Þjóðviljinn - 21.09.1979, Side 5

Þjóðviljinn - 21.09.1979, Side 5
Föstudagur 21. september 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 5 Um ólögleyföan nemendajjölda / bekkjardeildum grunnskóla í R.vík EKKI HÁTT HLUTFALL segir frœðslustjóri A myndinnisést uppstflling lögregiunnar vel, sýndarvarsla fremst á myndinni viö-girBinguna og dvlgur lögregluherliggur Ileyni ábak viönæsta horn geymsluskálans. f tilefni af slagnum í Sundahöfn Lögreglan apar eftir erlendri óeirðalöggu Ein setning i frásögn undirrit- aös af fruntaskap lögreglunnar i slagnum i Sundahöfn i fyrrakvöld iblaöinu f gær viröist hafa valdiö nokkrum misskilningi meöal les- enda. Þar sagöi: „Ljósteraö lögreglan hefur gert afdrif arfk mistök meö þvi aö hafa ekki frá upphafi meiri viöbúnaö til þess aö varnarkeöja hennar yröi ekki svo auöveldlega rofin.” Ætlun blaöamanns var hér ekki súaö hvetja til meiri viöbúnaöar lögreglu á mótmælafundum her- stöövaandstæöinga sem eru eins Gefið ykkur fram! Miönefnd Samtaka her- stöövaandstæöingabeinir þvi til fólks, sem varö fyrir bar- smíöum af völdum lögreglunnar á fundinum inni i Sundahöfn i fyrradag og hlaut áverka, eöa varö vitni aö ruddalegri meö- ferö á fólki þar, eöa var hand- tekiö, aö þaö gefi sig fram viö skrifstofu samtakanna, Tryggvagötu 10. Siminn er 1 79 66. og önnur táknræn og friösamleg mótmæli stjórnarskrárbundin réttindi. Tilgangurinn var að benda á þá aðferð sem lögreglan notaöi og mjög tiökast nU hjá óeiröalögreglu í stórborgum Frakklands, Þýskalands og Bandarikjanna. Þar er tiltölulega fáum götulögreglumönnum teflt i upphafi fram til þessað sjá um aö mótmælafundir eöa göngur fari friösamlega fram. Um leið og eitthvaö fer Urskeiö- is kemur hinsvegar á vettvang vel vopnum búin og hjálmvædd óeirðalögregla i tuga og hundraöa tali sem leynst hefur I hliöargöt- um og hefur blóöugar árásir á fundar- eöa göngumenn. V araliðið Nákvæmlega sama tillæröa aö- feröin var viöhöfö inrtii Sunda- höfn. Eins og greinilega má sjá á myndinni stóöu aöeins 6 eöa 7 lög- regluþjónar viö giröinguna sem notuð var til aö loka bryggjunni. I skjóli á bak viö vörugeymslu- skálann sér i lögreglubil og þar biöu aö þvi er kemur fram i frá- sögn yfirlögregluþjóns i blöðum rúmlega fjörutiu lögreglumenn. Þeir voru kallaöir til kylfubar- daga þegar hópur fundarmanna haföi á tiltölulega auöveldan hátt rutt sér braut fram á bryggjuna. Það sem blaðamaöur átti viö var að ef þaö heföi verið ætlun lögreglunnar aö verja aögang aö bryggjunni, sem i sjálfu sér má telja ónauösynlega umhyggju fyrir bryndrekum NATÓ, þá var henni ieikur einn áö gera þaö meö keöju — jafnvel tvöfaldri — fimmti'u lögreglumanna sem voru á vettvangi. Þaö er þvi algerlega sök lögreglunnar aö tilátaka kom á bryggjunni. Af hálfu Samtaka herstöðvaandstæöinga var um friösamlegar aögeröiraö ræöa og þaö voru starfsmenn þeirra sem að endingu stilltu til friöar en ekki lögreglan. Hinsvegar má alltaf búast viö þvi aö mönnum sé heitt I hamsi á mótmælafundum, og lög- reglan bauö þvi heim aö sýndar- lokun hennar á bryggjunni yröi rofin. Var þeim mál? Eöa var þaö þannig aö lög- regluliöinu hafi verib oröiö mál aö komast i slagsmál og tuska til þennan herstöövaandstæöinga- lýö? Bjarki Ellasson yfirlög- regluþjónn segir i samtali viö Dagblaöiö:,,! upphafi reiknuðum viö ekki meö átökum, en það má alltaf reikna meö aö útaf bregöi Framhald af 14. siöu. „Þaö er nú ekki hátt hlutfall þó fréttist um einn og einn bekk,þar sem nemendafjöldi er yfir 30,af 450 bekkjardeildum grunnskóla Reykjavikur,” sagi Kristján J. Gunnarsson, fræöslustjóri, er Þjóöviljinn spuröi hann eftir þvi I gær hvort mikil brögö væru aö þvi I skólum borgarinnar, aö nem- endafjöldi væri yfir lögleyföu hámarki. „Viö höfum átt 1 vandræðum i nýju hverfunum sérstaklega, og á þessu máli er þvi miöur engin lausn sjáanleg i skólunum þar. Hvaö Austurbæjarskóla viökemur, þá voru sérstakar ástæöur fyrir þvi hversu margir lentu þar i bekkjardeild (Þjóö- viljinnskýrðifráþvil gær) og svo er einnig meö Hvassaleitisskól- ann, en þar er ástæöan fyrst og fremstsú, aö veriö er aö gera til- raunir meö mismunandi stóra nemendahópa eftir náms- greinum.