, tækni-, eða eðlisfræðing). Starfið er fólgið i hönnun, smiði og viðhaldi jarðeðlisfræðilegra mælitækja svo og jarðeðlisfræðilegum mælingum við jarðhitarannsóknir. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veita Axel Björnsson og Amlaugur Guðmundsson. Umsóknum fylgi upplýsingar um mennt- un og fyrri störf og sendist Orkustofnun eigi siðar en 30. sept. n.k. Orkustofnun Grensásvegi 9, simi 83600. REfl^^jDUR Aðalbókari — Reykjalundi Aðalbókari óskast til starfa, staðgóð þekking og reynsla i bókhaldi áskilin. Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri i sima 66200. Vinnuheimilið Reykjalundi RAÐHERRANEFND NORÐURLANDA Norræna menningarmálaskrifstofan i Kaupmannahöfn 1 Norrænu menningarmálaskrifstofunni er laus tii umsóknar staöa DEILDAESTJÓRA I deild er fjallar um samstarf ásviði almennra menningarmála, svo og staða FULLTRÚA. Nánari uppiýsingar um stöðuna má fá i menntamála- ráðuneytinu, sbr. auglýsingu I Lögbirtingablaði nr. 75/1979. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k. og ber að senda umsóknir til Nordisk ministerrad, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menntamálaráðuneytið, 13. september 1979 ORKUSTOFNUN óskar að ráða skrifstofumann aðallega til vélritunar og afgreiðslustarfa. Umsótaiir sendist Orkustofnun Grensás- vegi 9, Reykjavik.fyrir 26. sept. n.k. og skulu fylgja þeim upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Orkustofnun Hússtjórnarskóli Reykjavíkur Sólvallagötu 12 — auglýsir Stutt matreiðslunámskeið í sept.-des. Kennslutími kl. 13.30-16.30 Gerbakstur 2 dagai— smurt brauð 3 dagai— sláturgerð3 dagar — glóðarsteiking 2 dagar — f|skréttir 3 dagar — jurtafæða 5 dagar — grænmetisréttir og frysting grænmetis 2 dagar. Jólavika 10.-14. des. Matreiðsla og föndur 5 mán. hússtjórnardeild hefst 7. jan. 1980. Heimavist fyrir þá sem þess óska Skólastjóri Svoboda er látinn PRAG 20/0 (Reuter) Ludvig Svo- boda hershöfðingi, sem var for- seti Tékkóslóvakiu á stjórnar- tima Dubcek og þegar herir Var- sjárbandalagsrikjanna gerðu innrás ilandiö, lést i dag 83 ára að aldri. Ludvig Svoboda haföi getið sér orö fyrir hreystilega framgöngu i báðum heimsstyrjöldum og verið sæmdur nafnbótinni ,,Hetja Sovétrikjanna”. Þegar Alexand- er Dubcek, þáverandi leiötogi tékkneska kommúnistaflokksins, lét útnefna hann sem forseta landsins i ma rs 1968, litu m argir á það sem kænskubragð til að friða Sovétmenn, sem voru þá þegar farnir að haf áhyggjur af þróun mála i Tékkóslóvakiu. En Svo- boda stóð siöan heils hugar með stefnu Ducek og reyndist Sovét- mönnum óþægur ljár i þúfu, þeg- ar innrásin var gerö. Þegar hann fór til Moskvu til viöræöna við leiötoga Sovétrikjanna er sagt að hann hafi lagt skammbyssu á boröið oghótað að fyrirfara sér ef ^lexander Dubcek fengi ekki að taka þátt í viðræöunum. Sovét- menn beygöu sig fyri þvi. Siöar neyddist Svoboda þó að fallast á stranglinustefnu þá sem Gustav Husak tók upp. I mars 1973 var Svoboda endur- kjörinn forseti, en hann veiktist alvarlega ári siöar og dró sig að lokum i hlé 1975. Eftir það lifði hann I kyrrþey I sveitasetri sínu. Flóttafólkiðkemur til bæjarins. Pham Le Hang er til hægri. Víetnamska flóttafólkið kom tíl landsins í gær / hópnum eru bændur og fiskimenn Vietnamska flóttafólkiö kom til Islands i gær frá Kaupmanna- höfn, og var þaö þegar flutt i Hvitabandið, þar sem þaö mun dveljast næstu daga. I þessum hóp eru 34 menn, en hugsanlegt er að einhverjir ættingjar þeirra bætist viö siðar, þannig að alls fái hér hæli um fimmtiu flóttamenn, eins og gert var ráö fyrir i upp- hafi. Eins og viö mátti búast var fólkið mjög þreytt við komuna til Reykjavikur, og var strax fariö að hlynna að þvi. Blaöamaður Þjóðviljans náði tali af Birni Þór- leifssyni og spurði hann nánar um . þennan hóp. Hann sagði að i þessum 34 manna flóttamanna- hóp værufjórar fjölskyldur (fjög- urra til sjö manna),einn systkina- hópur (fjögur systkini) og fjórir einétaklingar. Hann hefði fariö ásamt Birni Friðfinnssyni til eyj- arinnar Pulau Tengah viö austur- strönd Malasiu skammt frá Singapúrtil þess aö velja hópinn. Var yfirmaður flóttamannabúö- anna, Sviinn Lennart Hanson.