Þjóðviljinn - 21.09.1979, Qupperneq 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. september 1979
Fjalla-Evvindur
á ísafirði
Leikstjórinn: Jón Jiiliusson
Frá fréttaritara
Litli leikklúbburinn á
ísafirði frumsýndi s.l.
föstudag leikritið vin-
sæla Fjalla-Eyvind eftir
Jóhann Sigurjónsson.
Þetta er 31. verkefni
leikklúbbsins og 15. leik-
ár hans. Leikstjóri er
Jón Júliusson.
Fullyr&a má, aö meö þessari
sýningu hafi Litli leikklúbburinn
sýnt þá leikrænu tækni og leik-
gleöi, aö ekki veröur meira kraf-
ist af áhugamannaleikhúsi. En
jafnvel miöaö viö hinar fagmann-
legustu kröfur má segja aö leikur
Margrétar óskarsdóttur i hlut-
verki Höllu sé leiksigur. Margrét
hefur, eins og mörgum er kunn-
ugt, ekki aöeins leikiö um langt
árabil meö LL, heldur leikstýrt
fjölda leiksýninga og haldiö leik-
listarnámskeiö á Isafiröi og viöar
Cr þriöja þætti upp viö jökla. Taliö frá vinstri: Snorri Grimsson
(Arnes), Margrét óskarsdóttir (Halla) Kristjana Bjarnþórsdóttir
(Tóta) og Aöalsteinn Eyþórsson (Fjalla-Eyvindur).
um Vestfiröi. I þessu „drauma-
hlutverki” flestra leikkvenna
hefur hún sýnt stórkostlegan leik-
og sviöstækni.
Meö hlutverk Fjalla-Eyvindar
fer Aöalsteinn Eyþórsson. Aöal-
steinn, sem er aöeins 18 ára
menntskælingur, skilar sínu hlut-
verki lýgilega vd, þannig aö meö
meiri reynslu og leikrænni ögun
má búast viö miklu af honum ef
hann á eftir aö troöa fjalir leik-
sviösins i framtiöinni.
Björn hreppstjóri er leikinn af
Guömundi R. Heiöarssyni, sem
áöur hefur getiö sér gott orö á
sviöinu, en meö hlutverk Arnesar
fer nýgræöingur, Snorri Grlms-
son, og er hinn trúveröugasti.
Fimmtán aörir leikarar fara meö
minni hlutverk.
Sýningin I heild og árangur
aöalleikaranna ber leikstjóran-
um, Jóni Júliussyni, ágætt vitni.
Þar hefur veriö fagmannlega
unniö og smáatriöum I leik og
leikmyndekki gleymt.eins og svo
oft vill veröa.
Þess má geta til gamans, aö
Aöalsteinn Eyþórsson, sem leikur
Fjalla-Eyvind, rekur ættir sfnar
til bróöur Fjalla-Eyvindar: Jóns
Jónssonar Skipholti I Hruna-
mannahreppi. Vestfiröingum er
þjóösagan af Fjalla-Eyvindi og
Höllu ekki meö öllu ókunn, þvl aö
Halla var ættuö úr Jökulfjöröum,
noröan viö Djúp, var ung ekkja
þar.en lagöist Ut meö Eyvindi og
þar báruþau einnig beinin aö lok-
um, eftir tuttugu ár i útlegö.
Næstu leiksýningar á
Fjalla-Eyvindi veröa I kvöld og á
sunnudag, i félagsheimilinu i
Hnifsdal, en sýningum fer aö
fækka, þrátt fyrir þaö aö húsfyllir
hefur veriö hingaö til, — vegna
annars annrikisleikenda. H.P.
Margrét óskarsdóttir og Aöalsteinn Eyþórsson I hlutverkum Ilöllu og
Fjalla-Eyvindar.
Athyglisverð skoðanakönnun
Landsþing Landssambands
Isl. samvinnustarfsmanna, hiö
fjóröa I rööinni, var haldiö aö
Bifröst helgina 8. og 9. sept. Aö
þvi er Samvinnufréttir segja
vöktu hvaö mesta athygli á
þinginu niöurstööur skoöana-
könnunar þeirrar, sem gerö var
meöal samvinnustarfsmanna
fyrr I sumar, en þær voru lagö-
ar fram á þinginu.
Nokkuö i-ó þó úr gildi þess-
arar sko&anakönnunar hvaö
þátttaka var dræm. Bárust aö-
eins um 1860 gild svör frá um
5900 samvinnustarfsmönnum,
sem fengu spurningalistana I
hendur. Hefur þvi aöeins um 1/3
hluti þessa hóps sent inn svör.