Þaö má þvisegja aöþar fari fram nokkurs konar tilrauna- kennsla. Endanlegar tölurum nemenda- fjölda i grunnskólum I Reykjavik liggja ekki fyrir fyrr en lsta október og þá jafnframt tölur um skiptingu nemenda i bekkjar- deildir. „Ég mundi fagna þvi mjög,” sagöi fræöslustjóri aö lokum, „ef við endurskoöun fræöslulaga væri hægt aö lækka meðaltal nemenda i bekkjum. Það mundi hvort tveggja leiða til betri kennslu og léttari og betri skipu- lagningar.” 3 deildir Hvassaleitis- skóla og 7 ára deild Seljaskóla Þjóöviljinn skýröi frá þvi I gær, aö i nokkrum timum I átta ára deildum Hvassaleitisskóla væru nemendur nokkuö á fjóröa tuginn. Móðir hringdi til okkar I gær og sagöi aö þannig háttaöi tilum 8, 9 og 10 ára deildir I Hvassaleitis- skólanum, aö þar væri nemenda- fjöldi yfir lögleyföu marki, nokk- uð yfir 30 i hverri deild. Þá haföi faöir eins nemanda úr 7 ára deild i Seljaskóla samband viö okkur og sagöi aö þar væru nemendum lsta bekkjar — 7 ára nemendum — skipt i þrjár bekkjardeildir og væru um 35 nemendur i hverjum bekk. -úþ Þær voru á fullu I snú-snú i friminútunum i Hliöaskóla um daginn. — Ljósm.: Leifur. Karlakór Reykjavikur S\7igur fyrir Kínverja Hinn 10. nóvember n.k. heldur Karlakór Reykja- víkur upp í söngferð til KÍNÁ í boði Menningar- ma la ráðuneytis kín- verska Alþýðulýðveldis- ins. Kórinn mun syngja þar á sex til átta hljómleikum i mörgum af stærstu borgum Kína# svo sem Peking, Shanghai og Canton, en vegalengdirn- ar sem kórinn ferðast innan Kína munu verða nær 6 þús. kílómetrar. Þetta er ellefta söngför kórs- ins til útlanda siöan hann fór fyrst áriö 1935 til Norðurlanda, en siöan hefur kórinn sungiö um alla Evrópu meira og minna, I Noröur-Afriku og I Bandarikj- unum og Kanada. Hljómleikar kórsins i þessum utanferöum eru þegar orönir yfir 150 talsins. A blaöamannafundi, sem Karlakórinn hélt i tilefni Kina- feröarinnar, sagöi formaður kórsins Astvaldur Magnússon aö söngskráin væri fjölbreytt flutt yröu norræn lög og einnig bandariskir negrasálmar og austurrisk óperulög. Islensku lögin sem sungin veröa I för- inni hafa flest öll verið flutt áöur en aö öðru leyti veröa erlend lög æfö sérstaklega fyrir Kinaferö ina. Þeir kórfélagar æfa stift þessa dagana og reikna minnst r orraoamenn ivariaKOrs Keykjavikur og aörir félagar kórsins eru aö vonum kampakátir yfir þeim heiöri sem Kinverska alþýöulýöveldiö sýnir þeim. Karlakór Reykjavikur hefur starfaö ósiitiö i 53 ár. meö tveimur æfingum i viku. Fyrirhugað er að halda hljóm- leika áöur en lagt veröur upp I förina til aö gefa Islenskum áheyrendum kost á aö hlýöa á lögin sem flutt veröa i Kina. Astvaldur kvaö Kínaferðina dýra þrátt fyrir hiö rausnarlega boö Alþýöulýövelsisins, en kór- inn nýtur góös af styrktarfélög- um sínum og hefur aldrei þegiö fé úr opinberum sjóöum. Félagar i kórnum eru nú 40 talsins, en margar konur kór- manna munu einnig taka þátt i feröinni til Kina og alls er reikn- aö með aö hópurinn verði um 65 manns. Ragnar Ingólfsson fyrrv. for- maöur kórsins upplýsti aö mesta hljómleikaferð Karla- kórsins heföi sennilega veriö 1946, en þá ferðaöist kórinn I 3 mánuöi i USA og hélt 54 tón- leika. Söngstjóri Karlakórs Reykja- vikur I Kinaferöinni veröur Páll PampichlerlPálsson sem stjórn- aö hefur kórnum I 15 ár,en ein- söngvarar þau óperu söngvararnir Sieglinde Kahman og Siguröur Björnsson og svo tveir kórfélagar, Hreiöar Pálmason og Hjálmar Kjartansson. Pianóleik annast Guörún A. Kristinsdóttir. Aö lokum sagöi Astvaldur Magnússon aö kórfélagarnir „hlökkuöu mikiö til aö syngja fyrir Kinverja og boröa meö prjónum á eftir -im

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.