þá þegar biíinn að gera forval og velja 60 manns, sem filsir voru að fara til íslands, en slðan hefðu þeir valið endanlega hópinn eftir viðtölum við fólkið. Björn Þórleifsson sagðist hafa valið mennina samkvæmt fyrir- mælum frá Islandi og einnig óskum flóttamannastofnunar Sameinuöu þjóðanna. SU stofnun hefði t.d. óskaö sérstaklega eftir þvi að teknir yrðu foreldralausir unglingar og því hefði systkina- hópurinn veriö valinn. Þegar búiö hefði verið að velja fólkiö hefði malaisiski Rauði hálfmáninn séð um flutning þess til Kuala Lumpur, þar sem það heföi veriö nokkra daga i bráöabirgöabúöum áður en það hefði verið flutt til ís- lands. Björn sagði aö i hópnum væru aöallega bændur og fiskimenn. „Trillukarlar” skaut einn af starfsmönnum inn i til skýringar. Allir f hópnum töluöu viet- nömsku, en ýmsir væru af kin- verskum uppruna og töluðu einn- ig kantonsku. I hópnum var aðeins ein stúlka sem talaöi vesturlandamál, en hún talaöi ágætlega bæði ensku og frönsku og sagði Björn Þórleifs- son að hún hefði starfaö sem túlk- ur. Blaöamaöur Þjóðviljans náöi tali af þessari stUlku, sem heitir Pham Le Hang og er 24 ára. HUn er frá Saigon og haföi lokiö háskólaprófi og fékk blaða- maðurinn aðeins að heyra ferða- sögu stUlkunnar. Hún sagöist Framh'ald a 14. siðu Borgaraflokkar fengu meirihluta í Svíþjóð Ola Ullsten segir af sér sem forsœtisráðherra STOKKHÓLMI 20/9 (Reuter) — Ola Ullsten, leiðtogi þjóðarflokks- ins, sagði af sér embætti forsætis- ráöherra Svfþjóöar I dag, eftir að talning póstatkvæða hafði snUiö úrslltunurn við og fært borgara- flokkununi eins þingsætis meiri- hluta. ViIUi hann með þessu gera sér hægara um vik að semja við hina flokkana tvo um stjórnar- myndun. \ Eftir talnirigupóstatkvæöanna i gær fór svo a|ð borgaraflokkarnir fengu 175 pingsæti en vinstri flokkarnir 174 þingsæti, og sner- ust Urslitin þvi þannig við að sósialdemókratar töpuðu einu þingsæti til ihaldsflokksins. Munurinn á atkvæðatölu fylking- anna tveggja var þó aöeins 8500 atkvæði, og veröa nú allir kjör- seðlar endurtaldir, en þaö mun aldrei hafa komiö fyrir I Sviþjóð að endurtalning breyti kosninga- úrslitum. Flestir búast við þvf að erfitt muni verða fyrir borgara- flokkana að mynda stjórn, þar sem þeir hafa mjög ólfka stefnu- skrá. Einni hindruninni var þó rutt úr vegi i dag, þegar Gösta Bohman, leiötogi ihaldsflokksins, lýstí þvf yfir aö hann ætlaöi ekki að keppa að þvi aö verða forsætis- ráðherra. lhaldsflokkurinn var þó eini borgaraflokkurinn sem vann verulegan kosningasigur. En hin- ir boragaraflokkarnir, þjóöar- flokkurinn og miðflokkurinn,hafa Kólera á MADRID 20/9 (Reuter) — Um hundrað menn hafa sýkst af kóleru í Malaga og Barcelona sfð- an í júnflok, að sögn spænska heil- brigðismálaráðuneytisins. Talsmaður ráðuneytisins sagði aö fimm kólerusjúklingar heföu látist á sjúkrahúsi, en hann taldi aö bein ástæöa þessara dauös- samanlagt fleiri þingsæti og þeir eru andvigir þeirri stefnu ihalds- manna aö lækka skatta mjög verulega. Talið er aö annaö hvort FSlldin eöa Ullsten veröi næsti forsætis- ráðherra Sviþjóðar, en sænsk blöö eru nú farin aö spá nýjum þingkosningum eftir þjóöarat- kvæöagreiösluna um kjarnorku- málin, sem á aö fara fram næsta vor. Spáni falla væri þó ekki kólera. Þótt mun meira væri um kóleru á Spáni nú en undnafarin ár, sagði talsmaðurinn aö þetta væri ekki kólerufaraldur. Allir þeir sem hafa sýkst eru Spánverjar, og eru 23 enn á sjúkrahúsi. Yfirvöldin höfðu áöur tilkynnt að tiltölulega auðvelt væri að vinna bug á þess- ari kóleruveiru. I Ljósm.: Eik-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.