Þjóðviljinn - 21.09.1979, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. september 1979
HATUNI -3A 105 REYKJAVIK SIMI 2 95 70
Landssamtakanna Þroskahjálpar
verður haldið laugardag og sunnudag 22.
og 23. sept. n.k. að Hótel Loftleiðum
(Kristalsal).
Þingið hefst kl. 10 árdegis á laugardag.
Framsöguerindi flytja:
Dr. Peter Mittler prófessor við háskólann
iManchester: Þátttaka foreldra i kennslu
og þjálfun þroskaheftra.
Ingimar Sigurðsson deildarstjóri: Ný lög-
gjöf um aðstoð við þroskahefta.
Jón Sævar Alfonsson varaformaður
Þroskahjálpar: Skipulagning á málefnum
þroskaheftra.
Þorsteinn Sigurðsson sérkennslufulltrúi
og Maria Kjeld, sérkennari: Um málörfun
þroskaheftra barna.
Aðalfundur Landssamtakanna Þroska-
hjálpar hefst kl. 10 árdegis á sunnudag.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33,
simar 41070 og 24613
Auglýsingasími
Þjóðviljans er Ol JJJ
OIOÐVIIHNN
^mmmmmmmmmmm^mmmmmm............... »
Bróöir okkar
Guðmundur J.Sigurðsson
skipasmiöur
frá Hælavlk
Tjarnabóli 14, Seltjarnarnesi, áöur búsettur í Keflavík,
veröur jarösettur frá Keflavikurkirkju iaugardaginn 22.
sept. kl. 2. e.h.
Systkini.
rnmi^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmá
■ ' "........... 11,11 <
(Jtför eiginmanns mlns og fööur okkar
Arnórs Sigurjwissonar
Brunnhól Hornafiröi,
fer fram laugardaginn 22. september kl. 2 e.h. frá Brunn-
hólskirkju.
Fyrir hönd aöstandenda,
Kagna Siguröardóttir og dætur.
^^mmmmmmmmmmmmmmmmMKmmmmmmmwmm^mm^
———'—^
Mdöir okkar
Margrét Stefánsdóttir
Bröttugötu 12 A Vestmannaeyjum,
lést I sjíikrahúsi Vestmannaeyja 18. september.
Sigurgeir Sigurösson
Magniis Sigurösson
Sigurbjörg Siguröardóttir
Hávaröur Sigurösson.
^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mi^mmmmm*
Byrjaö er aö dýpka grunninn á Arnarhólstúni fyrir bilageymsluna. t baksýn til hægri Sænska frysti-
húsiö, sem nú á sennilega aö vikja fyrir Seölabankabyggingunni. — Ljósm. — eik —
„Þessi hugmynd er I fuilum
gangi, og tengist spurningunni
um makaskipti á lóöinni þar sem
grunnurinn er, og lóöinni undir
Sænska frystihúsinu,” sagöi
Valdimar Kristinsson hjá Seöla-
bankanum I samtali viö Þjóövilj-
ann, en eins og skýrt var frá I
blaöinu i vikunni samþykkti um-
feröarnefnd borgarinnar tillögu
um tveggja hæöa bilageymslu
undir grænni torfu á lóö bankans
á Arnarhóli.
Liggur i loftinu
segir Valdimar
Kristinsson
„Grunnurinn eöa holan hefur
nú staöið þarna allt frá árinu
1974,” sagöi Valdimar, og þaö
væri óðs manns æði aö fara aö
fylla hana upp aftur. Bankinn
hefur enn ekki gefiö lóðina frá sér
það sem hann hefur ekki fengiö
aöra I staðinn, en þaö liggur i loft-
inu aö svo veröi innan skamms.”
Valdimar sagöi ennfremur aö
Sænska frystihúsiö væri enn I
notkun og yröi þaö fram á næsta
haust. Ekki yröi þvi farið aö huga
aö framkvæmdum innan þess
tima, enda væru teikningar ekki á
þvi stigi.
— AI.
Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóri um flugvélakaup
stofnunarinnar
„Drottningiii” óhag-
kvæm í rekstri
Full ástœða til að kaupa „Kónginn”
flugsradararnir veröa teknir i
notkun á Keflavikurflugvelli inn-
an tiöar.