Eigi aö siöur má draga ýmsar
ályktanir af niöurstööunum,
a.m.k. um skoöanir þeirra, sem
I könnuninni tóku þátt.
Eitt af því sem um var spurt
var þaö, hvaöa fyrirkomulag
menn vildu hafa I samningum
viö laun og ýmis hagsmunamál
samvinnustarfsmanna á land-
inuöllu. Varþetta Iframhaldi af
þeim umræöum, sem undanfar-
iö hafa fariö fram innan LIS og
m.a. hafa snúist um þaö, hvort
rétt væri aö stefna aö þ vi, aö LIS
tæki aö sér aö vera samningsað-
ili viö Vinnumálasamband sam-
vinnufélaganna um kaup og
kjör samvinnustarfsmanna I
landinu.
Niðurstöðurnar eru þær, aö
aöeins 15,8% vilja hafaáfram ó-
breyttþaö fyrirkomulag, sem er
nú. Hinsvegar vilja aöeins
19,6% aö LIS semji beint viö
Vinnumálasambandiö um kaup
og kjör og aö starfsmannafélög-
inveröi gerö aö stéttarfélögum.
meðal samvinnu-
starfsmanna
18.2% vilja aö geröur veröi
samningur milli samvinnu-
hreyfingarinnar og verkalýös-
hreyfingarinnar, aö norrænni
fyrirmynd, um þaö, aö ekki
veröi gerö verkföll hjá sam-
vinnufyrirtækjum, gegn þvi aö
þau gangi aö þeim samningum,
sem geröir eru viö aöra vinnu-
veitendur hverju sinni. 17,9%
vilja, aö geröur veröi heildar-
samningur um laun og hin ýmsu
sérmál viö Vinnumálasamband
iö, likt og gert hefur veriö hjá
tsal og rikisverksmi&junum,
þannig aö samninganefndin
veröi aö forminu til á vegum
landssamtaka innan ASI og
e.t.v. fleiri, en skipuö tyrst og
fremst samvinnustarfsmönn-
um úr viökomandi stéttarfélög-
um og samböndum. 9,3% vilja
stofna landsfélög e&a landssam-
bönd ýmissa starfsstétta me&al
samvinnustarfsmanna, svo sem
I verslun, mjólkuriönaöi, fisk-
i&naöi eöa ullariönaöi og að
þessi landsfélög e&a sambönd
annist samningagerö. Loks hafa
19.3% ekki skoðun á málinu og
20,5% svöruöu ekki.
Af öörum atriöum má nefna,
a& 88,7% telja æskilegt, aö starf-
andi sé samstarfsnefnd starfs-
fdlks og stjórnenda um málefni
starfsfólksins og vinnustaöar-
ins. 67,2% vilja sækja fundi
starfsmanna meö stjórnendum
um ýmis samskiptamál og mun
fleiri, 51,4%, telja eölilegt aö
starfsmannafélagiö hafi af-
skipti af aðbúnaöi og fleiru
tengdu vinnustaö heldur en
stéttarfélagiö (35,8%). Þá vilja
58,4% vera I llfeyrissjóöi á veg-
um starfsmannafélaga eöa
samvinnufélaga, en aðeins
26,7% vilja vera I llfeyrissjóöi á
vegum stéttarfélaga. 64,1%
telja, aö samvinnufyrirtæki eigi
aö greiða I orlofssjóöi starfs-
mannafélaga, en a&eins 19,1%
aö þau eigi aö greiöa I slika sjóöi
hjá stéttarfélögum. 82,3% telja
eölilegt, aö starfsmenn eigi full-
trúa I stjórn samvinnufélaga,
62,6% telja, aö allir starfsmenn
eins og sama samvinnufélags
eigi aö vera I sama stéttarfélagi
og 76,8% vilja láta samvinnu-
hreyfinguna og launþegasam-
tökin auka samstarf sittfrá þvl,
sem nú er.
—mhg
Frá 4. landsþingi samvinnustarfsmanna I Bifröst.
Stjórnog varastjórn LIS: Frá v. Eysteinn Sigurösson, Reykjavfk, Kristinn Jónsson,
Bii&ardai, Marius Sigurjónsson, Keflavfk, Jóhann Sigurösson, Akureyri, Páil A.
Magnússon, Þórkatia Pétursdóttir, Reykjavik, Pétur Kristjónsson, Reykjavík (for
maöur), Ann Mari Hansen, Hafnarfiröi, Þórir Páli Guöjonsson, Reykjavfk, Egill
Jónasson, Höfn, Gunnar Jónsson, Húsavfk, Gunnar Sigurjónsson, Reykjavfk.