Varöandi flug meö ráöherra,
aöra embættismenn rikisins og
gesti, sagöi Agnar aö ráöherrar
og aörir embættismenn væru
mjög timasetnir menn og þvl bæri
oft nauðsyn til aö þeir gætu ferö-
ast eins fljótt og kostur væri
þegar á þyrfti aö halda. Sagöist
Agnar hvetja þá til aö nota vél
Flugmálastofnunar eins og þeir
þyrftu meö og væru þeir ávallt
velkomnir um borö. Ráöherra-og
embættismannaflug heföi for-
gang ef um annaö bráönauösyn-
legt flug væri ekki aö ræöa.
Á slöasta ári voru flugstundir
hjá flugvél Flugmálastofnunar
alls 428 klst.
Skiptist það þannig aö 218
stundir eöa rétt rúmlega helm-
ingur heföi veriö flug tengt flug-
prófunum og flugöryggisþjónust-
unni, en annaö flug veriö leitar-
flug, þjálfunarflug, reynsluflug,
flug vegna rannsókna á flugslys-
um og flug fyrir aörar rlkisstofn-
anir.
Agnar sagði aö mikiö heföi
veriö rætt um þaö á vegum dóms-
mála- og fjármálaráöuneytisins
hvort ekki mætti nýta vélina aö
einhverju leyti undir annaö flug
en þaö sem tengdist beint stofn-
uninni, og kvaö hann þaö koma
vel til greina.
Þá vildi hann koma þvi aö i
sambandi viö flugvélakaupin aö
vélin væri algjörlega fjármögnuö
meö erlendum lánum sem greidd
voru meö tekjuafgangi af rekstri
vélarinnar, en þaö eru bandarisk
yfirvöld sem greiða stærstan
hluta af tekjum þeim sem hljót-
ast af vélinni fyrir flugprófanir á
Kefiavlkurflugvelli.
->g-
Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóri skýrir blaóamönnum frá öllum
þeim málurn sem snerta hina nýju fiugvél Flugmálastofnunar, en eins
og kunnugt er hafa fjölmiölar gagnrýnt mjög áöurnefnd flugvélakaup
stofnunarinnar. Mynd — eik .
Agnar sagöi aö aöalástæöan
fyrir sölunni á Drottningunni
og Kónginum eins og þær eru
nefndar I daglegu tali, hafi veriö
sú aö Drottningin heföi veriö allt
of kostnaðarsöm vél fyrir Flug-
málastofnun.
Hreyflar vélarinnar heföu aö-
eins dugaö til 800 tima flugs og
þaö heföi ekki veriö hagstætt fyrir
stofnunina aö vera slfellt aö
skipta um hreyfla, fyrir utan
sem notuö eru þegar flugprófs-
kannanir eru geröar á flugvöllum
hér innanlands, og eins væri jafn-
þrýstiklefi i vélinni sem gæfi betri
möguleika viö mælingar en áöur
var hægt aö framkvæma þegar
flogiö er I mikilli hæö. Auk þess
væri rafstraumur vélarinnar
meiri en var I Drottningunni, og
veitti ekki af, þar sem bæta verð-
ur viö ýmsum nýjum mælinga-
tækjum I vélina þegar nýju aö-
1 fyrradag boðaöi Agnar
Kofoed-Hansen flugmálastjóri
blaðamenn á sinn fund og skýrði
þeim frá rekstri flugvélar flug-
málastjórnar, auk þess sem hann
svaraöi þeirri gagnrýni sem kom-
ið hefur fram i fjölmiðlum I sum-
ar á kaup flugmálastjórnar á
hinni nýju Kingair-flugvél.
tekjutapið sem þaö heföi I för
meö sér.
Þaö heföi þvl veriö ákveöiö aö
losna við þá vél eftir 5 ára notkun
áöur en hún yröi verðlaus I
þeirra höndum.
Nýi Kóngurinn væri hentugri aö
flestu leyti.Bæöi væri meirarými
undir þau fjölmörgu mælitæki